Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 6
TIMINN
Fðstudagur 23. mai 1975
Þjóðleg tízka og íslenzkur matur
tízkusýningar á föstudögum fjórða órið í röð að Hótel Loftleiðum
SJ-Reykjavik. Nú eru hafnar aö
nýju að Ilótel I.oftleiöum
sýningar á islenzkutn heimilis-
iönaöi, fatnaði og skartgripum.
Þetta er fjóröa sumarið, sem efnt
er til slfkra sýninga, og eru þær i
Blómasal hótelsins á föstudögum
kl. 12.30 til 1.00 e.h. Sú nýbreytni
hefur nú veriö tekin upp, aö
Sigrún Stefánsdóttir, sem um
langt skeiö liefur starfað hjá ts-
lenzkum heimilisiönaði, situr viö’
rokkinn og spinnur meðan gestir
snæöa hádegisverð og viröa fyrir’
sér tizkusýninguna.
A sýningu þessa sumars vekja
ekki hvað sizt athygli siðir ofnir
kjólar frá Vefstofu Guðrúnar Vig-
fúsdóttur á tsafirði. Þeir eru
hver með sinu sniði, sumum
fylgja sjöl, og verðið er ekki
hærra en á innfluttum flikum
f jöldaframleiddum.
Af skartgripum sýningar-
fólksins vakti silfur Jens
Guöjónssonar gullsmiðs mesta
athygli gesta á einni fyrstu tizku-
sýningunni i sumar.
í Blómasal er að venju hægt að
fá fjölbreyttan mat frá „Grillinu”
ásamt hinu mjög svo vinsæla
kalda borði. A kalda borðinu er
úrval glæsilegra rétta, svo sem
sildarréttir margs konar og is-
lenzkur matur, sem útlendingar
hafa gaman að bragða á. Með
kalda borðinu fá útlendingar af-
hentan bækling, þar sem islenzku
réttirnir eru kynntir.
Tizkusýningarnar i sumar
verða með svipuðu sniði og
undanfarin ár. betta er nú oröinn
fastur liður i starfsemi hótelsins
og hefur likað mjög vel af gestum
okkar. Að auki er þessi stutta, en
vel skipulagða sýning vinsæl hjá
Islendingum, sem hafa gert sér
far um að snæða i Blómasal þá
daga, sem sýningar eru haldnar.
Dæmi eru til að hópar og suma-
klúbbar komi hingað til að horfa á
sýninguna yfir góðri máltið.
Hótelið mælir sérstaklega með
sýningum þessum við fólk, sem
fær erlenda gesti.
Að sýningunni standa sem
áður, Rammagerðin Isl. heimilis-
iðnaður og Hótel Loftleiðir
Sýningarstúlkur eru frá Model-
samtökunum, undir stjórn frú
Unnar Arngrimsdóttur. Kynnar i
sumar verða Hrafnhildur Schram
og Bessi Jóhannsdóttir.
„Light Nights” Ferðaleikhús
ffú Kristinar Guðbjartsdóttur
verður nú fjórða sumarið i röð i
ráðstefnusal hótelsins. Hefst það
15. júli og stendur fram i lok
ágústmánaðar. Sýningar fara
fram á ensku fjögur kvöld i viku
— á mánudögum, þriðjudögum,
miðvikudögum og fimmtudögum.
Dagskráin verður fjölbreytt að
vanda með macgskonar fróðleik
um sögu lands og þjóðar, sem er-
lendum ferðalöngum mun án efa
þykja forvitnilegt á að hlýða.
Tímamyndir
G.E.
0/12 Nylon 19.530
ver& 9°Ox2o/i4
V1000x20/14
21.830
27.320
28.560
29.560
31.320
1000x20/16
1100x20/14
1100x20/16
Full ábyrgð á sólningunni
Sendum
póstkröfu
Nýbýlavegi 4 — Sími 4-39*88
Kópavogi
Náttúruskoðunarferö á Krisuvikurberg.
Félagiö Ctivist efnir til allsherjar náttúruskoöunarferöar á Krlsuvlk-
urberg laugardaginn 24. malkl. 13. Ekiö veröur suöur fyrir Krlsuvlk og
gengiö niöur á bergiö, en þangaö er um 20 mlnútna gangur. Krlsuvikur-
berg er mesta fuglabjarg I nágrenni höfuöstaöarins og nú ætti fuglinn
aö vera seztur upp I bjargiö og jafnvel farinn aö verpa. Hinn velþekkti
náttúrufræðamaður Arni Waag veröur meö i ferðinni og leiöbeinir um
fuglaskoðun, blóm og jaröfræöi bergsins. A sunnudag veröur einnig
lagt upp kl. 13 frá Umferöarmiöstööinni og þá verður GIsli Sigurösson
með i feröinni. Þá verður fariö um Smyrlabúö og Helgadalshella ofan
Hafnarfjaröar.
(Fréttatilkynning frá Otivist)