Tíminn - 09.08.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Laugardagur 9. ágúst 1975
Laugardagurinn 9. ógúst 1975
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 8. til 14. ágúst er i
Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjarapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á.
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kppavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði, slmi 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 41575, simsvari.
Bókabíllinn
Arb æjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-
5.00. Verzl. Hraunbæ 102
þriðjud. kl. 7.003.00. Verzl.
Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30-
3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla-
hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00. Verzlanir við Völvu-
fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu-
d. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.00. Austurver, Háaleit-
isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut,
mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku-
d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-
7.00.
Holt — Hllðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-3.00. Stakkahlíð 17 mánu-
d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl.
7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn-
araskólans miövikud. kl. 4.15-
6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
ur/Hrísat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud.
kl. 7.15-9.00. Laugalæk-
ur/Hisat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30.
Vesturbær
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-
6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl.
Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00-
6.30.
Messur
Frikirkjan Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Guðmundur Ó. Ólafsson.
Breiðholtsprestakall: Messa I
Bústaðarkirkju kl. 11. Rolf
Næss stúdentaprestur frá
Noregi prédikar. Sr. Lárus
Halldórsson.
Ásprestakall: Messa I
skrúðgaröinum I Laugardal
kl. 2. e.h. Sr. Grímur Grlms-
son.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Kristilegt stúdentafélag. Sr.
Guðmundur Óli Ólafsson pré-
dikar.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Bertel Hanberger frá
Sviþjóð prédikar. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Filadelfia: Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14. Almenn
guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumenn Einar Glslason og
Óli Agústsson. Fjölbreyttur
söngur, einsöngur: Svavar
Guðmundsson.
Félagslíf
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 9.8 kl. 13.
Geitafell. Fararstjóri. Jón I.
Bjarnason.
Sunnudaginn 10.8.kl. 13.
Geitahllð. Fararstjóri: Gisli
Sigurösson.
Sumarleyfisferðir I ágúst.
Þeistareykir — Náttfaravikur,
13.8. 10 dagar. Flogið til Húsa-
vikur og ekið þaðan til Þei sta-
reykja og gengið um nágrenn-
ið. Siðan farið með báti vestur
yfir Skjálfanda og dvalið i
Naustavik. Gott aðalbláberja-
land. Gist I húsum. Farar-
stjóri: Þorleifur Guðmunds-
son.
Sumarleyfisferðir:
12.-17. ágúst. Hrafntinnusker
— Eldgjá-Breiðbakur,
14.-17. Ferð til Gæsavatna og á
Vatnajökul.
Sunnudagur 10. ágúst.
Kl. 9.30. Gönguferð á Reyni-
vallaháls.
Kl. 13.00. Gönguferö á Meðal-
fell I Kjós.
Brottfararstaður Umferöar-
miðstöðin.
Farmiðar við bllinn.
Miðvikudagur 13. ágúst.
Ferð I Þórsmörk.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
Slmar: 19533-11798.
Sigiingar
Skipadeild S.l.S.DIsarfell fór I
gær frá Ventspils til Svend-
borgar, Hamborgar og Lar-
víkur. Helgafell fór I morgun
frá Reyðarfirði til Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell losar I Algiers. Lestar
siðan I Sousse til íslands.
Skaftafell lestar á Vestfjarða-
höfnum. Hvassafell fór i gær
frá Archangelsk til Reyðar-
fjarðar. Stapafell losar á
Austfjarðahöfnum. Litlafell er
I oliuflutningum á Faxaflóa.
Tilkynning
Norrænt kristilegt stúdenta-
mót.
Laugardaginn 9.8. kl. 10.45.
Bibliulestur: Jesús Kristur —
bæði Guð og maður. Bo Giertz
biskup, S. Kl. 17.00.
Umræðuhópar. Kl. 20.30. Sam-
koma: Guð frelsar. Sr. Lárus
Halldórsson.
Permobel
Blöndum
bTlalökk
----ISLOSSB--------------
Skipholti 35 - Símar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verfcstæöi • 8-13-52 skrifstota
Margar gerðir mæla
í bifreiðir, báta
og vinnuvélar
y- iiiiOssi^—
Skipholti 35 • Simar:
^^^^erzlui^^^n^erkstæðMMi^52^knfstofa^
SNOGH0J
Nordisk folkehejskole
(v/ den gl. Lillebæltsbro)
6 mdrs. kursus fra 1/11
send bud efter skoleplan
DK 7000 Fredericia,
Danmark
tlf.: 05-95 2219
Forstander Jakob Krpgholt
Hjólhýsi ,74
Til sölu vandað hjól-
hýsi af stærri gerð. —
Upplýsingar í síma 8-
15-22.
BÍLALEIGAN
BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VW-sendibilar
VW-fólksbilar
Datsun-fólks-
bilar
^ ^ - -
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/S Boldur
fer frá Revkjavík
þriðjudaginn!2.þ.m. til
Breiðaf jarðarhafna.
Vörumóttaka:
mánudag og til hádegis
á þriðjudag.
AuglýsícT
íTímanum
1998
Lárétt
I) Is. 6) Marglita. 10) Tónn.
II) Keyri. 12) Borg. 15) Litið.
Lóðrétt
2) Æð. 3) Plöntuhluti. 4) Ergi-
legt. 5) Slælegur. 7) Reykja. 8)
Kalli. 9) Alit. 13) Tek. 14)
Farða.
Ráðning á gátu No. 1997.
Lárétt
I) öflum. 6) Sættust. 10) Kr.
II) Ei. 12) Aðildin. 15) Klæði.
Lóðrétt
2) Fát. 3) Unu. 4) Askar. 5)
Etinn 7) Ærð. 8) Tál. 9) Sei.
13) 111. 14) Dáð.
w 2. 3
4L : M
9
“ 12 ■ ■ /i IV
Æ. Pl 1
—
Innilegar þákkir til allra ættingja, tengdafólks og vina,
sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för
Kristinar Benediktsdóttur
Eyrarlandsvegi 28 Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki B-
deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyr,i fyrir góða
hjúkrun og umönnun.
Arni Friðgeirsson
Tilkynning til launa-
greiðenda er hafa í
þjónustu sinni
starfsmenn með
skróð lögheimili
í Vestmannaeyjum
Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr.
reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með
krafist, af öllum þeim er greiða laun
starfsmönnum með skráð lögheimili i
Vestmannaeyjum, og ekki hafa þegar
skilað skýrslu um nöfn viðkomandi starfs-
manna ásamt nafnnúmeri, heimilisfangi
og gjalddaga launa,að gera þaðnúþegar.
Athygli er sérstaklega vakin á, að beitt
verður heimild i fyrrgreindri reglugerð
þannig að vanræki launagreiðandi skyldur
sinar samkvæmt ofangreindu eða vanræki
hann að halda eftir af launum samkvæmt
kröfu verða gjöld launþegans innheimt
hjá atvinnuveitandanum svo sem um eig-
in skuld væri að ræða.
Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum.
Fiskbúð
Til leigu húsnæði fyrir fiskbúð að Sólheim-
um 29-33.
Nánari upplýsingar veittar i sima 4-26-93.
Loftpressur og sprengingar
Tökum að okkur borun, fleygun og
sprengingar, múrbrot, rörlagnir, i tima- .
og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla.
Simi 5-32-09.
Þórður Sigurðsson.