Tíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. júiu' 1975 TÍMINN 15 V, Vörubíla hjólbaroar NB27 NB32 VERÐTILBOÐ 825-20/12 Kr. 22.470,- 825-20/14 — 26.850,- 1.000-20/14 — 34.210,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.400-24/16 — 59.440,- ÍSLANDIH/F AÐEINS KR. 1500 Denim-bláít rúskinn — Stærðir 36-45 Blátt rúskinn - Brúnt rúskinn — Stærðir 36-45 ALLAR STÆRÐIR Á AÐEINS 1500 KRÓNUR k^ W Bændur Vantar ykkur vinnu- kraft ísumar? Ég er 15 ára og er vön. Upplýs- ingar í síma 4-04-99. Almennur stjórnmálafundur á Akureyri 8. júní Kjördæmissamband framsóknarmanna i Norðurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júni og hefst hann kl. 14.00. Formaöur Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, ráð- herra, veröur frummælandi á fundinum og ræöir hann stjórn- málaviðhorfiö. Stúlka 21 árs óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 1-95-87. Fimmtánda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldiö á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júnl næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. Scania Vabis 76 Varahlutir, afturf jaðr- ir, framfjarðrir, felgur, öxlar, felgulyklar. Símar 1-88-81 og 1-88- 70. HERRAOEILD ARDURÍ STAÐ ' SAMVINNUBANKINN FYRIR SUAAARIÐ eigum við mikið og fallegt úrval af við Hlemm REYKJAVÍK léttum peysum, skyrtum og stökum jökkum jr »r KSI - ISI V^ LANDS- LEIKURINN ísland — Þýzka Alþýoulýðveldið fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld — fimmtudaginn 5. júní og hefst kl. 20 Knatispyrnumenn Þýzka Úrslit í Magdeburg 1974: Alþýðulýoveldisins eru Þýzka Alþýðulýðveldið—ísland 1-1. > . / . Urslit i Reykjavík 1974: meoal beztu knattspyrnu- [S|and — Þýzka Alþýðulýðveldið? manna heims ~ Það er spurning dagslns. Aðgöngumiðar eru seldir við Útvegsbankann til kl. 18 og í Laugardal frá kl. 13 -**•»•»**••*•..•*...»"•...»*»..'•. .*•..'•..•••...• Fjölmennið á völlinn og hvetjið ís- lenzka landsliðið og látið „Áfram island" hljóma af röddum þúsund- anna, er heimsækja Laugardals- völlinn i dag, sem hvatningu fyrir islenzkum sigri. Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 19,30 ^ -^- NATTSPYRNUSAAABAND ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.