Tíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 7. mai 1975. Illí Miðvikudagur 7. maí 1975 HEILSUGÆZLA Siysavarðstofan: simi-»81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld og næturvarzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. mai til 8. mal, annast Lyfjabúðin Iðun og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Messur Háteigskirkja : Messa a morg- un Uppstigningardag kl. 2. Sr. Jón Þorvarösson. Fríkirkjan Reykjavik: Messa kl. 11 f.h. Athugið breyttan tlma. Sr. Þorsteinn Björnsson. Digranesprestakall: Upp- stigningardagur. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja: Uppstign- ingardagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Bústaöakirkja: Guösþjónusta Uppstigningardag kl. 2. Sr. Jón Bjarman prédikar. Sókn- arprestur. Neskirkja: Uppstigningar- dagur. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Uppstigningar- dagur. Messa kl. 11. Sr. óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja : Messa á Uppstigningardag kl. 2 e.h. Sr. Guömundur Þorsteinsson prestur I Arbæjarprestakalli. Að guösþjónustunni lokinni hefst kaffisala kvenfélagsins i Sigtúni viö Suðurlandsbraut. Sóknarprestur. Félagslíf Skagfiröingafélögin I Reykja- vik: Halda sitt árlega gesta- boö I Lindarbæ á Uppstigning- ardag 8. mai næstkomandi kl. 14.30. Allir eldri Skagfiröingar eru hjartanlega velkomnir til þessa fagnaöar. Bilasimi á Uppstigningardag 21971. Nefndin. Sálarrannsóknarfélagið i Hafnarfiröi: Heldur fund I Iðnaöarmannahúsinu aö Linnetstlg 3, I kvöld miðviku- dag kl. 8.30. Fundarefni ann- azt Gunnar M. Magnússon rit- höfundur og Sigfús Halldórs- son tónskáld. Eyvakvöld — Myndakvöld. I Lindarbæ (niöri) Ikvöld (miö- vikudag) kl. 20.30. Einar Haukur Kristjánsson og fleiri sýna. Feröafélag Islands. Gönguferðir á uppstigningar- dag. Kl. 9,30. Noröurbrúnir Esju, verö kr. 600.-. Kl. 13,00. Blikdalur, verö kr. 400.- Brott- fararstaður B.S.I. Feröafélag Islands. A föstudagskvöld kl. 20. Þórs- mörk. Farmiöar á skrifstof- unni. Feröafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Laugardagur 10. mai, kl. 13,00. Skoöunarferö á sögu- staöi I nágrenni Reykjavikur. Leiðsögumaöur Þór Magnús- son, þjóöminjavöröur. Verö kr. 300.-. Brottfararstaður B.S.I. Sunnudagur 11. mai, kl. 9,30. Fuglaskoöunarferö á Reykja- nes. Leiöbeinandi Grétar Ei- riksson. Hafiö kiki meöferöis. Verö kr. 900.-. Kl. 13,00. Leiti — Eldborgir. Verö kr. 400.-. Brottfararstaöur B.S.t. Ferðafélag Islands. Kór kvenfélagsins Seltjörn: Heldur skemmtikvöld meö söng og gamni föstudaginn 9. mai kl. 9 I Félagsheimili Sel-. tjarnarness. Dans á eftir. Miðasala i dag kl. 1-3. Gestaboð kvennadeildar og Skagfiröingafélagsins I Reykjavik, veröur I Lindarbæ, fimmtudaginn 8. mai 1975, uppstigningardag kl. 14,30. Allir eldri Skagfirðingar eru velkomnir til þessa mann- fagnaöar. Þeir sem óska eftir aö fá fyrirgreiöslu um akstur hringi i sima 21971 á fimmtu- dag. Kvenféiag Kópavogs: Gesta- fundur veröur fimmtudaginn 8. mai I félagsheimilinu ann- arri hæö kl. 8.30. Gestir fund- arins veröa konur úr kvenfé- laginu Esju Kjalarnesi og kvenfélagi Kjósarsýslu. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur sina kaffisölu á upp- stigningardag. Konur sem ætla að gefa kökur eða annaö, gjöri svo vel að hringja i sima 34727. (Katrín) eftir kl. 6. Skagfirzka söngsveitin minnir á bingóið á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. mai. r Ymislegt Borgarbókasafn Reykjavikur — Sumartimi. Aðalsafn.Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugar- daga kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opiö mánudaga til föstu- daga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugar- daga kl. 14-17. Bókabilar, bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraöa, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 I slma 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaöir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Þessa stöðumynd hafa senni- lega margir séð oft áður. En góð visa er aldrei of oft kveðin. Það er Karpov, sem hefur hvitt á móti Kortsnoj I einvigi þeirra á dögunum. Karpov á leik. ■ítm..m»., »mí É! 1. Hd5! — Hxd5 2. Rxd5 — He8 3. Ref4 — Bc6 4. e5! — Bxd5 5. exf6 — exf6 6. Dxh7 + — Kf8 27. Dh8+ og hér gaf Kortsnoj. 1921 Lárétt 1) Liflát.- 5) Brjálaöa,- 7) Or- skurö.- 9) Lausung.- 11) Þófi.- 12) Röö,- 13) Óþrif,- 15) Gyöja.- 16) Fisks.- 18) Yfir- höfn.- Lóörétt 1) Gamall.- 2) Auö.- 3) Nhm,- 4) Frostbit.- 6) Indiáni.- 8) Strákur.-10) Mjólkurmat,- 14) Dropi,- 15) Ilát.- 17) Trall,- Ráðning á gátu nr. 1920 Lárétt 1) Oldungs,- 6) RIó,- 7) Kró.- 9) Tón,- 11) Ró,- 12) MD,- 13) Ata,- 15) Asi,- 16) Nef,- 18) Innileg,- Lóörétt 1) öskraöi,- 2) Dró,- 3) Ui.- 4) Nót,- 5) Sending.- 8) Rót,- 10) Óms.- 14) Ann,- 15) Afl,- 17) Ei,- LOFTLEIÐIR ^BILALEIGA Vestur er sagnhafi I 4 spööum. Mótherjarnir taka ás og kóng i tígli og láta meiri tlgul, sem þú færð á drottninguna. Hverjar eru vinningslikur spilsins? Er spiliö háö því, að hjartahá- spilin liggi ekki hjá norðri? Vestur 4G109 ,7 H AGV) ♦ DG10 * AK Austur * AKD V 432 4 432 4 9842 Sagnhafi getur aukið vinningsllkur spilsins með þvi aö skipuleggja einangrun að hluta, án þess að það kosti hannmikið.Taka.á ás og kóng I laufi, spaðaás, trompa lauf, spaðakóng, spila litlu hjarta aö tiunni og norður fær slaginn. Ef norður á ekki fleiri svört spil, þá er hann enda- spilaður, þ.e. tlgull upp I tvöfalda eyðu eöa hjarta upp i gaffalinn. Vitanlega getur hann átt spaöa eöa lauf, en þessi spilamennska kostar sagnhafa ekkert, þvi hann getur jú alltaf fariö inn i boð á spaðadrottningunni og svínaö hjartanu. En þessi leiö eykur óumdeilanlega vinnings- likumar. yv Eord Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibllar VW-fólksbílar Datsun-fólksbllar' BÍLALEK3AN CAR RENTAL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR 28340 37199 LÁ 21190 21188 1 LOFTLEIÐIR <g 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niONCcm Útvarp og stereo kasettutæki Shodr ICIOAK CAR RENTAL AUOBREKKU 44, KÓPAV. 4-2600 i4 + Sveitadvöl Hestakynning fyrir börn 7-12 ára að Geirs- hlíð, Borgarfirði. Byrj- að 26. maí. Upplýsing- ar í síma 8-13-23. Sumardvöl1 óskast fyrir 13 ára dreng í sveit. Er vanur sveitastörf um. Vi n- samlega hringið í síma 7-45-92 eftir kl. 19. Sveit Dugleg og barngóð 12 ára stelpa, óskar eftir vinnu í.sveit í sumar. Sími 4-18-23. Þórður Guðnason Hvltanesi, Skilmannahreppi, Borgarfjaröarsýslu, andaðist aö Landsspltalanum aö kvöldi mánudagsins 5. maí. Jarðarförin veröur auglýst síöar. Vandamenn. Útför bróöur okkar Guðmundar J. Tómassonar frá Auðsholti sem andaöist I Landakotsspítala aöfaranótt 1. mai s.l. fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 10. mal kl. 10.30 f.h. Systkinin. Kveöjuathöfn sonar okkar Bóasar Jónssonar skipstjóra sem lézt I Borgarspitalanum 5. mai veröur I Fossvogs- kapellu föstudaginn 9. mal kl. 13.30. Jarösett veröur frá Búöareyrarkirkju, Reyöarfiröi, mánudaginn 12. mai kl. 14.00. Jón B. Bóasson og Benedikta Jónsdóttir. Móöir okkar Guðrun Árnadóttir öldugötu 29, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju laugardaginn 10. mai kl. 11 f.h. Fyrir hönd aöstandenda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.