Fréttablaðið - 24.10.2005, Page 22

Fréttablaðið - 24.10.2005, Page 22
[ ] Reykjanesbæ El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Rýming arsala Allt á 5 0% afsl ætti Prúttað u og ná ðu verð inu enn fre kar nið ur geta verið falleg skreyting á útidyrahurðir. Það fer samt hver að verða síðastur að setja upp haustkrans því fljótlega fara jólakransarnir að taka við. Haustkransar Fjölbreytt skapalón gera manni kleift að búa til persónuleg tré. Í þættinum Veggfóðri í kvöld mun Vala kíkja í heimsókn til Guðlaugar Halldórsdóttur eða Gullu í Má Mí Mó sem lumar á mörgum einföldum og skemmtilegum lausnum. Vala segir að ástæðan fyrir heim- sókninni sé sú að Gulla komi allt- af með skemmtilegar hugmyndir. „Það sem er best við hugmyndir hennar er að hver og einn getur framkvæmt þær heima hjá sér og þær eru einfaldar og mjög ódýr- ar,“ segir Vala. Það sem Gulla ætlar að kynna fyrir áhorfendum í kvöld er sniðug lausn til þess að setja persónulegan blæ á heimilið. Um er að ræða mörg mismunandi skapalón sem notuð eru til að gera kirsuberjatré á veggi eða aðra slé- tta fleti. „Maður ræður því sjálfur hvern- ig tréð er í laginu. Það er byggt upp í smá pörtum og því hægt að ráða lögun og stærð trésins. Hver og einn getur haft eins margar greinar og lauf eins og mögulegt er. Þess vegna verða engin tvö tré eins,“ segir Gulla. Hægt er að nota alls kyns skapalón, til dæmis margar gerðir greina og stöngla, fiðrildi, fugla og fleira. Til verksins þarf aðeins þessi skapalón, venjulega vatnsmáln- ingu og lítinn svamp með frekar sléttu yfirborði. Hönnunar- og lífstílsþátturinn Veggfóður verð- ur á dagskrá sjónvarpsstöðvarinn- ar Sirkus í kvöld klukkan 21.00 og þar verður hægt að fylgjast betur með framkvæmdinni. Hver og einn getur látið hugmyndarflugið ráða för við gerð skapalónsins. Persónuleg og einföld skreyting máluð á vegg Vala og Gulla við vegginn skemmtilega með sæta kirsuberjatrénu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VEGGFÓÐUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.