Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 23. mai 1975 Kraftakarl Svfþjóðar módel 1974 ■ Fyrir tiu árum byrjaðiég að æfa mig, til þess að verða ekki einsamall og eins og eitthvert viðundur i hópi félaga minna, segir Hr. Sviþjóð. Nú er svo komið, að ég verð að gera allt sem ég get til þess að vera ekki álitinn eitthvert furðuverk. Sá, sem þetta segir er hinn 25 ára gamli Owe Linderoth, sem fæddur er og uppalinn i Uppsöl- um i Sviþjóð. Hann væri ekkert frábrugðinn venjulegum ungum mönnum, ef ekki kæmu til vöðvahnyklarnir, sem likami hans samanstendur af. Og hvers vegna skyldi Owe hafa farið að æfa sig og þjálfa upp vöðvana. Það gerði hann fyrst og fremst vegna þess, að hann hafði alltaf verið sá minnsti og væskilsleg- asti i hópi félaga sinna. Þegar hann var fimmtán ára hafði hann mikinn áhuga á mótorhjól um og bilum, eins og reyndar flestir strákar hafa á þeim ár- um. En hann var alltaf i skugg- anum, þvi að i hópnum voru sterkari og stæðilegri drengir heldur en hann og þeir réðu ferðinni. Árið 1967 fór hann svo að þjálfa. Svo sendi hann eitt sinn falsaða mynd af sjálfum sér til sænska sjónvarpsins. Myndin var tekin með alls kon- ar linsum, og likamshlutföllin urðu heldur undarleg. Sænska blaðið Expressen komst yfir myndina og birti hana og Owe sagði aldrei frá þvi, að hún væri ekki raunveruleg né sýndi hann eins og hann i raun og veru leit út. Hann æfði lyftingar, og 1970 fór hann að setja met á þvi sviði. Arið 1973 ákvað hann að hætta lyftingum, og fór að reyna að létta sig. Næstu mánuðir urðu erfiðir. Hann var svo þung- ur, að æfingar veittust honum nokkuð erfiðar, en hann hélt áfram, og takmarkinu náði hann 1974 þegar hann var kjör- inn hr. Sviþjóð. Nú stefnir hann að þvi að ná Evróputitlinum. Owe stundar atvinnu sina af kappi, en hann rekur eigið ljós- myndafyrirtæki. Hann er ný- giftur, og segir, að konan sin hafi ekkert við það að athuga, þótt hann æfi sig dálitið. Hann segir lika, að það nægi að æfa þrisvar sinnum i viku nokkra tima I senn, nema rétt þegar hann er að undirbúa sig fyrir einhverja keppnina. Það eina, sem ég legg mig allan fram um er að láta fólk ekki halda aö ég ★ AAerkur fornleifafundur við óna Dnepr Sérfræðingar við Ermitage- Um svona sivalninga en hingað safnið I Leningrad hafa fundið til hafa aðeins fundizt fjórir fornan griskan sivalning með slikir, og af þeim hafa tveir fáguðum táknum. Silvaningur- glatazt aftur. Hinir tveir, eru inn, sem talinn er vera um það frá 3. og 4 öld fyrir Krist, en bil 2.500 ára gamall, fannst á sivalningurinn frá Dnepr er eyju einni i mynni árinnar eldri, stærri og betur farinn. Dnepr. Fornir rithöfundar tala á fót mitt eigið fyrirtæki, og vinn kappsamlega að framgangi minna mála bæði þar og annars staðar. Hér sjáið þið svo að lokum tvær myndir af þessum mikla kraftakarli. sé einhver heimskur og fávis villimaður. Það er nefnilega dálitið erfitt, þegar maður legg- ur svo mikið upp úr þessu ,,villi- mannslega” útliti, að gæta þess, að fólk fari ekki að tengja það viö tóman haus. Ég hef þvi sett

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.