Tíminn - 06.05.1975, Page 16

Tíminn - 06.05.1975, Page 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 6. mal 1975. „MARKA-KIDDI" Á SKOTSKÓNUM — hann hefur skorað 4 mörk í Reyk javíkurmótinu KRISTINN JÖRUNDSSON ,,Marka-Kiddi” var á skotskón- um á iaugardaginn, þegar Fram- liOiö vann sigur (3:1) yfir Þrótti I Reykja víkurmótinu. Kristinn Gordon McQueen fær 3ja leikja keppnis- bann SKOZKI landsliOsmaOurinn úr Leeds Gordon McQueen hefur veriö dæmdur I þriggja leikja keppnisbann i Gvrópukeppni. McQueen var rekinn af ieik- velli I leik Leeds-Iiösins gegn spánska liöinu Barcelona, og mun þvi ekki leika meö Leeds gegn Bayern Múnchen I úr- slitaleik Evrópukeppni meistaraliöa, sem fer fram I Paris 28. mai. Og þar aö auki mun hann ekki fá aö leika næstu tvo leiki Leeds i Evrópukeppni. Laszlo Balint (Ferenc- varos) og Vladimir Vere- meyev (Dynamo Kiev) voru einnig dæmdir I krppnisbann, og geta þeir þvi ekki leikiö úr- slitaleikinn I Evrópukeppni bikarhafa, sem fer fram i Basel I Sviss 14. mai. Balint var rekinn út af I leik gegn Red Star Balgrade og fær hann þriggja leikja bann, en Vladimir, sem var rekinn út af I leik gegn PSV Eindhoven, fær tveggja leikja bann. skoraöi þá 2 mörk, og hefur hann nú skoraö 4 mörk í Reykjavfkur- mótinu. Þá skoraöi hinn 16 ára gamli nýliöi Steinn Sveinsson mark. — Þarna er á feröinni ung- ur og efnilegur nýliöi, sem á örugglega eftir aö láta aö sér kveöa I sumar. Leifur Haröarson skoraöi mark Þróttar á siöustu min. leiksins. Benfica meistari BENFICA tryggöi sér Portúgals- meistaratitilinn um helgina; þeg- ar liöiö geröi jafntefli (1:1) viö Sporting Lisbon. Benfica hefur 47 stig, en Sporting Lisbon 43 stig. ELMAR í SVIÐSLJO VESTUR-ÞÝZKA ★ Leitar landsliðsnefndin eftir aðstoð hans gegn Frökkum og A-Þj< ★ „Ef landsliðsnefndin telur að hún geti notað krafta mína, þó er < Fyrir löngu heföi nafniö ELMAR GEIRSSON getaö veriö oröiö stórt nafn á knattspyrnusviöinu. Þannig byrjar grein um Elmar, sem birtist nýlega I v-þýzka stór- blaöinu „BILD”, sem er eitt víö- lesnasta dagblaö heims. Og blaö- iö heldur áfram. Þessi eldfljóti is- lenzki knattspyrnumaöur hefur fengiö boö frá mörgum frægum félögum, eins og Rot-Weiss Ess- en, Basel frá Sviss og Go Ahead Deventer frá Hollandi. Elmar hefur afþakkaö þau boö, sem hann hefur fengiö, þar sem hann hefur látiö tannlæknisnám i Berlin ganga fyrir, en i Berlin hefur hann leikiö meö Herthu Zehlendorf og hefur ferðazt meö liöinu um allan heim. Þá segir „Bild”, að nú sé Elmar búinn aö ljúka námi, og að hann langi að breyta til og gerast atvinnumaður, ef hann fái freist- andi tilboö. Með greininni, sem fjallar einnig um Island, birtust fjórar myndir af Elmari. I tilefni af þessari grein i „Bild” höfðum við samband við Elmar i gær: — Ætlar þú aö fara I atvinnu- mennskuna, Eimar? — Ahuginn er alltaf fyrir hendi, ef ég fær spennandi boð, þá fer ég út I atvinnumennskuna. Ég fékk boð frá Berllnar-iiöinu Tennis Borussia, sem leikur i „Bundes- ligunni”, fyrir stuttu. Ahuginn hjá mér var litill, þar sem liðið er liklegt til að falla út úr 1. deild- inni. — Hvaö er nú framundan hjá þér? — Eins og stendur þá er ég að . leita mér að vinnu, og reikna ég með að fara til Suður-Þýzkalands eða Sivss i þeim tilgangi. Ég hef ákveðið að starfa erlendis næsta árið, og þar sem ég fæ vinnu mun ég að sjálfsögðu einnig æfa knatt- spyrnu. — Ert þú i góöri æfingu um þessar mundir? — Já, ég er i góðri æfingu, enda hef ég æft mikið siðan ég lauk námi. Við æfum þrisvar sinnum I viku og siðan ér leikið um helgar. Ég hef haft góðan tima til að æfa, og er þess vegna i betri æfingu en oft áður. — Hvernig gengur hjá Herthu Zehlendorf? — Við erum nú i öðru sæti I okk- ar riðli, aðeins tveimur stigum á eftir næsta liði og nú eru eftir JOHANNES OPNAÐI „REIKNING" SINN Á IDRÆTSPARKEN Hann skoraði glæsilegt mark með kollspyrnu gegn Danmerkur meisturum KB, sem unnu góðan sigur yfir Holbæk 4:2 ^-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-kk-k-k-k-k Ólafur byrjaður Vestmannaeyingurinn Olafur Sigurvinsson, sem æfir meö Standard Liege, er nú byrjaöur aö leika meö varaliöi félagsins. Ólafur hefur leikiö tvo leiki meö varaliöinu, og staöiö sig vel i þeim báöum. ólafur veröur hjá Standard Liege út mai, og missir hann þvi af fyrsta leik Eyja- manna i islandsmótinu. JÓHANNES EÐVALDSSON opn- aði „markareikning” sinn hjá Holbæk, þegar hann lék sinn fyrsta leik meö liðinu gegn Dan- merkurmeisturum KB á Indræts- parken I Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Þetta mark dugöi ekki, þvi aö leikmenn KB-liðsins léku stórgóöa knattspyrnu og sýndu hvers vegna þeir eru meistarar I Danmörku. Þeir léku vörn Holbæks sundur og saman i fyrri hálfleik, sem lauk meö sigri þeirra 3:0. Jóhannes minnkaði muninn I slöari hálfleik, þegar hann skallaöi knöttinn glæsilega I mark meistaranna, án þess aö þeir gætu komiö vörnum við. En slðan skiptust liöin á um aö skora og leiknum lauk meö sigri KB — 4:2. Jóhannes leikur aftur með Holbæk á fimmtudaginn á Indrætsparken I Kaupmanna- höfn. Þá mætir Holbæk Velje I úrslitaleik dönsku bikarkeppn- ..Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef komið á Wembley” — sagði Alan Taylor. „Úrslitin voru réttlót", sagði Alan Mullery, fyrirliði Fulham „ÞETTA er I fyrsta skipti, sem ég hef komiö á Wembley. Ég hef aldrei veriö viöstaddur leik hér — aöeins séö leikvanginn á myndum og á skjánum”, sagöi hinn 21 árs gamii ALAN TAYLOR, hetja West Ham I bikarkeppninni, I viö- tali viö BBC eftir úrslitaleikinn á Wembley. — „Ég er mjög ánægö- ur meö leikinn, sérstaklega þar sem mér tókst aö hjálpa West Ham viö aö endurheimta bikar- inn. Allir úrslitaleikir á Wembley hafa fengiö einhver nöfn á sig, sagöi þulur BBC — þessi leikur á örugglega eftir aö vera eftir- minnilegur, sem „Alan Taylor Final”, sagöi þulurinn. Flestir þeir sem sáu leikinn eru örugg- lega sammála um þaö. Þáttur Al- an Taylor I bikarsigri „Hammers” er geysilega mikill. Þessi ungi knattspyrnumaöur, sem var óþekktur leikmaöur fyrir ári stöan, er nú á vörum allra Englendinga. Ferill Alan Taylor’s hófst hjá óþekktu áhugamannaliði, fyrir rúmu ári. Síðan lá leið hans til 4. deildarliðsins Rochdale, þar sem hann skoraöi 10 mörk I nokkrum leikjum. West Ham kom augaá þennan ljóshærða leikmann og Lundúnaliðið keypti hann á 40 þús. pund sl. nóvember. Taylor er nú búinn að endurgreiða West Ham þessa upphæð. ALAN MULLERY, fyrirliöi Fulham, tók tapinu á Wembley vel, eins og hans er von og vlsa. Mullery hefur ávallt veriö þekkt- ur sem heiðursmaður. — „Ég tel að úrslitin hafi veriö réttlát”, sagði hann. West Ham-liöið var betra liðið á vellinum, og leik- menn þess uppskáru réttlátan sigur. Þaö er ekki hægt að kenna Peter Mellor, markverði okkar um tapið — mörkin sem við feng- um á okkur má eins skrifa á vörn- ina, sem var ekki nógu vel á verði þegar mörkin komu”. ! i ¥ t * ¥ ¥ ¥ ■¥■ •¥ ¥ ¥ •¥ ¥ ¥ BIKARI CELTIC Billy McNeil, fyrirl sinnum tekið á m JÓHANNES EÐVALDSSON.... skoraöi mark I slnum fyrsta leik. Celtic-Iiöiö tryggöi sér bikarinn I 24. skipti I Skotlandi, þegar liöiö sigraöi (3:1) Airdrie á Hampden Park I Glasgow á laugardaginn. 75.457 áhorfendur sáu Celtic-liöiö I ham — liöiö lék eins og Celtic hefur leikiö bezt — frábæra knatt- spyrnu og úrslitaleikurinn var sá bezti, sem hefur sézt I Skotlandi I áraraöir. Billy McNeil fyrirliöi Celtic, vann sinn 7. bikarsigur á laugardaginn. Þá lék Bobby ¥ ■K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-K-K-K-K-K-KK'K-K-K-K-K- ALAN FULHA ALAN TAYLOR var hetja Austur-Lundúnaliösins West Ham á laugardaginn. Alan er 21 árs, ljóshæröur knattspyrnukappi, sem West Ham keypti frá Rochdale á aöeins 40 þús. pund fyrir sex mánuöum. Hann greiddi Vestur-Lundúnaliöinu Fulham al- gjört röthögg á Wembley I úr- slitaleik bikarkeppninnar ensku, þegar hann skoraöi bæöi mörk „Hammers” — meö aöeins 5 mln. millibili! Alan Taylor hefur veriö hetja WestHam I bikarkeppninni. — Þaö var hann sem skoraöi tvö mörk gegn Arsenal I 8-liöa úrslit- unum og tryggöi „Hammers” sigur (2:0), og þaö var hann sem tryggöi West Ham farseöilinn til Wembley, þegar hann skoraöi bæöi mörk (2:1) „Hammers” i undanúrslitunum gegn Ipswich. Hann hefur nú endurgreitt West Ham þá upphæö, sem félagiö borgaöi Rochadale fyrir hann — og gott betur. Aður en Alan Taylorskoraði þá höfðu leikmenn Fulham, undir stjórn kappanna Alan Mullery og Bobby Moore.átt meira i leiknum sem var geysilega vel leikinn Moore og Mullery léku á heims- mælikvarða, og undir stjórn þeirra voru leikmenn West Ham undir ströngu eftirliti. Moore, sem lék sinn 47. leik á Wembley, var eins og klettur I vörninni og Mullery var á fleygiferð. Hann var hreinlega alls staðar á vellin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.