Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 11
10 TÍMINN Föstudagur 23. mai 1975 Föstudagur 23. mai 1975 TÍMINN 11 Einkaneyzlan minnkar um 11% en samneyzlan stendur í stað Inngangur Drög þau að þjóðhagsspá fyrir árið 1975, sem fram voru sett i fjölritinu „Úr Þjóðarbúskapn- um” 10. febrúar sl., hafa nú verið endurskoðuð með tilliti til ráð- stafana á sviði efnahagsmála af hálfu stjómvalda, nýrra kjara- samninga og fyrstu vitneskju og vfsbendinga um þróun efnahags- mála á fyrstu mánuðum ársins. Það, sem hér varðar mestu, eru eftirtalin atriöi: 1) Gengislækkun islenzku krón- unnar um 20% hinn 12. febrúar sl. og fylgilöggjöf hennar. 2) Lög um efnahagsmál og fjár- mál nr. 11/1975 frá 28. april 1975, en meginákvæði þeirra voru: a) Heimild til lækkunar rikis- útgjalda 1975 um 3.500 m.kr. b) Lækkun tekjuskatts ein- staklinga um 1.000 m.kr. og tekjuútsvarps um 400 m.kr. frá gildandi reglum. Fjöl- skyldubætur voru felldar inn i tekjuskattskerfið og jafn- framt var allri persónuivilnun breytt úr persónufrádrætti frá tekjum fyrir skatt i afslátt frá skatti eftir að hann er álagður. I fjárlögum var reiknað með 700 m.kr. lækkun tekjuskatts. c) Söluskattur og tollur af nokkrum tegundum matvöru var felldur niður. Fjárhæð á heilu ári 850 m.kr. (Aætlað nema á árinu 1975 um 600 m.kr.) d) Lagt var á flugvallargjald (aðalreglan 2.500 kr. á hverja flugferð til útlanda en 350 kr. innanlands, en á móti fellur söluskattur niður af innan- landsflugi). Flugvallargjaldið er áætlað nema 200-250 m.kr. 1975. e) Skyldusparnaður lagður á með tekjuskatti af háum tekj- um, sem nemur nálægt 250 m.kr. 1975. f) Lántökuheimildir fyrir rik- issjóð til opinberra fram- kvæmda- og fjárfestingar- lánasjóða. Samtals er þá gert ráð fyrir 5.000 m.kr. lánsfé til opinberra framkvæmda, sbr. við 3.700 á fjárlögum, og 2.000 m.kr. lántöku erlendis til Fra mkvæm dasjóðs. 3) Akvörðun almenns fiskverðs, sem fól i sér um 14-15% hækk- un og lög um ráðstöfun geng- ismunar og hækkun útflutn- ingsjalda i oliusjóð fiskiskipa um 1.100 m.kr. 1975 en 1.450 m.kr. á heilu ári. 4) Bráöabirgðasamkomulag ASÍ og vinnuveitenda 26. marz 1975, sem gilda skal til mai- loka og fól i sér 4.900 kr. hækk- un mánaðarlauna upp að 69.000 króna launum fyrir dagvinnu og að laun á bilinu 69.000 til 73.900 skuli öll verða 73.900. Þessi hækkun launa nemur um 13% fyrir hina lægst launuðu, en 10-11% að meðaltali fyrir þau aðildarfé lög ASl, sem hún náði til. 5) Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga, verðlagsmál o.fl., sem sam- þykkt voru á Alþingi um miðj- an mai 1975, en þau fela i sér staöfestingu bráðabirgðalaga Almannavarnir á Norðurlöndum gébé Rvik — Hér á landi eru nú staddir forstjórar almannavarna á Norðurlöndum, nema Finn- landi. Þeir halda með sér óform- legar ráðstefnur tvisvar á ári, en þetta er I fyrsta skipti, sem þeir koma saman hér á landi. — Alltaf er eitthvað nýtt aö gerast i þess- um málum, sagði Pétur Sigurðs- son forstjóri isl. almannavarna, og þessir fundir eru fyrst og fremst haldnir til þess að fylgjast með þróun f þessum málum, þvi að alltaf skapast vandamál, þótt ekki sé strið. Þetta er 22. ráöstefna Norður- landanna, siðast var hún haldin I Danmörku og þar á undan i Svi- þjóð. Þetta er, eins og áður er sagt, i fyrsta skipti sem hún er haldin hér á landi. Þátttakendur voru: Erik Schultz frá Dan- mörku, Johannes Nordhaug frá Noregi og Ake Sundelin frá Svi- þjóð, ásamt Guðjóni Petersen fulltrúa og Pétri Sigurðssyni for- stjóra almannavarna á Islandi. Forstjórarnir skoðuðu ýmis fyrirtæki og stofnanir I Reykjavik og nágrenni og fóru auk þess til Vestmannaeyja, en fyrir þeirri ferð höfðu þeir sérstakan áhuga. Geysilegur munur er á fjárhag almannavarna á Noröurlöndum, og verður hér gefið litið dæmi: I Sviþjóð er kostnaöurinn á ibúa um 400,-, i Noregi um 500,-, I Dan- mörkuum 660,-, og á íslandi: 37,-. Hér er miðaö við Islenzkar krón- ur. Kostnaður við loftvarnaskýli er mjög mikill, og þvi hefur áhugi verið mikill á þvi aö gera þau þannig úr garði, að þau kæmu að sem mestum notum á friöartim- um. Hjá Guðjóni Petersen fulltrúa, fengum viö þær upplýsingar, að heildarskipulag almannavarna fyrir Reykjavik veröi endanlega lokið næsta haust. Hluti af skipu- laginu er þegar lokið og hefur verið kynntur. Skipulag fyrir Hafnarfjörð og Garðahrepp er nú á lokastigi, — og skipulag fyrir Akranes, öll sveitarfélögin á — Höfum meira loftvarnarrými en frændur okkar Suðurnesjum og Vestmannaeyjar eru langt á veg komin. Þá er heildarskipulag fyrir Neskauþstaö, Seyðisfjörð og Mýra- og Borgarfjarðasýslu vel á veg komið, en enn eru nokkur sveitarfélög sem biða. Þá sagöi Guðjón, aö miðað við ibúatölu væru skýíi hér á landi miklu fleiri og rúmmeiri heldur en annars staðar á Norðurlönd- um, en hér vantar allan útbúnað I skýlin, þar sem skýli á Noröur- löndum eru aftur á móti vel útbú- in loftræstikerfum og fleiru. — Skýli þau, sem við nú höfum, gætu rúmað allt að 80—90% af þjóðinni, sagði Guðjón. • Talið frá vinstri: Guðjón Peter- sen fulltrúi, Pétur Sigurðsson for- stjóri, Erik Schultz Danmörku, Johannes Nordhaug Noregi og Ake Sundelin Sviþjóð. Myndin er tekin í stjórnstöð almannavarna I lögreglustöðinni f Reykjavfk. —Tfmamynd: Róbert. nr. 88/1974, auk þess sem við þau lög var efnislega aukið hækkun bóta lifeyristrygginga til samræmis við samkomulag ASl og vinnuveitenda frá 26. marz 1975 og sérstakri hækk- un tekjutryggingar til þess að hagsbætur hliðstæðar skatta- breytingum sbr. 2., hér að framan, kæmu skattlausum lifeyrisþegum til góða. Auk þessara fimm atriða hefur verið litið til allra nýjustu talna um hagþróun fyrstu mánaða árs- ins og fylgir sérstakt yfirlit slikra hagtalna þessum stutta pistli. Útflutningur og útflutningsframleiðsla Nokkuð ber á milli talna um aflamagn og útflutningsfram- leiðslu fyrstu mánuði ársins, en llklegast virðist, að framleiðslu- magn (m.v. verðmæti á föstu verðlagi) sjávarafurða hafi auk- iztum 5% fyrstu þrjá mánuði árs- ins en nokkru minna fyrstu fjóra mánuðina, en þá er togaraverk- fallsins tekið að gæta. Aflahorfur eru ekki sérlega uppörvandi eins cg er, en þrátt fyrir það verður hér spáð 4% aflamagnsaukningu á árinu 1975 i heild samanborið við árið 1974. (Hér er að sjálf- sögöu ekki reiknað með viðtæk- um, langvarandi verkföllum eða verkbönnum). Vegna markaðs- örðugleika er gert ráð fyrir um 15% minni álframleiðslu en i fyrra og verulegri birgðasöfnun áls. Hins vegar er gert ráð fyrir, að sjávarvörubirgðaaukningin 1974 gangi nokkurn veginn til baka. Vegna þessarar bigðra- minnkunar er spáð um 14% magnaukningu vöruútflutnings. Kaupgjald og verðlag 1 ársbyrjun 1975 voru launa- taxtar allra launþega um 10% hærri en meðaltal ársins 1974 og i stað 50% árið 1974. Þetta fer vitaskuld eftir niðurstöðum kjarasamninganna, sem núfara i hönd. Meðalhækkun verðlags 1975 yrði I námunda við 40% eða svip- að og 1974, en yfir árið hægði til muna á ferðinni, ef forsendurnar standast. Þjóðarútgjöld 1 þjóðhagsspánni, sem fram er sett hér á eftir, er gert ráð fyrir að einkaneyzla minnki að magni um 11% frá árinu 1974, en hér gætir að sjálfsögðu minnkunar kaupmáttar ráðstöfunartekna frá veltuárunum 1973 og 1974. Þá er gert ráð fyrir, að samneyzlan standi nokkurn veginn i stað, sem er verulegt fráhvarf frá jöfnum 6- 7% vexti ár frá ári mörg undan- farin ár. Fjármunamyndunar- spáin er að flestu leyti óvissust spánna um helztu þætti þjóðarút- gjalda, niðurstaða hennar er nú sú, að búizt er við 4-5% magn- minnkun 1975, um 14% minnkun i atvinnuvegafjárfestingu, 5% i ibúðarhúsnæði, en hins vegar um 10% aukningu i opinberum fram- kvæmdum. 1 þessum tölum hefur verið gert ráð fyrir áhrifum laga um ráðstafanir i efnahagsmálum óg f jármálum. Þegar þessar tölur eru skoðaðar þarf að hafa i huga þá geysilegu f járfestingu sem var á flestum sviðum 1974, ekki sizt Ibúðabyggingar og skipakaup. Aukningin i opinberum fram- kvæmdum er öll á sviði orku- mála, en reiknað með minnkun á öörum sviðum. I heild hefur með þeirri endurskoðun, sem lög um ráðstafanir I efnahags- og fjár- málum gera ráð fyrir verið dreg- ið verulega úr framkvæmda- áformum hins opinbera. 1 heild er gert ráð fyrir að magn þjóðarút- gjalda dragizt saman um 11%, en hin almennu þjóðarútgjöld um 8%, þegar stórframkvæmdir eru frátaldar. anburð þarf þó að hafa i huga, að á milli þessara ársfjórðunga ber nær allan þann viðskiptakjara- skell, sem þjóðarbúið hefur orðið fyrir á liðnu ári. Ef skyggnzt er I magnbreytingar utanrikisverzl- unarstærðanna, kemur I ljós að almenna innflutningsmagnið hef- ur sennilega dregizt saman um 12-13%, sem getur samrýmzt fyrrgreindri spá fyrir allt árið um 18% minnkun. Orðugara er að draga ályktanir af útflutningstöl- um, en þær benda til þess að út- flutningsmagniö (án áls) hafi verið svipað fyrstu þrjá mánuð- ina i ár og var i fyrra. Enn er of snemmt að draga nokkrar álykt- anir af þessu efni um útflutnings- spá ársins alls, sem gerir ráð fyr- ir að þrátt fyrir hægan vöxt út- flutningsframleiðslu, eða aðeins um 2% 1975, muni vöruútflutning- ur aukast að magni um 14% vegna birgðaminnkunar sjávar- vöru, sbr. það sem áður sagði. Viðskiptakjör Bráðabirgðaniðurstöður liggja nú fyrir um verðvisitölur inn- flutnings og útflutnings skv. verzlunarskýrslum fyrsta árs- fjórðungs 1975. Samkvæmt þess- um tölum er útflutningsverðlag I erlendri mynt 4-6% lægra á 1. árs- fjórðungi 1975 en var að meðaltali Ifyrra og 10-12% lægra en á sama tima i fyrra. Almennt innflutn- ingsverðlag er hins vegar 9-11% hærra i erlendri mynt en að meðaltali i fyrra og 24-26% hærra en á 1. ársfjórðungi 1974, einnig reiknað i erlendri mynt. Þessar tölur eru nálægt spám ÞHS um þetta efni um áramót. Tölur þess- ar sýna, að viðskiptakjör 1. árs- fjórðungs 1975 eru 28-29% lakari en á sama tima i fyrra. Talnaröð- in hér að neðan sýnir visitölu við- skiptakjara frá 1972 og spár um þróun hennar 1975. 1972 1973 Br.b. 1974 Fjárlaga- frv. 1975 Aramóta- spá 1975 Bráðabirgðatölur 1. ársfjórðungs 1975 Vöruviðskiptakjör 100 115.3 102.6 96.9 87.2 88.2 Breyting frá fyrra ári, % -r 0.9 + 15.3 + 11.0 + 5.6 + 15.0 + 28.5 kauptaxtar verkamanna um 13,5% hærri. A sama tima stóð al- mennt neyzluverðlag um 20% hærra en að meðaltali 1974. Fram til 1. mai hækkaði visitala fram- færslukostnaðar um 14 1/2% frá áramótum, en kauptaxtar ASÍ einsog áður sagði um 10-11% með bráöabirgðasamkomulaginu frá 26. marz sl. Yrðu ákvæði þessa samkomulags almenn fyrirmynd, má ætla, að launataxtar i heild hækkuðu um nálægt 9% frá 1. marz. A þessum grunni og að teknu tilliti til nokkurrar stytting- ar venjulegs vinnutima, til skattalagabreytinganna frá i april, og siðast en ekki sizt með þvi aö gera ráð fyrir að almennar launabreytingar eftir 1. júni n.k. verði I aðalatriðum I hátt við þær veröbreytingar, sem þegar eru fyrirsjáanlegar vegna innflutn- ingsverðbreytinga og þegar þekktra innlendra verðbreytinga, virðist liklegt, að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna verði að meðaltali um 15-16% minni á mann 1975 en 1974. Þetta gæti falið I sér, að verðlagsbreyt- ingar i peningum næmu frá upp- hafi tilloka ársins 1975 um 27-33% Innflutningur Innflutningsspáin er reist á samhengi innflutningseftirspurn- ar og þjóöarútgjalda og hlutfalls- ins milli verðs á innflutningi og almenns verðlags innanlands. Samkvæmt siðustu spám OECD er reiknað með, að innflutnings- vöruverð hækki um 11% i erlendri mynt að meðaltali frá fyrra ári, en það jafngildir um 70% i krón- um reiknað miðað við núgildandi gengi. Sé gert ráð fyrir að meðal- hækkun verðlags innanlands verði 40-45%, má búast við um 18% magnminnkun almenns vöruinnflutnings. Þjónustuinn- flutningur mun einnig minnka nokkuð, en vegna mikillar og vaxandi vaxtabyrði, sem þar er færð, verður þessi magnminnkun varla meiri en úm 5%. Vöruskiptajöfnuður Vöruskiptajöfnuður fyrsta árs- fjórðungs varð afar óhagstæður, eða sem næst 6.000 m.kr., ef báð- ar hliöar eru reiknaðar á f.o.b. verði, samanborið við um 2.900 m.kr. á sama tima I fyrra á sam- bærilegu gengi. Við þennan sam- Bráðabirgðatölur 1. ársfjórð- ungs benda þannig til þess, að áramótaspáin 1975, sé ekki fjarri lagi, þvi i spánni fólst viðskipta- kjaravisitala fyrir 1. ársfjórðung 1975 nálægt 88-89 stigum. Engin merki er enn að sjá um bata á út- flutningsmarkaði. Þvert á móti eru nú ýmsar blikur á lofti i markaðsmálum sjávarafurða i helztu viðskipta- og samkeppnis- löndum okkar. Stórauknir styrkir til sjávarútvegs i Kanada, Noregi og Bretlandi. Tollahækkanir á fiskafurðir á Spáni, Nigeriu, Bretlandi og Danmörku. Útflutningsstyrkir á fiskafurðir i löndum Efnahagsbandalagsins, löndunarbann i Vestur-Þýzka- landi. Takmörkun innflutnings- leyfa á Spáni. Og siðast en ekki sizt lækkandi verð á helztu sam- keppnismatvælum fiskafurða á Bandarikjamarkaði. Þannig viröist ekki hyggilegt að búast við að markaðsverð helztu út- flutningsafurða okkar fari hækk- andi á næstu mánuðum. Nokkrar vonir má e.t.v. binda við lækkun innfluttra hráefna og rekstrar- nauðsynja en enn sem komið er virðist ekki unnt að reikna með betri viðskiptakjörum 1975 en þeim, sem nú rlkja. Greiðslujöfnuður og gjaldeyrisstaða Niðurstaða spánna hér að framan verður sú, að spáð er um 14% magnaukningu vöruútflutn- ings, en 17-18% magnminnkun vöruinnflutnings. A verðlagi árs- ins 1974 hefðu slik umskipti i utanrikisverzlun valdið þvi, að vöruskiptahallinn hefði lækkað úr 14.700 m.kr. 1974 I 1.800 m.kr. 1975. En vegna þeirrar 15% versnunar viðskiptakjara, sem búizt er við, fela spárnar i sér vöruskiptahalla um 12.000 m.kr., þegar miðað er við gildandi gengi. Við þennan halla bætist áætlaður 300 m.kr. halli á þjónustujöfnuði. Viðskiptahall- inn, 12.300 m.kr., yrði því um 7% af vergri þjóðarframleiðslu 1975 samanborðið við tæplega 12% 1974. Sé leiðrétt fyrir sveiflum I birgðum útflutningsvöru og inn- flutningi vegna stórframkvæmda sem valdið geta stórbreytingum milli ára, sýnist viðskiptahallinn þannig leiðréttur nema um 3% af vergri þjóðarframleiðslu saman- borið við 5% 1974. Vegna óhag- stæðra ytri aðstæðna og þar af leiðandi lækkandi þjóðartekna þarf mikið átak til þess að þessi takmarkaði bati náist i viðskipt- um við útlönd, og ekki virðast hæg tök á að taka erlend lán til að jafna meiri halla en að ofan greindi. Samkvæmt si"ðustu spám Seðlabankans má búast við þvi á ofangreindum forsendum, aö gjaldeyrisstaðan gæti batnað litilsháttar á árinu, en hún var tæp viö upphaf ársins eða 2.465 m kr. gengi I aprillok 1975. Þróunin það, sem af er árinu vekur ekki bjartsýni. Um miðjan mai var gjaldeyrisstaðan nettó — 1.617 m.kr. Spárnar fyrir árið allt fela I sér, að i árslok verði nettógjald- eyrisstaðan tæpar 3.000 m.kr. en til þess að það náist verður hún þannig að batna um 4.600 m.kr.. Augljóst er, að litið má út af bera, ef þetta mark á að nást. Þjóðarframleiðsla — atvinna Þjóðhagsspáin, sem gripið er á hér að framan og fram er sett I töflunum hér á eftir, bendir til um 2% minnkunar þjóðarframleiðslu 1975 og um 6% minnkunar raun- verulegra ráðstöfunartekna þjóð- arinnar vegna áhrifa versnandi viðskiptakjara. Raungildi þjóðar- tekna á mann virðist þvi munu minnka um 7-8%. Þessum breytingum i umsvif- um á þjóðarbúinu hlýtur að fylgja minni eftirspurn eftir vinnuafli. Þessa hefur þó ekki séð stað i töl- um um skráð atvinnuleysi I heild til aprilloka en þær tölur eru: Skráð atvinnuleysi sem % af heildarmannafla Lok mán 1974 1975 % % Janúar 1.1 1.0 Febrúar 0.6 0.7 Marz 0.5 0.6 April 0.4 0.7 Helzta breyting: Hlutfall kaup- staða hefur hækkaö (50% I stað 25%). Hlutfall kvenna hefur hækkað (65-70% i stað 45-55%). I þessum tölum er ekki farið að gæta áhrifa frá verkföllum. Hins vegar mun eins og áður var að vikið nokkuð hafa dregið úr yfir- vinnu. tiér birtist yfirlit það, sem sanininganefndum h'efur verið gefið um stöðu þjóðar- búskaparins. Yfirlit þetta er samið af Þjóðhagsstofnun- inni. Þjó6arframlei6sla, þjófeartekjur og þjóðarútgjöld ,1974-1975. Fjárhæðir þjóðar- - framleiðslu og -tekna1' Breytingar frá fyrra ári, % Bráðab. tölur 1974 Spá 1975 Magn Verð 19742) 19753) 1974 1975 M.kr. M.kr. Einkaneyzla 87.660 110.800 7,5 • -11 42,0 42 Samneyzla 14.430 18.750 6,0 0 48,0 30 Fj ármunamyndun 43.230 58.920 6,7 -4,5 4.1,5 42,5 Atvinnuvegir 20.520 26.830 15,0 -12 36,0 49 Opinberár frairikvæmdir 12.. 860 19.460 12,1 10 48,5 38 íbúíarhús ' -9.850 12.630 -16,3 -5 52,0 35 Birgðabreytingar +3.250 -2.500 • • . • Þjóðarútgjöld samtals 148.570 185.970 10,2 -11 41,8 41 Ötflutningur vöru og bjónustu 48.080 77.200 0,3 9 28,1 47 Innflutningur vöru og þjónustu 63.610 89.500 13,4 -14 4C,1 ' 65 Verg þjóðarffHmleiðsla 133.040 173.670 3,2 -2 39,5 33,5 Viðskiptakjaraábrif1* ^ -2,8 -4,0 . • Vergar þjóðartekjur 0,4 -6 • • ViÖskiptakjaraáhrif,/m.kr. 1) Verðlag hvors árs. 2) Á verðlagi 1969.. 3) Á verðlagi 197ii. 4) Hlutfall af þj^ðarframleiðslu fyrra árs. Utanríkisviöskipti 1974-1975. . ___________Breytingar frá fyrra ári, % Fjarhæðir x ~ Verð Verð milljonum króna Magn £ ísl.kr. £ erl. mynt 1974 1975 1974 1975 1974 1975 1974 1975 Ötflutningsframleiðsla Sjávarafurðir 26.660 38.270 2,7 4,0 34,0 38,0 20,5 -10,0 Aðrar afurðir 8.545 13.180 2,7 -4,0 34,0 61,Ó 20,5 4,5 Samtals 35.205 51.450 2,7 2,0 34,0 43,0 20,5 -7,0 Birgðabreyting1) -2.325 +2.000 -6,53) -jr V* co co Vöruútflutningur 32.880 53.450 -5,4 14,0 34,0 43,0 20,5 -7,0 Sérst. vöruinnfl. Skip og flugvélar 5.980 5.450 18,0 • -38,0 30,0 ‘ 60,0 17,0 4,0 Landsvirkjun 560 3.550 -54,0 4,64) 42,0 61,0 27,8 4,5 Álverksmiðja 3.260 4.200 3,0 . -19,0 43,0 60,0 28,7 4,0 Samtals 9.800 ‘13.200 cn . o cn -16,0 ' 34,0 60,0 20,6 4,0 Alm. vöruinnflutn. 37.780 52.250 14,2 ■ -18,0 49,0 68,0 34,1 9,0 "þ.a. ol£a 5.300 8.400 -5,5 0,0 195,0 56,0 166,0 2,0 Vöruinnflutn., alls 47.580 65.450 11,3 ■ -17,5 46,5 66,0 32,0 8,0 Vöruskiptajöfnuður -14,700 -12,000 • • •' • Þjónustutekj ur 15.200 23.750 (7,5) -1,0 24,0 58,0 11,5 2,5 Þj ónustuútgj öld 16.030 24.050 (16,5) -5,0 27,0 58,0 11,5 2,5 Þjónustujöfnuður -830 -300 Viðskiptajöfnuður-15.530 -12.300 Viðskiptajcfnuður sem % af þjóðarframleiðslu -11,7% 7,1% i\c.uu ídu ci veroiagi ryrra Ui O 4 3) Birgðabreyting, reiknuð á verólagi fyrra árs, sem % af heildarvSruútflutningi fyrra árs. 4) Reiknað sem % af heildarvöruihnflutningi fyrra árs. 5) 1 heildartölum sórstaks innflutnings 1973, sem hér er miðað við, var innflutningur Viðlagasjcðshusa meðtalinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.