Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.08.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. ágúst 1975 TÍMINN 5 YOKOHAMA Y Getur Reykjavík stækkað inn d við? Jónas Guðmundsson rithöf- undur og blaðamaður ritaði nýlega grein i Timann, sem hann nefndi „Getur Reykja- vikurborg stækkað inn á við?” Margt athyglisvert er sagt i þessari grein. M.a. bendir Jónas á það, að byggingaland i eigu Reykjavikurborgar sé að verða fulinýtt. Fyllsta ástæða er til að gefa þeirri staðreynd gaum. Aðeins litils háttar byggingasvæði er eftir i vest- urhluta borgarinnar, svo- nefndur Eiðsgrandi. Að sunn- anverðu takmarkast byggðin af nágrannasveitarfélögun- um. i austri eru bygginga- möguleikar takmarkaðir vegna vatnsbólanna. Og i norðri er landrými Reykjavik- ur mjög takmarkað og nægir ekki nema til fárra ára. Hugs- anlegt er, að Reykjavikurborg kaupi landrými, t.d. Blika- staðalandið. En engu að siður er vert að ihuga tillögu Jónasar Guðmundssonar, sem raunar hefur verið hreyft I Borgarstjórn Reykjavíkur, m.a. af þeim Kristjáni Frið- rikssyni, Albert Guðmunds- syni og Guðmundi G. Þórar- inssyni, um uppbyggingu gamla bæjarins. íhaldssöm stefna borgaryfirvalda f grein sinni I Timanum seg- ir Jónas m.a.: „Hitt er svo annað mál, að þvi fer viðs fjarri að landnýt- ing t.d. i gamla bsnum, sé nægjanlega mikil. Viða standa smá- hýsi á ágætum lóðum, þar sem reisa mætti fjölda ibúða og auð- ar lóðir eru margar, þar sem aðeins þarf að grafa fyrir húsi. Sumar þessar lóðir hafa staðið óhreyfðar áratugum saman, meðan borgin stendur frammi fyrir auknum vanda sökum landleysis. Fram til þessa virðist hafa rikt fremur ihaldssöm stefna hjá bygginganefnd borgarinn- ar og hjá borgarráði og borg- arstjórn um byggingar i gömlu hverfunum. Mönnum er iðulega synjað um bygging- arleyfi, eða settar eru fram kvaðir, svo sem um húsa- stærðir og fl. sem gera ný- byggingu óhagstæðari en vera þyrfti. Hæðafjöldi, bilastæði og fl. sem auðvitað á fullan rétt á sér innan vissra marka a.m.k.” Tveir möguleikar Þá segir jonas Guðmunds- son m.a.: „Það er enginn efi á þvi, að i sumum bæjarhverfum a.m.k. þyrfti ekki að gera stórvægi- legar breytingar á holræsa-, vatns- eða hitaveitukerfi, þótt ibúafjöldinn yrði aukinn veru- lega frá þvi sem nú er, og skólar i gömlu hverfunum eru nægir. Það er þvi I rauninni allt að vinna fyrir borgina að byggt sé á sem alflestum stöð- um I gamla bænum og kemur þá tvennt til greina, rýmkuð verði ákvæði um hæð húsa og frjálslegar verði farið með út- hlutun leyfa til að stækka hús- in, sem fyrir eru. Hin leiðin er sú, að reynt verði með öllum ráðum að byggja á auðum lóðum, jafnvel settar reglur um hvers konar bygginga- skyldu. Ennfremur mætti með opinberum aðgerðum reyna að auðvelda sameiningu lóða, þannig að unnt væri að byggja stórhýsi, eða reisa hús af hag- kvæmari stærð með fjölda íbúða. Þetta gefur góða raun. Má t.d. nefna hús Búnaðar- bankans við Hlemm þar sem nokkrar lóðir voru keyptar og sameinaðar i eina, svo unnt var að reisa bankahúsið án þrengsla og með nægum (?) bifreiðastæðum.” Nýti fing skólahúsnæðis Mörg önnur rök hníga að þvi, að skynsamlegt sé að leyfa nýjar byggingar I gamla bæjarhlutanum eða jafnvel endurbyggja götur eða hverfi. Sums staðar er fyrir hendi vandað skólahúsnæði, sem nýtist ekki nema að takmörk- uðu leyti vegna þess, að barnafjöldi i gömlu hverfun- um er i lágmarki. Með endur- byggingu gömlu hverfanna mætti nýta þetta húsnæði bet- ur. En á það ber að leggja á- herzlu, að ekki má rasa um ráð fram i þessum efnum. Okkur ber vissulega að vernda gamla bæinn sem mest, en að öðru leyti er hyggilegt að at- huga alla möguleika vel.—a.þ. Veitum alhliða hjólbarðaþjónustu Komið með bílana inn f rúmgott húsnæði .. 'V OPIO: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Steinsstaðaskóla i Skagafirði vantar starfsfólk í mötuneyti og við ræstingu. — Getum bætt við nemendum i skólann nk. skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri Steins- staðaskóla til 15. ágúst. Leiðrétting ASK-Akureyri. Ranghermt var i viðtali við Helga Jónatansson for- stjóra Hraðfrystistöðvarinnar á Þórshöfn, þegar rætt var um af- leiðingar skuttogarakaupa. 1 viðtalinu stóð: „Hins vegar er það nokkuð tvieggjað að taka skuttogara i notkun hér á Þórs- höfn, þvi þá myndu vafalaust tveir til þrir bátar hætta veiðum og mannskapurinn fara á togara.” Málsgreinin átti að vera þannig: „Hins vegar..Þórs- höfn, þvi fyrirsjáanlegt er að erfiðleikar verða á þvi að manna bæði þá báta sem fyrir eru og skuttogara.” Níu ára drengur fyrir bifreið H.V. Reykjavik. Um klukkan 20.00 á miðvikudagskvöld varð niu ára drengur fyrir bifreið á Suðurlandsbraut i Reykjavik. Drengurinn hlaut nokkur höfuð- meiðsl, en var ekki talinn alvar- lega slasaður. Slysið varð með þeim hætti, að drengurinn, sem var á leið að Laugardalsvellinum, hljóp skyndilega út á götuna, i veg fyrir leigubifreið, sem var á leið vestur hana. Bifreiðin mun ekki hafa verið á mikilli ferð, en drengurinn hlaupið það snöggt fyrir hana, að bifreiðarstjórinn kom ekki auga á hann fyrr en of seint. 13 ára drengur féll ofan af vinnupöllum H.V. Reykjavik. A fimmtudag varð það slys i nýbyggingu við Dalshraun I Hafnarfirði, að band i vinnupöllum brotnaði undan þrettán ára gömlum dreng, sem Var að klifra I þaksperrum húss- ins, með þeim afleiðingum að hann féll niður á gólf hússins, sem er all hátt fall. Talið var, að drengurinn hefði hlotið högg á bak og höfuð, en i gær var ekki kunnugt um meiðsli hans að öðru leyti. Húsnæði það, sem slysið varð i, er iðnaðarhúsnæði. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot, rörlagnir, i tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 5-32-09. Þórður Sigurðsson. ‘VERK BYGGT • VEL BYGGT • VERK BYGGT • VEL BYGGT* VERK BYGGT VEL BYGGT • < HUSBYGGJENDUR o o >- 0Q x Q£ O o >- CQ _J LU > o o >- CQ 0C SVEITARFÉLÖG Verksmiðjuframleiðsla er byggingarmáti nútímans, sparar fé, fyrirhöfn og tvíverknað Hús byggð samkvæmt byggingakerf i Verk h.f. er ó- dýrasta og f Ijótlegasta byg'gingaraðferðin í dag, nú þegar hafa verið byggð á annað hundrað hús. GETUM AFGREITT NOKKUR HÚS FYRIR HAUSTIÐ. Gerum yður verðtilboð samdægurs. Höfum fjölbreytt úrval einbýlishúsa og raðhúsa- teikninga fyrirliggjandi, bygginganefnda og vinnu- teikningar. Verksmiðjuframleiðum steyptar útveggjaeiningar — glugga með isettu tvöföldu gleri — þaksperrur — klædda þakgafla. Getum boðið hagkvæma f lutninga hvert á land sem er. Sjáum um uppsetningu að öllu leyti eða aðstoð- um við uppsetningu eftir óskum. Athugið að þér getið verðtryggt fé yðar með samningi. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR STRAX. VERKhf. Laugavegi 120 (Búnaðarbankahúsinu við Hlemm) Sími 25600 lOOAa >IB3A*100Afl T3A»lQOAq >IM3A»100Afl T3A*iOOAfl XB3A iOOAfl 13A oo -< O O 70 00 -< O O oo ■< O o 73 oo -< O o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.