Tíminn - 30.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 30. mai 1975 //// Föstudagur 30. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi*81200,. eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 23—29. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzia upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur iokaöar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi ■21230. i 'Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafinagn: 1 Réykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,’ 72016. Neyð 18013- I Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell fer væntanlega á morgun frá Kotka, til Hornafjarðar. Helgafell er I Reykjavik. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Heröya til Akur- eyrar. Skaftafell fer væntan- lega I kvöld frá Borgarnesi til Reykjavikur. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litlafell er I Reykja- vik. Félagslíf Sumarbasar: 17. júni-fötin á börnin, mjög lágt verð. Gjöriö svo velaölita inn milli kl. 2og 5 laugardaginn 31. maí I kjall- ara Laugarneskirkju. Basar- nefnd. Hvildarvika mæðrastyrks- nefndarinnar: Verður á Flúð- um dagana 16. til 23. júni n.k. Þær konur sem hafa hug á að sækja um dvölina, hafi sam- band við nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar i sima 14740, 22936 og á skrif- stofu nefndarinnar Njálsgötu 3, sem opin er þriöjudaga og föstudaga kl. 2 til 4. Simi 14349. Frá Arnesingafélaginu. Farið verður i gróöursetningar og eftirlitsferð að Ashildarmýri, laugardaginn 31. mai. Farið verður frá Búnaðarbankanum við Hlemmtorg kl. 13. Þátt- taka tilkynnist I sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. Kirkjan Kristilega sjómannastarfiö heldur kynningarsamkomu i Safnaðarheimili Grensás- sóknar I kvöld kl. 8.30 föstu- dag. Séra Halldór Gröndal tal- ar. Allir velkomnir. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 f.h. ath. breyttan messutima. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Sjómannadagur. Messa kl. 11. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup íslands. sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Laugar- neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Hall- grimskirkja. Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Karl Sigurbjörns- son. Kirkja óháða safnaðar- ins. Messa kl. 11. Sr. Emil Björnsson. Tilkynning FÖSTUDAGUR KL. 20.00. Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. LAUGARDAG KL. 13.30. Ferð til Þingvalla. Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil lic, lýsir staðháttum og kynnir sögu staðarins. Verð kr. 500.-. - Brottfararstaður B.S.l. Feröafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533—11798. Frá Kvennaskólanum i Reykjavik: Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist i Kvennaskólanum i Reykjavlk næsta^vetur, eru beðnar að koma; til viðtals i skólanum mánudaginn 2. júni kl. 20.00, og hali með sér prófsk i rteini. Umsóknarfrestur rennur út á sama tima. Skólastjóri. Fyrrverandi nemendur Ingi- bjargar Jóhannsdóttur skóla- stjóra frá Löngumýri, vin- samlegast hringið i sima 81362 eða 32100 — 12701 — 30675 — 37896. Kynfræðsludeild. I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Felia- og Hólasóknir: Frá 1. júni' veröur viðtalstimi minn að Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Kjósverjar: Niðursetning trjáplantna fer fram að Fossá laugardaginn 31. mai kl. 13.30. Minningarkort Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan Oldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustlg 5, og prestskonunum. Minningarspjöid Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. M innin ga rs pjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. |l||ii<iP e ifjsim Það hefur vist ekki fariö framhjá mörgum aö Friörik ólafsson vann Tal i skák þeirra í nýafstöönu stórmeist- aramóti á Kanarieyjum. Nú skulum viö sjá lok skákarinn- ar og hve snyrtilega Friörik lagöi heimsmeistarann fyrr- verandi að velii. Friörik hafði svart og lék I siðasta leik hrók á d8. 21. Hlc2 — Bxd2 22. Dxd2 — Df4! (ef Dxf4 þá Hdl+ og mátar) 23. He7 — Hf8! einfaidast og bezt 24. Da5 — Hdl+ 25. Rel — Dg5! Nú fellur hrókurinn á e7, þvi drottningin má ekki fara af skálinunni a5-el vegna mátsins. 1-0. Eftir að suður hafði opnað á einu grandi (15-17 hpk.) er vestur sagnhafi i 4 spööum. Norður.spilar út litlu laufi og suður setur gosann. Hvað eru miklar likur til að sagnhafi geti unnið spilið? Vestur 4 AK9765 * 754 * AK * A6 Austur 4 G8 V KD63 ♦ G1064 * 742 Þegar spil austurs koma i ljós, sérðu að suður hlýtur að eiga öll þau mannspil, sem úti eru. Þvi ertu með tvo tapslagi i hjarta, einn i laufi og einn i spaða (nema D 10 sé hjá suðri blankt). Þú getur spilað upp á að DlOsé hjá suðri, en sé spilið athugað betur, kemurðu auga á annan og betri möguleika, sem býður upp á rúmlega 50% vinningslikur. Þú tekur á lauf- ás, tigulás og kóng. Komi drottningin, þá er spilið I höfn. Komi hún ekki, þá þarftu tvær innkomur i blindan til að búa tiltigulslag (þarftaðlosna við hjarta heima). Þvi er bezt að spila litlum spaða að heiman og setja áttuna úr borði. Ef sviningin fyrir áttuna heppn- ast, er spilið i höfn (ath.) Þessi leið býður upp á rúmlega 50% lilftir, þ.e. tiusviningin plús að ef tiguldrottningin sé önnur. BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Biazer bilar RAF AFL SFV Vinnufélag rafiönaðarmanna Barmahliö 4 Hverskonar raflagnavinna. Nýlagnir og viðgerðir Dyrasímauppsetningar Teikniþjónusta. Skiptið við samvinnufélag. Simatimi milli kl. 1- 3. daglega i sima 2-80-22 1939 Lárétt 1) Hungraða,- 5) Reiðihljóð,- 7) Spé,- 9) Fiska.- 11) Titill,- 12. Fléttaði,- 13) Svei,- 15) Muldur,- 16) Klók,- 18) Blundar,- Lóðrétt 1) Mettur.-2) For,- 3) Númer.- 4) Þungbúin.- 6) Afangar.- 8) Tima,- 10) Fugl,- 14) Sjá,- 15) Bára.- 17) Bálreið.- Ráðning á gátu nr. 1938 Lóðrétt 1) Ramses. - 2) Gor.-3) Nr,- 4) Aða,- 6) Ólétta,- 8) Ósi,- 10) Fes,- 14) Kál,- 15) Ofn,- 17) LI,- Lárétt 1) Ragnar,- 5) orð. 9. Afl,- 11) SS,- 12) Eir,- 15) Ost,- 16) Blinda,- 7) Mór,- EÉ,- 13) Alf,- 18) ú BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RCNTAL 24460 28810 PIOIMŒELR Útvarpog stereo, kasettutæki ef bi I Ana’x'Oin Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur 4ll?H ál érm j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalclga landsins q R £NTAL '2*21190 ekurú Skodn Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. W...... Aðstoðarlæknar % í ;»" r'.‘. \'r\ y'-X i, 'i : V, 2 stööur aöstoöarlækna á Skurölækningadeild Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar frá 1. júlí n.k. til 4-6 mánaöa. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- víkur viö Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. júni n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavlk, 28. maí 1975. ,ýv Sg y..’ v>-> XVwvíT?! Stjórn sjúkrastofnana Rey k j a vikurbor g. 1 Innilegustu þakkir minar sendi ég heimilisfólki, vinum minum og velunnurum, sem á drengilegan hátt gerðu mér unntaötakaámótigestum á áttræðisafmæli minu 17. mai s.l. Jafnframt þakka ég af hug öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á þessum timamótum ævi minnar. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Pálmadóttir Reynistað. + Bróðir okkar Pétur Astráður Kristófersson frá Klúku I Arnarfiröi verður jarösunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 31. mai kl. 10,30 f.h. Systkini hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.