Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. júlf 1975. TÍMINN 13 ■H SAMKOMULAG VEGNA SERSTAKRA AÐSTÆÐNA AÐ MENN FENGU GREIDDA 28 TÍMA Á SÓLAR- HRING. FÆÐISKOSTNAÐUR LÆGRI VIÐ LAGARFOSSVIRKJUN EN HJÁ ÖÐRUM VINNUFLOKKUM RARIK Valgarð Thoroddsen, raf- magnsveitustjóri rikisins, svar- ar hér bréfi fréttaritara dag- blaðanna á Egilsstöðum, sem birtist á Landfara á föstudag: 1. Vinnutimi við aðstöðusköpun rannsókna Bessastaðaár- virkjunar. Venjulegur vinnutimi er 8 klst. D + 2 klst. Y + 4 klst. N. Þegar verið var að koma upp iveruhUsnæði uppi á heiði i um 500 m hæð, var heiðin mjög blaut og öll aðstaða hin erfiðasta. Það tók starfs- menn stundum allt að 7-8 klst. að komast á vinnustað- inn uppi á heiði, en að jafnaði munu hafa farið 6 klst. á dag i ferðalög. Vinnudagurinn nýttist því mjög illa. Ákvæði eru i kjarasamning- um um, að ef vinnutimi fari fram yfir kl. 12 á miðnætti, skuli allur næsti vinnudagur greiðast með næturvinnu- álagi. Vegna hinnar erfiðu aðstöðu um flutninga að og frá vinnu- stað uppi á heiði, var ákveð- ið, að starfsmenn dveldu eins lengi uppi á heiði og unnt væri. Þetta var erfitt fyrir menn, þvi uppi á heiðinni þennan fyrsta tima var húsnæði til skjóls og svefns mjög lélegt og hreinlætisaðstaða engin. Þess vegna varð að sam- komulagi, að menn, sem að þessu unnu, fengju greitt 16 klst. dagvinnukaup, 4 klst. yfirvinnukaup og 8 klst. dag- vinnukaup, meðan á þessari erfiðu aðstæðu stæði, en það reyndist um 14 dagar, enda ynnu þeir svo lengi á sólar- hring sem unnt væri. Reynsl- an varð sú, að þeir sváfu þarna oft aðeins 3-5 klst. á sólarhring. 2. Mötuneyti (aðallega Lagar- foss) Á timabilinu 01. 06. 74 til 01. 05. 75 var kostnaður 7,3 millj. kr., þ.e. til efnis i mat. Fæðisdagar á þessu timabili munu hafa verið 9858. Þetta þýðir að efni til matarins mun vera um 740,- kr. á mann á dag. Rétt er þó að reikna dæmið til fulls, þvi það er fleira en efnið i matinn, sem hér ætti að taka með. Suma útgjaldaliði má taka beint úr reikningum Raf- magnsveitnanna, en aðrir eru áætlaðir. Heildarfæðiskostnaður við Lagarfossvirkjur. reiknast þá þessi: millj. kr. Efniimat 7,3 Laun 3,0 Launatengdur kostn. um 30% 0,9 Húsnæði: Stofnkostn. skála alls um 15 millj. kr., þar af vegna mötu- neytis 1/3 hluti, eða 5 millj. kr. Vextir og fyrning skála um 16% Fyrning af endur- nýjun áhalda um 0,8 0,2 Alls: 12,2 Fæðisdagar ársins voru 9858 og verður þá fæðiskostnaður reiknaður i heild 12.200.000,-: 9858= 1.238,- kr. á mann á dag. Þessa tölur segja þó litið nema annað sé tekið til samanburðar um fæðiskostn- að vinnuflokka úti á landi, fjarri heimilum. Rafmagnsveiturnar hafa vinnuflokka við margskonar störf viðs vegar um landið. I mörgum tilvikum hafa þeir eigin vinnubúðir, og þá jafn- framt fæðisaðstöðu. í öðrum tilvikum, þegar um mjög fáa menn er að ræða, verður að kaupa þeim fæði á veitinga- stöðum og enn er það að Raf- magnsveiturnar hafa verk- taka, sem tekið hafa að sér verk að undangengnum út- boðum, og þessir verktakar taka þá starfsmenn Raf- magnsveitnanna i fæði, eftir- litsmenn og menn sem vinna að setningu vélbúnaðar við virkjanir o.fl. Rétt er að geta þess, að áður- greindur fæðiskostnaður við Lagarfoss er fyrir morgun- verð, hádegismat, eftirmið- dagskaffi, kvöldmat og kvöldkaffi. 1 fyrra tilvikinu, varðandi veitingahúsin, mun fæðis- kostnaður vera um 2.000,- til 2.500,- kr. á mann á dag. Hjá stórum verktaka, sem starfar fyrir Rafmagnsveit- urnar eru reiknaðar 1.600 kr. á mann á dag. Eins og áður er greint frá telst þessi kostnaður við Lag- arfoss hafa verið 1.238,- kr. á mann á dag. Sendiferðabifreið brann Kennarar Kennara vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum A.-Hún. Æskilegar kennslu- greinar: iþróttir, eðlisfræði og ef til vill danska. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 91-72446 og á Húnavöllum i sima 95-4313 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19. Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við Skurð- lækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1975. Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórn sjúkrastofn- ana Reykjavikurborgar, Borgarspitalan- um, fyrir 30. júli n.k. Reykjavik, 15. júll 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborg- ar. CBAA Vasarafreiknar f úrvali Verð frá kr.4.900 0 ÞORHF ! REYKJAVIK SKOLAVÖRDUSTÍG 25 ASK—Akureyri. — Sendiferðabif- reið eyðilagðist af eldi s.l. sunnu- dag er hún var að koma af ösku- haugum Akureyrarbæjar. ökumaður varð elds var i mót- omum en nokkurn tima tók að ná i slökkviliðið og var bifreiðin sem er Ford árgerð 1967 alelda á skammri stundu. Yfirbygging bifreiðarinnar er öll snúin og skæld og gluggar sprungnir og taldi lögreglan á Akureyri litlar likur fyrir þvi að nokkuð væri nothæft úr bifreiðinni. Ekkert slökkvitæki var i bifreiðinni sem er i eigi Kaupfélags verkamanna. Banvæ við fyrstu kynni. Flugur falla fyrir honum, unnvörpum, allt sumarið. Handhægur staukur, sem stilla má hvar sem er, þegar flugurnar angra. Biðjið um Shell flugnastaukinn. Fæst á afgreiðslustöðvum okkar um allt land. Shelltox Olíufélagið Skeljungur hf Sholl Lokað vegna sumarleyfa Frá og með 21. júlí — 16. ágúst n.k. verður verksmiðjan lokuð vegna sumarleyfa Þó verður nauðsynleg þjónusta veitt eig- endum SÚGÞURRKUNARMÓTORA á þessu timabili. Jötunn h.f. Höfðabakka 9, Reykjavik. Vil kaupa Deutz D15 dráttarvél árgerð ’59 til ’61. Má vera ógangfær. Upplýsingar i sima 99-6530. Bílavara hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla I m-a-: Chevrolet Nova ’66 Willys station ’55 VW rúgbrauð ’66 Opel Rekord ’66 Saab ’66 VW Variant ’66 öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast hjá okkur. BILAPARTASALAN h Höfðatúni 10, simi 11397. P Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—Slaugardaga. ■ ■ ■ .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.