Fréttablaðið - 18.07.2005, Side 35
19MÁNUDAGUR 18. júlí 2005
Gluggar eru álklæddir timburgluggar. Öll hönnun miðar
að því að viðhald verði í lágmarki.
Mikið hefur verið lagt upp úr hönnun íbúðanna. Stað-
setningin er einstök og því var t.d. lögð áhersla á að
allar íbúðir hefðu sjávarútsýni.
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna, að
undanskildum baðherbergjum og þvottahúsgólfum sem
eru flísalögð. Veggir baðherbergja eru flísalagðir í
hurðarhæð og salerni upphengd. Sjónvarpsloftnets- og
símatenglar eru í stofu og svefnherbergjum. Sérþvottahús
eru í öllum íbúðum. Val er um þrjár viðartegundir í
spónlögðum vönduðum innréttingum og hurðum.
Heimilistæki eru frá AEG eða sambærileg, með burstaðri
stáláferð.
Mjög mikið er lagt upp úr gæðum íbúðanna. Dyrasímar
eru tengdir myndavél í anddyri. Gólf eru tvöföld til
aukinnar hljóðeinangrunar í allri íbúðinni að
undanskildum baðherbergjum.
í bílageymslu í kjallara þar sem sérbílastæði fylgir flestum
íbúðunum. Sameign verður skilað fullfrágenginni. Íbúðir
á fyrstu hæð hafa sérafnotarétt af hluta lóðar. Allar svalir
snúa í suður.
Sér þvottahús eru í öllum íbúðum. Val er um þrjár
viðartegundir í spónlögðum vönduðum innréttingum
og hurðum. Gler er í forstofuhurð. Heimilistæki eru frá
AEG eða sambærileg, með burstaðri stáláferð.
Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Ítarleg
kaupendahandbók fylgir öllum íbúðum ÍAV.
sölu hjá
ÞJÓNUSTUHÚS – HVERAGERÐI nýjung á Íslandi
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án
gólfefna að undanskildum þvottahús-
gólfum og baðherbergjum sem verða
flísalögð. Sér þvottaherbergi verða í öllum
íbúðum. Gólfplötur verða einangraðar
undir gólfílögn til aukinnar hljóðein-
angrunar. Kaupendur geta valið um þrjár
viðartegundir í hurðum og vönduðum
innréttingum. Sjónvarpsloftnets- og síma-
tenglar verða í stofu og svefnherbergjum.
Mynddyrasími verður í öllum íbúðum.
fyrir 50 ára og eldri
Þjónustuhús ÍAV við Lækjarbrún í Hveragerði veita þér tækifæri til að njóta lífsins í faðmi einstakrar náttúru og hafa
jafnframt aðgang að margvíslegri þjónustu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands.
Þrastarhöfði er fallegt og vel staðsett hverfi vestast
í Mosfellsbæ. ÍAV eru nú með í byggingu stórglæsileg
fjölbýlishús. Húsin eru hönnuð af Arcus arkitektum
með þarfir fjölskyldufólks í huga. Húsin eru þriggja
hæða með bílastæðum í bílageymslukjallara fyrir
flestar íbúðir. Húsin eru einangruð og klædd að utan
með flísum og að hluta harðviði. Gluggar eru álklæddir
timburgluggar. Öll hönnun miðar að því að viðhald verði
í lágmarki. Sérinngangur er af svalagangi eða beint af
jarðhæð í hverja íbúð. Í húsunum eru 3ja, 4ra og 5
herbergja íbúðir.
Myndin sýnir Þrastarhöfða 4-6.
fyrir 60 ára og eldri
Við kaupin gerast eigendur íbúðanna
aðilar að samningi við HNLFÍ sem veitir
þeim aðgang að viðamikilli þjónustu
Heilsustofnunarinnar gegn greiðslu
mánaðarlegs grunngjalds. Í hverju húsi
er öryggishnappur, lóðirnar eru slegnar
reglulega og íbúar fá aðgang að baðhúsi,
bókasafni og líkamsræktarsal HNLFÍ. Þá
fá íbúar regluleg viðtöl við íþróttafræðing
og næringarfræðing, svo nokkuð sé nefnt
af þeim þægindum sem íbúar þjónustu-
húsanna njóta. Húsin eru sérlega glæsileg,
hönnuð af Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt
hjá VA arkitektum og eru staðsett rétt
við Heilsustofnunina. Rómuð náttúru-
fegurð, friðsæld og nálægð við hvers kyns
þjónustu og heilsurækt eru nokkrir af þeim kostum til að njóta lífsins sem bjóðast í Hveragerði. Fallegar gönguleiðir
allt í kring, golfvöllur, hesthús og margvísleg afþreying á svæðinu og kyrrð smábæjarins – allt hjálpar til við að gera
Hveragerði að sælureit og þjónustuhús ÍAV að ákjósanlegum stað til að búa á.
ÍAV eru með í byggingu glæsilega hönnuð tveggja
hæða hús, hvert með 3 íbúðum. Útveggir húsanna
eru steinaðir / sléttmúraðir og timburklæddir að
hluta. Á jarðhæð eru 5 herbergja rúmlega 150 fm
íbúðir og á efri hæð eru tvær 4ra herbergja tæplega
110 fm íbúðir. Öllum íbúðum fylgir bílastæði í
bílageymsluhúsi. Íbúðir á fyrstu hæð hafa sér
afnotarétt af hluta lóðar.
Myndin sýnir Perlukór 3e
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna, að undanskildum baðherbergjum og þvottahúsgólfum sem eru flísalögð.
Veggir baðherbergja eru flísalagðir í hurðarhæð og salerni upphengd. Sjónvarpsloftnets- og símatenglar eru í stofu og
svefnherbergjum. Sér þvottahús eru í öllum íbúðum. Val er um þrjár viðartegundir í spónlögðum vönduðum innréttingum
og hurðum. Gler er í forstofuhurð. Heimilistæki eru frá AEG eða sambærileg, með burstaðri stáláferð.
PERLUKÓR – KÓPAVOGI
Perlukór er á fallegum stað rétt við Elliðavatn. Einkenni skipulagsins við Perlukór er hversu vel húsin standa gagnvart
sól og útsýni. Lóð verður frágengin samkvæmt teikningu arkitekta, stígar eru malbikaðir að hluta og hellulagðir að hluta,
verandir íbúða á jarðhæð eru hellulagðar og snjóbræðsla er við aðalanddyri húsanna, stíga og niðurkeyrslu að bílgeymslu.
Stórt opið rými er á milli húsanna þar sem gert er ráð fyrir að mynda skjólgott útivistarsvæði. Leiksvæði er lagt
gúmmíhellum og búið leiktækjum samkvæmt teikningum arkitekta.
Smáraflöt er falleg gata í nýjasta hverfi
Akraness. ÍAV voru að hefja byggingu
stórglæsilegs 3ja hæða stigahúss með 4
íbúðum á hæð. Húsið er hannað af
Arkitektum Skógarhlíð með þarfir
fjölskyldufólks í huga. Burðarkerfi hússins
er forsteypt að stærstum hluta. Aðrir
hlutar útveggja eru einangraðir að utan
og með álklæðningu. Gluggar eru ál-
klæddir viðargluggar. Hönnun hússins
miðar að því að viðhald verði í lágmarki.
Sérinngangur er af svalagangi eða beint
af jarðhæð í hverja íbúð. Í húsinu er ein
2ja herbergja íbúð auk 3ja og 4ra
herbergja íbúða.
SMÁRAFLÖT – AKRANESI
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með parketi á gólfum en flísar á anddyris-, geymslu-, baðherbergis- og þvottahúsgólfum.
Veggir baðherbergja eru flísalagðir í hurðarhæð og salerni upphengd. Sjónvarpsloftnets- og símatenglar eru í stofu og
svefnherbergjum. Sér þvottahús eru í öllum íbúðum. Val er um þrjár tegundir í spónlögðum vönduðum innréttingum
og hurðum. Heimilistæki eru frá AEG, eða sambærileg, með burstaðri stáláferð.