Fréttablaðið - 01.04.2005, Blaðsíða 26
8
SMÁAUGLÝSINGAR
Nordic ljós fyrir vinnuvélar.
Lýstu upp með Nordic vinnuvélaljósum,
innbyggður dempari, þola mikinn hrist-
ing, hitna minna og lýsa betur. Vélaborg
Krókhálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi)
110 Rvk, sími 414 8600, Draupnisgötu
1, 603 Akureyri, sími 464 8600. Skoðið
einnig úrvalið á velaborg.is
Gróðurhús, úr plasti og gleri Jötunn Vél-
ar ehf Austurvegur 69 Selfoss s. 480
0400 www.jotunn.is
Til sölu dreginn valtari S&P 7tonn í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í s. 840 1590
& 840 1591.
Til sölu jarðýta Komatsu D45 13tonn,
árg. ‘83, ek. 10.800t, vélin er í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í s. 840 1590 & 840
1591.
Handpallettutjakkar:
Sterkir og endingargóðir, Jungheinrich,
lyftigeta 2200kg, með hraðlyftibúnaði.
Verð frá 46.586 án vsk. Vélaborg Krók-
hálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi) 110
Rvk, 414 8600, Draupnisgötu 1, 603 Ak,
464 8600.
Allante 545i með 135 til 225 hestafla
Volvo Penta. Draumabáturinn á vatnið.
Þú finnur bát sem hentar þér á
www.vatnasport.is s. 822 4060.
Terhi bátarnir komnir. Tryggið ykkur ein-
tak fyrir sumarið. Vélasalan ehf, Ána-
naustum, sími 580-5300.
28 feta flugfiskur, þarfnast standsetn-
ingar. Vél 350 hö, commings með zf-
vgír. Uppl. í s. 467 3145 & 467 3125.
Til sölu Yamaha hældrif með öllum
búnaði. Einnig túrbína fyrir Yamaha
bátavél 6 cl. S. 893 0995.
Bóklegt námskeið í svifflugi verður
haldið næstu 3 helgar í apríl. Nám-
skeiðsgjald 7.500 kr. Uppl. í s. 868
2965.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti í
fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til nið-
urrifs.
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota,
MMC, Suzuki og fl.
Aðalpartasalan s. 565 9700, Kapla-
hrauni 11 HF. Eigum varahluti í
Hyundai, Hondu, Peugeot, Mazda,
MMC, Opel og fl. Kaupum bíla til niður-
rifs.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota,
Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki,
Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug-
ard. 10-15.
Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf,
Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air-
bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &
892 7852.
Nýtt!!!!
Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa
Peugeot og Citroen, á mikið af varahlut-
um. Franskir bílapartar ehf. S. 587 8200
& 694 9117.
Partasala Guðmundar Tangarhöfða 2, S.
587 8040. Erum að rífa Mözdu, MMC
og Nissan frá árg. ‘88-’97. Kaupum bíla
til niðurrifs.
Alternatorar-startarar
Viðgerðir-sala. Tökum þann gamla uppí.
Vm/Rótor ehf. Helluhr. 4, s. 555 4900.
bilapartar.is
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
www.bilapartar.is
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Bílaverkstæði JG
Varahlutir í : VW Golf ‘99, Almera ‘98,
Primera ‘91, Hyundai Accent ‘98, Pony
‘93, Mazda 323, Colt, Lancer, Galant,
Corolla, Volvo 740, Feroza, Bens 190,
Pajero, Glayser S10 og K5 og fl. Uppl. í
s. 483 4299 & 892 2628.
Til sölu ýmislegt úr Wagoneer ‘74-77
t.d. Boddý, hurðar, grind, hásingar,
skipting, millikassi, krómlistar og fleira
dót. Uppl. í s. 894 6553 Már.
Nýlega Rifnir Ford F350 2004, Dod-
gerP/u ‘96-’98, Caravan ‘91-’98 og Vw
Transprot ‘91-’98. Ennig Rx 7 Vankel vél.
Einnig til hjólabitar undir báta og bíla-
kerrur. Uppl. í s. 587 1099 og 894 3765.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-
þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Erum byrjuð aftur að selja garðhús-
gögnin sem slógu svo rækilega í gegn
síðastliðið sumar. Farið inn á heimasíð-
una www.vidarko.is eða komið á sýn-
ingarsvæði okkar að Dalveg 28 Kópa-
vogi og skoðið úrvalið. Viðarkó, Dalveg
28, Kópavogi, Sími 517.8509, Netfang
vidarko@vidarko.is
Fallegar fermingargjafir. Glæsilegt úrval.
Opið mán.-fös. 10-18 lau. 12-16. Ljós
og Ilmur ehf Bíldshöfði 12. S. 517 2440
Okkar árlega rýmingarsala. 50-70% af-
sláttur af öllu í versluninni. Nú er tæki-
færið, ekta pelsar á hálfvirði og margt fl.
Sigurstjarnan, (bláu húsin) Fákafeni.
Opið frá 11-18 virka daga og 12-16
laugardaga. S. 588 4545. Vaxtalausar
léttgreiðslur
Comet iðnaðarryksugur
Comet iðnaðarryksugur, tvær gerðir,
verð frá kr. 12.201. Vélaborg, Krókhálsi
5F (gengið inn frá Járnhálsi) 110 Rvk,
sími 414 8600, Draupnisgötu 1, 603
Akureyri, sími 464 8600.
Úrval af flottum englum á fermingar-
borðið til málunar. Keramikgallery. Dal-
vegur 16 b, 200 Kópavogur. S. 544
5504.
Vítamin.is og blek.is
Labrada fæðibótaefni. Ármúla 32, s.
544 8000. Opið mán. til fös. 10 til 18.
Laug. 11 til 15.
Frábær fermingargjöf
Verðdæmi:Poolborð 159.900. fótb.spil
46.900. Digital pílusp. 11.900. Há-
marksgæði, lágmarks verð. S. 698 3917.
www.147.is/jb
Flottir litir, uppreimaðir strigaskór,
stærðir 36-42 kr. 1.995,- Misty Skór
Laugavegi 178 S 551-2070.
Brjóstarhaldari sem líka getur verið
hlýralaus í BC skálum kr. 1.995,- tvenns
konar buxur í stíl kr. 995,- Misty Lauga-
vegur 178. Sími 551 2070.
Ótrúlegt verð- t.d. stakir jakkar kr.
2.000.-Buxur 1.000.- Lagersala, Auð-
brekku 1. Opið 12-18. S. 564 3477,
Jóna.
Skinnaiðnaður Akureyri ehf verður með
bás í kolaportinu næstu helgi 2-3 apríl
Til sölu verða lagervörur , Nautshúðir,
kálfskinn og fl. Ath aðeins þessa einu
helgi!
Sjónvarpsskápur og 28” Grundig sjón-
varp til sölu. Skápurinn er úr Maghony
ca 120x180 cm. Verð kr 50.000 Uppl. í
s. 660 7878.
Lofthreinsitækin erum
komin aftur.
Pantanir óskast sóttar. Tækið sem
hreinsar loftið, eyðir lykt og drepur
bakteríur. Engir fílterar sem þarf að
skipta um. Fæst hjá ECC Skúlagötu 63
(ath nýtt heimilsfang) S. 511 1001.
www.ecc.is
Súpertilboð!
Allar pizzur á matseðli á aðeins 1000 kr.
og hvítlauksbrauð fylgir frítt með, alla
daga þegar sótt er. Opið 16-22 alla
daga og einnig er opið í hádeginu á
föstudögum. Frábær heimsendingar til-
boð. Pizza 67 Austurveri, Háaleitisbraut
68. S. 800 6767.
Leigjum og seljum hljóðkerfi stór og
smá. JBL, Crown, AKG HljóðX. Grensás-
vegi 12 sími 553 3050.
Bílskúrshurðaþjónustan. Bílskúrshurðir
og mótorar, varahlutir - viðgerðir. Hall-
dór S. 892 7285.
Sony skjávarpi til sölu, lítið notaður,
fæst á 80. þús. Uppl. í s. 659 2805.
Til sölu M.lancer ‘90,PC tölva,leðursófa-
sett, þvottavél,sjónvarp 29,allt á
120.000 kr. Uppl. i s. 456 7047 og 659
2047
Bílskúrssala
(Kolaportsstemning) Á Flatahrauni 29
b, Hafnarfirði laugardaginn 2. apríl kl.
12-18. Húsgögn, fatnaður og fl. og fl. og
fl. Uppl. í síma 898 6100.
Til sölu peningaskápur og skrifborð.
Uppl. í s. 820 4947.
Ódýrt! 5 Hreinrækt Íslenskir hvolpar,
kr.5.000 bók fylgir. S-8630099
5646138
Ekta minkapels og kanína, 4 jakkar og 2
kápur. Glæsiegar flíkur í topptísku. Að-
eins 30þ! Flýttu þér, þessir fara strax.
Uppl og myndir á www.tískupelsar.tk
og 6628496
Ísskápur 140 cm með sérfrysti á 10 þ.,
120 cm og 85 cm á 8 þ. Barnakerra á 3
þ. Þríhjól á 3 þ. Eldavél á 5 þ. Barnabíl-
stóll á 3 þ. Einnig varahlutir í ýmsa bíla.
S. 896 8568.
Kaupum gamlan vínil. Músik og Meira.
S. 551 2254.
Fjarstýring 2-4 rása og rafm.bíll/bátur
óskast. Einnig tæknilegó. S. 895 2243.
TÞM
Æfingahúsnæði á heimsmælikvarða,
laus rými til leigu, stakar æfingar.
tonaslod.is & contact@tonaslod.is. Sími
824 3001 & 824 3002.
Hef mjög gott notað píanó frá Þýska-
landi. Verð 150 þús. S. 821 8918.
Nemandi óskar eftir að kaupa góðan
kontrabassa. Guðlaug S: 824-5499 og
588-5477.
Hljóðfæri
Óskast keypt
Til sölu
Viðgerðir
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar, vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota. Eingöngu ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga. Betri vara, betra
verð. Sími 567 6020. Bíldshöfði
18
Rafstilling ehf. Dugguvogi
23
Startarar. Alternatorar. Nýir hlutir,
skipti hlutir, viðgerðir áratuga
reynsla. Hröð þjónusta, mikið úrval.
Sími 581 4991, GSM 663 4942.
Varahlutir
Flug
Bátar
Lyftarar
Vinnuvélar
ÞJÓNUSTA/BÍLAR TIL SÖLU