Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 1
FELL S.F. Egils- stöðurri Sími 97-11 Slöngur og tengi Heildsala Smásala TARPAULIN RISSKEMMUR 130. tbl. — Fimmtudagur 12. júni 1975 —59. árgangur HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 UM ÞETTA ER VERID AÐ SEMJA BH-ReykjavIk.Tillögur sáttanefndar eru I aðalatriðum á þá leið, að miðað viö 6. taxta Dagsbrúnar skuli kauphækkunin nema 10% frá 1. júni eða 4.700,00kr. og 5% frá 1. október eða 2.300,00 samtals 7.000,00 kr, og skuli samkomulagið gilda til 31. desember næstkomandi. Gagntillögur baknefndar ASl, sem samþykktar voru á fundi I fyrradag, voru á þá leiö (miðað við 6. taxta Dagsbrúnar), að 12% hækkun kæmi á kaup frá 1. jiinl eða kr. 5.600,00, og rúml. 4% 1. októ- ber eða 2.000,00. Jafnframt skyldi þakinu lyft af hámarkstölu þeirri, sem launabæturnar sl. haust (3.600,00 og aprll-bæturnar 4.900,00) náðu til og skyldu þær bætur koma á öll laun frá 1. júnl. Ennfremur var það skilyrði ASl fyrir samkomulagi, að togaradeilan yrði leyst jafnhliða þessari kjaradeilu, og loks að niðurgreiðslum á landbún- aðarafurðum yrði haldiö áfram. Björn Jónsson, forseti ASÍ, sagði í gærkvöldi: FRESTUN Á VERKFALLI KEMUR EKKI TIL GREINA — stendur á lausn togaradeilunnar og tryggingu áframhaldandi niðurgreiðslum á landbúnaðarvörum BH—Reykjavík — „Sannleikur- inn er sá, að það hefur ekkert heyrzt frá vinnuveitendum, frá þvi að samninganefnd ASt lagði frain gagntillögur sinar i gær," sagði Guðmundur J. Guðmunds- son, varaformaður Dagsbrúnar, við okkur, er hann kom á fund i Tollhúsinu i gærkvöldi kl. 9. Og hálfum öðrum klukkutima siðar fengum við ekki annað séðen allt stæði við það sama, fulltrúar samningsaðila sátu I siniiin her- bergjum, en ekkert gerðist. Á þessu stigi málsins fengust aðilar ekki til að tjá sig um ncitt, og má lýsa viðbrögðum þeirra bezt mcíi svari Jóns Þorsteins- so'nar: ,,Maður talar ekki af sér meðan maður þegir!" Talið er, að tvö séu meginatrið- in, sem standa i veginum. 1. Lausn togaradeilunnar og 2. Islendingar hafa einir ákvörðunarrétt um útfærslu efnahagslögsögu sinnar Trygging áframhaldandi niður- greiðslu á landbúnaðarvörum. Rikisstjórnin hélt fund I gær um niðurgreiðslurnar á landbúnaðar- vörunum. Þá gengu fulltrúar vinnuveitenda á fund forsætisráð- herra i gær. Samninganefnd ASl leggur mjög mikla áherzlu á jafnhliða lausn togaraverkfallsins, og á baknefndarfundi ASl sem hófst kl. 18 í gær, var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Fundur 9 manna nefndar ASÍ haldinn 11. júni samþykkir að krefjast þess, að nú þegar verði samninganefndirnar I togaradeil- unni kallaðar saman og þess freistað að ná sáttum samhliða hugsanlegri lausn deilu ASt og VSl." Er við ræddum við Jón Sigurðs- son, forseti Sjómannasambands- ins, seint i gærkvöldi, hafði ekki verið boðað til samningafundar I togaradeiiunni, og þvl allt I óvissu um þau mál. Búizt var við, að fundur i ASl- deilunni stæði a.m.k. i nótt, enda styttist tlminn óðum til þess að Oó-Reykjavík.— Ég tel það ekki óábyrga pólitlk íslendinga að færa efnahagslögsögu slna ein- hliða Ut f 200 milur, og ég er ekki sammála niðurstöðu Alþjóða- dómstólsins I Haag um að þið hafið ekki haft rétt til að færa lðg- söguna einhliða út f 50 milur. Það er svo mikið I húfi fyrir efnahags- lif Islendinga að nýta fiskimiðin viö strendurnar og vernda fiski- stofnana, og lega landsins er þannig, að þeir hljóta sjálfir að hafa ákvörðunarrétt um þau mál- efni. Þannig fórust Jens Evensen, hafréttarráðherra Noregs, or6 er hann ræddi við blaðamenn I gær, er erindi hans hingað til lands er að ræða hafréttarmál við Islenzka ráöherra og aðra ráðamenn. *? o t gær fór konungur til Vest- mannaeyja og slðan ferðað- ist hann um Austur-Skafta- fellsslýslu. Varð honum að ósk sinni að komast á jökul. Myndin er tekin er konungi er veitt aðstoð við að klifa Svinafellsjökul. Timamynd Gunnar **© Deiluna verður að leysa með samningum — sagði Ólafur Jóhannesson á fjölmennum fundi á Akureyri. Gagnrýndi vinnuveitendur fyrir stífni í samningamálum AÞ-Reykjavfk.—A fjölmennum fundi Framsóknarmanna, sem haldinn var á Akureyri s.l. sunnudag, sagði Olafur Jó- hannesson viðskiptaráðherra, að ekki yrði gripið til bráða- birgðalaga til að leysa þá vinnu- deilu, sem nú er uppi. Hins veg- ar yrði að gripa til allra annarra ráða til að leysa deiluna með samningum, þvi að versti kost- urinnværi sá, að allt stöðvaðist i verkföllum um lengri tima. — Ég held, sagði ráðherrann, að vinnuveitendur verði að breyta þeirri venju sinni að koma að samningaborði og lýsa þvi yfir, að þeir geti ekkert boð- ið. Það er gjörsamlega ut i hött, og einnig óskynsamlegt af þeim að halda þessum starfsaðferum áfram. Ólafur Jóhannesson v!tti einn- ig hina miklu kröfugerð laun- þegasamtakanna og sagði, að það væri fráleitt að setja fram miklu hærri kröfur en samn- ingsaðilar gætu gert sér nokkra von um að samið yrði um. Ræddi ráðherrann um mögu- leika á nýrri vinnulöggjöf, en lagði þo áherzluá það, að sam- vinna yrði höfð við báða aðila vinnumarkaðarins um breyt- ingar á henni. Þá sagði Olafur Jóhannesson m.a.: — Rikisstjórnin mun með þeim ráðum sem hún hefur, stuðla að þvi að samningar geti náðst. Það er vani, aö komið sé til rtkisstjórnarinnar og spurt, hvað hún geti lagt fram til lausnar i launadeilum. Það var gert i vetur. Þá tókst að ná sam- komulagi til þriggja mánaða, en rikisstjórnin lækkaði skatta og felldi niður söluskatt á ýmsum vörum, sem samtals nam tveim milljörðum króna. Rikissjóður hefur ekki ráð á þvi að leggja fram fjármuni, eða afsaia sér tekjum nú til lausnar vinnudeil- unni. En þessi deila verður ekki leyst án þess að til verulegra kauphækkana komi. Það eru þegar komin fordæmi. Rikisstjórnin hefur haft það meginmarkmið að halda uppi fullri atvinnu i landinu. 1-lún hefur lika talið, sérstaklega Framsóknarflokkurinn, að það ætti aö fylgja -launajafnaðar- stefnu. En kröfurnar, sem gerð- ar eru virðast ganga i öfuga átt". t ræðu sinni kom ölafur Jó- hannesson viða við. Hann ræddi m.a. um markaðsmálin al- mennt, gjaldeyrisnotkunina, væntanlegan niðurskurð fjár- laga, landhelgismálið og fleira. Miklar umræður urðu að lok- inni ræðu viðskiptaráðherra. Tóku margir til máls, og var mörgum fyrirspurnum beint til ráðherra, sem hann svaraði. Þótti fundurinn takast mjög vel. fresturinn renni út, en það er á miðnætti Verkfall á miðnætti nk. er að sjálfsögðu enn áhrifa- meira en fyrir tveim sólarhring- um, þar eð það nær til enn fleiri aðildarfélaga ASt én~þá — og nú er engin von um frestun, að þvi er Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambandsins, tjáði okkur i gær- kvöldi. Eðvarð veikur BH—Reykjavlk — Eðvarð Sig- urðsson, formaður Dagsbrún- ar, liggur nú á sjúkrahúsi, þungt haldinn, að þvi er fregnir hermdu I gærkvöldi, og hefur Guðmundur J. Guð- mundsson, varaformaður Dagsbrúnar, tekið sæti hans i samninganefnd ASt. -* . jt-¦¦ %>'¦ ¦ *¦ »s.-*"**t •¦rC <fck

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.