Tíminn - 06.05.1975, Qupperneq 18

Tíminn - 06.05.1975, Qupperneq 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 6. maí 1975. #ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ ÍS*11-200 KARDEMOMMUBÆRINN fimmtudag (uppstigningar- dag) kl. 15. Fáar sýningar eftir. SILFURTONGLIÐ 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. AFMÆLISSYRPA föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS 1 kvöld kl. 20,30. 2 sýningar eftir. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15—20. LEIKFÍtlAC; REYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 * r DAUÐADANS miövikudag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag ki. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 258. sýning. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI Sýndur í Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingasjóð Leikfélagsins i kvöld kl. 21. 3*1-89-36 Verölaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans — ISLENZUd TEXTI — “How will you kill me this tlme? ISLENZKUR TEXI Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk saka- málamynd i litum. Mynd þessi hefur aiis staðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Bönnuð bórnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. 3*1-15-44 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Sfðustu sýningar. "lonabíó 3*3-11-82 Mafían og ég Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passer iaðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið I, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. Önnur hlutverk: Klaus Pach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning örnbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboösmenn: Velsmiöjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson plpu- lagningamaður, Húsavlk. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Slmi 2-18-60. Skuttogarar Nýir og nýlegir, minni gerð til sölu. Upplýsingar í síma 1-00-66. 3*3-20-75 Hefnd förumannsins CLINT EASTWOOD VERNA BljoSm«RIANA HILL DEÉ^SmÍÍON • ERNtSl'flcífMAN ■ CLINT 2a§Ív5oOO .RoS8fBÍLEY Ann5ÍS15Sg ' ^ UNWtáSAl/MAl PASO COMPANY PROOUCTCN 153^; Frábær bandarísk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlut- verkið. Myndin hlaut verð- launin Best Western hjá Films and Filming i Eng- landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Glimumaðurinn Bandarisk Wrestling-mynd I litum. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. r&beSpk'1 I BEKKIR % j OG SVEFNSÓFARj vandaðir og ódýrir — til j sölu að öldugötu 33. ■ Upplýsingar I slma 1-94-07. ■ HÚSEIGENDUR I Nú er rétti tfminn til við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar i slma 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. 3*2-21-40 Elsku pabbi Father, Dear Father PATRICK CARGILL FATHER DEAR FATHER Sprenghlægileg, brezk gamanmynd, eins og bezt kemur fram i samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlut- verk: Patrick Cargill. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnfnarbíá 3*16-444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýndar kl 3, 5, 7, 9 og 11. 3*1-13-84 Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk kvik- mynd I litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5. K0PAVOGSBÍÖ 3*4-19-85 Zeppelin Spennandi litmynd úr fyrri heimsstyrjöldinni. Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 6 og 8. Naðran Fyndin og spennandi lit- mynd um hrekkjalóma af ýmsu tagi. Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. 14 ára drengur óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 3-56-06. Verkstjórasamband * Islands tilkynnir Fyrst um sinn og þar til annað verður á- kveðið verður skrifstofa sambandsins op- in mánudaga— föstudaga kl. 17—18. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.