Tíminn - 05.07.1975, Síða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 5. júli 1975.
"lonabíó
3* 3-11-82
Adiós Sabata
Yul
Brvnner
italskur-bandarfskur vestri
með Yul Brynneri aðalhlut-
verki. I þessari nýju kvik-
mynd leikur Brynner slægan
og dularfuilan vigamann,
sem lætur marghleypuna
túlka afstöðu sina.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto
Grimaldi.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBÍQ
*& 4-19-85
Bióinu lokað um óákveðinn
tima.
Auglýsicf
iTUnanðnn
3*3-20-75
THE CRIME WflRTO
EWD ALLCRIME WARS.
Mafíuforinginnn
Haustið 1971 átti Don Angelo
DiMorra ástarævintýri við
fallega stúlku, það kom af
stað blóðugustu átökum og
morðum i sögu bandariskra
sakamála.
Leikstjóri: Richard Fleisch-
er.
Aðalhlutverk Anthony Qu-
inn, Frederic Forrest, Ro-
bert Forster.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15.
hofnnrbíD
3* 16-444
Skemmtileg og vel gerð ný
ensk litmynd, um lif popp-
stjörnu, sigra og ósigra.
Myndin hefur verið og er enn
sýnd við metaðsókn viða um
heim.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga poppstjarna David
Essex.ásamt Adam Faith og
Larry Hagman.
Leikstjóri: Michael Apted.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
PÓRf
SÍMI 81500-ÁRIV1ÚLA11
« meiri
afköstmea
stjörnu
Ný tækni. Rakar
í jafna,lausa
múga. Rff ur ekki
grassvörðinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnslubreidd 2,8
m. Lyftutengd. Eigendahandbók á íslenzku.
Jóhanna páfi
^OLUMBIA PICl URES presents POPEdflMX A KURT
Viöfræg og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Ander-
son. Með úrvalsleikurunum:
Liv Ullman, Franco Nero,
Maximilian Schell, Trevor
Howard.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Allra siöasta sinn.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Gord-
on Scott (sem oft hefur leikið
Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
Tækniteiknarar
Hafnamálastofnun rikisins vill ráða
tækniteiknara frá 1. sept.
Umsóknir með upplýsingum séu skrifleg-
ar.
Hafnamálastofnun rikisins
BAK VIÐ HÓTEL ESJU VIÐ/HALLARMULA SIMAR
81588 OG 35300.
Opið í dag og alla laugardaga
frá kl. 10—4.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER, OG
MÖGULEIKARNIR MESTIR.
Opið til
kl. 2.
Kaktus
SANDRA
KLÚBBURINN
X
I Bl I
'V Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast nú þegar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykja-
vikur, Hafnarhúsinu 4. hæð.
^ 1RAFMAGNS
VEITA
íA 1 REYKJAVlKUR
3*1-13-84
Fuglahræðan
Gullverðlaun í Cannes
GlzNIE H/\CK1W\N , ALPACINO
SC/\WECROW
3*2-21-40
Fleksnes
í konuleit
Rolv Wesenlund
i en íilm av
Bo Hermansson
#J2£Hsiste
•OHsnes
Æ. - ---:: FARGER
Bráðfyndin mynd um hinn
fræga Fleksnes, djúp alvara
býr þó undir.
Leikstjóri: Bo Hermanns-
son.
Aðalhlutverk: Rolv Wesen-
lund.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*& 1-15-44
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20th CENTURYFOX Preserts A FALOMAR PICTURE
RMJLWINFIELD
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk saka-
málamynd i litum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjög vel gerð og leikin, ný
bandarisk verðlaunamynd i
litum og Panavision.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Don Juan
Casanova
Valentino.
Max
and
Uon.
^ ^ _______ _
S KIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 11. þ.m. vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka
mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag til Vestfjaröahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar,
ólafsfjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Raufarhafnar,
Þórshafnar, Bakkaf jarðar,
Vopnafjarðar og Borgar-
fjarðar eystra.