Fréttablaðið - 18.07.2005, Síða 45

Fréttablaðið - 18.07.2005, Síða 45
29MÁNUDAGUR 18. júlí 2005 Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, með inngangni af svölum. Eignin skiptist í svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Hús og sameign eins og best verður á kosið. Eigninga má aðeins selja aðilum 67 ára og eldri. Mikil þjónusta tengist íbúðum hússins. Verð kr. 19.900.000 Mjög góð 105 fm. íbúð auk 25 fm. bílskúrs í góðu steinsteyptu fjöleignahúsi byggðu 1989. Eignin er mjög vel skipulögð og innréttuð. Verð 25.400.000 GRANDAVEGUR, REYKJAVÍK VESTURGATA, REYKJAVÍK Mjög góð 85,4 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölu. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og sérgeymslu. Sérmerkt bílastæði. Verð 17.000.000,- GULLENGI, REYKJAVÍK Snyrtileg 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stofu með útgengi út á svalir. Geymsla og sam- eiginlegt þvottahús á jarðhæð. Húsið viðgert og málað fyrir nokkrum árum. Endurnýjaðir gluggar og gler. Verð kr. 14.800.000 MÖÐRUFELL, REYKJAVÍK Mjög góð 90 fm. hæð auk 31 fm. bílskúrs í mjög góðu steinhúsi byggðu árið 1952. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðhebergi, stofu og borðstofu og þrjú svefnherbergi. Eignin er öll hin snyrtilegasta og húsið í sérlega góðu ástandi að utan, þak nýlega yfirfarið og málað. Frábær staðsetning. GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR 12.07.2005 Verð kr. 21.800.000 BARÐAVOGUR REYKJAVÍK Glæsileg 137 fm. íbúð á 2. hæð og risi auk bílskúrsréttar í litlu fjölbýli. Íbúðin er með vönduðum inn- réttingum og gólfefnum. Skipting íbúðarinnar er forstofa, hol, eldhús, stofa og borðstofa, þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi á hæðinni. Í risi er sjónvarpshol og svefnherbergi. Tvennar svalir. Hús og þak nýlega yfirfarið og málað. Mjög góð staðsetning. Verð kr. 27.900.000 LAXAKVÍSL, REYKJAVÍK VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ GÓÐ EINKASÖLUKJÖR FITJAHLÍÐ, SKORRADAL Fallegur sumarbústaður og lítið geymsluhús á gróinni lóð með útsýni yfir Skorradalsvatn. Teikningar á skrifstofu. Verð kr. 10.900.000 Góð 101 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 29 fm. stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er mjög vel skipulögð. Verð kr. 21.900.000 HRÍSRIMI, REYKJAVÍKMjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Vel skipulögð, þrjú svefnherbergi, parket á gólfum, suður svalir. Hús í góðu ástandi. Verð kr. 19.900.000 SEILUGRANDI, REYKJAVÍK Sérlega falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýviðgerðu fjöleignarhúsi. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegur ca. 40 fm. sólpallur með skjólvegjjum. Frábær staðsetning, stutt í skóla og alla þjónustu. Verð kr. 23.000.000 VÆTTABORGIR, REYKJAVÍK Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Hús í toppstandi, ný viðgert og málað. Nýtt járn á þaki. Frábært útsýni til suðurs. GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA Verð kr. 17.900.000 HLÍÐARHJALLI KÓPAVOGUR Fallegt járnklætt einbýlishús, hæð og ris ásamt útigeymslu. Húsið stendur á sameiginlegri eignarlóð. Eign sem virkilega er vert að skoða. Verð kr. 16.900.000 LAUFÁSVEGUR, REYKJAVÍK Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt tveimur stæðum í lokaðri bílageymslu í fallgri og vel staðsettri raðhúsaþyrpingu á besta stað i bænum. Þrjú svefnherbergi. Stór sameiginlegur garður með leiktækjum. Verð kr. 36.900.000 ÁSHOLT, REYKJAVÍK TIL LEIGU Hlíðasmári, Kópavogi. 55 fm. skrifstofa á 2. hæð. 112 Reykjavík: Ný íbúð, laus til afhendingar Sóleyjarimi: Vel staðsett þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Komið er inn í forstofu með fataskáp og síðan tekur við hol. Stofa og borðstofa eru rúmgóðar og úr stof- unni er gengið út á suður svalir. Opið er milli borðstofu og eldhúss. Í eldhúsinu er falleg eikarinnrétting og keramik helluborð. Baðherbergið er flísalagt. Þar er hornsturta, baðkar og góð innrétting. Í íbúðinni er einnig flísalagt þvottahús með vaskaborði. Barnaherbergi og svefn- herbergi eru með fataskápum. Íbúðin sjálf er 89,4 fermetrar en í kjallara er sér geymsla sem er 7,2 fermetrar. Íbúðinni fylgir einnig stæði í bílageymslu. Íbúðin er ný og hún er laus til afhendingar. Verð: 21,6 milljónir Fermetrar: 96,6 Fasteignasala: Lyngvík Verð: 39,7 milljónir Fermetrar: 166, þar af 36 fm bílskúr. Fasteignasala: Klettur 112 Reykjavík: Falleg eign í Grafarvogi Brúnastaðir 4: Fjögurra herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Komið er inn í flísalagða forstofu. Þaðan er hægt að ganga inn í bílskúrinn sem er flísalagður og með fjarstýrðum hurðaopnara. Þegar komið er inn í íbúðina sjálfa tekur við hol sem er með flísum á gólfi og fallegu rauðeikarparketi. Eldhúsið er flísa- lagt og þar er falleg alarinnrétting. Þar er eldun- areyja með gashellum og háf yfir. Úr eldhúsinu er hringstigi upp á sjónvarpsloft sem er 18 fm og ekki inni í uppgefinni fermetratölu. Fallegur hleðsluveggur skilur að eldhús og stofu. Stofan og borðstofan eru með olíubornu rauðeik- arparketti og halogen-lýsingu. Þar er hátt til lofts. Úr stofunni er gengið út í garðinn sem er fallegur og í góðri rækt. Þar er suðurverönd úr timbri. Herbergjagangur og svefnherbergi eru með rauðeikarparketti á gólfi. Hjónaherbergið er rúm- gott og með góðum skápum úr kirsuberjabæsuð- um eli. Allar hurðir eru úr kirsuberjavið. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er falleg, kirsu- berjabæsuð alarinnrétting. Þá er á baði hornbaðk- ar og stór sturtuklefi með hleðsluvegg. Annað: Húsið er byggt árið 1999 og er í góðu ástandi.Skemmtileg íbúð í Grafarvogi. Húsið var byggt árið 2004. Eignin er á góðum stað í Grafarvogi. Við húsið er fallegur garður og þar er sólrík suðurverönd úr timbri.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.