Tíminn - 06.05.1975, Page 20
FÓÐURVÖRUR
þekktar
UM LAND ALLT
fyrir gæði
Guöbjörn
Guðjónsson
Heildverzlun Síöumúla 22
Simar BS694 & 85295
fyrirgóóan mat
$ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS
Genscher utanrikisráOherra og Schmidt kanslari: Kosningaúrslitin eru álitin sigur fyrir samsteypu-
stjórn þeirra.
Úrslit í kosningum í tveim vestur-þýzkum fylkjum:
Mikiíl sigur fyrir
samsteypustjórnina
r |% Frjálsir demókratar komu
DQ ITI ll jafnaðarmönnum til hjálpar
AAinh fagnar valda-
töku ÞFF í Víetnam
Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur
af afdrifum þeirra 150 þús. flóttamanna
frá S-Víetnam, sem gizkað er á
að flytjist
til Bandaríkjanna
Reuter—Saarbrucken, V-Þýzka-
landi. i fyrradag fóru fram
kosningar i tveim fylkjum i Vest-
ur-Þýzkaiandi — fylkjum, þar
sem á aO gizka þriOjungur lands-
manna býr. Úrslit kosninganna
eru talin mikill sigur fyrir sam-
steypustjórn jafnaOarmanna og
frjáisra demókrata I Vest-
ur-Þýzkaiandi, en aO sama skapi
áfall fyrir kristiiega demókrata,
cr veriO hafa i stjórnarandstöOu
undanfarin ár.
Reuter—Ankara. Sem kunnugt er
hófust I fyrri viku I Vin viöræöur
deiluaöila á Kýpur um lausn
Kýpurdeilunnar. Þessi fyrsti
viöræöufundur stóö i sex daga, en
honum lauk á laugardag.
Fulltrúar deiluaöila — þeir
Rauf Denktash og Glafkos Kleri-
des — eru nú staddir i höfuöborg-
um Tyrklands og Grikkiands tii
viöræöna viö þarlenda ráöamenn
um horfur á Kýpurdeilunni, aö
loknum fyrsta viöræOufundinum.
Annar fundur hefur svo veriO
boöaöur þann 5. júni n.k.
Denktash, leiötogi tyrknesku-
mælandi eyjarskeggja, ræddi I
gær viö Tyrklandsstjórn og skýrbi
tyrkneskum ráöherrum frá gangi
mála. Aö fundinum loknum lét
utanrikisráöherrann, Ihsan Sabri
Caglayangil, svo um mælt viö
fréttamenn, aö Kýpurviöræöurn-
ar heföu, „fariö vel af staö og
þegar boriö árangur”.
Glafkos Klerides, fulltrúi
griskumælandi eyjarskeggja,
kom til Aþenu I gær og hóf þegar I
stað viöræöur viö gríska ráö-
herra. 1 viðtali, er birtist I dag-
í Nord-Rhein — Westfalen, sem
er fjölmennasta fylki Vest-
ur-Þýzkalands töpuöu jafnaðar-
menn aö visu örlitlu fylgi, en
frjálsir demókratar bættu þó viö
sig fleiri atkvæöum en samstarfs-
flokkurinn tapaöi. Flokkarnir
tveir halda þvl áfram tlu sæta
meirihluta á fylkisþinginu.
I Saarland fór á sama veg, en
kristilegir demókratar hafa til
þessa haft meirihlutaá fylkisþing
inu: Nú fengu þeir jafn marga
blaöi i Ankara i gærmorgun, læt-
ur Klerides liggja að þvi, aö enn
betri árangur heföi náöst I
nýafstöönum fundi i Vin, heföu
fulltrúar tyrkneskumlandi eyjar-
skeggja veriö betur undirbúnir.
Hann segir t.d. I viötalinu, aö ekki
hafi fengizt skýr svör af þeirra
hálfu viö ýmsum mikilvægum
spurningum, svo sem hvernig
þeir hafi hugsaö sér fyrirkomulag
sambandsstjórnar á Kýpur.
Denktash tók fram i gær — I viö-
tali viö fréttamenn — aö hann
heföi ekki viljaö gefa svar viö
þessari spurningu fyrr en sér-
fræöinganefnd sú, er samþykkt
var aö koma á fót, heföi skilaö
áliti.
Klerides heldur áfram — I fyrr-
nefndu viðtali, — og telur hættu á
nýjum átökum á Kýpur fara vax-
andi, náist enginn áþreifanlegur
árangur á viöræöufundi þeim, er
boöað hefur veriö til i júni. Sem
andsvar viö þessum ummælum
lýsti Denktash þvi yfir, aö tyrk-
neskt herliö yröi um kyrrt á Kýp-
ur, unz varanleg lausn heföi fund-
izt á Kýpurdeilunni.
þingmenn kjörna og jafnaöar-
menn og frjálsir demókratar til
samans. Þvi rikir óvissa um
næstu stjórn i fylkinu.
Leiötogar jafnaöarmanna
lögöu I gær til — þegar úrslit lágu
fyrir I Saarland — aö mynduð yröi
samsteypustjórn allra flokka.
Kristilegir demókratar höfnuöu
þvi þó þegar I staö og kváöu slika
stjórn aöeins koma til greina á
hættutimum. Aftur á móti hafa
þeir fariö þess á leit, aö annaö
hvort jafnaöarmenn eöa frjálsir
demókratar taki þátt I stjórnar-
myndun ásamt þeim. Óliklegt er,
aö jafnaöarmenn eöa frjálsir
demókratar taki þessu boði. Þeir
hafa nú staðið saman aö alrikis-
stjórn i Bonn um nokkurra ára
skeiö og hafa leiötogar þeirra oft-
sinnis lýst yfir, aö þeir ætli sér
ekki aö rjúfa þá einingu.
Denktash: Tyrkneskt herliö verö-
úr um kyrrt á Kýpur, unz varan-
leg iausn hefur fundizt á Kýpur-
deilunni.
NTB/Reuter-Singapore/Bel-
grad/Paris. Duong Van Minh
hershöföingi — fyrrum forseti
Suöur-Vietnam — hefur fagnaö
valdatöku þjóöfrelsisfylkingar-
innar I landinu — aö sögn júgó-
slavnesku f rétta stof u nna r
Tanjug. Þá hafa hinir nýju vald-
hafar lýst yfir, aö sendimenn
fyrri stjórnar á erlendri grund
hafi veriö sviptir öllu umboði slnu
og aðrir verði sendir I þeirra stað
við fyrsta tækifæri.
í orðsendingu, er suður-viet-
namska utanrikisráðuneytið
sendi i gær öllum sendiráðum
landsins erlendis, er sendiherrum
skipaö að loka sendiráðunum,
taka saman öll skjöl og önnur
gögn og afhenda þau svo nýjum
sendimönnum, er væntanlegir
séu innan skamms. Þung viðurlög
eru sögð liggja við öllum tilraun-
um til undanbragða.
Fjöldi sendimanna fyrri stjórn-
ar hafa þegar beöizt hælis i þeim
rikjum, þar sem þeir hafa haft
aðsetur. Aðrir eru að sögn óráðn-
ir, hvað þeir eigi að gera.
Sem fyrr segir hefur Minh hers-
höfðingi fagnað valdatöku þjóð-
frelsisfylkingarinnar i Suður-
Vietnam. Þetta kemur kynlega
fyrir sjónir I fyrstu — en gæta ber
þess, aö Minh hefur alla tið veriö
eindreginn andstæðingur Thieu
fyrrum forseta. Hershöföinginn
hefur fylgt þeirri stefnu, að Suð-
ur-Vietnam eigi að vera hlutlaust
— og eygir hann nú e.t.v. von I þá
átt.
Jean-Marie Merillon, sendi-
herra Frakka i Saigon, hefur
skýrt frönskum yfirvöldum svo
Reuter-Genf. t gær hófst I Genf
ráöstefna, er kanna á árangur af
banni þvl viö útbreiöslu kjarn-
orkuvopna, er staöfest var I al-
þjóöasáttmála á árinu 1970.
Kurt Waldheim, aðalritari
Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp
við setningu ráðstefnunnar. Hann
frá, að ekkert ami aö frönskum
sendimönnum eða öörum út-
lendingum i borginni. Borgarlif
er með eðlilegum hætti — a.m.k.
á yfirborðinu — flestar verzlanir
eru opnar og viöskiptalif gengur
sinn vanagang. Venjulegt fjar-
skiptasamband við Saigon er rof-
iö, en sérstökum linum er haldið
opnum, þ.á m. fyrir erlend sendi-
ráö. Um fjörutiu franskir frétta-
merin og ljósmyndarar eru enn i
borginni og eru þeir látnir af-
skiptalausir.
Tugþúsundir flóttamanna frá
Suöur-Vietnam stigu á land á
Filippseyjum I gær, en bandarisk
h'erskip fluttu þá þangað. Frá
Filippseyjum voru flóttamenn-
irnir svo fluttir flugleiðis til flota-
stöövar Bandarikjahers á eynni
Guam, en þaöan áfram til Banda-
rikjanna. Talsmaður Bandarikja-
hers sagði i gær, að liklega hefðu
yfir 40 þús. manns fariö um
bandarisku flotastöðina við Subic
Bay á Filippseyjum siðustu þrjá
daga.
Bandariskir þingmenn eru að
vonum áhyggjufullir vegna þessa
mikla straums flóttamanna til
Bandarikjanna. Gizkað er á, að
þeir verði — áður en yfir lýkur —
orönir 150 þús. talsins. George
McGovern öldungadeildarmaður
kvaðst I gær ætla aö bera fram á
þingi'lagafrumvarp, er gerði
Bandarikjastjórn skylt að kosta
heimflutning á þeim flóttamönn-
um, er vildu snúa aftur til fyrri
heimkynna. McGovern sagði —
máli sinu til stuðnings — að hann
væri sannfærður um, að flestir
flóttamannanna ættu erfitt upp-
dráftar i Bandarikjunum þar sem
litiö yröi á þá sem eins konar að-
skotadýr.
komst m.a. svo að orði, að yrði
sáttmálinn ekki efndur, kæmist
brátt fjöldi þjóða yfir kjarnorku-
vopn.
Aöalritarinn upplýsti, að 90 riki
heföu nú gerzt aðilar að sátt-
málanum. Tæplega 60 riki eiga
fulltrúa á ráðstefnunni i Genf.
Ford og Rabin ræð-
ast við í júní
Þjóðarleiðtogarnir reyna að jafna
deilur þær, er risið hafa milli
Bandaríkjamanna og ísraelsmanna
að undanförnu
Reuter-Washington. Tilkynnt
var I Hvita húsinu I gær, að
Yitzhak Rabin, forsætis-
ráðherra tsraels, væri
væntanlegur til Washington
11. júni n.k. til viðræðna við
Gerald Ford Bandarikjafor-
seta.
Fundur þeirra Fords og
Rabin fylgir i kjölfar fundar
Fords með Anwar Sadat i
Salzburg i Austurriki i byrjun
júnl. Fréttaskýrendur telja
augljóst, að aðalumræðuefnið
i Washington verði nýjar leiðir
til að binda enda á deilur
Araba og Israelsmanna —
eftir að samningaumleitanir
Henry Kissingers fóru út um
þúfur.
Aö undanförnu hefur
sambúð Bandarfkjanna og
tsraels veriö i stirðara lagi —
einkum hafa Bandarikja-
menn sakað tsraelsmenn um
þrálkelkni i afstöðunni til
Araba. tsraelsstjórn hefur nú
fariö fram á 2,5 milljarða dala
I efnahags- og hernaðaraðstoð
en sú málaleitan hefur fengið
daufar undirtektir meðal
embættismanna Bandarfkja-
stjórnar. Búizt er við, að
þjóðarleiðtogarnir reyni að
jafna þennan ágreining að
fullu á fyrirhuguðum fundi i
Washington.
Utanríkisráðherra Tyrklands:
Kýpurviðræðurnar
fóru vel af stað
Klerides sakar tyrknesku mælandi
eyjaskeggja um að hafa verið illa
undirbúnir á viðræðufundinum í Vín
Waldheim, aðalritari S.Þ.:
Fleiri þjóðir komast
yfir kjarnorkuvopn
— sé sáttmálinn um bann við útbreiðslu
slíkra vopna ekki efndur