Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.10.2005, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 24.10.2005, Qupperneq 73
27MÁNUDAGUR 24. október 2005 Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari flytur núna í hádeginu fyrirlestur um eigin verk í Listaháskólanum í Laugarnesi. Katrín útskrifaðist frá Art Institute of Boston árið 1993 og hefur síðan tekið þátt í fjölda sam- sýninga og haldið einkasýningar í Bandaríkjunum, Danmörku og Íslandi. Sýning hennar „Minni“ var haldin í Hafnarborg haustið 2004 og sýningin „Heimþrá“ stendur núna yfir í Listasafni Ísafjarðar. Nýverið kom út bókin Mórar- nærvídd með ljósmyndum Katr- ínar, en bókin er samstarfsverk- efni hennar og Matthíasar M.D. Hemstock tónlistarmanns. Í verkinu sameinast draumkenndar ljósmyndir Katrínar af íslensku umhverfi og draugalegar hljóð- myndir Matthíasar. Við tískuljósmyndun hefur Katrín notast við fullkomnustu tækni en hún hefur einnig tekið mikið af ljósmyndum með afar frumstæðri plastljósmyndavél sem gefur myndum hennar sér- stæðan blæ. Fyrirlestur Katrínar er á dag- skrá Opna listaháskólans og hefst klukkan 12.30 í stofu 024. Segir frá ljósmyndum sínum KATRÍN ELVARSDÓTTIR LJÓSMYNDARI Heldur fyrirlestur um verk sín í Listahá- skólanum. MYND/BERGLIND BJÖRNSDÓTTIR Bókaútgáf-an Bjartur hefur sent frá sér bókina Goð- sagnir í aldanna rás eftir Karen Armstrong. Höfundurinn rekur þar sögu goðsagnanna frá fornsteinöld fram að lokum miðalda. Þetta er inngangsrit í nýrri ritöð með endursögnum á þekktum goðsög- um. Þýðandi er Ingunn Ásdísardóttir. Penelópukviða nefnist ný bók eftir Margaret Atwood sem komin er út hjá Bjarti í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríks- dóttur. Atwood endursegir þar söguna af Penel- ópu, eiginkonu Ódysseifs, sem sagt er frá í Ódysseifskviðu Hómers, Leynilandið eftir Jane Johnson er komin út hjá Bókaútgáfunni Æskunni. Í bókinni segir frá heimsókn Bens Arnolds í gæludýrabúðina þar sem talandi köttur vísar honum leiðina til leynilegs töfralands. Mál og menning hefur sent frá sér bókina Leynd- armál Húna litla eftir Guido van Genechten. Bókin er hugljúft framhald bókar- innar Af því mér þykir svo vænt um þig. Regn-boginn nefnist ný bók eftir Ragnheiði Gestsdóttur sem nú er komin út hjá Máli og menningu. Í þessari myndskreyttu sögu leiðir Ragn- heiður börnin inn í töfraheim litanna. NÝJAR BÆKUR 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4 � � TÓNLEIKAR � 18.00 Lögin af hljómplötunni Áfram stelpur verða flutt í heild á tvennum tónleikum í Iðnó þrjátíu árum síðar. Áfram stelpur 2005 skipa Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó- leikari ásamt leik- og söngkonunum Brynhildi Björnsdóttur, Elínu McKay,Esther Jökulsdóttur, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og Mar- gréti Pétursdóttur. � 20.30 Lögin af hljómplötunni Áfram stelpur verða flutt í heild á tvennum tónleikum í Iðnó þrjátíu árum síðar. Áfram stelpur 2005 skipa Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó- leikari ásamt leik- og söngkonunum Brynhildi Björnsdóttur, Elínu McKay,Esther Jökulsdóttur, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og Mar- gréti Pétursdóttur. � � FYRIRLESTRAR � 12.30 Katrín Elvarsdóttir ljós- myndari flytur fyrirlestur um eigin verk í Listaháskólanum í Laugarnesi, stofu 024. � 16.30 Guðfræðingurinn Jon Stewart heldur fyrirlestur á Heim- spekitorgi Háskólans á Akureyri um gagnrýni Kirkegaards á fjarveru sið- fræðinnar í heimspekikerfi Hegels. Stofa L203 í Sólborg. � � FUNDIR � 20.30 "Barnaheilsa og uppeldi barna í nútímaþjóðfélagi" er yfirskrift fræðslukvölds um barnaheilsu, sem haldið verður í Ingunnarskóla í Graf- arholti. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21 22 23 24 25 26 28 Mánudagur OKTÓBER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.