Fréttablaðið - 18.07.2005, Page 27

Fréttablaðið - 18.07.2005, Page 27
11MÁNUDAGUR 18. júlí 2005 Rúmgóðar og mjög glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir í nÿju fjölbÿli í hjarta Norðlingaholts, ásamt stæði í bílskÿli. Íbúðin skilast fullfrágeng- in án gólfefna, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Húsið verður múrað og málað. Lóð fullfrágengin og leiktæki á leiksvæði. Frá- genginn mynddyrasími með einu símtóli í íbúð, nema á jarðhæð þar sem er beinn inngangur. Í sameign eru hjólbarðageymsla og hjóla- og vagnageymsla. Góð aðkoma og stutt í fallegar gönguleiðir. Nánari upplÿsingar á skrifstofu Hússins og Smárans. Rauðavað - Norðlingaholti Asparfell - Rvík Góð 3ja herb. 77.1 fm íbúð á 7 hæð í lyftublokk með vestursvölum. Gott leiksvæði er á bak við húsið og stutt er í skóla, framhalds- skóla, verslun og sund. V.12,9 m. Hrísrimi - Rvík Falleg 3ja her- bergja 101,3fm íbúð á annarri hæð með 24,9fm stæði í bílskÿli, samtals 126,2fm í góðu fjölbÿli í Grafarvoginum. Glæsilegt eldhús með sérlega fallegri Alno innréttingu og vönduðum tækjum, innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja með. Gott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Flísalagt þvottahús innan íbúðar. Verð kr. 22,5 millj. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA! Andrésbrunnur - Rvík Björt og mjög góð 2ja herbergja 70,1 fm íbúð á annari hæð af þremur í ný- legu og fallegu lyftufjölbýli, byggt 2003 á rólegum stað í Grafarholtinu. Fallegt Eikarparket á öllum gólfum nema á baðherbergi og forstofu sem er með flísum og málað gólf í þvottahúsinu sem er innan íbúðarinnar. Mahony inn- réttingar og skápar. Úr stofu er útgang- ur á stórar suður svalir. Stór og gróin lóð. Afhending 1. ágúst. Verð 15,9 m. 2JA HERBERGJA Bogahlíð - Rvík LAUS STRAX rúmgóð björt 2ja herbergja íbúð í 8 íbúða húsi við Bogahlíð í Reykjavík. Stutt í Menntask. við Hamrahlíð, Versl- unarskólann, Suðurver og Kringluna. Verð 13,4m Fellahvarf - Elliðavatn Við bjóðum ykkur á OPIÐ HÚS á morg- un Þriðjudag kl. 17:30 - 19:00 á þessum eftirsóknanverða stað til að skoða nýlega glæsilega eign. Íbúðin er 130 fm, 4-5 herb. Engu til sparað í innrétt- ingum og gólfefnum. Rafmagnsknúin sólgluggatjöld. Mikið skápapláss. Ker- amik borðplötur í eldhúsi. Baðkar og sturtuklefi. 20 fm svalir. Verð: 32.2 millj. Engjasel- Rvík Góð 5 herbergja 131,3fm íbúð á efstu hæð ásamt 24,1fm stæði í lokaðri bílageymslu samtals 155,4fm. Íbúðin er á tveimur hæðum og býður upp á ýmsa möguleika. Neðri hæð stofa með útsýni, eldhús, bað og stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Efri hæð 3 góð herbergi. Stutt er í alla þjónustu og eru grunn- skóli og 3 leikskólar í næsta nágrenni. V.20,5 m Logafold - Rvík Falleg þriggja herbergja 99,3 fm íbúð á annari hæð með frábæru útsýni yfir Graf- arvoginn auk 24,3fm bílskýli. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eldhús, þvottahús, borðstofu , stofu, 2 herbergi og baðher- bergi. Gólfefni eru parket og flísar. Fal- legt útsýni og stutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Verð 23.7 millj. Kleppsvegur - Rvík Björt og falleg 116,7 fm 4ra herbergja rúmgóð íbúð í kjallara í snyrtilegu fjölbýli á góðum stað. Stutt í verslun og þjónustu. Íbúðin skiptist í góða og bjarta stofu, 3 herbergi, gott flísalagt baðherbergi, rúmgott og fal- legt eldhús með uppgerðri eldri innrétt- inug og þvottahús/geymslu innan íbúðar. Góð eign á góðu verði!!!! Verð kr. 17,5 millj. Þórufell - Rvík Björt og vel skipulögð 2-3ja herbergja 56,8 fm íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli á róleg- um stað í Breiðholti. Íbúðin skiptist í eldhús með t.f. uppþvottavél, stofu, baðherbergi, gott hjónaherbergi og herbergi sem tekið hefur verið af stofu og góðar sv-svalir. Hér er hver fermetri nýttur!! Stutt í alla þjón- ustu og skóla. Verð kr. 11,2 millj. Mávahlíð - Rvík Björt og falleg 83,4fm 3ja herbergja íbúð í góðu fjórbýli í fallegu skeljasandshúsi á þessum vin- sæla stað. Íbúðin er talin 73,5fm í FMR en er 83,4fm skv. nýlegum eignaskipta- samningi. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi, rúmgott hol og tvö herbergi. Góð eign sem vert er að skoða. Verð kr. 16,5 millj. Njálsgata-101 mikið endurnýjuð Falleg 54,1fm 2ja herb. íbúð í 101. Íbúðin er nýlega endurnýjuð að miklu leiti þ.e. eldhús, bað, gler, gluggakarmar, gólf ofl. Hvít eldhúsinnrétting hvítlakkaðar hurðar, hvít tæki á baði. Íbúð í sérflokki. Laus fljót- lega. Verð kr. 13,6 millj. ATHUGIÐ! Atvinnuhúsnæðis og fyrirtækjadeild okkar er með þeim öflugustu á landinu. Sjá nánar á www.husid.is & www.smarinn.is Baldursgata - Reykjanes- bæ Góð þriggja herbergja 63,5 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 61,9 fm bíl- skúrs sem er búið að innrétta sem íbúð að hluta til. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu. Bílskúr er stór og er búið að skipta honum til ca. helminga og útbúa 2ja her- bergja íbúð. Búið er að endurnýja mikið. Góð eign með tekjumöguleika. Verð 11,5 Berjarimi-Grafarvogur Einstaklega barnvæn og björt 2ja herbergja 67,0 fm íbúð á jarðhæð með sérinngang í fallegu Permaformhúsi á rólegum stað í Grafarvoginum. Íbúðinni fylgir lítil verönd. Þvottahús er innan íbúðar og parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð: 15,3 millj.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.