Fréttablaðið - 18.07.2005, Side 67

Fréttablaðið - 18.07.2005, Side 67
MÁNUDAGUR 18. júlí 2005 ANDLÁT Halldór Skúli Viðarsson, lést laugardag- inn 2. júlí. Útförin fór fram í kyrrþey. Ásdís Pálsdóttir, Hraunvangi 7, Hafnar- firði, áður að Jöldugróf 17, andaðist á Hrafnistu 9. júlí. Útförin fór fram í kyrr- þey. Ingólfur Þormóðsson, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, lést laugardaginn 9. júlí. Jósef Björgvin Einvarðsson, Vesturgötu 64, Akranesi, lést mánudaginn 11. júlí. Útförin fór fram í kyrrþey. AFMÆLI Herdís Egilsdóttir rithöfundur er 71 árs. Brynjólfur Bjarnason for- stjóri Símans er 59 ára. Eggert Þorleifsson leikari er 53 ára. Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur er 50 ára. Sigurvin Ólafsson knatt- spyrnumaður er 29 ára. JAR‹ARFARIR 13.00 Jón Ragnar Jónsson, Fögrukinn 13, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 13.30 Stefán Jóhannsson, Brekkutröð 1, Eyjafjarðasveit, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju. 15.00 Ágústa Steinunn Ágústsdóttir Ward, Stóragerði 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni. BRÚ‹KAUP Þann 18. júní voru gefin saman í hjóna- band Elva Íshólm Ólafsdóttir og Halldór Halldórsson af séra Gunnari Björnssyni í Selfosskirkju. Heimili brúðhjónanna er á Selfossi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.