Tíminn - 23.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 23. júll 1975. //// AAiðvikudagur 23. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjiíkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 18. til 24. júli er i Laugavegs Apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi llioo. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Miðvikudagur 23/7 Kl. 8.00 Þórsmörk Farmiðar á skrifstofunni. kl. 20.00. Tröllafoss — Hauka- fjöll. Verð 600 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fjallagrasaferð á Hveravelli 25—27. júli nk. Farið verður I stórum bil frá Verkakvennafélagið Fram- sókn fer i sumarferðalag til Akureyrar og Mývatns. Árið- andi að tilkynna þátttöku fljót- lega til skrifstofunnar, goð þátttaka er nauðsynleg. Simi 26930 og 26931. Arsmöt aðventista á íslamli. Um verzlunarmannahelgina verður haldið að Hliðardals- skóla i Olfusi ársmót aðvent- ista á fslandi. Mótið hefst föstudagskvöld 1. ágúst kl. 20. Fjölbreyttar samkomur verða svo laugardag, sunnudag og fram á mánudag. Gestur mótsins verður D.A. Delafield frá Bandarikjunum. Kvennadeild Slysavarnafél, I Reykjavlk: Ráðgera að fara i 3 daga ferðalag i Hornafjörð 29. til 31. júli ef næg þátt- taka fæst. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sina og leita upplýsinga i sima 37431 Dia, 15520Margrét, 32062 Hulda. heilsuhæli N.L.F.l. Hvera- gerði föstudaginn 25/7 kl. 16—17. Aætlunarferð frá um- ferðamiðstöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu N.L.F.t. milli kl. 14 og 17. simi 16371 og gefur hún nánari upplýsingar. Almennur félagsfundur Körfuknattleiksdeildar Ár- manns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 29.07 kl. 20 að Einholti 6, Rvik. Mætið stund- vislega. Miðvikudaginn 23.7. Skaftafell 9 dagar. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Fimmtudaginn 24.7. Lónsöræfi. 8 dagar. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatnajökull—Gæsavötn. Fjög- urra daga ferð. Farseðlar á skrifstofunni. Ennfremur kvöldferðir á Látrabjarg 24. og 26. júli. Utivist Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudaginn 25.7. kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Miðvikudaginn 23.7. kl. 20. Strandganga á Kjalarnesi. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Látrabjargsferð á Laugar- dagskvöld. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Siglingar Skipadeild S.l.S.Disarfell fer i kvöld frá Borgarnesi til Norðurlandshafna. Helgafell fer I dag frá Hull til Reykja- vikur. Mælifell fór 21. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Ghent. Skaftafell losar i New Bed- ford. Hvassafell er i viðgerð i Kiel. Stapafell fer i' kvöld frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Litlafell fór 21. þ.m. frá Djúpavogi til Weaste. Blöð og tímarit Nótnaheftið Dagdraumar er komið út. Heftið kemur út á vegum Bókaforlags Odds Bjömssonar Akureyri, sem sér um dreifingu, en það mun einnig fást i nótnaverzlunum og hjá höfundi. Þess má geta að sr. Friðrik A. Friðriksson, sem skrifaði nóturnar fyrir offsetprentun er nú kominn hátt á áttræðisaldur, þó að skriftin beri þess engan veg- inn vott. Myndin aftan á heft- inu er frá yngri árum höfund- ar. Fleiri slik hefti eru væntanleg, ef þessu verður vel tekið og ástæður leyfa. Tilkynning Sr. Ólafur Skúlason, Bústaða- kirkju verður fjarverandi til 20. ágúst. Sr. Bragi Friðriks- son og sr Lárus Halldórsson gegna fyrir hann. Frekari upplýsingar i sima 37567. Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 I safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Kynfræðsludeild. I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Þessi staða kom upp i skák júgóslavneska stórmeistarans Trifunovic við Roth á skák- móti i Sviss snemma á árinu 1959. Stórmeistarinn átti leik og fléttaði ágætlega: 1. Bxh6! —Bxh6 2. Dh5 og ef 2. — Bg7? þá 3. Hxg7-|---Kxg7 4. Dh7+ o.s.frv. En Roth lék 2. — Ha8 3. Hxa8 — Dxa8 4. Dxh6 — Da7 5. cxd4 — exd4 6. g7 — Dxg7 7. Dxg7 með unnu peð- sendatafli. t 27. umferð Olympiumóts- ins 1972 beið sigursveitin I- talska sinn stærsta ósigur, en það var gegn brezku sveitinni. Sjötta spilið hafði ekki hvað minnst að segja, en á þvi unnu Bretarnir 15 „impa”. Norður A 85 V AK ♦ ÁD963 * K1052 1984 Lárétt 1) Veikar.- 5) Fljótið.- 7) Strax.-9) Þakkir,-11) Togaði.- 13) Sefa.- 14) Mjólkurmatar.- 16) Eins,- 17) Nesi,- 19) Ass,- Lóðrétt 1) Borg,- 2) Leit.- 3) Egg.- 4) Æðir,- 6) Mælikvarðar.- 8) Klukku.- 10) öldu.- 12) Hræðslu.- 15) Stóra stofu,- 18) Þingdeild,- X Ráðning á gátu nr. 1983. Lárétt 1) Kaplar. 5) Óið. 7) Ná. 9) Trúð.- 11) Trú,- 13) Als,- 14) Auða.- 16) DE.- 17) Iðnin.- 19) Grannt,- Lóðrétt 1) Kantar.- 2) Pó,- 3) Lit,- 4) Aðra.- 6) Aðsent,- 8) Aru.- 10) Óldin,- 12) Úðir,- 15) Aða,- 18) NN,- A W AAatráðskonur Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Kópavogs eru störf matráðskvenna í kennarastofum barna- og gagnfræðaskóla Kópavogs hér með auglýst til umsóknar. Störfin verða með sama hætti og undan- farið og mánaðarlaun samkvæmt taxta Verkakvennafélagsins Framsóknar ,,aðr- ar matráðskonur”. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1975. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofunni i Kópavogi. Digra- nesvegi 10, fyrir þann tima. Vestur Austur A 10942 A KD63 V G62 V D87543 ♦ G8 ♦ 75 * G874 * 6 Suður ♦ AG7 V 109 ♦ K1042 ♦ AD93 1 lokaða salnum fóru Bret- arnir I 6 lauf, eftir ágætar sagnir, enda þótt 6 tiglar sé betri samningur eins og spilin liggja. Avarelli spilaði út spaðaniu, drottning og Rod- rigue átti slaginn. Hann sá strax að eina hættan væri sú að trompið klofnaði 4-1. Finni hann ekki gosann, þá yrði spil- ið niður. Þar sem ekkert var að stðyjast við (Italirnir höfðu ekkert meldað, ákv. hann að vestur hefði spilað út frá stutt- lit og þar af leiðandi væri lik- legra að hann ætti fleiri lauf en austur. Svo sagnhafi tók ás, drottningu i trompi og svinaði gosanum af vestri, þegar leg- an kom i ljós. Unnið spil. t opna salnum hóf Flint i austur sagnir með 2 tiglum. Það er svonefnd „multicolor” sögn, sem getur þýtt þrenns konar mismunandi spilaskiptingu. Ekki hafði Flint mikinn tima til að lýsa spilum sinum nánar (þýddi 6-lit i hjarta og veik spil), þvi á augabragði voru Garozzo-Forquet komnir i 4 hjörtu (athugið að þetta er ekki prentvilla) spiluð af norðri. Vitanlega passaði Flint i austri grafalvarlegur á svip. Spilið varð fjóra niður og brezka sveitin vann leikinn 19:1. Fræðslustjórinn i Kópavogi. Takið eftir Sumarferðalag Verkakvennafélagsins Framsóknar, 8. ágúst kl. 10 f.h., til Akur- eyrar og Mývatns. Gisting: 2 nætur á Akureyri. Áriðandi að tilkynna þátttöku fljótt tii skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simi 2-69-30, 2-69-31. Verkakvennafélagið Framsókn. Skólaritarar Störf skólaritara við skyldunámsskólana i Kópavogi eru hér með auglýst laus til umsóknar. Hér er um hluta úr fullu starfi i tiu mánuði ársins að ræða, mismunandi eftir stærð skóla. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k. og sendist umsóknir Fræðsluskrif- stofu Kópavogs fyrir þann tima. Fræðslustjórinn i Kópavogi. + Hjartaniega þökkum við ættingjum og vinum fyrir auð- sýnda hluttekningu við fráfall foreldra okkar Vilborgar Þórarinsdóttur og Páls Árnasonar Litlu-Reykjum. Gunnar Pálsson, Dagbjörg Benediktsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Jóhannes Hjálmarsson, Þórarinn Pálsson, Sigriður Gfsladóttir, Guðrún Pálsdóttir, Egill Guðjónsson, Stefánia R. Pálsdóttir, Sverrir A. Lúthersson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.