Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. mai 1975
TÍMINN
7
STARCRAFT
357 nemendur í Tónskóla
BH—Reykjavík.— Skólaslit Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinsson-
ar fóru fram i Hagaskóla sunnu-
daginn 4. mai, og voru þá skir-
teini afhent. Viö skólann störfuBu
I vetur 20 kennarar, auk skóla-
stjóra. Nemendur voru 357 og
skiptust þannig á námsgreinar:
söngur 13, pfanó 121, harmónium
16, gitar 102, fiöla 14, cello 6, þver-
flauta 13, klarinett 7, trompet 9,
melodika 2, altflauta 4. 1 hóp-
kennslu I nótnalestri og blokk-
flautuleik voru 50 nemendur.
í aöalnámsgreinum var lokiö
125 stigprófum þannig:
I. stigi luku 57, II. stigi 29, III.
stigi 24, IV. stigi 5, V. stigi 4, VI.
stigi 4, VII. stigi 1, VIII. stigi 1.
1 tónfræöi luku 132 nemendur
stigprófum.
1 vetur var hafin kennsla I
tónlistarsögu i skólanum. Kenn-
ari var Páll Kr. Pálsson. Gert er
ráö fyrir aö kennsla fyrir hvern
hóp standi tvo vetur. Þrettán
nemendur luku fyrra áfanga-
prófi.
Músikfundir voru haldnir
mánaöarlega fyrir alla nemendur
I umsjá kennara. Opinberir
nemendatónleikar voru haldnir
fyrir jól og páska.
Þann 10. maí fóru fram I Nor-
ræna hilsinu fullnaöarprófstón-
leikar Slmonar Helga ívarssonar
sem lauk fullnaöarprófi f gitar-
leik.
Allir þessir tónleikar voru vel
sóttir.
748 NEMENDUR í MENNTA-
SKÓLANUM VIÐ TJÖRNINA
Menntaskólanum viö Tjörnina
var slitiö I sjötta sinn I Háskóla-
biói fimmtudaginn 22. maf.
Rektor skólans Björn Bjarnason
skýröi frá skólastarfinu um vet-
urinn, en aö þessu sinni stunduöu
748 nemendur nám viö skólann,
þar af 330 stúlkur (44%) og 418
piltar (56%).
Stúdentspróf þreyttu 143
nemendur, þar af 5 utanskóla.
Frá málakjörsviöi brautskráöust
53 nemendur, frá eölisfræöakjör-
sviöi 28 nemendur og frá náttúru-
fræöakjörsviöi 62 nemendur. 143
nemendur luku prófum, 62 stúlk-
ur og 81 piltur. 140 stóöust próf, en
þrlr nemendur eiga endurtektar-
rétt I einstökum greinum I haust.
Siöan ávarpaöi rektor
nýstúdenta og afhenti þeim sklr-
teini og viöurkenningar fyrir
frábæran árangur I námi.
Nýstúdent flutti ávarp.
Hæstu einkunnir á stúdents-
prófi aö þessu sinni voru:
A málakjörsviöi Aslaug Geirs-
dóttir 8.3.
A eölisfræöakjörsviöi Guö-
mundur Ragnarsson 9.3.
A náttúrufræöakjörsviöi
Andrea E. Andrésdóttir og
Halldór Guömundsson bæöi meö
9.4 sem jafnframt voru hæstu
einkunnir viö skólann.
Aðalfundur
Húsmæðra-
TJALDVAGNI
frd ^unnai s4t>gáw>M h.f.
Akureyri • Glerárgötu 20 • Simi 2-22-32
Reykjavík • Suðurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00
Háskólamennirnir hjá fjármálaráöherra Matthfasi Mathiesen.
Tfmamynd GE
Við förum
saman
*
i
sumarfrí
#
I
fjölgaði um 15%
vinna að harðfiskverkun allt árið.
Mörgum þykir þó hjallþurrkaður
fiskur betri, og er þvi sú þurrkun
einnig viðhöfð.
Þau ánægjulegu tíðindi gerðust
á aðalfundinum, að um 20 nýir
aöalkjarasamnings ef almennar
og verulegar kaupbreytingar
veröa á samningstlmabilinu. Þá
heimild notaöi BHM 16. april s.l.
Einnig aö þessu sinni hefur
reyndin oröiö sú, aö engar raun-
hæfar samningaviöræöur hafa
fariö fram.
BHM mótmælir harölega þess-
um vinnubrögöum rlkisvaldsins.
Þau sýna svo ekki verður um
villzt, aö allt tal ráöherra um
samninga án verkfalla er mark-
laust hjal. Ekkert tillit er tekiö til
kröfugeröa þeirra aöila, sem
engan verkfallsrétt hafa og rikis-
stjórninni veröur ekki komiö aö
samningaboröinu nema verk-
fallssvipan sé látin ganga á baki
hennar.
BHM hefur frá upphafi byggt
kröfugerðir slnar á Itarlegum
rökstuöningi og málefnalegum
flutningi, en rlkisvaldiö hefur i
engu sinnt þvi. Ekki viröist mikil
sannfæring búa aö baki oröa
þeirra ráöamanna sem hæst
hrópa um þarfleysi verkfallsrétt-
arins — eöa þá algert getuleysi
þeirra til aö framfylgja eigin
skoöunum.
Ef svo fer fram sem horfir,
hlýtur þaö aö veröa eitt aöal-
markmiö launabaráttu BHM aö
afla sér verkfallsréttar hiö fyrsta
og þaö þurfa aörir hópar, sem
eins er ástatt um, einnig aö gera.
Jafnframt skorar BHM á þá
aöila, sem þegar hafa verkfalls-
rétt, aö halda vöku sinni á veröin-
um um hann.”
félagar voru teknir inn, en það er
um 15% fjölgun félaga.
Sú fólksfækkun, sem orðið
hefur hér á Vestfjörðum, bæði til
sjávar og sveita hefur valdiö
fækkun félagsmanna, og er þvi
þessi mikla fjölgun mikiö
ánægjuefni i litlu kaupfélagi.
Stjórn kaupfélagsins skipa nú:
Gunnlaugur Finnsson Hvilft,
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Kirkjubóli, Guðmundur Jónsson
Flateyri, Jóhannes Kristjánsson
Hjarðardal, Kristján Guðmunds-
son Brekku. Kaupfélagsstjóri er
Trausti Friðbertsson.
1 almennum umræðum á fund-
inum var mjög rætt um hinn
mikla aðstöðumun, sem verzlanir
i dreifbýli búa við gagnvart verzl-
unum á þéttbýlissvæðum.
Þykir mönnum stjórnvöld treg
til þess að bæta hag þessara þjón-
ustuverzlana. Var lögö áherzla á
að stjórnvöld i landinu gætu og
ættu að létta greiðslubyrði dreif-
býlisverzlana vegna sima, pósts,
rafmagns, oliu og flutnings-
kostnaðar og jafnvel fasteigna-
gjaida. Ljóst er að greiðslubyrði
dreifbýlisverzlana af flestum
þessum liðum er langtum meiri
en gerist i þéttbýli. Staða
smásöluverzlana i dreifbýli er nú
þannig og hefur veriö svo i nokkur
ár, aö algerlega stendur i járnum,
og jafnvel er oft um hreinan tap-
rekstur að ræða.
Þetta ástand kemur mest fram
i þvi, aö vöruval verzlananna
minnkar og þjónustan veröur
þannig lakari. Slik þróun er með
öllu óþoiandi.
Vandamál dreifbýlisins hafa
vaxið hröðum skrefum að undan-
förnu, stjórnvöld verða að taka
þetta vandamál föstum tökum,
annars er hætta á geigvænlegri
byggðaröskun.
félags
Reykjavíkur
Aðalfundur Húsmæðrafélags
Reykjavikur varhaldinn 7. mai s.I
Á fundinum var samþykkt:
„Aðalfundur Húsmæðrafélags
Reykjavikur, haldinn 7. mai 1975
lýsir yfir ánægju sinni með þá
ráöstöfun stjórnvalda að fella
niður tolla og söluskatt af nýjum
ávöxtum og grænmeti.
Hins vegar lýsir fundurinn yfir
óánægju með það fyrirkomulag,
að kjöt skuli vera flutt út úr land-
inu á margfalt lægra verði en is-
lenzkir neytendur þurfa að greiða
fyrir það. Fundurinn telur eðli-
legra að það fé, sem greitt er i út-
flutningsuppbætur fari fremur til
þess að greiða niður verð inn-
lendrar matvæla framleiðslu
til Islenzkra neytenda”.
Stjórn Húsmæðrafélags
Reykjavikur skipa eftirtaldar
konur: Formaður Hrönn Péturs-
dóttir, Dröfn Farestveit, Ebba
Jónsdóttir, Guðriður Guðmunds-
dóttir, Margrét S. Einarsdóttir,
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Sigriður Jónsdóttir, Steinunn
Jónsdóttir. Þuriður Ágústsdóttir.
Fundarmenn á aðaifundi Kaupfélags önfirðinga á Flateyri.
Aðalfundur Kaup
félags Onfirðinga:
Flateyri 12/5—K.Sn. —
Aðalfundur Kaupfélags önfirð-
inga var nýlega haldinn á Flat-
eyri. Hagur félagsins er allgóður,
og var velta sl. ár rúmar 80 millj.
kr.
Litilsháttar hagnaður var á
Félögum
rekstri félagsins á árinu 1974. Það
má þakka harðfiskverkun, sem
félagið er með. Harðfiskverkunin
er bæði útiþurrkun i hjalli með
gamla laginu og inniþurrkun i
þurrkkiefa. Inniþurrkunin veldur
þeirri breytingu, að hægt er að
BHAA vill fá verkfallsrétt
og skorar á þá, sem þegar hafa hann, að halda vöku sinni
Sj-Reykjavlk. A miðvikudag
gengu 120 félagar I Bandalagi há-
skólamanna á fund fjármálaráð-
herra og mótmæltu þvf, að samn-
ingsrétturinn, sem bandaiagið
fékk 1973 skuli vera erðin tóm. Af-
hentu þeir ráðherra yfiriýsingu,
sem fer kér á eftlr styU. t gær og
fyrradag reyndum við árangurs-
laust að ná tali af fjármálaráð-
herra um afstöðu hans tii þessa
máls.
„BHM var veittur samnings-
réttur 1973. Fyrsta gerö aöal-
kjarasamnings átti aö fara fram
á siöari hluta árs 1973. Reyndin
var sú aö engar samningaviö-
ræöur áttu sér staö og málið var
dæmt I Kjaradómi vegna þess aö
rlkisstjórnin neitaði aö reyna
samningaleiöina.
Samkvæmt lögum hefur BHM
rétt til að óska endurskoöunar