Tíminn - 31.07.1975, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. júli 1975.
TÍMINN
7
Útgefandi Framsóknarfiokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Ilelgason. Rit-
stjórnarfulltrúi: Freysteinn Jóhannsson. Fréttastjóri:
Helgi H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gisla-
son. Ritstjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindargötu,
simar 18300 — 18306. Skrifstofur i Aðalstræti 7, simi 26500-
— afgreiðslusimi 12323 — auglýsingasimi 19523. Verð I
lausasölu kr. 40.00. Áskriftargjald kr. 700.00 á mánuði.
Blaðaprenth.f.
Svipuð stefna
tveggja stjórna
Þjóðviljinn er öðru hverju að tönnlast á þvi, að
mikill munur sé á stefnu núverandi rlkisstjórnar
og vinstri stjórnarinnar. Hér i blaðinu hefur hins
vegar verið margsinnis bent á, að meginstefnan er
hin sama hjá þessum báðum. Þessu til sönnunar
skal einu sinni enn gerður samanburður á nokkr-
um málaflokkum.
Ef litið er á atvinnumálin, kemur i ljós, að báðar
rikisstjórnirnar hafa framar öðru sett sér það
mark, að tryggja fulla atvinnu i landinu. Til þess
að tryggja atvinnuöryggið, hafa rikisstjórnirnar
gripið til sömu úrræðanna. Þær hafa beitt verð-
lagshömlum að svo miklu leyti, sem það hefur ver-
ið fært. Þær hafa gripið til gengisfellinga. Þær
hafa sett lög, sem bönnuðu eða takmörkuðu visi-
tölubætur, enda þótt þær hafi verið ákveðnar I
kjarasamningum. Þær hafa sett lög.um gerðar-
dóm I vinnudeilum, þegar það hefur verið talið ó-
hjákvæmilegt. Vitanlega er það allt annað en
æskilegt, að þurfa að gripa til umræddra aðgerða,
en báðar stjórnirnar hafa þó talið þann kostinn
betri en að stefna atvinnuörygginu I voða.
Ef litið er á byggðamál, dylst það ekki, að bæði
vinstri stjórnin og núverandi stjórn hafa verið ein-
dregnar i stuðningi sinum við öfluga byggða-
stefnu. Núverandi rikisstjórn hefur t.d. áréttað
þetta með stórfelldri eflingu Byggðasjóðs.
Afstaða beggja rikisstjórnanna hefur verið ná-
kvæmlega hin sama til járnblendiverksmiðjunnar.
Núverandi rikisstjórn hefur þar fylgt fram þeirri
stefnu, sem vinstri stjórnin var búin að móta.
Sé litið á kjaramálin, er það augljóst, að báðar
rikisstjórnirnar hafa viljað stuðla að auknum
launajöfnuði. Það var ekki sök vinstri stjórnarinn-
ar, að ójöfnuður i launamálum jókst I stjórnartið
hennar, þvi að hún stjórnaði ekki gerð kjarasamn-
inganna i febrúar 1974. Núverandi rikisstjórn
hefur reynt að jafna þetta aftur með þvi að beita
sér fyrir sérstökum láglaunabótum.
Þannig mætti halda áfram að rekja einstaka
málaflokka og sýna fram á, að þessar tvær rikis-
stjórnir hafa i höfuðdráttum fylgt sömu stefnunni.
Eina stóra undantekningin eru varnarmálin. Úr-
slit alþingiskosninganna á siðastliðnu sumri urðu
á þann veg, að ekki var hægt að fylgja fram þeirri
stefnu i varnarmálum, sem vinstri stjórnin hafði
mótað.
Þess ber svo að gæta, að höfuðmunur er á þeim
efnahagslegum skilyrðum, sem þessar tvær
stjórnir hafa búið við. Vinstri stjórnin bjó yfirleitt
við góð og batnandi viðskiptakjör. Núverandi
rikisstjórn hefur búið við siversnandi viðskipta-
kjör og orðið að glima við þann vanda, ásamt ó-
heppilegum afleiðingum áf völdum óskynsam-
legra kjarasamninga i febrúar 1974. Þess vegna
hefur hún orðið að gera róttækari og óþægilegri
aðgerðir i efnahágsmálum en vinstri stjórnin.
Varðandi allar þessar aðgerðir hefur hún getað
stuðzt við fordæmi vinstri stjórnarinnar. Þvi má
segja,að hún hafi visað veginn.
Að sjálfsögðu hefur Framsóknarflokkurinn ráð-
ið miklu um, að stefnan er I höfuðdráttum hin
sama hjá báðum umræddum rikisstjórnum. En
það á lika sinn þátt I þessu, að enginn teljandi
munur er á úrræðum Alþýðubandalagsins og
Sjálfstæðisflokksins i efnahagsmálum, þegar
þessir flokkar eru I rikisstjórn. Þ.Þ.
Charles W. Yost:
Breytingar á starfi
Sameinuðu þjóðanna
Nýjar tillögur frd 25 sérfræðingum
HARTLAN Cleveland fer með
utanrikismál hjá Asperstofn-
uninni, en hann var fyrrum
aðstoðarutanrikisráðherra
Bandarikjanna. Cleveland bar ,
fyrii ...... fram eftirfar- TBt
andi spurningu:
„Hvers konar skipan al-
þjóðamála ætti að leysa af
hólmi það óvirka óskipulag. • ■
sem við búum nú við?”
Og hann svaraði sér sjálfur
á þessa leið:
„Svo virðist sem brýn þörf
sé á nýrri gerð kerfisbund-
inna samninga eða ef skýrar
er lýst, langri keðju hliðstæðra
samninga um mál eins og \
matvæli, fólksfjölgun, orku, s '**<
umhverfi, peninga, fjárfest-
ingu og öryggi” |
AÐRIR hafa reynt að vikja að
þessumvanda með þvi að tala
um „hagræðingu þeirra mála, tl ..... ,, y__________
sem valda þvi, að þjóðir eru
efnum”. Þeir hafa vakið at-
hygli á þvi, að efnahagskerfi -■ K -
rlkja, sem þegar eru afar flók-
in og óáreiðanleg, verði enn ^
flóknari og óáreiðanlegri
vegna þess, að þjóðirnar verði
hver annarri háðar i sfaukn-
um mæli.
Evrópumenn, Japanir og
Bandarikjamenn eru háðir
Samtökum oliusölurikjanna
vegna þess, að þeir eiga olfu- Waldheim framkvæmdastjóri S.Þ.
kaup sin undir þeim. Ind-
verjar og Bangladeshbúar eru
háðir Bandarikjamönnum á sem hafa með höndum sam- „heilögum kúm” til þess að
þann hátt, að hjá þeim verða vinnu um margvisleg efna- þær nái fram að ganga.
þeir að fá matvæli, þegar þau hagsmál.
brestur heima fyrir. Stundum Sameinuðu þjóðirnar eru SKÝRSLA nefndarinnar er
á þetta meira að segja við um ekki i sérlega miklu áliti listilega samin. Þar er sýnt
Kinverjaog Sovétmenn. Þessi meðal Bandarikjamanna eins fram á, hvaða hag bæði van-
dæmi eru aðeins þau augljós- og nú standa sakir. Þetta á þó þróaðar þjóðir og þróaðar hafi
ustu, en þjóðir eru háðar hver ekki rætur að rekja til starfa af samþykkt tillagna nefndar-
annarri i ótal efnum og þeirra stofnana samtakanna, innar. Hitt er heldur ekki und-
siauknum mæli. sem fást við efnahagsmálin. an dregið, hvaða hömlur
Eðlilegt og raunar óhjá- Ástæðan er misnotkun þriðja fylgja.
kvæmilegt er að spyrja, hvort heimsins á meirihlutaaðstöðu Samkvæmt tillögum
unnt sé að hagræða þessum sinni á allsherjarþinginu til nefndarinnar á að verða við
málum og hafa skipuleg áhrif þess að knýja fram einhliða ýmsum kröfum, sem þróuðu
á fullnægingu hinna gagn- samþykktir, sem oft og einatt þjóðirnar hafa lengi haft uppi.
kvæmu þarfa, eða verður að koma að vafasömu gagni. Þær stofnanir samtakanna,
láta sér nægja að umbera Hitt er einnig staðreynd, að sem með efnahagsmál fara,
þetta og þola án þess að nokk- efnahagsstofnanir Sameinuðu eiga að verða öflugri, sam-
uð verði við þvi gert? þjóðanna eru veikari en vera ræmdari og heilsteyptari en
þyrfti. Kemur þar margt til, áður. Þær eiga að lúta nýjum
SJÁLFSTÆÐ riki á jörðinni meðal annars skortur á valdi yfirmanni, framkvæmda-
eru nú rúmlega 140. Þau eru og samvinnuvilja, innbyrðis stjóra þróunar- og efnahags-
ákaflega misvel á vegi stödd ósamkomulag og átök mis- samvinnu Sameinuðu þjóð-
aö þvf er varðar auðlindir, munandi skrifstofuvalds og anna. Sjóði samtakanna á
tækni, vald og þarfir. Þar á ófrjótt og fávislegt stjórn- einnig að sameina undir einu
ofan verða örar breytingar á málastrlð milli þróaðra þjóða þróunarráði, sem sérstakur
þessu frá einum tíma til og vanþróaðra. fulltrúi aðalritarans veitir for-
annars, Eigi að lánast að stöðu.
koma við alþjóðlegri hagræð- ALLSHERJARÞINGIÐ Ekki er siður táknræn
ingu eða stjórn við þessar að- kemur saman i september i áskorun sérfræðinganna til
stæður, sýnist liggja i augum haust til þess að ræða sérstak- Efnahags- og félagsmálaráðs-
uppi, að sú stjórn verði að lega, hve þjóðir eru hver ann- ins, sem á að móta stefnuna.
vera ákaflega margþætt og arri háðar i efnahagsmálum, Sérfræðingarnir brýna fyrir
stjórntækin margvisleg. og hvemig hentast sé að leysa ráðinu að taka ekki ákvarðan-
Forðum gat hópur „fárra þann vanda. Siðasta alls- jr með atkvæðagreiðslu,
auðugra” tekið ákvarðanir herjarþing fól Waldheim að heldur á þann hátt, að
fyrir alla. Nú á timum gætu tilnefna nefnd 25 sérfræðinga fámennir viðræðuhópar fjalli
þeir ekki vænzt þess, að eftir „valda sem viðast að”, og fela um málin og reyni að ná fullu
ákvörðunum yrði farið, jafn- þeim að leggja á ráðin um samkomulagi. Þetta er kjarni
vel ekki þó að gamalgrónir og breytingar á skipan Samein- „kerfisbundinna samninga”.
nýrikir kæmu sér saman um uðu þjóðanna. Skipulags-
þær og legðust á eitt. breytingar samtakanna eiga TAKI Bandarikjamenn
í þessu sambandi skiptir til að gera þau færari um að þann kost að snúast gegn þeim
dæmis engu, hvort Banda- leysa alls konar efnahags- þáttum þessara afbragðsvel
rikjamönnum finnast þjóðir vanda. samræmdu tillagna, sem þeir
þriðja heimsins samlyndar Sérfræðingar frá 25 mis- eru andvigir er mjög senni-
eða geðþekkar. Þeir verða að munandi löndum voru skipað- legt, að allar umbæturnar séu
gjöra svo vel að taka þær eins ir í nefndina og talsmaður þar með úr sögunni. Beri þeir
og þær eru og eiga við þær hennar er Bandarikjamaður- hins vegar gæfu til að sýna þá
skipti, eins og þeir hafa átt inn Richard Gardner. Sér- vizku að samþykkja tillögurn-
skipti við Sovétmenn og Kin- fræðingarnir hafa á ótrúlega ar eins og þær koma fyrir,
verja. skömmum tima leyst af hendi hafa þeir lagt af mörkum
það verk, sem þeim var falið, mjög mikilvægan skerf til
SÉ þörf á stofnunum, sem og þeir urðu furðulega ein- „hagræðingar þeirra mála,
margir eiga aðild að, eins og huga. Nefndin hefir samið og sem valda þvi, að þjóðir eru
augljóst virðist um mörg mál- birt skýrslu, sem nefnist: „Ný hver annarri háðar.”.
efni að minnsta kosti, sýnast skipan Sameinuðu þjóðanna Daniel Moynihan er nýlega
Sameinuðu þjóðirnar vera til efnahagssamvinnu um tekinn við sem aðalfulltrúi
hinn rökrétti vettvangur. Það heim allan”. Tillögurnar eru Bandarikjanna hjá Samein-
eru starfandi samtök, sem ná- efnisrikar og sýna bæði kjark uðu þjóðunum. Hann á mikil-
lega öll frjáls riki eiga aðild og hugkvæmni. Nú veltur allt vægu hlutverki að gegna, þeg-
að, og á vegum samtakanna á þvi, hvort tillögur nefndar- ar afstaða verður tekin til til-
starfa fjölmargar stofnanir, innarreynastógna of mörgum lagnanna á allsherjarþinginu.