Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 33
16 9. maí 2005 MÁNUDAGUR ELDRI BORGARA HVASSALEITI - VR HÚSIÐ Mjög góð 112 fm. endaíbúð á fimmtu hæð . Íbúðin skiptist í anddyri, sjónvarpsstofu, rúmgott svefnherbergi með skápum, bjarta stofu með útgangi út á suður - svalir, borðstofu, flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og skápum, eldhús með ágætri innréttingu og tækjum ásamt borðplássi og inn af eldhúsi er búr með hillum. Á hæðinni er sameigin- legt þvottaherbergi með vélum og svo er sérgeymsla í kjallara. Það er gengheilt parket á stofum og herbergi. V. 29,5 m. EINBÝLISHÚS TUNGUVEGUR Nýendurbyggt einbýlishús miðsvæðis í Reykjavík. Húsið hefur verið endurbyggt að innan á afar vandaðan hátt. Nýtt skipulag, nýtt raf- magn, nýjar vatnslagnir, hiti í öllum gólfum, nýjar sérsmíðaðar innréttingar í öllu húsinu, ný gólfefni, ný baðherbergi, nýjar skólplagnir, glæsileg og vönduð tæki. Þetta er eign fyrir vandláta. V. 42,9 millj. RAÐ- OG PARHÚS SMÁRATÚN - ÁLFTANESI Í einka- sölu gott 216 fm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í rúmgóða flísalagða forstofu með skápum, gestasnyrtingu, þvottaherbergi, stofu og borðstofu með gegnheilu parketi á gólfi og útgang út á skjólgóða verönd, rúmgott eld- hús með mikilli innréttingu og eldhúseyju. Á efri hæð eru fjögur parketlögð herbergi, tvennar svalir og baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Áhv. 11,8 m. V. 35,8 m. STARENGI - Á EINNI HÆÐ Fallegt endaraðhús á einni hæð við Starengi í Grafarvogi. Húsið er byggt 1995 og skiptist í forstofu með flísum á gólfi, parketlagða stofu og sjónvarpsstofu með útgang út á skjólgóða viðarverönd, 3 svefnherbergi, flísalagt baðherb. með sturtuklefa, þvotta- herbergi og eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu og tækjum. Bílskúr er sambyggður húsi og er hiti í stétt framan við skúr. Áhv. 10,7 m. V. 34,5 m. 4RA HERBERGJA SUÐURHVAMMUR - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. 104 fm. íbúð á 2.h.við Suð- urhvamm í Hafnarfirði ásamt 32 fm. bílskúr og 7,5 fm. geymslu eða samtals 143,5 fm. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð herbergi með skápum, flísalagt baðherb. með baðkari, eldhús með ágætri innréttingu og borð- plássi, þvottaherbergi og rúmgóð parket- lögð stofa með útsýni og útgangi út á 44 fm. svalir. Bílskúr með vatni og rafmagni og geymslu inn af. Áhv. 12,1 m. V. 21,8 m. 3JA HERBERGJA BARMAHLÍÐ-BÍLSKÚR-LEIGU- TEKJUR Góð 3ja herb. 80,4 fm. íbúð í kjallara ásamt 21 fm. bílskúr sem er með 45 fm geymslu undir og er því heildareign- in 146,8 fm. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og eru flest gólfefni ný ásamt hluta af raf- magni. Þak hússins og skólp eru ný. Íbúð- in skiptist þannig. Sérinngangur, forstofa, hol, 2 svefnherb., stofa, rúmgott eldhús og flísalagt baðherb. Bílskúrinn og geymsla undir honum hafa verið leigð út. Áhv. 9,7 m. V. 18,6 m. ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaað- staða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan með stení-klæðningu. Verð 16,8 m. SUÐURHLÍÐ - BíLAGEYMSLA Mjög falleg 3ja herb. 88 fm. íbúð á 2.h. í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi með skáp- um, baðherbergi með sturtuklefa og inn- réttingu, þvottaherb. með hillum, borð- stofu, stofu með arni og útgangi út á suð- ur-svalir og eldhús með fallegri innréttingu, vönduðum stáltækjum og eldhúseyju með gufugleypi yfir. Í kjallara hússins er sér- geymsla auk stæðis í bílageymslu. Það eru fallegar náttúruflísar á öllum gólfum íbúð- arinnar, innfelld halogen lýsing í loftum og vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 4,7 m. V. 32,0 m. 2JA HERBERGJA ASPARFELL Góð 2ja herb. 56,5 fm. íbúð á fimmtu hæð við Asparfell í Reykja- vík. Íbúðin skiptist í hol með parketi og skáp, parketlögð stofa með stórum suður- svölum út af, eldhús með ágætri innrétt- ingu og tækjum, flísalagt baðherbergi með sturtu-klefa og herbergi með skápum. Sam. þvottaherb. með tækjum á hæðinni og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 6,5 m. V. 9,9 m. LAUGARNESVEGUR Ósamþykkt 46 fm. tveggja herberg íbúð í kjallara í steni- klæddu húsi við Laugarnesveginn í Reykja- vík. Íbúðin skiptist í parketlagt hol með skáp, eldhús með ágætri innréttingu og borðplássi, flísalagt baðherb. með glugga og baðkari, rúmgóða parketlagða stofu og svefneherb. með skápum. Sam. þvotta- herb. á hæðinni. Áhv. 3,2 m. V. 6,9 m. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 13.00 - 15.00 Sími 575 8500 SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA EIN SKRÁNING – MINNI KOSTNAÐUR MARGFALDUR ÁRANGUR Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali EINBÝLISHÚS VESTURBÆR- STÝRIMANNASTÍGUR Höfum fengið í sölu virðulegt einbýlishús í gamla Vesturbænum. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni og byggt af Jóni Eyvindar- syni árið 1906. Staðsetning á 408,5 fm fallegri hornlóð. Húsið var gert upp af Leifi Blumenstein fyrir ca. 10 árum og lítur mjög vel út. Húsið skiptist þannig 1. hæð anddyri, húsbóndaherbergi, eldhús og tvær stofur. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Í risi eru fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús. Í efra risi er opið alrými með þakgluggum og fallegu útsýni. Brynjar Fransson lögg. fasteignasali samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaður sími 696-7070 Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson löggiltur fasteignasali sími 896 4489 Gunnar Borg, sölumaður, sími 897-0988 Anddyri er flísalagt með fataskápum. Hol er parketlagt og með innréttingu. Eldhús er nýtt með nýtískulegum innréttingum. Stofan og borðstofan er björt og góð með parketi á gólfi og inn af stofu er sólskáli með flísum og hita í gólfi með útgangi út í garð. Gott útsýni er úr stofu yfir borgina. Á herbergisgangi eru herbergi með parketi og rúmgott hjónaherbergi með svölum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari. Teppalagður stigi liggur niður á neðri hæð, þar sem er hol, gott þvottaherbergi, bað- herbergi og aukaíbúð. Sérinngangur er í aukaíbúðina en þar er anddyri, gangur, stofa, herbergi, eldhús með nýlegri inn- réttingu og borðkrókur. Flísalagt baðherbergi. Úti: Bílskúr með hurðaropnara. Bílaplanið fyrir framan húsið er hellulagt með hitalögn. Mjög falleg- ir viðarpallar eru í nýstandsettum garði með skjól- girðingum. Annað: Búið er að endurnýja allt í anddyri og eld- húsi á afar vandaðan hátt. 109 Reykjavík: Sólskáli og aukaíbúð Akrasel 22: Mjög vandað og vel skipulagt einbýlishús á frábærum útsýnisstað. 110 Reykjavík: Bílskúr og séríbúð á jarðhæð Heiðarás 14: Reisulegt og mikið endurnýjað einbýlishús. Ásett verð: 56 milljónir Fermetrar: 340 Fasteignasala: Akkúrat Úr stofu er gott útsýni yfir borgina. Verð: 57 milljónir Fermetrar: 307,7 Fasteignasala: Bifröst Komið er inn í flísalagt anddyri með skápum og gestasnyrtingu. Þaðan er gengið inn í opið rými sem notað er sem fjölskylduherbergi. Þá er einnig skrifstofa á hæðinni. Hjónaherberginu fylgir sér baðherbergi og þaðan er gengið út á suðvestur svalir. Eldhúsið er með viðarinnréttingu og þaðan er opið inn í rúmgóða stofu og borðstofu með góðri lofthæð og stórum gluggum en þaðan er fal- legt útsýni og gengið út á svalir. Gólfefni er parket og flísar. Á neðri hæð er þvottahús með innrétt- ingu, baðherbergi með sturtu og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Þar er einnig snotur tveggja her- bergja íbúð með sérinngangi. Gólfefni eru flísar og parket á öllu nema þvottahúsinu. Möguleiki er að búa til aðra íbúð á neðri hæðinni. Úti: Bílskúr er innbyggður og telur 30 fermetrar sem teljast með heildarfermetrafjölda íbúðarinnar. Aðkoman að húsinu er hellulögð og upphituð með tveimur bílastæðum. Garðurinn er vel gróinn. Húsið er byggt árið 1981 og hefur verið mikið endurnýjað enda er það í góðu standi. Húsið er 340 fermetrar með innbyggðum bílskúr. Garður við húsið er vel gróinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.