Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 1
Sendir frá sér
Plötu ársins
HLJÓMSVEITIN ÉG
▲
FÓLK 30
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000
+11
+8
+9
+11
LÉTTIR TIL syðra í dag. Fremur stíf norð-
austanátt og víða nokkur vindur. Rigning
með köflum norðan- og austanlands í dag
en annars þurrt og bjart syðra.
MÁNUDAGUR
18. júlí 2005 - 192. tölublað – 5. árgangur
Bindisleysið kostaði hann
leigubíl
Örnólfur Thorlacius, fyrrum rektor og
kennari, var eitt sinn á leið fótgang-
andi í skólann til að halda
munnlegt stúdentspróf.
Uppgötvaði hann þá að
hann var bindislaus og
þurfti að snúa við til að
sækja bindi. Sökum
tímaþröngar þurfti hann
að taka leigubíl í
skólann.
TILVERAN 10
Loksins sigur hjá KR
KR-ingar völtuðu yfir slaka Framara í
Landsbankadeildinni í gærkvöldi og
sigruðu 4-0. Við tapið færðust
Framarar í botnsæti
deildarinnar þar sem
Þróttarar unnu
frábæran útisigur á
Fylki og lyftu sér upp í
7. sæti deildarinnar.
ÍÞRÓTTIR 20
Blái hnötturinn á reiki
Leikgerð byggð á barnabók Andra
Snæs Magnasonar hefur vakið eftirtekt
bresks leikhússfólks og lítið leikhús í
London hefur lýst áhuga á því að setja
verkið á fjalirnar. Höfundurinn er að
vonum ánægður með
athyglina og útilokar
ekki að stærri leikhús
taki við sér í kjölfarið
og falist eftir Bláa
hnettinum.
FÓLK 30
Tók sporin me›
skólasystrum á sal
MAGNÚS SKÚLASON:
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
● fasteignir ● hús Eiður smári stjórnar útgáfunni
Stórveldi me›
flrjá starfsmenn
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI
▲
BAKSVIÐ 12
Byggðastofnun og framfarafélag
▲
VEÐRIÐ Í DAG
SAMGÖNGUR „Þetta skapaði stór-
hættu fyrir okkur alla leiðina
norður og við misstum bílinn
næstum út af tvisvar sinnum
vegna þessa,“ segir Gréta Jóns-
dóttir, en þau eiginmaður henn-
ar lentu í tjörupytti þegar þau
óku húsbíl sínum um þjóðveginn
í Borgarfirði í fyrrakvöld.
Voru þau hjónin á ferð norður
á land en skammt frá Borgar-
nesi gaf nýlagt malbik eftir með
þeim afleiðingum að húsbíllinn
sökk ofan í tjöru á stuttum
kafla.
Höfðu þau samband við lög-
reglu sem brást skjótt við og tók
að vakta umræddan kafla vegar-
ins vegna hættu. Þarna fara
jafnan margir um, oft á tals-
verðum hraða.
Vegagerðin hafði snör hand-
tök þegar af fréttist og sendi
mannskap á vettvang til við-
gerðar en allmargir ökumenn
lentu með bíla sína í tjörunni.
Gréta segir að nánast vonlaust
hafi verið að þvo tjöruna af og
erfitt hafi verið að aka bílnum
en það hafi tekist með því að aka
afar varlega alla leiðina norður
á Skagaströnd.
Lögreglan í Borgarnesi sagði
að svo virtist sem handvömm
verktaka hafi valdið þessu en
gleymst hafi að ganga frá vegin-
um sem skyldi þegar verktakinn
var við vinnu sína í gær. Vega-
gerðin gerði hins vegar við veg-
inn á skömmum tíma og engin
hætta er nú fyrir hendi.
-aöe
Handvömm við vegaframkvæmdir á hringveginum:
Bíllinn sökk ofan í tjörupytt
Bló›i drifin
helgi a› baki
N‡li›in helgi var sú bló›ugasta í Írak frá flví a› rá›-
ist var inn í landi› vori› 2003. Í fla› minnsta 170
manns hafa be›i› bana í árásum undanfarna viku.
ÍRAK Upplausnarástand virðist
ríkja í Írak og ekki verður séð
að hernámsliðið hafi nokkra
stjórn á landinu. Í það minnsta
170 manns hafa týnt lífi í sjálfs-
morðssprengjuárásum undan-
farna viku. Á meðan búa lands-
menn sig undir að draga
Saddam Hussein fyrir dóm en
það vekur jafnframt ótta um að
enn frekari átök blossi upp.
Í gær bönuðu sjálfsmorð-
sprengjumenn 22 í fjölmörgum
árásum í höfuðborginni Bagdad
og nágrenni hennar. Ein
sprengjan sprakk á skrifstofum
þar sem kosningar haustsins eru
undirbúnar og þar fórust sex
manns. Al-Kaída í Írak birti
strax yfirlýsingu þar sem sam-
tökin lýstu ábyrgð á hendur sér
þar sem kosningarnar „væru
ekki í samræmi við vilja Guðs.“
Í annarri árás hentu uppreisnar-
menn tveimur líkum á götu og
skutu síðan lögreglumenn sem
huguðu að líkunum.
Mannskæðasta árás helgar-
innar var hins vegar gerð við
sjíamosku í bænum Musayyib,
skammt suður af Bagdad. Þar
kveikti sjálfsmorðssprengju-
maður á vítisvél sinni nærri ol-
íubíl sem sprakk í loft upp með
þeim afleiðingum að í það
minnsta níutíu manns dóu og
150 slösuðust. Al-Kaída hefur
einnig sagst bera ábyrgð á
þeirri árás.
Aðeins ein hryðjuverkaárás
hefur kostað fleiri mannslíf síð-
an Saddam Hussein var hrakinn
frá völdum vorið 2003, hún var
framin í bænum Hillah í febrúar-
lok en þá biðu 125 manns bana.
Yfir 170 manns hafa fallið
fyrir hendi hryðjuverkamanna í
Írak undanfarna viku og er
skemmst að minnast ódæðisins
á miðvikudag þegar 26 börn
voru myrt með sprengju. Svo
virðist sem uppreisnarmenn séu
að breyta um aðferðir því flest-
ar gagnaðgerðir lögreglu eru
miðaðar við bílsprengjuárásir
en ekki fótgangandi sprengju-
menn.
Dómari við dómstólinn sem
fjallar um afbrot Saddams
Hussein greindi frá því í gær að
einræðisherrann fyrrverandi
verði ákærður fyrir fjöldamorð á
150 sjíum árið 1982. Þetta verða
fyrstu formlegu ákærurnar sem
Saddam eru birtar og verði hann
fundinn sekur gæti hann verið
dæmdur til dauða. Fleiri ákærður
eru sagðar í undirbúningi. Óttast
er að réttarhöldin muni reita
stuðningsmenn Saddams enn
frekar til reiði með þeim afleið-
ingum að hryðjuverk færðust enn
í aukana.
sjá síðu 8 / -shg
SUBBULEGT Þeir bílar sem um Borgarfjörð
fóru í fyrrakvöld lentu í tjörupytti en fyrir
utan hættuna af slíku er afar erfitt að ná
tjöru af bílum.
RAPPAÐ AF LÍFI OG SÁL Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hélt tónleika fyrir troðfullri Eg-
ilshöll í gærkvöld. Kappinn var nokkru seinni á svið en aðdáendur hans bjuggust við en
þegar hann loks hóf upp raust sína varð enginn fyrir vonbrigðum. Ekki hafa allir lýst yfir
jafn mikilli ánægju með komu rapparans hingað til lands en af viðbrögðum tónleikagesta
í gær að dæma var ekki að sjá að textar hans færu fyrir brjóstið á neinum.
SAKLAUST FORNARLAMB Mariam Gassam,
þriggja mánaða, var á meðal þeirra sem
slösuðust í hryðjuverkaárásum í Írak í gær.
M
YN
D
/A
P
M
YN
D
/
G
RÉ
TA
J
Ó
N
SD
Ó
TT
IR
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
AR
I