Fréttablaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 32
Diskamottur Oft vill henda að annað koddaverið úr setti týnist og aðeins eitt er eftir. Hægt er að safna þessum stöku koddaverum saman, strauja þau vel og nota sem diskamottur á matarborðið.[ ] BLÓMÁLFURINN Vesturgötu 4 sími 562 2707 Íslandsmeistari í blómaskreytingum í i Blómin fyrir útskriftina Listasmiðjan Keramik og glergallerý • Kothúsum, Garði, s. 422 79 35. Opið alla virka daga! 10-18 KERAMIK Í GARÐINN Útikamínur og fleira Góð vinnuaðstaða fyrir keramik, gler og leir Tökum á móti hópum. Kringlunni - sími : 533 1322 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Mikið úrval af piparkvörnum- einnig rafmagnspiparkvarnir Cole & Mason V M F Bodum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) · Sími 567 2133 · www.arinn.is Ný sending af kristalsljósakrónum Framúrstefnulegur og hnyttinn Marc Newson er einn merki- legasti hönnuður samtímans. Hinn rúmlega fertugi Ástrali Marc Newson er sennilega einn afkastamesti og áhrifamesti hönnuður okkar tíma og hefur hannað allt frá uppþvottagrindum til flugvéla. Þrátt fyrir ungan ald- ur hefur hann átt glæsi- legan feril víða um heim. Hann er nán- ast sjálfmenntaður hönnuður en Marc útskrifaðist úr listaskóla í Sydney, sem skart- gripasmiður og myndhöggvari. Aðeins þremur árum eftir útskrift var hann komin til Tokyo þar sem fyrirtækið Idée hóf framleiðslu á húsgögnum hans og náðu þau miklum vinsældum bæði í Asíu og Evrópu. Næst settist hann að í París þar sem hann vann fyrir ítalska framleiðendur og hannaði ljós og húsgögn. Fáum árum seinna fluttist hann til London og stofnaði sitt eigið fyrirtæki sem heitir einfaldlega Marc Newson ehf. þar sem hann hefur tekist á við stærri og viðameiri verkefni. Hann er mikill vinnuþjarkur sem virðist ekki eyða tíma sínum mik- ið í vitleysu, þar sem hann segist aldrei lesa tímarit né hlusta á út- varp. Yfirleitt segist hann vinna að hönnun sinni í flugvélum þar sem hann ferðast mikið og fátt annað að gera í löngu millilanda- flugi en að sökkva sér í verkefni, sem gæti verið ástæða þess að hann hefur hannað sérstaklega stór og þægi- leg flugvélasæti og einkaþotu. Hönnun hans þykir framtíðarleg, sexý, hnyttin og frumleg og hefur hann einstaka hæfileika til þess að gera hana alþjóðlega. Hann hefur verið sérlega afkastamikill og hannað hluti fyrir heimili, eins og glös fyrir Iittala, vörur í eldhús og á baðherbergi fyrir Alessi, húsgögn og húsmuni fyrir Magis og B&B Italia, Idée og Dupont Corian, en mikið af þessum vör- um fást á Íslandi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /N O R D IC P H O TO /G ET TY EMBRYO CHAIR, eða fósturstólinn. Lög- un stólsins líkist legu fósturs í móðurkviði. GULUR OG FRÍSKLEGUR upptakari hannaður fyrir Alessi. VASALJÓS og hulstur utan um það. POTTASETT hannað fyrir Tefal. MARC NEWSON liggur í flugvélasæti sem hann sjálfur hannaði. OROGONE STÓLL. Sómir sér vel á geimskipi. SMART OG ÖÐRUVÍSI uppþvottagrind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.