Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.07.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. júlí 1975. TÍMINN 5 Stéttaskiptingin í Alþýðubandalaginu 1 aðeins ein- um islenzku stjórnmála- flokkanna á s é r s t a ö stéttarskipt- ing. Það er i Alþýðubanda- laginu. Þar eiga sér nú sta ð h at- rammar deilur milli svokall- aðrar menntamannakliku og verkalýösarms flokksins. For- ingi menntamannaklikunnar, Magnús Kjartansson, virðist hafa mikla óbeit á verkalýðs- hreyfingunni og hefur ósleiti- lega unnið að þvi að draga úr áhrifum hennar innan Alþýðu- bandalagsins. Til þess notar hann Þjóðviljann óspart. Leið- arinn, sem hann skrifar i gær, er mjög athyglisvert innlegg i þe ssar deilur, en Magnús Kjartansson skrifar m.a.: „Siðustu áratugi hafa fjöl- mörg ný svið opnast i þjóðfé- lagi okkar. Menntun er nú ekki lengur náð og forréttindi fárra, heldur eiga nú margfalt fleiri en nokkru sinni fyrr kost á námi og síðan verkefnum, sem fuilnægja áhuga þeirra og hæfileikum.Háskóliíslands er orðinn ákaflega fjölþætt stofn- Leiðrétting við grein ,,grautar- trúarmanns" TVÆR meinlegar villur urðu i prentun i grein Halldórs Kristjánssonar: Greinargerð frá grautartrúarmanni, þá þykir rétt að birta hér aftur kaflann, þar sem villur þessar komu fyrir. Réttur er kaflinn þannig: Að byggja á guðspjöllunum Það er min skoðun og skilning- ur, að Stephan G. fari rétt með i Kristskvæði sinu, þegar hann segir: Hann kenndi; að mannást heit og hrein til himins væri leiðin ein. Þetta á ekki að skilja svo, að um sé að ræða eina leið af mörg- um, heldur þá einu leið, sem til er. Þessu til sönnunar er fyrst að vitna i hin frægu orð i 25. kapitula Mattheusar guðspjalls, þar sem segir, að konungurinn muni tala við hina blessuðu föður sins: Svo framarlega sem þér hafið gjört þetta einum þessara minna minnstu bræðra, þá hafið þér gjört mér það. (Það, sem hafði misritazt, er feitletrað.) JM íl EGA1 ______________ LANDVERIMD GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ RJONUSTA vid VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn un, visindastarfsemi verður æ marggreindari, listir eiga traustari grundvöll en nokkru sinni fyrr, atvinnulffið mótast af vaxandi fjölbreytileika. Æ stærri hluti landsmanna fær fullnægingu i daglegum at- höfnum sfnum, og er það vel, en afleiðingin hefur einnig orðið vaxandi einangrun þess- ara hópa, miklu minni þátt- taka en áður I hugsjónafélög- um og almannasamtökum. Hefur þessi þróun bitnað á starfsemi flestra almennra fé- laga á islandi, einnig verk- lýðsfélaga og stjórnmála- flokka: hennar sér ljóslega merki á bæjarstjórnum, á al- þingi og rikisstjórnum.” Skeytunum beint gegn verkalýðsarminum Engum vafa er undirorpið, hvert Magnús beinir skeytun- um. Þeim er fyrst og fremst beint gegn verkalýðsarmi flokksins, mönnum eins og Snorra Jónssyni, Eðvarð Sig- urðssyni, Guðmundi J. Guð- mundssyni, Sigurjóni Péturs- syni og fleiri, sem ekki til- heyra menntamannahópnum, en hafa engu að siður haslað sér völl innan verkalýðsfé- laga, alþingis og bæjar- stjórna. Að dómi Magnúsar Kjartanssonar eru störf og á- rangur þessara manna dæmi um misheppnaða þróun og mistök á kostnað mennta- mannanna I Alþýðubandalag- inu. Aðeins í Alþýðu' bandalaginu 1 öllum stjórnmálaflokkum á Islandi eru menn með mis- jafnlega mikla menntun. Það hefur ekki verið þrándur I götu eðlilegrar samvinnu flokks- manna að sam eiginlegum hugsjónamálum. Nema I Al- þýðubandalaginu. Þar er stað- fest djúp milli menntamanna og verkalýðsarms flokksins, einsog svo greinilega speglast i leiðaraskrifum Magnúsar Kjartanssonar. 1 þeim felst hroki og nánast mannfyrir- litning á borð við hroka dönsku selstöðukaupmann- anna I garð íslenzkrar alþýðu á sinum tima. Er þetta að- eins enn ein sönnun þess, sem bent hefur verið á, að mennta- mannaklika Magnúsar Kjart- anssonar vinnur leynt og ljóst að þvi að draga úr áhrifum verkalýðsarmsins innan Al- þýðubandalagsins. —a.þ. MF Massey Ferguson MF-15 HEYBINDIVÉLAR nýjung á íslandi Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, viös vegar um heiminn, hefur sannaö gildi þeirra svo sem annarra framleiðsluvara MASSEY-FERGUSON. MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggö einföld og afkastamikil. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga, frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aöeins 12 talsins, þar af aóeins 5, sem smyrja þarf daglega. MASSEY-FERGUSON viögeröamenn um land allt hafa fengið sérþjálfun í viöhaldi og stillingu vélanna. Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær. MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiöslu með stuttum fyrirvara. Kynnið ykkur hiö hagstæöa verö og greiösluskil- mála. Hafiö samband viö sölumenn okkar eöa kaupfélögin. A/ SUDURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK-SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Lokað vegna sumarleyfa frá 14. júli til 11. ágúst. Vélaverkstæðið Véltak Dugguvogi 1. Vegmúli cr> VIÐ FLYTJUM ÚR HATÚNI 4A OG HÖFUM OPNAÐ NÝJA VERZLUN AÐ SUÐURLANDSBRAUT 18 (NÝJA OLÍUFELAGSHÚSINU) VERZLUM SEM FYRR MEÐ INNRÉTTINGAR OG ALLS KONAR HÚSGÖGN AUK NÝSTÁRLEGRA LEIRMUNA FRÁ GLITI HF HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR SÍMI 21900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.