Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 17
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 42 Flokkar: Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 FASTEIGNASÖLUR 101 32-33 Árborgir 34 Ás 8-9 Draumahús 21-28 Eignakaup 39 Eignamiðlun Suðurn. 17 Eignamiðlunin 17 Eignastýring 29 Fasteignamiðl. Múli 35 Fasteignam. Grafarv. 35 Fasteignamiðlun Hafnarfjarðar 36-37 Framtíðin 36 Fasteignastofa Suðurn. 4 Heimili 30 Hof 5 Hóll 17, 34 Hraunhamar 14-15 Húsalind 16 Húseign 6 Höfði 31 Klettur 41 Lundur 7 Lyngvík 12 Nethús 38 Nýtt 13 Remax Búi 40 Smárinn/Húsið 10-11 X-hús 15 Fasteignasalan Draumahús er með fallega sex herbergja íbúð til sölu við Dvergholt í Mosfellsbæ. Íbúðin er á annarri hæð í tvíbýli og henni fylgir góður bílskúr og fallegur garður. Til sölu er góð 210,5 fermetra íbúð á efri sér- hæð í tvíbýli í Mosfellsbænum. Íbúðinni fylg- ir 36 fermetra bílskúr og 70 fermetra ónýtt rými í kjallara sem gefur ýmsa möguleika. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp, þaðan er gengið inn í stórt og bjart hol með útgengi á svalir. Til vinstri úr holinu er parkettlagður herbergisgangur. Svefnher- bergin eru fjögur, öll með skápum og park- etti á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er hiti í gólfi, nýtt hornbaðkar og steypt sturta. Til hægri úr holinu er gengið inn í stofu og eldhús. Stofan er með gegnheilu merbau parketti, þar eru stórir gluggar og fallegt útsýni. Eldhúsið er flísalagt með nýlegri mahogony innréttingu, keramik helluborði og uppþvottavél. Inn af eldhúsinu er gott þvottahús og rúmgóð geymsla. Húsið er byggt árið 1976. Það er einangr- að að utan og vandlega klætt með áli og steini. Eignin hefur einnig verið endurnýj- uð að hluta innandyra. Nýlega var byggð 13 fermetra sólstofa við húsið sem er ekki full- kláruð. Góður garður er við húsið og er hon- um skipt á milli íbúðanna. Í garðinum er 70 fermetra sólpallur með skjólvegg. Bílskúrinn er rúmgóður og við húsið er gott bílaplan. Þetta er tilvalin eign fyrir barnafólk. Íbúðin er á góðum stað í Mosfellsbæ og mögulegt að afhenda það nýjum eigendum fyrir skólabyrjun. Ásett verð 34 milljónir. ■ Tilvalin fyrir barnafólk Íbúðin er á góðum stað í Mosfellsbæ. Stutt er í skóla og alla þjónustu. MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er mánudagur 18. júlí, 199. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 3.50 13.34 23.16 AKUREYRI 3.08 13.19 23.26 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is Sundmiðstöðin við Sunnubraut í Keflavík verð- ur að öllum líkindum tilbúin í mars 2006 samkvæmt vef Vík- urfrétta. Fram- kvæmdirnar ganga vel og eru undirstöður til- búnar og botn- platan orðin steypt. Í dag verð- ur síðan byrjað að steypa laugarkerið sjálft. Nýja laugin við Sunnubraut mun uppfylla allar kröfur um keppnislaug á alþjóðlegum mótum. Leikskóli með pláss fyrir hundrað börn verður byggður á Sólarlóðinni í Vestmannaeyjum. Sam- kvæmt nýrri framkvæmdaá- ætlun verður útboð á bygg- ingu leikskólans í heilu lagi og áætlað að hann verði tilbúinn í ágúst 2006. Þetta kemur fram á vefnum www.eyjar.net Aðrennslisgögn við Kárahnjúkavirkj- un eru á góðri leið og hafa starfsmenn Impregilo lokið við að steypa fóðringu í helming kafla í aðrennslisgöngunun, næst vatnsinntakinu í Hálslóni. Fyrsti kílómetri aðrennslis- ganganna verður heilfóðraður með steypu sem er lögð með mjög stóru stálmóti en var annars sprengdur og grafinn á hefðbundinn hátt. fasteignir@frettabladid.is LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum Menntaskólinn merkilegt hús BLS. 2 Gosbrunnar lífga upp á garðinn BLS. 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.