Tíminn - 09.07.1975, Síða 16

Tíminn - 09.07.1975, Síða 16
Miðvikudagur 9. júli 1975. Nútíma búskapur þarfnast HHVER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson r r SISIOIHIU SUNDAHÖFN j m TTíl •<T? GK Ðl fyrirgóóan ntai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS írakar og Sýr- lendingar deila Reuter-Beirut. Aö undanförnu hefur verið grunnt á þvf góða milli stjórnvalda I trak og Sýr- landi. t gær hörðnuðu deilur þeirra að mun. 1 Bagdad var tilkynnt i gær, að komið hefði til átaka á landamærum traks og Sýr- lands. A sama tima skipaði Sýrlandsstjórn hernaðarráðu- naut íraks i Damaskus að loka skrifstofu sinni og hverfa úr landi innan tveggja sólar- hringa. Brezkir nómu- verkamenn draga í land Reuter-Scarborough, Eng- landi. Á ársþingi Námuverka mannasambandsins brezka var I gær samþykkt að draga nokkuð I land, að þvi er varðar kaupkröfur sambandsins. Þessi ákvörðun er talin mikill sigur fyrir stjórn Verkamannaflokksins — ekki sizt Harold Wilson forsætis- ráðherra, er fór þess sérstak- lega á leit við námuverka- menn, að þeir stilltu kaupkröf- um I hóf. Sem kunnugt er hefur brezka stjórnin lýst yfir, aö hún sé andvig meiri kaup- hækkun en 10%. Ford (sést á myndinni halda fyrstu opinberu ræðu sfna, eftir að hann tjöldum og lögum samkvæmt. Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum nálgast: tók við forsetaembætti af Nixon): Barátta mln verður háð fyrir opnum Ford gefur kost á sér Líklegt er, að hann verði útnefndur forsetaefni repúblikana, en aftur á móti óljóst, hver etur kappi við hann Reuter-Washington. Gerald Ford i forsetakosningum þeim er Gerald Ford Bandarlkjaforseti tilkynnti form- lega I gær, að hann gæfi kost á sér- er fram fara i Bandarlkjunum siðla árs 1976. Ford hefur áður gefið i skyn, • • Oryggismólaróðstefna Evrópu: Hægt, en sígandi miðar í samkomulagsátt Reuter-Genf. Sagt er, að nokkuð hafi miðað I samkomuiagsátt á fundi öryggismálaráðstefnu Evrópu, sem haldin er I Genf. Heitt í kolunum í Portúgal: Kommúnistar ráðastá Soares fyrir orð þau, er hannlétfalla í fyrradag NTB-Lissabon. Portúgalski kommúnistaflokkurinn héit þvl fram I gær, að hætta væri á harðri andspyrnu hægri afla i Portúgal gegn hugsjónum byltingarinnar. Þvl hvatti flokkurinn alla Portúgali til að fylkja sér um stefnu bylting- arsinna. t yfirlýsingu, er kommún- istaflokkurinn lét frá sér fara i gær, sagði m.a., að sósialistar og alþýðudemókratar — er fengu yfirgnæfandi meirihluta I kosningum þeim til stjórn- lagaþings, er fram fóru I Portúgal I april sl. — hefðu brugðizt: Þeir hefðu neitað að vinna með kommúnistum að lausn aðkallandi vandamála. Þá var Mario Soares, leið- togi sósialista, sakaður um að reyna að knýja fram breyting- ar á stefnu Portúgalsstjórnar með hótunum —- hótunum, er ekki væri hægt að réttlæta. (Þessi ummæli kommúnista eiga eflaust við þau orð, er Soares lét falla i fyrradag — þess efnis, að sósialistar væru reiðubúnir að lama allt at- hafnalif i Portúgal, ef ekki yröi aflétt hömlum á starf- semi fjölmiðla i landinu). Finnska stjórnin tilkynnti i fyira- kvöld, að hún treysti sér ekki til að hefja fyrirhugaðan leiðtoga- fund þann 28. júli n.k., eins og til stóð. Nokkrir fulltrúa á ráðstefnunni hafa þó ekki enn — að sögn Reut- er-fréttastofunnar — gefið upp alla von um, að leiðtogarnir geti komið saman I lok júli eða byrjun ágúst. Og I gærkvöldi kom sam- ræmingarnefnd ráðstefnunnar saman til aö ræða horfur á sam- komulagi. Fréttir herma, að I gær hafi náðst verulegur árangur á fundi i Genf, að þvi er varðar það álita- efni, hvernig ályktunum ráð- stefnunnar verði hrundið i fram- kvæmd. Aftur á móti á enn eftir að leysa álitaefnið um skyldu til að tilkynna fyrirhugaðar heræf- ingar. Siðusta daga hafa fulltrúar setið á nær stanzlausum fundum til að reyna að leysa ágreining þann, er enn rikir. Sovézku fulltrúarnir hafa lagt fast að fulltrúum vestrænna rikja að ákveða, hvenær leiðtogafundur- inn eigi að hefjast. Þeir siðar- nefndu hafa til þessa verið sliku andsnúnir, meðan enn er eftir að leysa álitaefni þau, er fyrr getur. að hann gæfi kost á sér, svo að til- kynning hans kom. alls ekki á ó- vart. t fréttatilkynningu, er Ford lét frá sér fara i gær, hét hann þvi, að barátta hans fyrir útnefningu inn- an flokks repúblikana og siðar — ef til kæmi — fyrir forsetakjöri yrði háð fyrir opnum tjöldum og lögum samkvæmt. (Þetta hefur honum þótt nauðsynlegt, til að fullvissa bandarisku þjóðina um, að misferli á borð við það, er tiðk- aðist i sambandi við baráttu Richard Nixons fyrir endurkjöri árið 1972). Liklegt er, að Ford verði út- nefndur forsetaefni repúblikana. Aftur á móti er ennþá óljóst, hver etur kappi við hann úr hópi demó- krata. Eins og sakir standa, er á- litiö, að Edward Kennedy sé sá eini, er hafi möguleika á að sigra Ford i forsetakosningunum 1976. Kennedy hefur oftsinnis lýst þvi yfir, að hann gefi ekki kost á sér. Að' honum frátöldum, nýtur Henry Jackson mestrar hylli demókrata, en fleiri koma og til greina. Forsetaefni stóru flokkanna tveggja eru útnefnd á sérstökum kjörfundum, sem venjulega eru haldnir tveimur til fjórum mán- uðum fyrir sjálfar kosningarnar. Þær fara aftur fram i nóvember- mánuöi. Vinnufriður í Argentínu: Allsherjarverk- falli aflýst — eftir að AAaria Perón hafði fallizt á kröfur verkalýðsleiðtoga um allt að 150% kauphækkun Reuter-Buenos Aires. Verkalýðs- leiðtogar I Argentinu aflýstu I gær allsherjarverkfalli þvl, er staðið hafði I tæpa tvo sólarhringa. Á- stæðan var sú, að Maria Estela Perón forseti féllst á kröfur þeirra um kauphækkun til handa launþegum. 1 fréttatilkynningu, er gefin var út I Argentinu siðdegis i gær, sagði m.a., að Maria Perón hefði fallizt á að staðfesta þá kaup- hækkun, er launþegar og atvinnu- rekendur höfðu áður samið um. Sú hækkun nemur allt að 150%. Fyrir tiu dögum neitaði Maria Perón aftur á móti að leyfa meiri kauphækkun en 50%. Þegar allsherjarverkfallinu var aflýst I gær, voru aðeins eftir tiu klukkustundir af þeim tveim- ur sólarhringum, er verkfallinu var upphaflega ætlað að standa. Steinsteypa, timbur, gluggar, miðstöðvarofnar, einangrunarplast. Tvöfalt einangrunargler, steypujárn. þakjárn, álklæðning, handrið. Stigar, milliveggjaplötur, þakpappi, þakpappalagnir, þéttiefni. Blikksmíðavörur, inni-og útidyrahurðir, eldhúsinnréttingar, teppi. Fataskápar, harðviðarklæðning, raftæki, Ijósabúnaður, vegg- og gólfflísar og fleiri vöruflokkar til húsbygginga. STAÐ LEITIÐ TILBOÐA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.