Fréttablaðið - 16.08.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 16.08.2005, Blaðsíða 33
Umsjón: nánar á visir.is Burðarás hefur líklega hagnast um einn milljarð króna eftir að yfirtökutilboð var gert í norska olíuleitarfyrirtækið Ex- ploration Resources, sem er skráð í norsku kauphöllina. Hollenska orkufyrir- tækið Fugro bauð 290 norskar krónur í hvern hlut sem er um tuttugu prósenta yfirverð. Gengi Exploration hefur tvöfaldast frá því að Burðarás tilkynnti að hann ætti hlut í norska fyrirtækinu snemma í júní. Búist er við hærra tilboði þar sem verð á hvern hlut var í lok síðasta við- skiptadags orðið 25 krónum hærra en yfirtökutilboðið. Burðarás eignaðist hlut í Ex- ploration í júní og á nú um 8,3 prósent hlut. Félagið varð til í mars þegar Rieber Shipping setti olíuleitarhlut- ann inn í sérstakt félag. Rieber, stærsti hluthafinn, hefur gengið að til- boði Fugro. Fugro er í mikilli útrás og sér tæki- færi í því að komast yfir skipaflota Ex- ploration í stað þess að koma sér upp nýjum olíuleitarflota. - eþa MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.458,47 Fjöldi viðskipta: 253 Velta: 1.818 milljónir +0,42% MESTA LÆKKUN Actavis 40,60 +0,25% ... Bakkavör 40,10 +0,25%... Burðarás 17,20 +0,58%... FL Group 15,00 -1,96% ... Flaga 4,25 +0,00% ...HB Grandi 8,45 +0,00% ... Íslandsbanki 14,30 +0,35% ... Jarðboranir 20,80 +0,00% ... KB banki 578,00 +0,00% ... Kögun 57,60 +0,00% ... Landsbankinn 21,10 +2,43% ... Marel 63,50 +0,47% ... SÍF 4,83 +0,42% ...Straumur 13,10 +0,38% ... Össur 87,00 +1,75% Landsbankinn +2,43 Össur +1,75% Vinnslustöðin +0,73% FL Group -1,96% Og Vodafone -1,04& Atorka -0,85% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] ÞRIÐJUDAGUR 16. ágúst 2005 21 Mi›vikudaginn 17. ágúst kl. 20:00 tökum vi› á móti spræku landsli›i Su›ur-Afríku í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn er undirbúningur fyrir leiki haustsins vi› Króata, Búlgari og Svía. Mætum öll og sty›jum okkar menn! Laugardalsvelli 17. ágúst Forsala á ksi.is og esso.is Ísland - Su›ur Afríka VINÁTTULANDSLEIKUR Gamla stúka N‡ja stúka Athugi› a› eingöngu ver›a seldir mi›ar í númeru› sæti. 50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri í hva›a sæti sem er. Mi›ar geta selst upp í forsölu. Forsala á Netinu til 15. ágúst Forsala á völdum ESSO stö›vum 16. ágúst frá kl. 12:00 2.000 kr. 2.000 kr. 1.000 kr.1.000 kr. Sala á leikdag 17. ágúst frá kl. 12:00 2.500 kr. 1.500 kr. HAGNAST Í NOREGI Tilboð hefur borist í norska olíuleitarfélagið Exploration Resources sem Burðarás á um 8,3 prósent í. Hlutur Burðaráss hefur tvöfaldast á skömmum tíma. Bur›arás hagnast á olíuleitarfélagi Hluturinn hefur tvöfaldast á tveimur mánu›um. Gengishagna›ur gæti or›i› um einn milljar›ur. ERLENT VINNUAFL Í FJARÐABYGGÐ Lítil áhrif álframlei›slu Efnahagsleg áhrif aukinnar ál- framleiðslu á Íslandi eru mun minni en reiknað var með í upp- hafi samkvæmt því sem kemur fram í efnahagsfregnum KB banka. Mikil notkun erlends vinnuafls fyrir austan hafi dregið mjög úr þessum áhrifum og því fari innan við hundrað milljarðar til innlendra framleiðsluþátta, en stóriðjuframkvæmdir fyrir aust- an og á Grundartanga fyrir vestan nemi nálægt 300 milljörðum króna. Á sama tíma sé innlend eftirspurn mikil. „Af þeim sökum er líklegt að hagvaxtaráhrif þess- ara tveggja stóru fjárfestingar- verkefna verði lítil vegna þeirra miklu mótvægisaðgerða sem þau hafa kallað fram, meðal annars af Seðlabanka Íslands,“ segir í efna- hagsfregnum. – bg Lítil ar›semi af orkusölu Í efnahagsfregnum KB banka segir að þjóðhagslegur ábati stóriðju á Íslandi sé einkum fólg- inn í yfirverði sem álver greiða til íslenskra framleiðsluþátta, einkum vinnuafls og orku. Arður af orkusölu skipti mestu. „Sú stefna virðist hins vegar hafa verið ríkjandi hérlendis að selja raforku mjög nærri kostnaðar- verði sem endurspeglast bæði í fremur lágri arðsemi Lands- virkjunar og fremur lágri ávöxt- unarkröfu sem fyrirtækið gerir til virkjanaframkvæmda. Af þeim sökum er hætt við að þjóð- hagslegur ábati vegna stóriðju verði mun minni fyrir bragðið,“ segir í efnahagsfregnunum. – bg Or›a›ir vi› breskt félag Margir hafa lýst yfir áhuga sínum að taka yfir breska verðbréfa- fyrirtækið Collins Stewart Tullett sem metið er á 150 milljarða króna. Stjórnendur þess lýstu þessu yfir á föstudaginn en ætla ekki að gefa upp nöfn áhugasamra kaupenda að svo stöddu. Bæði KB banki og Landsbank- inn hafa verið nefndir til sögunn- ar sem hugsanlegir kaupendur sem og þýska kauphöllin, Deutsche Börse og ýmsir fjárfest- ingarsjóðir. Singer & Friedlander, sem er í eigu KB banka, seldi starfsmönn- um Collins Stewart félagið fyrir fimm árum. - eþa

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.