Tíminn - 08.07.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 8. júll 1975. „ÉG MUN ALDREI LEIKA FRAMAR Á ÍTALÍU" — segir HM-stjarna ítala, Chinaglai, sem leikur nú með Pele í Cosmos-liðinu GIORGIO CIIINAGLIA, einn bezti knattspyrnumaður ttallu, er nú byrjaður að leika með New York-liðinu Cosmos, liðinu sem knatt- spyrnusnillingurinn Pele leikur með. — ,,Ég mun aldrei leika knatt- spyrnu framar á itallu”, sagði þessi snjalli leikmaður frá Lazio. — ,,Ég vil vera áfram I Bandarikjunum til frambúðar, og hef hér fundið frið fyrir mig og fjölskyldu mína”, sagði Chinaglia. Konan hans er ættuð frá New Jersey I Bandarlkjunum, þar sem þau búa núna. — „Ég myndi neita, ef Lazio byði mér nýjan samning”, sagði Chinaglia, sem fær 300 þús. dollara fyrir að leika 9 leiki með Cosmos, og vitað er, að hann fær mjög háa upphæö, ef hann skrifar undir þriggja ára samning viö New York-félagið. HOLLINS TIL Q.P.R. LUNDCNALIDID Queens Park Rangers hefur fest kaup á fyrrum fyrirliða Chelsea, JOHN HOLLINS. Q.P.R. greiddi Chelsea 80 þús. pund fyrir Hollins um helgina. „GEORGE MUN GERA ÞAO GOTT HJÁ DERBY'" — segir Dave Mackay „HANN mun gera það gott hjá okkur I Derby”, sagði harðjaxlinn Ilave Mackay, framkvæmda- stjöri Derby, eftir að Charlie George hafði skrifað undir samn- ing við Énglandsmeistarana. — George kann mikið fyrir sér i knattspyrnu, hann hefur ekki ennþá sýnt sjtt bezta, þar sem hann hefur átt við erfiðleika að striða hjá Arsenal. Enginn leik- maður getur leikið vel, þegar erfiðleikar og leiðindi eru ofar- lega i huga hans. Ég er öruggur um, að hann mun gera það gott hjá okkur. — Ég hef lengi haft áhuga á George, og maður er ekki að hugsa um peninga, þegar maður kaupir góða leikmenn. Þegar ég frétti, að Arsenal ætlaði að selja hann fyrir 70 þús. pund til Totten- ham, þá var ég ekki lengi að bjóða Arsenal 80 þús, pund fyrir George, sem ég tel vera gjafverð fyrir eins góðan leikmann og hann er”, sagði Mackay. Skan dinavar náðu jafn tefl i oeai n íslend inaum — d Laugard dómur sænsk íslendingum c tryggðu sér ji □ Isvellinum í a dómarans í þýðingamik afntefli 1:1 í gærkvöldi. Furðulegur vítaspyrnu- var eins og hnefahögg í andlitið á lu augnabliki og Norðmenn undankeppni Olympíu leikanna 11. þús. áhorfendur á Laugar- dalsvellinum i gærkvöldi urðu vitni af þvl, þegar sænskur dóm- ari Ulf Erikssen stal sigri af ts- lendingum, með þvl að kveða upp einhvern furðulegasta vita- spyrnudóm, sem hefur sézt á Laugardalsvellinum. tslendingar höfðu yfir (1:0) þegar vita- spyrnudómurinn var kveðinn upp, en aðdragandinn að honum var, að þeir Gisli Torfason og hinn hættulegi sóknarleikmaður Norðmanna Gabriel Höyland voru að berjast um knöttinn fyrir utan vítateig islendinga — þeir lentu I samstuði, sem lauk með þvi að þeir féllu inn I vitateiginn. Erikssen flautaði og gaf bendingu um, að aukaspyrna væri á tslend- inga — hann hljóp I áttina að vita- teignum og þegar hann var kom- inn þangað, stóðu tveir Norð- menn inn I teignum og veifuðu ákaft út höndum. En hvað skeði? Erikssen breytti dómnum og dæmdi vítaspyrnu, sem kom eins og hnefahögg i andlitið á islenzku leikmönnunum og áhorfendum, sem létu óánægju sina óspart i ljós, með þvi að flauta stöðugt þegar vitaspyrnan var fram- kvæmd. Þegar maður horfði upp á þetta grófa samspil sænska dómarans og Norðmannanna, þá fannst manni að tslendingar ættu við ofurefli að etja, og það kom svo sannarlega fram I leiknum. Þess vegna megum við vera ánægðir með úrslit leiksins — að gera jafntefli við Skandinaviu 1:1. Eftir þessa furðulegu vita- spyrnu, missti dómarinn leikinn úr höndunum á sér og það sem eftir var af fyrri hálfleiknum varð leikleysa og óþarfa harka leik- manna. Það var greinilegt að sænski dómarinn hafði það á til- finningunni, að hann hefði gert stór mistök. Erikssen lét leik- menn liðanna komast upp með óþarfa brot og á óskiljanlegan hátt sýndi hann ekki gula spjald- ið, sem hefði örugglega verið til þess, að róa leikmenn liðanna niður. En nóg með þennan stranga vttaspyrnudóm, við skulum snúa okkur að gangi leiksins. tslendingar fóru rólega á stað og var greinilegt að þeir voru nokkuð „nervusir”. En þegar fór að liða á leikinn, fóru þeir að vakna til lifsins og á 17. minútu náðu þeir snilldarlegri sóknar- lotu, sem endaði i marki Norð- mannanna. Guðgeir Leifsson gaf þá eina af sinum snilldarlegu sendingum inn i vitateig Norð- manna, þar sem Matthias Hall- grlmssonvar staðsettur — hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.