Tíminn - 06.05.1975, Page 17
Þriöjudagur 6. mai 1975.
TÍMINN
17
5
k
INU I
ANDI
im Berliner Sport
iðverjum ?
ég tilbúinn," sagði Elmar
tveir leikir. Við eigum mikla
möguleika á að komast i úrslita-
keppnina um meistaratitil áhuga-
manna.
— Elmar, gefur þú kost á þér i
landsleikina gegn Frökkum og A-
Þjóðverjum á Laugardalsvellin-
um um næstu mánaðamót?
— Já, það myndi ég gera. Ég
hef alltaf áhuga á þvi að koma
heim og leika með strákunum i
landsliðinu. Ef landsliðsnefndin'
telur að hún geti notað krafta
mina, þá er ég tilbúinn.
— Þú myndir þá segja já, ef
landsliðsnefndin hefði samband
við þig?
— Já, og hingað til hef ég sagt
landsliðsnefndinni i hvernig
æfingu ég væri, þegar hún hefur
haft samband við mig.
NN TIL
¥
¥
t
¥
■¥
■¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
liði Celtic, hefur 7
óti honum
„litli” Lennox með Celtic, en
hann lék einnig með liðinu 1961 —
fyrir 14 árum á Hampden Park i
úrslitaleik. Lennox hefur orðið 6
sinnum bikarmeistari með Celtic.
Wilsonkom Celtic á sporið með
fyrsta markinu, en Airdrie-leik-
mönnum tökst að jafna (1:1). Þá
skoraði Wilson aftur og Ted
McCluskey innsiglaði sigur
Celtic, með þvi að skora úr vita-
spyrnu i siðari hálfleik.
tim
Er hfitte ichc
FuÐball-Klubi
WelB Esien I
■chneller LlnkiauB
lendorf, ichon an
che iilfindliche I
Zahnmedizin-Studi
die tollen Weltreii
verachten.“
Am Ende die
möchte sich Elma
öndern. Geirsson:
eln gutes Angeb<
flattert, werde lch
ber wiirde lch ab
bleiben — wenn
tba lin die 2. Lig<
Ein Berlchl
PETER-WULF DIE
ULF SCHNEIDE
Denn Berlin liegt
zen."
Seit funf lahrer
semmeilbionde Eln
seiner hUbsChen Z
Wohnung In der
Hér sést partur á úrklippunni um
Elmar, sem birtist i „BILD” —
þýzka stórblaðinu.
FYRSTI BIKAR
INN í 6 ÁR
tíTRR-inga, sem tryggðu sér
Reykjavíkurmeistaratitilinn í gærkvöldi
KR-ingar tryggðu sér Reykja-
vikurmeistaratitilinn i knatt-
spyrnu í gærkvöldi, þegar þeir
unnu sigur yfir Valsmönnum 2:0.
Þar með voru KR-ingar búnir að
vinna sinn fyrsta bikar i 6 ár, eöa
siðan þeir voru Reykjavikur-
meistarar 1969. Jóhann Torfason
skoraöi fyrra mark KR á 15. min.
fyrri hálfleiksins, en siðan bætti
Stefán Sigurðsson við marki
þegar 10 mln. voru til leiksloka —
hann skallaði þá knöttinn i mark
Valsmanna.
Vesturbæjarliöið hefur nú
sigrað i Reykjavíkurmótinu,
oftar en nokkuð annað félag —
eða 25 sinnum. Valur og Fram
hafa sigrað 15 sinnum, Vlkingur 2
óg Þróttur einu sinni.
Lokastaðan i Reykjavikur-
mótinu varð þessi:
KR .........
Fram........
Valur.......
Víkingur....
Þróttur.....
Ármann......
......5
......5
......5
......5
......5
......5
1 0 6:1
2 0 8:3
7:4
3:4
4:10
2:8
Markhæstu menn:
Kristinn Jörundss., Fram.
Jóhann Torfason, KR.......
Ingi B. Albertss., Val....
Marteinn Geirsson, Fram
Steinn Sveinsson, Fram ..
.....4
.....3
.....2
.....2
.....2
Guðni verður fró
keppni í sumar
„Mér hefur vcrið ráðlagt að taka
mér hvild frá knattspyrnu I
sumar”, sagði Guðni Kjartans-
son, fyrirliði Keflavikurliðsins. —
„Ég hef ekki enn náð mér eftir
meiðslin, sem háðu mér i fyrra,
og nú er útséð, að það þurfi að
skera mig aftur upp,” Guðni
verður skorinn upp nú á næstunni
og mun hann þá fara i gifs meö
löppina — hann mun þurfa að
vera i gifsi I a.m.k. tvo mánuði.
Þjálfarinn settur af
— eftir að Dankersen hafði tapað fyrir Gúmmersbach 13:7
MIKIL óánægja brauzt út i her-
búðum Dankersen, eftir að liðið
tapaði (7:13) fyrir Gummersbach
I úrsiitaleiknum um V-Þýzka-
landsmeistaratitilinn I hand-
knattleik. Óánægjan brauzt út,
vegna þjálfara liðsins, sem gerði
sig sekan um furðuleg vinnubrögð
i leiknum — en á óskiljanlegan
hátt hélt hann Axel Axelssyni
fyrir utan nær allan leikinn. Axel
kom inn á undir lok fyrri hálf-
leiksins og byrjaði hann þá á þvi
að skora stórglæsilegt mark og
siðan átti hann tvær línusending-
ar — önnur gaf mark. Þegar Axel
var að ná sér á strik i siðari hálf-
leik, þá kippti þjálfarinn honum
út af, og sat Axel á skiptimanna-
bekknum út leikinn.
Þegar leikmenn Dankersen
komu heim til Minden, þá var
strax kallað til fundar, sem lauk
með því að þjálfari liðsins var
.settur af.
TAYLOR GREIDDI
AXEL AXELSSON.... fékk litið
aö vera með i úrslitaleiknum.
• •
Art ROTHOGG
★ Þessi mikla bikarhetja West Ham
skoraði 2 mörk á Wembley með
aðeins 5 mín. millibili og tryggði
„Hammers" sigur 2:0
um. Peter Mellorátti mjög góðan
leik i markinu og fyrir framan
hann stóðu sig mjög vel þeir John
Laceyog John Fraser,— sem af
mörgum var talinn bezti maður-
inn á Wembley. Þeir Les Barrett
og Viv Busby ógnuðu vörn
„Hammers” hvað eftir annað, en
þrátt fyrir góða spretti tókst þeim
ekki að brjótast fram hjá þeim
Kevin Kock, Frank Lampard og
Billy Bonds, fyrirliða West Ham.
Þessir þrir leikmenn áttu stórleik
I vörninni, og sömuleiðis hinn
ára gamli markvörður Mervin
Day, sem varði hvað eftir annað
frábærlega i marki „Hammers”,
og hann tók einnig virkan þátt i
þvi, sem gerðist inn I vitateignum
fyrir framan hann.
Leikmenn West Ham, sem
mættu ákveðnir til leiks i siðari
hálfleik, voru heppnir að fá ekki á
sig mark i byrjun (8. min.)
Mervin Day bjargaði þá á
meistaralegan hátt skoti frá John
Michellá siðustu stundu. Aðeins 7
min. eftir að Day hafði bjargað
markinu, mátti félagi hans i
Fulham-markinu Peter Mellor,
sjá á eftir kenttinum i netið.
Mulleryvarð þá á einu mistökin,
sem hann gerði I leiknum. Hann
átti ranga sendingu, sem hafnaði
hjá Pat Halland, sem hafði skipt
um stöðu I síðari hálfleik. Holland
sendiknöttinn til Billy Jennings,
sem skaut — Mellor varði, en
missti knöttinn frá sér og Alan
Taylor, sem slapp úr gæzlu John
Cotbushvar ekki lengi að átta sig
á hlutunum — „Hann hlaut að
nota sér tækifærið”, hrópaði þul-
ur BBC, þegar Taylor sendi
knöttinn örugglega I net Fulham.
Geysilegur fögnuður brauzt úr
hjá áhangendum West Ham. Og
ekki voru fagnaðarlætin minni
meðal hinna 100 þús áhorfenda 5
min. siðar þegar Taylor skoraöi
aftur.og þar með var hann búinn
að greiða Fulham rothöggið. Pat
Iiolland átti þá sendingu á
Graham Paddon, sem skaut
þrumuskoti — Meller varði en
missti knöttinn frá sér. Taylor
var rétt staðsettur og þrumaði
hann knettinum upp undir
þaknetiö á marki Fulhams.
Eftir þetta fór „Hammers”-
maskinan I gang og hún hamraði
á niöurbrotnu Fulham-liöinu.
Trevor Brookingvar I essinu sinu
undir lokin, sömuleiðis Paddonog
Holland, en þeir tóku völdin á
miðjunni f sinar hendur. Sigur
West Ham var i höfn og liðið
endurheimti bikarinn, sem það
vann 1964 á Wembly. Það var þvi
hlutverk Billy Bonds að ganga
upp hin 39 þrep að heiðursstúk-
unni og taka við bikarnum úr
höndunum á hertoganum á Kent.
A. Muilery varð fyrstur til að
óska leikmönnum West Ham til
hamingju með sigurinn, en tók
slöan við sinum verðlaunum. —
þvi næst sást hann og Bobby
Moore ganga til áhangenda
Fulhams og þakka þeim hinn
geysilega stuðning, sem þeirhafa
sýnt litla-Lundúnaliðinu á leið
þess aö Wembley.
En áður en við kveðjum
Wembley og fagnaðarlætin þar,
skulum við lita á, hvernig liðin
voru skipuð:
WEST HAM: — Mervin Day,
Kevin Lock, Frank Lampard,
Billy Bonds, Tommy Taylor, John
McDowell, Trevor Brooking, Pat
Holland, Graham Paddon, Billi
Jennings, Alan Taylor og Bobby
Gould, sem kom inn á sem
varamaður.
FULHAM: — Peter Mellor,
John Cotbush, Alan Slough,
Bobby Moore, John Lacey, Alan
Mullary, Jimmy Conway, John
Fraser, Les Barrett, Viv Busby
og John Mitchell.
Conn í lands-
liðshóp Skota
Tottenham-Ieikmaðurinn Alfie
Conn hefur nú verið valinn i
skozka landsliðshópinn. Willi Or-
mond einvaldur skozka landsliðs-
ins hefur nú valið 22 manna hóp,
sem mun æfa fyrir landsieik gegn
Portúgal, sem fer fram f Glasgow
13. mai.
’ Landsliöshópurinn er skipað-
É|jj <*#&*»*
ALAN TAYLOR
ALAN TAYLOR...skoraöi bsði
mörk West Ham á Wembiey.
ur þessum leikmönnum: —
Buchan (Man. Utd.), Brown
(Sheff. Utd.), Conn (Tottenham),
Cooke (Chelsea), Graig (New-
castle), Dalglis (Celtic), Duncan
(Hibernian), Forsyth (Man.
Utd.), Hay (Chelsea), Hutchison
(Coventry), Jardine (Rangers),
Jackson (Rangers), Johnstone
(Rangers), Kennedy (Rangers),
Macari (Man. Utd.), McDougall
(Norwich), McGrain (Celtic),
McQueen (Leeds), Munro
(Wolves), Parlane (Rangers) og
Robinson (Dundee).
Það vekur nokkra athygli, að
Ormond hefur ekki valiö Leeds-
leikmennina Billy Bremner, Pet-
er Lorimer, David Harvey og Joe
Jordan I landsliöshópinn sinn.
Kóri hand-
leggsbrotinn
KÁRI KAABER hinn marksækni
framlinuleikmaöur Vikings, varð
fyrir því óhappi á æfingu, að
handleggsbrotna. Kári mun þvi
ekki leika með Vikingsliðinu
fyrstu leikina f islandsmótinu,.