Tíminn - 23.07.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.07.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. júli 1975. TÍMINN 11 i Beal til Steinar stal sigrinum frá Fram á síðustu stundu Brigh- ton Miðvörðurinn snjalli hjá Tottenham PHIL BEAL var ný- lega gefinn kostur á, að fara frá Lundúnaliðinu. Beal, sem hefur verið einn bezti leikmaður Tottenham undanfarin ár, mun leika með Brighton I framtiðinni. Nú á skömmum tíma hafa tveir snjaiiir miðverðir yfirgefið Tottenham — Beal og Mike England, sem starfar nú hjá BBC útvarpsstöðinni, sem Iþrótta- fréttamaður. Phil'Beal, sem lék yfir 400 leiki með Tottenham, hóf feril sinn hjá félaginu sem áhugamaður 1960, en hann skrifaði undir atvinnu- mannasamning hjá Tottenham 1962, og lék sinn fyrsta leik með liðinu i september 1963 gegn Aston Villa. Sænskur knatt- spyrnu- kappi látinn LENNART „Nacka” Skoglund, einn þekktasti knattspyrnumaður Sviþjóðar, lézt I Stokkhólmi fyrir stuttu aðeins 46 óra að aldri. Skoglund varð heimsfrægur 1950, þegar hann lék með sænska landsliðinu i HM-keppninni i Rio de Janeiro i Brasiliu, en þá vakti hann mikla athygli fyrir leikni sina með knöttinn. Eftir HM- keppnina i Brasiliu gerðist hann atvinnumaður hjá italska stórfé- laginu Inter Milan og með þessu fræga félagi lék hann i 9 ár við mikinn orðstir — Skoglund var t.d. tvisvar sinnum kosinn bezti knattspyrnumaður Itallu á með- an hann lék með Inter Milan. Þá lék Skoglund-sænska lands- liðinu i HM-keppninni i Sviþjóð 1958, þar sem hann átti mikinn þátt i þvi, að Sviar tryggðu sér silfrið — þeir léku til úrslita gegn Brasiliumönnum, en töpuðu (2:5) i Stokkhólmi. Þessi snjalli knatt- spyrnumaður lagði skóna á hill- una 1964, þá 35 ára gamall. — þegar hann skoraði jöfnunarmark (1:1) Keflvíkinga í gærkvöldi rétt fyrir leikslok STEINAR JÓHANNSSON stal sigrinum frá Fram I gærkvöldi á Laugardalsvellinum, þegar hon- um tókst að skora jöfnunarmark (1:1) Keflvikingar rétt fyrir leikslok. Þetta jöfnunarmark Steinars var mikið áfall fyrir Fram-liðið, sem var i gærkvöldi i 69 minútur á toppinum I 1. deild- arkeppninni, en nú eru þeir þar við hliðina á Islandsmeisturunum frá Akranesi — bæði liðin hafa BAKVÖRÐURINN Bob McNab, einn litríkasti knattspyrnumaður Lundúnaliðsins Arsenal og fyrir- liði liðsins sl. keppnistímabil, mun klæðast hinum gula búningi Úlfanna í framtiðinni. Þessum snjalla bakverði og fyrrum Ármann áfram ARMENNINGAR tryggðu sér rétt til að leika I 16-liða úrslitum Bikarkeppni KSt i gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur (3:0) yfir Fylki. Sveinn Guðnason skoraði fyrsta mark Ármanns — oeint úr aukaspyrnu, siðan bætti Jón Her- mannsson við — beint úr horn- spyrnu og markvörður Ármanns, ögmundur Kristinsson innsiglaði siðan sigur Armanns með þvi að skora úr vltaspyrnu. hlotið 13 stig. Það er nú augljóst, að framundan er mikið einvigi milli Framara og Skagamanna um tslandsmeistaratitilinn. Keflvikingar, sem léku án landsliðsmannanna, Karls Her- mannssonar og Grétars Magnús- sonar, — en þeir eru meiddir, hófu leikinn I gærkvöldi af mikl- um krafti, en þeim tókst ekki að skapa hættu upp við Fram-mark- ið. Aftur á móti tóku Framarar landsliðsmanni Englands var nú fyrir stuttu gefinn kostur á að fara frá Arsenal — frjálsri sölu. Bob McNab, sem Arsenal keypti frá Huddersfield Town 1966 á 50 þús. pund, valdi að fara til Molineux. Þegar McNab yfirgaf High- bury, var hann áttundi leikmaður Arsenal, sem lék með hinu sigur- sæla liði Arsenal 1971, sem yfir- gefur Highbury. 8 leikmenn, sem tóku þátt i sigurgöngu Lundúna- liðsins 1971 og unnu „Double” — bæði deildar — og bikarkeppnina, með þvi, hafa farið frá Arsenal. En það eru þessir leikmenn: Bob McNab til Wolves, George Graham nú Portsmouth, Ray Kennedy til Liverpool, Frank McLintock til Q.P.R., Bob Wilson, hættur. Nú starfsmaður B.B.C. útvarpsstöðvarinnar. John Roberts til Birmingham, Peter Marinello til Portsmouth. * BOB McNAB....fór til Úlfanna. mikinn fjörkipp og þrjár auka- spymur Eggerts Steingrimssonar á stuttum tima (15 mínútu) ollu hættuástandi við mark Keflvik- inga. Marteinn Geirsson átti þá fastan skalla að marki Keflvik- inga, sem skall I þverslánni. Framarar héldu áfram að sækja og sóknarlotur þeirra báru ávöxt á 20. min. — þegar Eggert og Agúst Guðmundssonbrunuðu upp vinstri kantinn. Agúst lék þá laglega á Gisla Torfason og komst á auðan sjó — þegar hann ætlaði að senda knöttinn að marki, þá kom Gisli aðvifandi og brá honum. Dómarinn Guðjón Finnbogason dæmdi strax vita- spymu á brotið. Marteinn Geirs- son skoraði örugglega úr vita- spyrnunni — sendi knöttinn út við stöngina, algjörlega óverjandi fyrir Þorstein ólafsson, mark- vörð Keflvikinga. Upp úr þessu fara Keflvikingar aftur að sækja, en eins og fyrr voru sóknarlotur þeirra ekki nógu beittar. Þó skall hurð nærri hæl- um við Frammarkið á 30. minútu, þegar Steinar Jóhannsson átti skot I stöng og upp úr þvi björg- uðu Framarar á linu. Siðari hálf- leikurinn var frekar jafn, en þó áttu Framarar öllu meira i hon- um. Ekki skapaðist nein hætta upp við mörk liðanna, fyrr en undir lokin. Kristinn Jörundsson átti skot i þverslá Keflavikur- marksins á 88. minútu, eftir slár- skotið þjóta Keflvikingar fram og Steinar jafnar með föstu skoti utan frá markteigshorni. STAÐAN 1. DEILD STAÐAN er nú þessi I 1. deildar- keppninni, að 9 umferðum lokn- um : Akranes ........9531 18:9 13 Fram............9612 10:3 13 Víkingur........9333 11:7 9 Keflavik........9 3 3 3 8:8 8 Valur...........9 2 4 3 11:11 8 KR .............9 2 3 4 6:8 7 FH..............9 2 3 4 6:16 7 Vestm.ey........9 1 4 3 8:15 6 Markahæstu menn: GuðmundurÞorbjörnss.,Val ...7 Matthlas Hallgrimss., Akran.... 6 örn Óskarsson, Vestm.ey......5 Teitur Þórðars., Akran. ..,..4 Atli Eðvaldss., Val..........3 Atli Þ.Héðinss. KR...........3 Kristinn Jörundss., Fram.....4 Marteinn Geirss., Fram.......3 Steinar Jóhannss., Keflav....4 BOB McNAB FARINN FRÁ ARSENAL 8 af beztu leikmönnum Arsenals hafa yfirgefið Highbury frá 1971 TOMMY HUTCHINSON....VÍ1I fara frá Coventry. Upplausn á Highfield Road: Hutchinson fór fram á sölu ... — aðeins 24 tímum eftir að Coventry hafði selt Brian Alderson til Leicester TOMMY HUTCHINSON, skozki landsliðsmaðurinn snjalli hjá Coventry, hefur krafizt að vera seldur frá Coventry. Hutchinson fór fram á sölu aðeins 24 tlmum eftir að Coventry hafði selt miðherjann BRIAN ALDER- SON til Leicester á 105 þús. pund. — „Þetta er ekki auðveld ákvörð- un, en ég hef áhuga á að fara til félags.sem hefur möguleika á, að hljóta titla — ég sé fram á, að það getur ekki orðið af þvi hjá Coventry”, sagði Hutchinson. Mikil upplausn virðist nú vera á Highfiéld Road, en Coventry hef- ur ekki yfir það miklu fé að ráða, að það geti haldið góðum knatt- spymumönnum hjá sér. Coventry seldi hinn snjalla skozka lands- liðsmann Colin Stein til Glasgow Rangers i lok sl. keppnistimabil og siðan lét félágið Alderson fara um sl. helgi. Þetta hefurhaftþað i för með sér, að Hutchinson, sem er nú metinn á um 200 þús.pund og Larry Lloyd, fyrrum leikmaður Liverpool, hafa farið fram á, að vera seldir frá Coventry. Mörg félög hafa áhuga á Hutchinson, sem Coventry keypti LIVERPOOL hefur selt Mans- field hinn 22ja ára IAN McDON- ALD fyrir aðeins 10 þús. pund. McDonald, sem hefur verið á Anfield Road i 18 mánuði, hefur ekki komizt I aðallið Liverpool. Bill Shankly, fyrrum fram- frá Blackpool fyrir þremur árum á 145 þús pund. Leeds hefur áhuga á að kaupa hann og láta Coventry fá enska landsliðsmanninn Norman Hunter i kaupbæti. Þá hafa Lundúnaliðin Arsenal, Tottenham og West Ham mikinn áhuga á, at fá Hutchinson yfir i sin ar herbúðir. kvæmdastjóri keypti McDonald frá Workington á 50 þús. pund á sinum tima, þar sem hann taldi sig sjá mikinn efnivið I honum. En McDonald stóðst ekki þær kröfur, sem voru gerðar til hans og þess vegna var hann látinn fara frá Anfield Road. LIVERPOOL SELUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.