Tíminn - 06.05.1975, Síða 11
10
TÍMINN
Þriðjudagur 6. mai 1975.
Þriðjudagur 6. mai 1975.
TÍMINN
11
Hallddr Pálsson, búnaftarmálastjóri.
Um þessar mundir er mikift
rætt um hugsanlega Blönduvirkj-
un, sem yrfti 150 MW, eða miklu
meira en nokkur þörf er á, ef ein-
vörðungu er miftaö við þarfir okk-
ar sjálfra á næstunni. Þá hefur
einnig komift f Ijós aö I áætlunum
er gert ráft fyrir þvi, aft 62 ferkíló-
metrar lands fari á kaf og nær allt
þetta land efta 56 ferkilometrar
er grasi vafift. Full ástæöa er þó
til aö ætla aft mun meira land fari
á kaf efta ónýtist, en ráft er fyrir
gert i áætlununum. Þar sýnist
ekki vera taldar meft eyjar og
hólmar i uppstöðulóninu, en þeir
kæmu auftvitaft ekki aö notum
sem beitarland. Þá er ekki heldur
reiknaft meft þaft land, sem fer
undir skurfti né þaö, sem aft öllum
likindum ónýtist vegna vatnsaga.
Halldór Pálsson búnaftarmála-
stjóri er fæddur og uppalinn á
þessum slóftum og gagnkunnugur
öllum staftháttum. Málift er hon-
um og skylt sakir starfs hans.
Timinn sneri sér þess vegna til
Halldórs og leitaði álits hans á
fyrirhuguftum virkjunarfram-
kvæmdum viö Blöndu.
— Mér lizt ekki vel á þessi
áform, sagfti búnaftarmálastjóri I
upphafi. Aft visu er vandasamt aft
dæma um hversu miklu er
réttlætanlegt aft fórna i sambandi
vift nútíma tækniframfarir á borö
viö stórvirkjanir. Allir hugsandi
menn gera sér ljóst, aft i vatns-
orkunni á þjóftin mikil verömæti.
Hversu ört og hvers vegna
virkja á fallvötnin er önnur saga.
Allir eru sammála um, aö virkjaft
skuli og virkja verfti til okkar eig-
in þarfa, en hitt er mikift álita-
mál, hversu mikiö skuli leggja i
sölumar til þess aö geta selt raf-
orku úr landi, t.d. með samning-
um viö erlenda aufthringi um að
koma upp stóriftjuverum, sem
veita tiltölulega fáum mönnum
atvinnu.
— Þú telur meft öftrum orftum,
aft Blönduvirkjun muni fylgja
stóriftja?
— Stórvirkjun býftur þvl heim
og mér finnst þróunin hafa veriö
sú, aft þrátt fyrir miklar virkjanir
búum vift sifellt við orkuskort
vegna þess hversu mikil orka hef-
ur verift látin renna til stóriftju,
fyrst álversins og nú málm-
blendiverksmiðjunnar. Þetta
virðist vera vitahringur.
Menn verfta aft gæta þess I sam-
bandi vift virkjanir, að miklu
skiptir i hvaða röö virkjaft er.
Sumum virkjunarframkvæmdum
fylgir llka svo mikil eyftilegging
landgæöa, að i þær ætti alls ekki
aft ráftast, eða að minnsta kosti
ekki fyrr en ekki eru aftrir kostir
fyrir hendi.
Verkfræftinga, sem rannsakaft
hafa orkumálin undanfarin ára-
tug efta lengur, hefur dreymt um
aft færa saman stórár, jafnvel aft
taka ár, sem renna til sjávar
norftan lands og flytja suður.
Þetta eru fáránlegar hugmyndir I
augum leikmanna.
óbætanleg spjöll
— Telur þú spjöll af Blöndu-
virkjun svo mikil, aft varhugavert
sé aft ráðast i þessa framkvæmd?
— Spjöllin yrftu óbætanleg i
einu oröi sagt. Einfaldlega vegna
þess, aft þegar eyðilagt er mikið
land verður þaft aldrei bætt.
Húnavatnssýslur eru taldar
meft búsældarlegustu héruðum
landsins og. þar hefur hagsæld
bænda um langan aldur verift
mikil, liklega allt frá þvi aft land
byggftist, og þaft má mjög þakka
hinum ágætu afréttarlöndum.
Fáir gera sér grein fyrir þvi I
fljótubragði hver verðmæti felast
i afréttinni, bæfti fyrir bændur
sjálfa og þjóðina i heild.
— Er það gott land og grósku-
mikið, sem á kaf fer, ef virkjað
verftur?
— Þaft land, sem þá hverfur, er
meft beztu afréttarlöndum hér á
landi, og bezta samfellda
afréttarlandið er einmitt á
Auökúluheiði. Ég er ekki jafn
kunnugur á Eyvindarstaðaheifti,
en veit þö ekki betur en að land sé
þar einnig mjög gott.
Sagt er, aft 62 ferkilómetrar
lands færist i kaf og þar af séu 56
gróift land. Ingvi Þorsteinsson
telur beitargildi þessa lands vera
sem svarar 2430 ærgildum I 90
daga, en ég hygg, aft áætlun Ingva
sé alltof lág.
Mér þætti liklegt, að beitargildi
þessa lands, sem ætlunin er aft
eyftileggja sé helmingi meira en
Ingvi hefur áætlaft. Þá hef ég
fyrst og fremst i huga þann fjölda
fénaöar, sem gengur árlega á
Auftkúluheifti, bæfti hross og
sauðfé. Þetta land, sem leggja á
undir vatn — Kolkuflói, Sandár-
stokkar, Ullarflói og allt flatlend-
ift norftaustan viö Helgufell — hef
ég oft smalaft og þaft var alltaf
krökktaf hrossum og sauftfé. Mér
fyndist full ástæða til þess að telja
féft á þessu svæfti, t.d. einhvern
tima I ágúst til þess aft sjá hversu
margt þaft i rauninni er.
Meira spillist en sagt er
En málift er enn alvarlegra, ef
grannt er skoftaft. Auk þess sem
mikift land og gott hverfur undir
vatn, munu virkjunarfram-
kvæmdirnar spilla notagildi
þess hluta afréttarins, sem eftir
verftur. Uppistöðulónift þversker
Auftkúluheiöi, þannig aft eftir
verftur afteins mjó þurrlendis-
ræma aft vestan, sem tilheyrir
Auftkúluheiði. Fyrir norðan lónift
og austan veituskurðar, sem ráð
er fyrir gert, er mikift afréttar-
land, sem er tiltölulega lélegt.
Hins vegar er Eldjárnsstaðaflá
og Þramarflár gott graslendi og
þótt það land tilheyri efstu bæjum
i Blöndudal, liggur þaft undir af-
réttinn. Miklar likur eru á þvi, að
þetta graslendi verfti að ónothæfu
diki, þegar hækkar I Gilsvatni,
þvi aft óliklegt þykir mér, að
vamargarftar verfti svo þéttir, aft
ekki sigi nokkurt vatn i gegn.
Eftir er gott afréttarland á Kili
norftanverftum sunnan viö uppi-
stöftulónift, en þaft nýtist verr en
skyldi, þegar fénaöur er ekki
lengur frjáls ferfta sinna um af-
réttinn.
— Þú sagftir áftan, aft ekki væri
unnt aft bæta land, sem búiö er aft
eyöileggja.
— Já, þaft er ekki unnt aft bæta
slikt, þótt veita megi sárabætur I
einhverju formi. Vift þessa
skemmd á afréttinum sem hlytist
af Blönduvirkjun, rýrnar
búskapargildi allra jarfta i Torfu-
lækjar og Svinavatnshreppum.
Sumir segja aft þetta megi bæta
meft þvi að græða I staftinn, annaft
hvort á afréttinum efta i byggö.
Slíkt getur hins vegar aldrei orftift
annaft en takmörkuð sáfabót og
kemur aldrei fyllilega i staðinn
fyrir þaft sem eyðilagt yrfti. Væri
ekkert land sett undir vatn á
Auftkúluheiði gætu bændur að
sjálfsögðu aukið beitargildi af-
réttarins eða heimalandanna með
ræktun, þegar þess þætti þurfa.
Málið ekki athugað
— En hvar væri hægt aft rækta
efta græfta land i taft þess sem
hyrfi undir vatn?
— Ég held, aft þaft mál hafi ekki
verift athugaft. Þetta hefur bara
verift nefnt sem möguleiki. Þvf er
ekki aft neita, aft vifta má auka
eftirtekjuna af landinu meft rækt-
un.
— Nú ert þú gagnkunnugur á
þessum slóftum. Hvar er þaft
land, sem komift gæti i staft þess
sem færi á kaf?
— Þaft er hvergi aft finna jafn
gott afréttarland og þaft sem'færi
undir vatn. Einmitt á þvi svæöi er
þaft land á afréttinum, sem
auftveldast væri að bæta, t.d. meft
áburftarnotkun.
Veiðivötn eyðilögð
— En hvaft um aftrar landnytj-
ar en beitina. Verfta ekki spjöll á
þeim?
— Jú. Þar er fyrst til aft taka,
aft ágæt veiðivötn — Gilsvatn og
Eystra-Friftmundarvatn og Gilsá
og Þristikla — eyftileggjast.
Þristikla hefur að visu ekki verift
nýtt sem veiðivatn að marki und-
anfarin ár og Gilsvatn og Eystra
Friftmundarvatn ekki nema aft
litlu leyti. Áður fyrr á unglingsár-
um minum, var mjög mikift veitt I
þessum vötnum vor og haust og
stundum um sláttinn lika, þannig
aft litill sem enginn annar fiskur
var notaður á fjórum fremstu
bæjum i Blöndudal, sem þó flestir
voru mannmargir á þeim árum.
Oft nutu lika fleiri góðs af veiði úr
þessum vötnum. Þetta er það sem
var og er, en ég lit á veiftivötnin
sem mikla framtiftarauðlind, ekki
sizt þau sem eru fremur grunn og
þess vegna hlý á sumrin, þvi aft
ég hygg aft silungur verði ræktað-
ur I fjölda vatna i framtiftinni,
ýmist meft hæfilegri áburftargjöf i
vötnin efta fóftrun.
Þótt ég sitji I veiöimálanefnd er
ég ekki sérfræðingur um fiski-
rækt, en ég held aft allir sem til
þekkja séu sammála um, aft uppi-
stöftulón eins og þaft sem um yrfti
aft ræöa á Auftkúluheifti geti ekki
orftift mikilvægt veiðivatn vegna
þess hversu miklu munar á
vatnsborftinu eftir árstimum og
einnig er það jökulvatn.
Þaft sem einna átakanlegast er
vift uppistöftulónift er hversu
grunnt þaft yrði. Af þvi mun leifta,
aft loftslag á heiftinni kólnar
vegna uppgufunar úr vatninu á
sumrum og ekki mun þetta bæta
grófturfar f grenndinni.
Blanda þornar upp
Þá má enn nefna atrifti, sem
valda mun bændum i Blöndudal
miklum óþægindum, ef virkjað
verftur þarna en það er aft Blanda
þornar aft mestu upp meiri hluta
árs allt frá stiflunni frammi á
heifti og út að útfallinu andspænis
Blöndudalshólum.
Þótt Blanda hafi verift
þröskuldur milli sveita hefur hún
jafnframt verið mikilvæg vörzlu-
girfting til hægðarauka búendum
beggja vegna ár. Aft visu munu
menn segja, að hægt sé aft giröa
meö fram ánni, en slikt er i senn
kostnaftarsamt og rýrir land-
nýtingarmöguleika þeim megin
ár, sem girftingin yrði og raunar
er aldrei hægt að girða svo aft
tryggt sé meft öllu.
Að selja frumburðar-
réttinn
— En nú standa eflaust i boöi
miklar bætur fyrir landift, sem
eyftileggst eða spillist?
— Vafalaust, en bæturnar geta
verift margs konar. Þeim, sem
rýrir gildi jarftar sinnar fyrir
beina greiftslu, má likja vift Esaó,
sem seldi frumburftarréttinn
fyrir eina máltift matar. Nokkru
öftru máli gegnir, ef um varanleg-
ar bætur yrfti aö ræfta, en jafnvel
þótt samift sé um slikt er ekki vist
aft vift þaö verfti staöift öldum
saman viö breyttar þjóftfélagsaö-
stæftur.
Þeir, sem landinu unna, vilja
fremur sjá þaft stækka en minnka.
finnst aft þeir, sem völdin hafa
eigi fyrst og fremst aft virkja þau
fallvötn þar sem framkvæmdir
spilla ekki landinu aft marki.
— Þér lizt ógæfulega á Blöndu-
virkjun eins og fram hefur komift.
Sá kostur er fyrir hendi nyrðra aft
virkja Jökulsá eystri i Skagafirfti.
Sú virkjun yrfti i þremur áföngum
og hinn fyrsti yrfti um 30 MW.
Hvernig litist þér á þá virkjun?
— Enginn er ég sérfræftingur I
virkjunarmálum, en fæ þó ekki
betur séft en sú virkjun sé Blöndu-
virkjun mun fýsilegri. Stærftin er
eins og þú gazt um i samræmi við
innlenda orkuþörf og landspjöll
yrftu litil efta engin.
Framtíðarhagur i stað
stundargróða
Menn hafa bent á þaft, aft stofn-
kostnaftur yrfti nokkru meiri, ef
Jökulsáin yrfti virkjuft. Þaft er aft
visu rétt, en menn mega ekki
vera svo skammsýnir, og blindir
á framtiftarhag, aft þeir sjái ekki
annaft en stundargróðann og
skeyti ekki um þau griftarlegu og
óbætanlegu spjöll, sem unnin
yrftu á landinu, ef virkjaft verftur
vift Blöndu. Slikum mönnum
munu óbornar kynslóftir kunna
litla þökk.
Einhverju verftum vift eflaust
aft fórna fyrir framþróunina, en
þaft sjálfsagfta er aö fórna sem
minnstu. Viö megun ekki lita
einvörftungu á hagsmuni þeirra,
sem uppi eru i dag heldur lika
þeirra, sem á eftir koma.
Þaft er skylda okkar, sem ekki
verftur undan vikizt, aft skila
betra landi en viö erfftum, ef þess
er nokkur kostur. — HHJ
Valdimar Ldrusson
OFSATRÚARREKTORINN VIÐ LYÐHÁSKÓLANN
í SKÁLHOLTI OG HIN„HREINA TRÚ"!
í siftasta hefti timaritsins
„Kirkjuritift”, sem gefið er út af
Prestafélagi Islands, 4. tölu-
blafti 40. árgangs 1974, er grein,
sem ber yfirskriftina „Tilvera
til daufta, — trúin hrein” eftir
séra Heimi Steinsson, rektor
lýftháskólans I Skálholti.
Grein þessi, sem er skrifuft til
höfufts þeim, sem rektorinn
kallar „andatrúarmenn”,
þ.e.a.s. þeim, sem afthyllast
kenningar spiritismans og
skoftanir þær, sem þar eru fram
settar, er skrifuð af sliku of-
stæki og algeru virftingarleysi
fyrir öllu, sem venjulegt fólk
kallar frjálsa hugsun, að senni-
lega verður aft leita aftur til 17.
efta 18. aldar til aft finna henni
nokkra hliftstæftu I rituðu máli,
þegar ofstæki og valdniftsla
kirkjunnar, meft helvitiskenn-
inguna I broddi fylkingar, tröll-
riftu svo trúarlifi þjóftarinnar,
aft enn I dag ber hún þess vart
bætur.
Grein sina hefur rektorinn á
þvi, aft segja aft „illkvittnir
menn hafi löngum sagt, aft
andatrú sé þjóftarátrúnaftur ts-
lendinga”, en vill þó hvorki
staftfesta þá fullyrftingu, né
hafna henni! og aft „hvar, sem
tveir efta þrir séu samankomnir
og trúmál beri á góma, eru
„sálarrannsóknir á næsta leiti”,
og fyllist af þvi heilagri vand-
lætingu, einnig telur hann að, að
dómi „andatrúarmanna” sé þaft
ekki sæmandi upplýstum 20.
aldar mönnum aft „trúa”, þeim
sæmi þaft eitt aft „rannsaka”.
„Sálarrannsóknir” séu ekki
„trú” heldur „visindi”.
Rektorinn gerir ráft fyrir, aft
hver sá, sem sótt hefur venju-
lega skyggnilýsingu, fái allvel
um það borift, hver sá „visinda-
legi rannsóknarandi” sé, sem
þar ríkir: Miftillinn situr i rökkri
og ryður upp úr sér nöfnum og
spurningum, en hvekktir til-
heyrendur i dimmum sal taka
undir hálfum huga meft ein-
staka jáyrfti, þessum spurn-
ingaleik sé haldift áfram, uppi-
staftan sé slitrótt nafnaþula
miftilsins, Ivafin undirtektum
viftstaddra. Andrúmsloftift sé
allt mettaft hálfkæfftri eftir-
væntingu, nifturbældri tilfinn-
ingasemi, sefjun og aftur sefj-
un. Það fer vart fram hjá nein-
um, sem les þessar linur
rektorsins, aft hann viti fullvel
hvaft hann er aft tala um.
Einhvern veginn læðist þó sá
grunur aft manni, aft þarna sé
farift heldur betur frjálslega
meft sannleikann. Eftir þessari
lýsingu aft dæma, er það ljóst,
aft rektorinn hefur aldrei á
skyggnilýsingarfund komið, svo
fjarstæftukennd og beinlinis
ósönn er þessi lýsing hans.
Megininntakift i „heimspeki
sálarrannsóknarmánna” telur
rektorinn vera, að lif sé aft loknu
þessu, og aft einstaklingurinn
eigi sér persónulega framhalds-
tilveru handan grafar og daufta,
og ekki kveðst rektorinn fara
meft alrangt mál, er hann geti
sér þess til, aft þetta „fram-
haldslif” eigi aft einkennast af
þróunog áframhaldandi þroska
einstaklingsins, telur aö nefna
mætti þess mörg dæmi úr ritum
„sálarrannsóknarmann”. Þvi-
lik vizka. Þvilik dirfska af spiri-
tistum, aft halda slikri firru
fram. Það virftist vera þeirra
höfuftglæpur.
Satt að segja nenni ég ekki að
elta frekar ólar vift þessa maka-
lausu og ofstækisfullu árásar-
grein, á spititismann, þar sem
höfundurinn hrúgar upp full-
yrftingum og staðhæfingum,
sem rekast svo hver á annars
horn, aft úr verftur slikur hræri-
grautur, aft hverjum heilvita
manni hlýtur að verða með öllu
óskiljanlegt, — og fjandakornift
aft maður hafi nokkra trú á — aft
rektorinn hafi minnstu hug-
mynd um, um hvað hann er aft
skrifa. Þó get ég ekki látift hjá
lifta aft tilfæra hér einn smá-
kafla úr þessu dæmalausa
skrifi, til aft sýna fram á þann
hroka, þaft takmarkalausa of -
stæki.og þaft glórulausa svart-
nætti, gagnvart tilfinningum og
trúarskoftunum annarra, sem
þessi maftur hlýtur aft lifa i:
„Hér á landi er það sérstök
.skylda okkar aft herja á anda-
trúna, þetta fyrirlitlega samsull
lygavisinda, rakalausrar trúar-
heimspekilegrar þvælu og
ógeftslegrar sefjunar af lág-
reistri og ómennskri gerft. Sú
sjón, sem nýlega bar fyrir augu
okkar flestra i sjónvarpi og ef-
laust hefur þrásinnis borift fyrir
augu okkar margra á ýmiskon-
ar fundum, þessi hugstola þrá-
seta allslausra reikunarmanna
umhverfis vanheila persónu,
sem kallast „miðill”, hlýtur hún
ekki aft brýna okkur til dáfta?
Rennur ykkur ekki til rifja aft
sjá þessa takmarkalausu sjálfs-
blekkingu, þessa andlegu lág-
kúru, þennan intellektuella
vesaldóm fólks, sem sagt er, að
tilheyri einni af menningarþjóð-
um veraldar? Er ekki kominn
timi til að hýða bæði seint og
snemma alla þá, sem aö þessum
auvirftulegu rökkuróperum
standa, en stugga hinum, sem
um þá safnast, áleiftis út á kald-
an klaka?”
Svo mörg voru þau orft! Hvað
finnst nú mönnum um svona
málflutning? Er það kannski á
þennan hátt, sem boða á hina
sönnu „hreinu trú”?
Er þaft kannski þannig, sem
bofta á fagnaftarboftskap
frelsarans? Efta hefur rektorinn
aldrei heyrt þessa setningu:
„Dæmift eigi, svo aft þér verðift
ekki dæmdir.”? Ef til vill veit
hann heldur ekki hvar hana er
aft finna, eða hver sagöi hana.
En sé þetta ekki aft dæma, þá
veit ég ekki hvafta skilning á að
leggja i þaft orft.
Finnst mönnum nokkur furfta
þó aft kirkjurnar séu hálftómar
á messudögum, ef þetta á aft
vera uppistaftan i predikun
prestanna, eins og rektorinn
leggur til?
Ekki ber að skiljast svo vift
þessa hrærigrautarþvælu
rektorsins I „Kirkjuritinu”, að
ekki sé skýrt frá þvi, aft hann
reyni ekki aft komast aft niftur-
stööu. Jú, svo sannarlega kemst
hann aft nifturstöftu: Þú átt aft
„trúa” i fyrsta lagi, i öftru lagi
áttu alveg skilyrðislaust að
„trúa” og i þriðja og siftasta lagi
áttu aft „trúa” i blindni, án
nokkurrar hugsunar, án nokk-
urrar gagnrýni, án nokkurrar
leitar, án nokkurrar viftleitni til
aft hafa jafnan það, er sannara
reynist. Þetta er aft dómi
rektorsins hin sanna „hreina
trú”, en á hvaftþú átt aft trúa, er
öllu erfiftara aft átta sig á, hvort
það eru guð efta myrkravöldin,
þaft virftist ekki skipta megin-
máli, aðalatriftift er aö „trúa”.
Og þetta er rektor lýftháskól-
ans I Skálholti, sem talar.
Mafturinn,sem hikarekki vift aft
telja þá, prófessor Harald
Nielsson, skáldift og mannvin-
inn Einar H. Kvaran og fyrrver-
andi dómprófast séra Jón
Auftuns, — svo aðeins þrjú nöfn
séu nefnd, — af öllum þeim
þúsundum manna um viða
veröld, sem helgað hafa krafta
sina málefni spítitismans —
loddara og reikunarmenn fyrir-
litlegra lygavisinda og raka-
lausrar trúarheimspekilegrar
þvælu og ógeftslegrar sefjunar
af lágreistri og ómennskri
gerft”, mafturinn, sem ekki
skirrist vift aö fullyrða aft Haf-
steinn Björnsson sé geðbilaður
og beri aft hýða hann opinber-
lega, og koma þeim, sem aft-
hyllast sömu skoðanir og hann,
út á kaldan klaka!
Þaö eru engu lfkara en aft
rektorinn hafi aldrei heyrt
minnzt á þaft, sem kallað er
meiftyrftalöggjöf, og væri þvi
ekki úr vegi aft hann kynnti sér
hana, meft tilliti til þess, að hann
þyrfti kannski aft standa vift
þessi ummæli sin, á viðeigandi
staft, ef hann er þá maður til
þess, sem ég dreg stórlega i efa!
Aft endingu þetta: Ég lýsi
ábyrgft á hendur þeim mennta-
málaráftherra, sem stuðlaft hef-
ur aft þvi, aft þetta steinblinda,
ofstækisfulla og ómennska nátt-
tröll skuli hafa verift gert aft
rektor lýftháskólans i Skálholti,
þar sem honum gefst gott tæki-
færi til aft meðhöndla og upplýsa
litt þroskaöar sálir þeirra ung-
menna, sem honum er meft
þessum hætti trúað til aft upp-
fræfta I andlegum og veraldleg-
um efnum, að eigin geðþótta.
Miklu happi mega íslenzk
kirkjuyfirvöld hrósa yfir þvi, aft
þessi prestlærði formyrkvaði
miftaldahugsandi preláti, skuli
ekki standa alskrýddur fyrir
altari, og i predikunarstóli
hvern messudag, — þar sem
hann hefði þó unnift samfélaginu
miklu minni skafta, en i þvi
embætti, sem hann nú gegnir.
Þvi heffti svo verið, þá hefftu
hvergi sannazt betur ljóðlinur
þjóftskáldsins Daviðs Stefáns-
sonar, þar, sem hann i kvæftinu
„Skriftamál gamla prestsins”,
lætur prestinn lita yfir farinn
veg, og hugleiða gerðir sinar, og
segir þar, meðal annars:
Hvaft afrekar sá, sem vigslu velur
og vinnur i sama anda og ég?
Hann saurgar altarift, stöftunni stelur,
er stigamaður við helgan veg.
Hann læftist og felur og lygina selur
og launin sin telur er skyggja fer,
sakleysið kvelur og syndina elur.
Hann svivirftir allt, sem heilagt er.
Hann á aft vekja---------en söfnuftinn svæfir
meft sofandi orðum og böðuls ró.
Hann á aft styrkja------— en kjarkinn kæfir
Af kveifarskap finnst honum aldrei nóg.
Hann á aft knýja þá seku til sagnar,
láta sannleikans elda hreinsa þá.
Hann á að lýsa — — — en myrkrift magnar.
Hann er mestur i þvi: að skyggja á.
Hansvald---------eraftfylla hiðvigða sæti,
hans von--------að blinda þá gömlu fyrst,
iftjuleysift — — — hans eftirlæti,
atvinna hans----------að svikja Krist.”
„Ég var hræsnin vafin i hempu svarta.
Ég var hégóminn klæddur i rikkilin.
Meft lygi á vörum og lygi i hjarta
lokkafti ég söfnuftinn inn til min.
Svo ruddi ég úr mér ritningargreinum.
Þeim rigndi yfir söfnuftinn jafnt og þétt
Dýrftina gaf ég þeim gufti einum,
sem gæfu þeim frift, er breyttu rétt.
En hvaft væri rétt — þaft reyndi ég ekki
aft ræfta né skýra á nokkurn hátt.
Ég skotrafti augum um skipafta bekki.
Ég skildi litift og vissi fátt,
en lézt geta frelsað lönd og álfur
og lýftnum eilifa sælu veitt.
Ég boftafti trú, en var trúlaus sjálfur,
ogtalaftisveittur-------um ekkineitt.
Og i öftru kvæði, sem Davið
kallar „Rússneskur prestur”,
eru einnig ljóftlinur, sem ættu
ekki siftur vift, ef þessi ofstækis-
rektor væri þjónandi klerkur:
„Hann er eins og lygi frá
liðinni öld,
sem lifir i fólksins munni,
finnst hann hafa sin fornu
völd,
sem fortiftin laut og unni,
vill krefja alla um
kirkjugjöld,
þó kirkjan sé rifin aft grunni.
Hann blessar afteins hið
blinda vald,
sem börnunum ljósift hylur,
vill kyssa harftstjórans
klæftafald,
ann kirkju, sem ekkert skilur.
Hann er hift deyjandi
afturhald,
sem andvana bænir þylur.
Viö kirkjurústirnar kveinar
hátt
hin kaþólska afturganga!”
Aft lokum vil ég lýsa ábyrgft á
hendur þeim mönnum, sem tek-
ift hafa ritsmiö þessa til birting-
ar Itímariti, sem —guði sé lof —
er ekki mjög viftlesift, þó ég bú-
ist ekki vift að slikt hafi mikla
þýftingu, þar sem þeir munu all-
ir vera sama sinnis og marg-
umræddur rektor.
Þaft hefur löngum verift sagt,
aft ekki væri vænlegt til
árangurs að berja höfftinu viö
steininn, steinninn stæfti eftir
jafn harftur og fyrr, eins mun
þaft reynast meft spiritismann,
hann mun standast allar slikar
árásir, og safna um sig i striö-
um straumum fólki, sem lætur
stjórnast af heilbrigðri skyn-
semi i trúmálum, hvernig, sem
þessir ofstækisfullu miðalda-
hugsandi bókstafstrúarmenn
fjandskapast. Þaft eitt er jafn-
vist og tveir og tveir eru fjórir.
Kópavogi 25. april 1975.
Valdimar Lárusson.