Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 3
Miövikudagur 16. júlf 1975. TtMINN Hafsvæði hinnar is- lenzku fiskveiðilögsögu nær eftir útfærsluna í 200 milur til 758 þúsund ferkilómetra. 50 sjómilna lögsagan náði til 216 þúsund ferkiló- metra og 12 sjómilna lögsagan 75 þúsund ferkilómetra. Hin nýja fiskveiðilögsaga er þvi þrisvar og hálfum sinn- um stærri en 50 milna lögsagan og tiu sinnum stærri en 12 milna lög- sagan. Ef miðað er við landið sjálft er hin nýja fiskveiðilögsaga rúm- lega sjö sinnum stærri en.það. Sé miðað við láð og lög hefur islenzkt yfirráðasvæði vel rif- lega tvöfaldazt við 200 sjómilna útfærslu fisk- veiðilögsögunnar nú. 200 mflna fiskveiöilögsagan viö island. VIÐRÆÐUR VEGNA ÚT- FÆRSLUNNAR EÐLILEGAR Rikisstjórnin ákvað á fundi sinum i gær, sam- kvæmt tillögu dóms- málaráðherra að festa kaup á nýrri Fokker Friendshipvél. Sú vél kemur þó .ekki hingað fyrr en að ári og er kaupverð hennar 450 millj. kr. Fyrirhugaðar aðgerðir íslendinga hafa verið rækilega kynntar og hafa allar þær þjóðir, sem hagsmuna hafa að gæta, gengið að þvi visu, að fiskveiðimörkin við ísland yrði færð út á þessu ári. • Segja má, að hin nýja 200 milna fiskveiðilög- saga taki til þeirra miða sem hingað til hafa verið kölluð íslandsmið... Hin siaukna sókn hefur gert það að verkum að nú er svo komið að okkar hefðbundnu fiskimið þola ekki frekari sókn. Eru þær fisktegundir sem mest hefur verið sótzt eftir ýmist fullnýtt- ar eða ofnýttar. Frá líffræðilegum og efnahagslegum sjónar- miðum er engum vafa undirorpið, að bolfisk- veiðar á íslandsmiðum myndu þegar til lengdar léti litt skerðast við hvarf erlendra veiði- skipa af miðunum. • Gengið er út frá þvi að sett verði ný lagaákvæði um hagnýtingu fiski- miðanna innan land- helgismarkánna fyrir næstkomandi áramót. • Ef íslendingar eiga að geta haldið til jafns við aðrar þjóðir um lifskjör verður hlutdeild þeirra I heildarveiðinni á Framhald á 14. siðu. Einar Ágústsson, utanrikisráð- herra upplýsti á blaðamanna- fundinum i gær að Bretar og V- Þjóðverjar hefðu þegar óskað eftir formlegum viðræðum við rikisst jórn íslands vegna útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Þá gat utanrikisráðherra þess, að það væri gömul ósk A-Þjóðverja og Pólverja að ræða um landhelgis- mál íslendinga. Kvað Einar ís- lendinga ekki hafa sinnt þessari ósk, enn sem komið væri, en likur væru fyrir þvi, að þær viðræður myndu fara fram. Á blaðamannafundi i gær sagði Matthias Bjarnason, sjávarút- A fundi landhelgisnefndarinnar i gær létu fulltrúar stjórnarand- stööuflokkanna bóka eftirfar- andi: —O— Fulltrúi Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal, lét bóka eftir- farandi: „Um leið og útfærsla fiskveiði- lögsögunnar i 200 milur er form- lega tilkynnt, leggur Alþýðu- flokkurinn áherslu á, að mikil- vægustu fiskistofnarnir við landið eru nú ofveiddir. Telur flokkurinn nauðsynlegt, að dregið verði úr sókn i stofnana til þess að efla þá að nýju og bendir á, að fs- lendingar eigi nægilegan flota fiskiskipa til að ná öllum þeim afla, sem óhætt er að taka, og beri að hagnýta fiskimið sin einir”. —O- Karvel Pálmason, fulltrúi Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna lét bóka eftirfarandi: „Nú þegar út er gefin reglugerð um útfærslu fiskveiðilögsögu við ísland i 200sjómilur, leggja Sam- vegsráðherra, að færi svo að ekki tækist samkomulag við þær þjóðir sem æsktu viðræðna, yrði Islenzka þjóðin að taka á sig þá byrði, að vera ósátt við þær þjóðir. Kvað sjávarútvegsráð- herra hugsanlegt, að slik staða gæti komið upp. Einar Agústsson, utanrikisráð- herra, tjáði Timanum, að stjórnarflokkarnir væru sam- mála um eftirfarandi: „í framhaldi af útgáfu reglu- gerðar um útfærslu fiskveiðilög- sögunnar i 200 sjómilur hinn 15. júli 1975 og með hliðsjón af þvi, að tök frjálslyndra og vinstri manna á það sérstaka áherslu, að fyrir liggur að stofnar helstu nytja- fiska á íslandsmiðum eru ýmist fullnýttir eða ofveiddir. Telja Samtökin þvi að Islendingum sé brýn nauðsyn að sitja einir að fiskveiðum innan hinnar nýju fiskveiðilögsögu um leið og nú- gildandi undanþágusamningar við erlend riki um veiðiheimildir innan 50 milnanna renna út.” -O— Fulltrúi Alþýðubandalagsins, Lúðvik Jósepsson, kom á fundin- um fram með eftirfarandi tillögu, sem siðar var breytt i bókun. „Landhelgisnefndin leggur til, að rikisstjórnin lýsi yfir, um leið og formlega verður tilkynnt um útfærslu fiskveiðilandhelginnar i 200milur, að eftir 13. nóvember á þessu ári falli niður allar undan- þáguheimildir útlendinga til fisk- veiða i islenzkri fiskveiðiland- helgi og að ekki komi til mála að veita neinar slikar undanþágur, þar sem ýmsir mikilvægustu fiskistofnar við landið séu nú of- veiddir.” hafréttarráðstefna Sameinuðu þjdöanna hefir enn eigi lokið störfum, er eðlilegt að teknar séu upp .viðræður við þær þjóðir, sem þess óska, vegna útfærslunnar svo að tryggð verði sem fyllst hagnýting Islendinga sjálfra á fiskstofnum við landið. Jafnframt er nauðsynlegt að leggja höfuðáherslu á, að störfum hafréttarráðstefnunnar verði hraðað svo sem mest má verða. Með tilvisun til þessa er ekki ástæða til neinna frekari yfir- lýsinga nú.” Yfirtýsingar brezkra stjórn- valda BH-Reykjavik. — „Ég tel ekki heppilegt að segja neitt um málið fyrr en brezk stjórnvöld hafa gefið út yfir- lýsingu um málið,” sagði brezki ambassadorinn á ís- landi i viðtali við Timann i gær.þegarblaðið leitaði álits hans á þeirri ákvörðun is- lenzku rikisstjórnarinnar að færa fiskveiðimörkin út i' 200 milur þann 15. október n.k. Kvað brezki ambassadorinn þess naumast langt að biða, aö slik yfirlýsing brezkra stjórnvalda bærist, eftir að þau hef ðu fjallað um ákvörð- un Islenzku rikisstjórnarinn- Sjó ávarp sjávarútvegs- ráðherra á bls. 6 ar. 1 lok þessa mánaðar mun varöskipið ÓÐINN halda utan til Dan- merkur, jil all verulegra endurbóta og viðgerða hjá skipasmiða- stöðinni ARHUS FLYDEDOK A/S. Munu endurbætur þessar taka nær 3 mánuði og kosta tæpar 140 milljónir Isl. króna. Helztu endurbætur á skipi og búnaði eru þessar: Aðalvélar skipsins verða athugaðar og endurbættar eftir þörfum og sjálfvirkni þeirra aukin. Stjornstöð með fjarstýringu fyrir vél- gæzluna og nýrri, stærri varaljósavél, verður komið fyrir aftast I vélarrúmi. Fjarstýring á aðalvélum verður beint úr brú. Vélarrúmi verður skipti I tvennt með vatnsþéttu skilrúmi, slökkvitækin endur- nýjuð og aðvörunarkerfið aukið. Allt eru þetta öryggisatriði, sem þegar eru fyrir hendi I hinum þremur stóru varðskipunum. Nýjum reykháfum, þyrluskýli, bátakrana og björgunarbátum m.m. verður komið fyrir eins og á hinum stærri varðskipunum þremur. Göngum sitt hvoru megin á aðalþilfari sé lokað fyrir aftan vélarrúmshurðir, en það bætir mjög sjóhæfni skipsins. Nýtt turnmastur eins og á nýju varðskipunum tveimur verði sett á brúarþak I staö þrifótarmastursins, sem þar er nú, og nauðsyn er að endurnýja vegna tæringar. Akkerin verða felld inn I bóginn, eins og á hinum 3 stóru varðskipunum, og stefniðhækkaðlitið eitt svoskipið verji sig betur i mótvindi og isingu. Fjarstýring akkerisvindu frá brú. Sett verður bógskrúfa I skipið eins og I nýjasta varðskipinu TÝ.. Hefir sýnt sig að sá búnaður er mjög hagkvæmur fyrir varöskipin. Skjólborð fyrir framan stýrishús færist litið eitt fram þannig, að hægt verði að loka stýrishúsgluggum með sterkum handhægum rennilokum. Mikið öryggisatriöi. Eldhús og salir skipverja endurbætast I likingu við tilsvarandi verustaði I nýjsta varðskipinu. Ný radtó- og sjónvarpstæki svo og innanskips kallkerfi verður sett I skipiö. Núverandi búnaður er ýmist úreltur eða úr sér genginn. Radió- og siglingatæki verða endurbætt og endurnýjuð með kaup- um á mörgum nýjum tækjum, eins og radar, Gyro-kompás, SSB-sendistöð o.fl. Loks verður gerð á skipinu 16 ára flokkun og töluverðar tjónavið- gerðir, en sum þeirra eru eftirhreytur árekstra frá fyrri útfærslu fiskveiðimarkanna. Reykjavik, 15. júli, 1975. Bókanir stjórnar- a ndstöðuf lokka n na

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.