Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 21
4 9. maí 2005 MÁNUDAGUR Pólýhúðun S: 544 5700 * www.polyhudun.is Smiðjuvegi 1 * 200 Kópavogur Þessir byggja til framtíðar... ...og við hjálpuðum þeim. Vilt þú byggja til framtíðar? Eigum á lager 350 RAL liti Pólýhúðun ehf Innbakað Duftlakk á alla málma Pólýhúðum: Utanhússklæðning álgluggar bárujárn stálvirki handrið gler sólbekki vatnsbretti o.fl. o.fl ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla Frábær skemmtun fyrir allan hópin . Tilboðspakkar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Hópstærð 8-25 Í sömu röð og garðyrkjuverkin Garðurinn allt árið er nýtt kver fyrir garðeigendur. Það gefur glöggar upplýsingar um það sem gróðurinn þarfnast á hverjum árstíma. Vilmundur Hansen er ritstjórinn. „Hugmyndin á bak við bókina er sú að búa til aðgengilega bók um gróðurinn í garðinum. Þarna er ekkert efni sem tengist pöllum eða hellum eða slíku,“ segir Vil- mundur og heldur áfram að lýsa ritverkinu. „Hugmyndin að fram- setingunni er að vera með einfald- an texta sem er ætlaður almenn- ingi. Við byggjum bókina upp á myndum því myndir segja meira en þúsund orð, svo notuð sé sú gamla klisja. Það er staðreynd að fólk er farið að lesa myndir meira en texta og nákvæmar lýsingar á plöntum og vaxtarformi þeirra eru óþarfar. Fólk getur blaðað í bókinni og lesið textann kringum myndirnar. Bókin skiptist í fjóra kafla. Hún byrjar á vorinu og svo kemur sumar, haust og vetur. Það er reynt að hafa hana í þeirri röð sem garðyrkjuverkin koma. Að vísu má hugsanlega segja að síð- asti kaflinn í bókinni sé fyrsti kaflinn, eftir því hvernig á hlutina er litið. Hann heitir sáning og upp- eldi sumarblóma. Maður byrjar nefnilega á því í janúar og svo vinnur maður sig í átt að sumrinu. Þetta er fyrsta bókin í ritröð sem fyrirtækið Sumarhúsið og garðurinn gefur út og næsta bók er vel á veg komin.“ ■ Vilmundur fékk að finna fyrir því á dögunum að það getur verið varasamt að klifra í trjám. Því er hann með spelkur. Forsíða nýju bókarinnar. Vortískan komin í hús Eitt litríkt húsgagn eða máln- ingarsletta á gamlan skáp getur gert gæfumuninn. Það er fátt eins hressandi og að taka almennilega til hjá sér eftir langan og strangan vetur. Í fram- haldinu er líka kjörið að gera smá- vægilegar breytingar hér og þar. Nú eru sterkir litir í tísku, ekki bara í sýning- arpöllum tískuhúsanna held- ur ekki síður inni á heimil- inu. Þú þarft ekki að kosta miklu til til að tolla í innan- hússtískunni, smá málning, pensill og elstu og snjáðustu húsgögnin þín duga. Það er nóg að mála einn koll eða eina lúna bókahillu í skærum og skemmtilegum lit og heimilið lifnar við. Svo þegar lit- urinn fer úr tísku þá er ekkert mál að mála bara svart eða hvítt yfir – nú eða kveðja húsgagnið með virktum og senda það í Sorpu. Hárauður er einkar upplífgandi. Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Hágæða gegnheilt parket. Yberaro verð frá 2.950 kr. ferm. Fullfrágengin gegnheil Eik verð frá 3.250 kr. ferm. *Yberaro tónar vel við kirsuberjavið. Nánari upplýsingar á www.parketsalan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.