Fréttablaðið - 18.07.2005, Page 46

Fréttablaðið - 18.07.2005, Page 46
30 18. júlí 2005 MÁNUDAGUR neteign.is Fasteignasala á Netinu Sími: 595 9090 %001 dnrevðreV !ritsarýdó fatllA kr.99.900Allar gerðir eigna vantar vegna mikillar sölu! Þú hringir og við komum og skoðum samdægurs! Lægsta söluþóknun á Íslandi! neteign.is • Jóhann Baldursson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali • Sími: 595 9090 • Holtasmára 1 • 201 Kópavogi. auk vsk. samtals 124.375 kr. Falleg 4. herb, 89 fm íbúð í hinu vinsæla Hlíðarhverfi í Rvk. Íbúðin er í lítið niðurgröfnum kjallara og er með sér inngangi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð eins og áður sagði, nýlega hefur verið skipt um skólp, þakkanturinn var endurnýjaður fyrir 3 árum, rafmagnið hefur verði endurnýjað að hluta og skipt var um gler og gluggapósta í apríl s.l. Verð: 18,5 millj. Góð 4. herbergja, 92 fm íbúð á 2. hæð á mjög góðum stað í Reykjavík. Snyrtileg íbúð á stað þar sem stutt er í allar áttir og göngufæri í Kringluna t.a.m. og skóla. Verð: 17,9 millj. Góð 3. herbergja, 82 fm íbúð á efstu hæð á góðum stað í Breiðholtinu. Baðherbergið var tekið alveg í gegn í þessum mánuði. Stórglæsilegt útsýni í vestur. Göngufæri í sund, skóla, matvöruverslun og fleira. Verð: 15,3 millj. Góð 3. herbergja, 90 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi í Engihjallanum í Kópavogi. Baðherbergið mjög gott og parket er á stofu og holinu. Tvennar svalir í austur og suður. Verð: 15,5 millj. Falleg 2. herbergja, 79 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli í hinu vinsæla Smárahverfi í Kópavogi. Tilvalin eign fyrir þá sem eru að minnka við sig enda staðsetningin frábær. Íbúðin er vönduð og snyrtileg að innan. Sér inngangur inn í íbúðina úr anddyri. Verð: 17,1 millj. Glæsileg 4. herbergja, 101 fm íbúð á 2. hæð í hinu vinsæla Smárahverfi í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni og mjög snyrtileg íbúð á allan hátt. Henni fylgir stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning, en rómað útivistarsvæði er steinsnar frá íbúðinni ásamt allri þeirri þjónustu sem fólk þarfnast. ! Verð: 23,9 millj. Falleg 3. herbergja, 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á fallegum stað í Hafnarfirðinum. Íbúðin er mjög smekkleg að innan og snyrtileg. Íbúðin er í fallegu umhverfi Setbergshverfisins. LAUS STRAX Verð: 16,9 millj. Falleg 2. herbergja, 68 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Áslandshverfinu í Hafnarfirði. Vandaðar innréttingar og gólfefni eru í íbúðinni. Fallegt útsýni í vestur. Þetta er íbúð í mjög skemmtilegu og vinsælu hverfi í Hafnarfirðinum. Verð: 15,3 millj. Mjög góð 4. herbergja, 97 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi í góðu húsi í Grafarvoginum. Íbúðinni fylgir stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er með fínasta parketi á gólfum og garður/ verönd er afgirt. Verð: 19,7 millj. Góð 4. herbergja, 108 fm íbúð á 2. hæð í Hraunbænum. Gólfefni eru flísar og parket. Mjög barnvænt þar sem gott leiksvæði er bakvið húsið. Göngufæri í alla þjónustu ! Verð: 18,3 millj. Góð 4. herbergja, 113 fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi í Seljahverfinu í Breiðholtinu. Íbúðin er með afgirtum garði og hellilagðri verönd. Mjög góð staðsetning en göngufæri er í matvöruverslun, skóla og leikskóla. Verð: 18,5 millj. Mjög falleg 100fm, 3-4. herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu húsi í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Íbúðin er með vönduðum innréttingum og gólfefnum og henni fylgja stórar skjólsælar svalir sem snúa í vestur. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Áhugaverð eign ! LAUS STRAX ! Verð: 22,9 millj. Falleg og snyrtileg 4. herbergja, 110 fm íbúð á jarðhæð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Parket og flísar eru á gólfum. Leiksvæði fyrir börnin í bakgarðinum. Mjög barnvænt svæði ! Verð: 19,3 millj Falleg 3. herbergja 81 fm íbúð á jarðhæð á frábærum stað í Smárahverfinu í Kópavogi. Íbúðin sjálf er hin vandaðasta og hellulögð verönd er fyrir utan húsið sem snýr í vestur. Stutt í allt eins og Smáralind, Smáratorg, íþróttasvæði og útivistarparadís. Verð: 18,9 millj. Falleg 4. herbergja, 100 fm á 4. og efstu hæð í nýlega klæddu húsi í Breiðholtinu. Húsið er nýlega klætt og einnig hefur nýlega verið skipt um glugga, hellur, eldvarnarkerfi, dyrasíma og fleira. Áhugaverð íbúð! Verð: 17,9 millj Afar áhugavert parhús í efri byggð Seljahverfisins í Breiðholtinu. Aukaíbúð er í kjallara sem er í útleigu. Hægt að yfirtaka lán frá Landsbankanum á 4,15% vöxtum upp á 28 millj. Húsið er 201,1 fm og bílskúrinn 22,8 fm, samtals 223,9 fm. í fallegri botnlangagötu í Seljahverfinu. Verð: 37,5 millj. 4. herb. – Barmahlíð í Hlíðahverfinu 4ra herb - Bólstaðarhlíð í Reykjavík 4. herb – Hraunbær í Árbænum 4. herb – Tungusel í Breiðholti3. herb – Vesturberg í Breiðholtinu 3. herb – Engihjalli í Kópavogi 3- 4. herbergja íbúð – Naustabryggja 2. herbergja – Lækjasmári í Kópavogi 4. herb – Lækjasmári í Kópavogi 4. herb - Laufvangur í Norðurbæ Hafnarfj. 3. herb – Lækjasmári í Kópavogi 3. herb - Stekkjarberg í Hafnarfirði 2. herb - Þrastarás í Áslandinu í Hfj. 4. herb – Reyrengi í Grafarvoginum í Rvk. 4ra. herb - Rjúpufell í Breiðholtinu Einbýli - Jakasel í Seljahverfinu Góð 2. herbergja, 66 fm íbúð á 4. og efstu hæð á Kleppsveginum. Stórglæsilegt útsýni er úr stofu og af svölum suður yfir Reykjavíkurborg. Snyrtileg og góð íbúð. Verð: 13,9 millj 2. herb - Kleppsvegur í Reykjavík Einstaklega glæsilegt 205 fm einbýlishús á fallegum stað í Mosfellsbænum, en þar af er tvöldaldur bílskúr alls 48 fm. Verðlaunaður stórglæsilegur garður er í kringum húsið og þar er falleg verönd með heitum potti. Alls eru 4 herbergi í húsinu og 2 stofur. Húsið sem teiknað var af Kjartani Sveinssyni er í topp ástandi. Svona eign er ekki á hverju strái. Verð: 45,9 millj. Einbýli – Grundartangi í Mosfellsbær Einkar skemmtileg 3. herbergja, 108 fm íbúð á 3. og efstu hæð í mjög góðu húsi í Hamrahverfinu í Grafarvogi. 20 fm bílskúr fylgir íbúðinni. Íbúðin er mjög rúmgóð og snyrtileg á allan hátt. Mjög góð staðsetning ! Grunnskóli og 10/11 verslun í næstu götu. Verð: 23,3 millj 3. herb – Sporhamrar í Grafarvogi. TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA. Um er að ræða 117 fm hús á 2 hæðum auk ris og 247 fm smiðju á Lindargötunni í Reykjavík. Húsið skiptist í kjallara sem er 58,4 fm, 2. herbergja íbúð og hæð sem er 58,4 fm með risi sem er ekki í fermetratölunni sökum lofthæðar. Smiðjan er um 180 fm og íbúð ofan hennar ca 67 fm og er 3. herbergja ósamþykkt. Verð: 53 millj Parhús - Lindargata í miðbæ Reykjavíkur NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT LAUS STRAX LAUS FLJÓTLEGA Er löggiltur fasteignasali a› selja eignina flína? sími 530 6500fax 530 6505www.heimili.isSkipholti 29A105 Reykjavík opi› mánudagatil föstudaga 9-17 Hjá Heimili fasteignasölu starfa fjórir löggiltir fasteignasalar sem hafa áralanga reynslu af fasteigna- vi›skiptum. fia› er flví löggiltur fasteignasali sem heldur utan um allt ferli›, allt frá flví eignin er sko›u› og flar til afsal er undirrita›. Metna›ur okkar á Heimili er a› vi›hafa vöndu› og fagleg vinnu- brög› sem tryggja flér besta ver›i› og ábyrga fljónustu í samræmi vi› flau lög og reglur sem gilda um fasteignavi›skipti. Finbogi Hilmarsson lögg. Fasteignasali Einar Gu›mundsson lögg. Fasteignasali Anney Bæringsdóttir lögg. Fasteignasali Bogi Pétursson lögg. Fasteignasali Hafdís Björnsdóttir Ritari

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.