Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 23. mai 1975
Föstudagur 23. maí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími'»81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla Apóteka i Reykjavík
vikuna 23—29. mai er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. bað apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzluna á
sunnudagum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er öpið öll'
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er iokað.
Hafnarfjörður — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en Tæknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og.
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
simsyara 18888.
Afmæli
Þorleifur Sigurðsson Kirkju-
braut 30, Akranesi er 80 ára i
dag, föstudaginn 23. mai.
Minningarkort
Minningarspjöld. I minning
drukknaðra frá Ólafsvik fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubiianir slmi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 11575, simsvari.
Félagslíf
Föstudagskvöld kl. 20.00.
1. Þórsmörk,
2. Mýrdalur og nágrenni.
Farmiöar seldir á skrifstof-
unni.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðar-
ins i Reykjavik:
Heldur siöasta fundinn á þessu
starfsári mánudaginn 26. mai
kl. 8,30 siðdegis i Iðnó uppi.
Stjórnin.
SKEMMTILEGT
HESTAMÓT Á
SELFOSSI
PÞ-Sandhóli — Firmakeppni
hestamannafélagsins Sleipnis
var haldin laugardaginn 17.
maf, á Selfossi. Sextiu og eitt
fyrirtæki tók þátt I keppninni, og
kepptu félagsmenn viðs vegar
af félagssvæðinu fyrir þou.
Sigurvegari varð Móri, niu
vetra úr Skagafirði, knapi og
eigandi er Magnús Hákonarson
á Selfossi, en hann keppti fyrir
Bila-aðstoð á Selfossi.
Annar varð Leiknir, sjö vetra
frá Selfossi, eigandi Einar
Bjamason á Selfossi, knapi
Gunnar Einarsson, en hann
keppti fyrir Skóvinnustofuna
Tryggvagötu 8. Þriðji varð
Hrimnir, 12 vetra. Eigandi hans
og knapi er Tryggvi Sigurðsson,
en hann keppti fyrir Sig. Gisla-
son rafvirkjameistara.
Þrir efstu hestarnir fengu
silfurpening til eignar, og eig-
andi sigurvegarans hreppti far-
andbikar, sem Hvolsbúið I
ölfusi gaf. Þátttaka ungs fölks
fer vaxandi i hestamannafélag-
inu Sleipni, og er starfsemi fé-
lagsins öflug. Formaður Sleipn-
is er Gunnar Gunnarsson Arn-
arstöðum.
Mista er allra þokkalegasti
skákmaður og þykir harður.
Hér sjáum við hann með hvitt
leggja annan ágætis skák-
mann italann Dr. Paoli. Mista
á ieik.
1. Rxd5! — exd5 2. Dxd5 —
Rd6 (valdar f7-reitinn) 3. Bg5!
— Be7 4. Hadl — Rc8 5. Bxe7 —
Rxe7 6. Hf7 Nú fannst
doktornum hann vera búinn að
fá nóg, enda tapar hann liðs-
afla.
Bæði þú (vestur) og þinn
makker melduðu spaða, en þó
komust þið réttilega að þvi, að
3 grönd væri betri samningur.
Vestur á sögnina. Norður
hugsar sig litillega um og spil-
ar siðan út laufaniu. Þú setur
litið, suður tekur með kóng og
spilar lágu laufi til baka.
Hvernig viltu spila spilið?
Vestur Austur
4 KD96 4 G854
V K87 y A43
♦ AK8 4 G63
* DG4 4 A72
Ekki virðist spilið slungið,
sem það og er ekki. Einungis
örlitillar gætni er þörf. Útspil-
ið gefur til kynna að norður
hafi spilað út frá stuttlit. ,,Af
hverju?” spyrjum við. Jú, það
er hugsanlegt og reyndar
mjög liklegt að hans eini litur
sé einmitt spaði. Auðv. þarf
þetta svar ekki að standast, en
eftirfarandi spilamennska
ætti ekki að saka þig neitt:
Laufás, litill spaði að kóngn-
um, sem við segjum að norður
drepi með ás. Þegar þú kemst
næst inn skaltu taka á spaða-
drottninguna, en ekki gosann,
til að verja þig gegn A10XX
hjá norðri. Þetta er að vlsu
hvorki flókið né spennandi
spil, en samt væri sárgrætilegt
að tapa þvi, svo einföldu.
Sigurvegarar I firmakeppninni, talið frá vinstri: Leiknir, Móri og Hrimni. Fjóröi hesturinn á myndinni
er Friöur, en knapinn á honum er aðeins 12 ára gamall, Magnús Skúlason frá Eyrarbakka, sem var
sigurvegari I keppni knapa 17 ára og yngri um ásetu, hestamennsku og prúða framkomu. í þaksýn er
sjúkrahús Suðurlands. Myndina tók Páll Þoriáksson.
1) Kóngar.- 2) Rót,- 3) LM,- 4)
Lárétt Ask,- 6) Grátur,- 8) Egg,- 10)
1) Hár,-5) Stafur,-7) Depurð,- Eta,- 14) Agn,- 15) Fæð.- 17)
9) Ennfremur.- 11) öfug röð.- Lá,-
12) Efni,- 13) Gljúfur,- 15)
Hlé,- 16) Heiður,- 18) Skauti.-
Lóðrétt
1) Óþrif,- 2) Matur.- 3) Skst,-
4) Fæða.- 6) Biðji.- 8)
Utanhúss,- 10) Landnáms-
maður,- 14) Sprænu,- 15)
Fæddi.- 17) Guð.
Ráðning á gátu no. 1931.
Lárétt
1) Karlar.-5) Óma,- )7) Net,-
9) Ker,- 11) GG.- 12) Tá.- 13)
Aga,- 15) Fat,- 16) Glæ,- 18)
Ónáðar,-
VANTAR
YÐUR
starfsfólk?
Höfum vinnufúst fólk, vant margvisleg-
ustu störfum.
Atvinnumiðlun stúdenta
Simi 1-59-59.
AAontesa Cota 247
torfærumótorhjól
Erum að fá sendingu næstu daga.
MONTESA-UMBOÐIÐ
Bauganesi 28 — Simi 1-58-55.
df ÚTBOÐ UJ
Tilboð óskast I færanlegan tjaldvegg til að skipta Iþrótta-
sal Hagaskóia I Reykjavik.
tJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,-
gegn 5.000,- skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 12. júni
1975, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Sveitungum minum og vinum, nær og fjær, sendi ég þakk-
ir fyrir heimsóknir, skeyti og höfðinglegar gjafir á sjötugs <
afmæli minu 3. mal.
Lifið heil.
Samúel Jónsson
Þingdal.
Eiginmaður minn
Guðni Thorlacius
Ránargötu 33
lézt aðfaranótt 22. mai.
Margrét Ó. Thorlacius.