Tíminn - 31.07.1975, Síða 3

Tíminn - 31.07.1975, Síða 3
Fimmtudagur 31. júli 1975. TÍMINN 3 Hér sýnir Sigurður örlygsson llkan af Bernhöftstorfunni eins og hiin gæti litið út, ef henni vaeri sýndur verðugur súmi. Timamynd Rúbert. Fjölmenni á þjóðhátíð Vestmannaeyinga: FAXARNIR FARA FJÓRTÁN FERÐIR Á DAG TIL EYJA Varðveizla gamalla bygginga — sýningar og fyrirlestrar í Norræna húsinu JG—RVK. 1 dag, fimmtudag, verður opnuð sýningin HÚS- VERND i Norræna húsinu, en sýning þessi er haldin i tilefni Húsfriðunarrúðs Evrúpu 1975. Verður sýningin opin daglega frá ki. 12.00-19.00 ailan þennan mánuð. 1 Norræna húsinu er i rauninni um tvær sýningar að ræða, is- lenzku sýninguna, sem saman stendur af ljúsmyndum, prentuð- um textum, iikönum og húsa- skrauti, og svo sýningu, sem hingað er komin frá Norræna sýningarráðinu. Ber hún heitið „NORRÆNI TIMBURHÚSA- BÆRINN”, en þar er gerð skýrsla um varðveizlu gamaila húsa, möguleika á varðveizlu þeirra og niðurrif. Loks er að geta, að sýndar verða litskyggnur, þar sem myndir eru af húsum á tslandi, bæði gömlum og nýjum. Þúr Magnússon þjúðminjavörð- ur mun opna sýninguna, en hann hefur ásamt Herði Ágústssyni, skúlastjóra haft veg og vanda af uppsetningu hennar. Við undir- búninginn unnu auk þeirra, Júnas Amar Einarsson, innanhússarki- tekt, Leifur Þorsteinsson ljós- myndari, Magnús Skúlason, arkitekt, Sigurður Harðarson, arkitekt, Sigurður örlygsson, listmálari, auk starfsmanna Nor- ræna-hússins. Að sýningunni standa, auk Norræna hússins, Torfusamtökin, Þjóðminjasafnið og menntamálaráðuneytið. Ráðgert er að flytja fyrirlestra i sambandi við sýninguna. Mun Hörður Ágústsson, skólastjúri flytja þann fyrsta, 14. ágúst n.k. Þjóðhátið Vestmannaeyinga veröur haldin um verzlunar- mannahelgina og verður með myndarbrag að vanda. Margir hyggja á ferð til Eyja af þessu til- efni og hafa þegar pantáð far með Flugfélagi íslands. Dagana fyrir og um þjóðhátið eru fyrirhugaðar margar aukaferðir, til viðbútar við daglegt áætlunarflug, milli Reykjavikur og Vestmannaeyja. 1 gær miðvikudag voru áformað- ar 7 ferðir til Vestmannaeyja á fimmtudag 9 ferðir, á föstudaginn 13 ferðir, á laugardaginn 7 ferðir og á sunnudag 6 ferðir. Á mánu- dag eru fyrirhugaðar 14 ferðir milli Vestmannaeyja og Reykja- vikur og á þriðjudag verður flogin áætlun, en bætt við ferðum eftir þörfum. Sem fyrr segir, verður margt til skemmtunar á þjóðhátið i Vest- mannaeyjum. Þjóðhátiðin fer fram á Breiðabakka og verður settkl. 14.00föstudaginn, l.ágúst. Að setningarræðu lokinni er guðs- þjúnusta, en siðan hefst iþrótta- keppni. Þá verður sérstök dag- skrá fyrir yngri Vestmannaey- inga og gesti þeirra. Kvöldvaka hefstá Breiðabakka kl. 20.00. Þar leikur lúðrasveit Vestmannaeyja, Guðmundur Jónsson syngur, Leikfélag Vestmannaeyja flytur frumsamið efni i tilefni þjóðhátið- arinnar og þjóðhátiðarkvartett syngur. Auk þess koma fram skemmtikraftar frá Reykjavík. Hljómsveit Ingimars Eydals leik- ur og sömuleiðis Dixielandhljúm- sveit frá Vestmannaeyjum. Að lokinni dagskránni hefst dans og leikur hljómsveit Ingimars Eydalsfyrir dansi. A miðnætti er hin hefðbundna brenna. Að þessu sinni veröur aðaluppistaða bálkastarins mótorbáturinn Gisli J. Johnsen, sem margir eldri Vestmannaeyingar og fleiri muna Blóðbankann vantar blóð BH-Reykjavik. — Skortur er á blóði i blóðbankanum við Barónsstig, þrátt fyrir góðar blóðsöfnunarferðir undan- farið. Mikil umferðarhelgi er nú framundan, og eru menn þvi vinsamlega beðnirum að gefa blóö i dag. Heimilis- Tíminn í sumarfríi Útkoma Heimilis-TImans liggur nú niöri vegna sumar- leyfa. Næsta tölubiað Heimilis-Timans kemur út 11. september. vel, og sem lengi var i feröum milli Stokkseyrar og Eyja. Dans- að verður til kl. 04.00 um morgun- inn. Laugardaginn 2. ágúst hefst dagskrá að nýju á Breiðabakka kl. 14.00. Sigriður Ólafsdúttir flyt- ur hátiðarræðu, en að þvi loknu verðurfluttskemmtiefni, ný dag- skrá og frábrugðin þeirri daginn áður. Um kvöldiö verður dansað og á miðnætti verður flugeldasýn- ing. Sunnudaginn 3. ágúst hefst dagskrá á Breiðabakka kl. 15.00. Það er knattspyrnufélagið Týr, sem sér um þjóðhátíðina að þessu sinni og hafa Kristján Eggertsson formaður þjóðhátiðarnefndar og félagar hans lagt mikla vinnu i skreytingu á hátiðarsvæðinu og viö undirbúning allan. FULLAR VERZLANIR AF STÓRGLÆSILEGUAA VÖRUM FYRIR VERZLUNARAAANNA- HELGINA HLJOMSVEITIN CHANGE LEIKUR í AUSTURSTRÆTI í DAG FRÁ KL. 4 FYRIR VIDSKIPT AVINI > KARNABÆJAR Dansað fram undir morgun á bindindis- mótinu að Galtalæk — margvísleg skemmtiatriði fyrir alla aldursflokka Margt verður tii skemmtunar á bindindismútinu að Galtaiæk hinn fyrsta til þriðja ágúst. Hátiðin hefst með dansleik að kvöldi föstudagsins, en þá leika hljúmsveitirnar Júdas og Dögg fyrir dansi I stúru tjaldi, sem komið hefur verið upp á staðnum. Dansieikurinn stendur tii tvö um núttina. A laugardag verður mótinu fram haldið og fyrsta atriði dag- skrárinnar þann dag er iþróttakeppni, sem hefst kl. 14. Siðan verður góöaksturskeppni, en formleg mótssetning fer fram kl. 20 um kvöldið. Sveinn H. Skúlason setur bindindismótið. Þá lýsir Sigurjón Pálsson staðn- um fyrir mótsgestum. Um kvöldið verður enn dans- leikur i tjaldinu og stendur þá til klukkan fjögur um morguninn. Hljómsveitir verða hinar sömu og kvöldið áður. Þá verður einnig dansað á palli og leikur hljómsveit Ólafs Gauks fyrir dansinum, en Svanhildur og Agúst Atlason syngja. Sá dans- leikur stendur til þrjú, svo að allir ættu að geta tekið spor. Kl. 23 um kvöldið syngur Sigrún Magnús- dóttir nokkur lög i tjaldinu mikla og á miðnætti verður varðeldur og flugeldasýning. Sunnudaginn 3. ágúst verður dagskráin sem hér segir: Kl. 13.30 messar sira Björn Jónsson. Kl. 14.30 Róbert bangsi og Hálfbræður skemmta. Kl. 15.15 Skemmtidagskrá fyrirbörn i um- sjá Hljómsveitar ólafs Gauks, Jörundar og Baldurs Brjáns- sonar. Kl. 16.15 Barnadansleikur á palli: Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi til kl. 17.30. Kl. 20.00 Kvöldvaka: 1. ölver Karlsson, Þjórsártúni, flytur ræðu. 2. Skemmtidagskrá með þátttöku Hljómsveitar ólafs Gauks, Svanhildar og Agústar Atlasonar. 3. Töfrabrögð: Baldur Brjánsson. 4. Eftirhermur: Jör- undur Guðmundsson. 5. Ein- söngur: Magnús Jónsson, óperu- söngvari. 6. Sigrún Magnúsdóttir syngur vinsæl lög með gitarundirleik. Kl. 22.00 Dans- leikur i stóra tjaldinu. Hljómsveitirnar Júdas og Dögg, ásamt söngkonunni Helgu Möller, leika fyrir dansi til kl. 02.00. Kl. 22.00 Dansleikur á palli: Hljómsveit ólafs Gauks, Svan- hildur og Agúst Atlason leika fyrir dansi til kl. 02.00. Mótsgjald er kr. 1.500,- Ferðir verða frá (BSl) Umferðar- miðstöðinni i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.