Tíminn - 06.05.1975, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Þriöjudagur 6. mai 1975.
mr
Þriðjudagur 6. maí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi *81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöld og næturvarzla apóteka
i Reykjavik vikuna 2. mai' til 8.
mai, annast Lyfjabúðin Iðun
og Garðs Apótek. Það apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er ópið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en fæknir er tii viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 11575, simsvari.
Félagslíf
Siglingar
Skipadeild S.t.S.DIsarfell ter i
dag frá Reykjavik til Borgar-
ness. Helgafell fór i gærkvöldi
frá Reykjavlk til Akureyrar.
Mælifell losar á Reyðarfirði.
Skaftafell losar i New Bed-
ford. Stapafell losar á Vest-
fjaröahöfnum. Litlafell fór i
gær frá Reykjavik til Aarhus.
Isborg losar á Húnaflóahöfn-
um. Sæborg kemur tii Norð-
fjarðar i dag.
Kvenfélag Breiöholts. Fundur
verður haldinn þriðjudaginn 6.
maikl. 20.30, i anddyri Breið-
holtsskóla. Fundarefni: Erna
Ragnarsdóttir kynnir innan-
hússarkitektúr. Kvenfélagi
Arbæjar boðið á fundinn. Fjöl-
mennum. Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs: Gesta-
fundur veröur fimmtudaginn
8. mai I félagsheimilinu ann-
arri hæð kl. 8.30. Gestir fund-
arins verða konur úr kvenfé-
laginu Esju Kjalarnesi og
kvenfélagi Kjósarsýslu.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
hefur sina kaffisölu á upp-
stigningardag. Konur sem
ætla að gefa kökur eða annað,
gjöri svo vel að hringja I sima
34727. (Katrin) eftir kl. 6.
Skagfirzka söngsveitin minnir
á bingóið á Hótel Sögu
fimmtudaginn 8. mai.
ÚTIVISTARFERÐIR
Fimmtudagur 8. mai:
1. Eyrarbakki, Stokkseyri og
strönd Flóans. Brottför kl. 10.
Verð 1000 kr. Fararstjóri
Eyjólfur Halldórsson.
2. Krossfjöll — Fjallsendi
(einnig hellaskoðun), Brottför
kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri
Einar Ólafsson.
Laugardagur 10. mal:
Móskarðshnúkar. Brottför kl.
13. Verð 500 kr. Fararstjóri
Þorleifur Guðmundsson.
Sunnudagur 11. mal:
Fjöruganga við Hvalfjörð.
Brottför kl. 13. Verð 600 kr.
Fararstjóri Friðrik Sigur-
björnsson.
Brottfararstaður B.S.Í. Fritt
fyrir börn i fylgd með full-
orðnum.
Útivist, Lækjargötu 6,
simi 14606
Minningarkort
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,
Reykjavik, Bókaverzlun-
•Andrésar Nielssonar, .Akra-
nesi, Bókabúð Kaupíélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Útboð
Tilboð óskast i jarðvinnu við Bildshöfða
16, Reykjavik, og verkið er fólgið i spreng-
ingum á rúmlega 400 rúmmetra af klöpp
og flutningur á tæplega 3000 rúmmetrum
af grús. Efnisflutningur er aðallega innan
svæðisins.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 1000 kr. skilatryggingu frá og
með 6. mai 1975.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl.
11 f.h. þann 20. mai.
VERKFFIÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Óska eftir
góðu sveitaheimili fyr-
ir 13 ára dreng. Upp-
lýsingar í síma 5-19-76.
Tveir hestar
Til sölu tveir hestar.
Upplýsingar í síma 1-
72-10 eftir kl. 7 á kvöld-
in.
Aliir skákmenn vita, hve
mikiivægt er aö koma mönn-
um sinum fljótt út og I góöa
stööu. Eitthvað vafðist þaö þó
fyrir svörtum I skákinni, sem
stöðumyndin hér aö neðan er
sýnd úr. Menn hans á drottn-
ingarvæng standa ilia og eru
engum til gagns, nema þá
helst hvltum. Hvítur á leik.
1. Bh5! Biskupinn er frið-
helgur vegna Dg5+ og Hd8.
En hann hótar jafnframt Bf7 +
ásamt Rg6+ og drottningar-
vinning eða máti. Svartur lék
þvi: 1. — h6 2. Bf7H----Kh7 3.
Dg3 og nú verður g6-reiturinn
ekki varinn lengur. Svartur
gafst upp.
Að hlusta á sagnir. Það var i
rúbertubridge, að eftir þrjú
pöss opnaði vestur á hjarta,
norður sagði spaða og að lok-
um varð vestur sagnhafi i 4
hjörtum. Norður tók á tigulás
og kóng, en suður lét gosa og
tiu og trompaði þriðja tigul-
inn. Hann spilaði nú spaðaátt-
unni (norður á þá DG9 -), sem
sagnhafi tók með ás, þá tvo
háslagi i hjarta, en norður
sýnir eyðu i seinna skiptið.
Hvernig myndi lesandinn
spila spilið?
Vestur Austur
4 10 65 4 A K 4
VAKDG2 f 10 6 5
♦D94 4863
+ K 8 4 Á G 7 6
Nú vitum við að norður á
skiptinguna 5-1-5-2 og tiu
punkta minnst. Hann getur
varla átt laufdrottninguna lika
(hefði opnað með þessa skipt-
ingu og 12 hpk.), svo við ein-
beitum okkur að að ná henni af
suðri. Það er hægt, ef norður á
109, lOx eða 9x i laufi. Tökum
siðásta trompið með hjartati-
unni og látum út laufgosa, sem
suður verður að drepa með
drottningu. Við tökum með
kóng og spilum áttunni að ásn-
um. Ef nian eða tian birtist hjá
norðri, látum við sjöuna úr
blindum og fleygjum spaða, ef
hann drepur ekki. Annars
trompum við og fleygjum
spaðanum I sexuna, sem nú er
orðin hæst (innkoma á spaða-
kóng).
Bændur
Óska eftir að koma
dreng á fermingar-
aldri til sveitastarfa i
sumar. Upplýsingar í
síma 1-48-97.
Jónas Guðmundsson.
Til sölu
Dráttarvél og steypu-
hrærivél. Mikið af
varahlutum fylgir.
Upplýsingar í síma 99-
4317.
1920
Lárétt
1) Gamalmennis,- 6) Borg.- 7)
Stia.- 9) Són.- 11) Friður.- 12)
1500.- 13) Óhreinka.- 15)
Hraði,- 16) Rani,- 18) Blið.-
Lóðrétt
1) Orgaði,- 2) Halaði,- 3)
Bókstafi.- 4) Veiðarfæri.- 5)
Pakki,- 8) Ólga.- 10) Hljóms.-
14) Elska,- 15) Máttur,- 17)
Neitun.-
Ráöning á gátu nr. 1919
Lárétt
1) Valmúar.- 6) Alf,- 7) Enn,-
9) Ans,- 11) Te.- 12) At,- 13)
Nit.- 15) Ælu.- 16) Ors.- 18)
Minning,-
Lóðrétt
1) Vietnam,- 2) Lán,- 3) ML.-
4) Úfa.- 5) Rostung.- 8) Nei.-
10) Nál,-14) Tún,-15) Æsi,-17)
RN,-
7
■
T 8
//
/3
■
/f
17
s
■
/o
\
y
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
rt
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VVV-sendibilar
VW-fólksbilar
Datsun-fólksbilar'
BÍLALEIGAN
EKILL
BfUUTARHOLTl 4, StMAR 28340-37199
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
moivGejrj
Útvarp og stereo kasettutæki
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
Shodh
IBGAH
CAR RENTAL
AUÐBREKKU 44, KÖPAV.
4-2600
■4
Þökkum innilega vinum og vandamönnum hlýhug, vin-
áttu, heillaóskir og gjafir á afmælum okkar I april sfðast-
liðnum.
Guðlaug Sigmundsdóttir,
Sigfús Sigmundsson.
Móðir okkar
Guðrún Árnadóttir,
öldugötu 29, Hafnarfiröi,
andaöist sunnudaginn 4. mai.
Fyrir hönd aöstandenda
Börnin.
Móöir min
Jóhanna Jónsdóttir
frá Hemru
andaöist aö Hrafnistu, laugardaginn 3. mai.
Guörún Einarsdóttir.
Móöir okkar, tengdamóöir og amma
Guðfinna Árnadóttir
veröur jarösungin frá Frlkirkjunni I Reykjavik miöviku-
daginn 7. þ.m. kl. 10.30.
Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu vinsamlegast láti
liknarstofnanir njóta þess.
Arni Guömundsson, Sigurrós ólafsdóttir,
GIsli Guömundsson, Bryndis Guömundsdóttir,
Unnur Guömundsdóttir Proppé, Jóhannes Proppé
og barnabörn.