Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. júni 1975 TÍMINN 15 Herbert Svrang: Fíf Idjarfi drengurinn hyrndur, grasivaxinn hallargarður. I hon- um miðjum var sól- skifa. Fram með múr gráan steininn. öðru megin i garðinum vörpuðu tveir ungir hlynir viðkunnanleg- um skuggum á gras- flötinn. í þessum garði gekk greifafrúin oft sér til skemmtunar eða sat þar við sauma ásamt hefðarkonum sinum. Þar æfði Alan, sonur hennar sig, við að fara með boga og örvar, hann var hár, bjart- eygur sveinn, tólf ára gamall. Þar sat hann einnig við nám sitt, þegar gott var veður, ásamt ungum, al- vörugefnum munki i mórauðri kápu. Þessi munkur hét bróðir Ambrósius. Það var dag einn að haustlagi, fyrir ná- lega átta hundruð ár- um, að Alan sat á bak- lausum stól við borð úti á grasflötinni, sem áður er getið. Fyrir framan hann lá bók- fellsörk, sem hann laut yfir um leið og hann renndi fingrin- um eftir linunum, sem ritaðar höfðu verið á bókfellið. Reiðisvipur var á andliti hans, og hann teygði fram var- irnar. öðru hvoru leit hann kuldalega til mannsins, sem gekk i hægðum sinum fram og aftur eftir mjóum gangstig, er lá um- hverfis grasflötina. Bróðir Ambrósius laut höfði. Andlit hans var nauðrakað og al- varlegt. Hann hafði spennt greipar fyrir Skattstofa Reykjavikur auglýsir: Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar I. Staða deildarstjóra i rannsóknardeild. II. Nokkrar stöður við endurskoðun og rannsóknir. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skattstjóranum i Reykjavik fyrir 1. júli næstkomandi. Reykjavik, 11. júni 1975. Skattstjórinn i Reykjavík. Þingmálafundir í Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda i Vestfjaröakjördæmi veröur eins og hér segir: Steingrimur Hermannsson mætir: Miövikudaginn 18. júni, kí. 22.00, i félagsheimili Djúpmanna, Snæfjallahreppi. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Drangsnesi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:00, I félagsheimilinu Arneshreppi. Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Hólmavik. Sunnudaginn, 22. júni, kl. 21:00, Sævangi, Kirkjubólshreppi. Gunnlaugur Finnsson mætir: Miövikudaginn 18. júni, kl. 21:30, Boröeyri. Fimmtudaginn 19. júni, kl. 21:00, Bjarkarlundi. Föstudaginn 20. júni, kl. 21:30, Reykjanesi. Laugardaginn 21. júni, kl. 21:30, Birkimel, Baröastrandar- hreppi. Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Fagrahvammi, örlygshöfn, Rauöasandshreppi. Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Kjördæmissamband Fram- sóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra Á vegum kjördæmissambandsins veröur fariö I 14 daga Rinar- landaferö 26. júnl. — Feröin hefst og endar á Akureyri. Hér er um aö ræöa einstaka ferö á sérstaklega hagstæöu veröi. Þeir sem hafa þegar pantaö far en ekki staöfest meö peningagreiöslu eru beönir um aö gera þaö hiö fyrsta. Frekari upplýsingar er aö fá hjá Hilmari Danielssyni Dalvik. Sími: (96) 61318. Einnig I slma 21180 milli kl. 20-23. Fjórhundur Collier (Lassie) hvolp- ar til sölu. Upplýsingar í síma 2- 13-99 f immtudagskvöld og föstudagskvöld, eft- ir kl. 6,30. Á Hrauni í Ölfusi eftir hádegi á laugardag og eftirleið- is. Tíminn er peníngar Sólaóir hjólbaróar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK, CROWN bílaviðtœki draga afburðavel, en eru þó ódýrari en önnur tœki Verö er sem hér segir: Car 100 kr. 6.000,- Car 200 kr. 8.885,- Car 300 kr. 11.495,- Csc 702 kr. 21.800,- bllaviðtæki stereo, meö kassettutæki. Csc 8000 kr. 14.000,- stereo magnari meö kassettutæki. llátalarar á 300.-, 600.-, 1.735.-, 2.500.- kr. Þér geriö afburöa kaup i Crown. isetningar samdægurs. Viðgeröáþjónusta á eigin verkstæði. Sólheimum 35, simi 33550. Skipholti 19, sími 23800. Klapparstíg 26, slmi 19800.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.