Tíminn - 09.08.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 9. ágúst 1975 Norræna húsið: Danskur rithöfundur flytur fyrirlestur Fréttatilkynning frá Norræna húsinu: UM þessar mundir dvelst hér á landi dtanski rithöfundurinn Vagn Lundbye.Hefur hann hlotiö styrk danska menntamálaráöuneytis- ins til dvalar á Islandi og býr i Norræna húsinu, meðan á dvöl- inni stendur. Miðvikudaginn 13. ágúst kl. 20:30 heldur Vagn Lundbye fyrir- lestur i samkomusal Norræna hússins. Þar verður einnig sýnd kvikmynd um kollega hans, danska rithöfundinn Albert Dam, sem Lundbye hefur gert, og flytur hann jafnframt skýringar. Erik Skyum-Nielsen lektor i dönsku, flytur inngangsorð um Vagn Lundbye. Vagn Lundbye er fædd- ur 1933 kennari að mennt en frá 1967 hefur hann eingöngu starfað sem rithöfundur og gefið út all- margar bækur, samið útvarps- leikrit og gert kvikmyndir. 1 fyrstu bókum sinum, tilrauna- skáldsögunum Signalement (1966), Mörkespil (1967) og Roman (1968) leitast Vagn Lund- bye við að gera lesandann að virkum þátttakanda i atburðun- um með þvi að brjóta niður hefð- bundnar reglur skáldsögugerðar- innar um tengsl I tima og rúmi og lætur lesandann taka við hlut- verki sögumanns. Bezt hefur hon- um tekizt i Roman.sem hefur að viðfangsefni ýmis mannleg vandamál, svo sem ofbeldi, ást og dauða. 1 bókinni Nico (1969) gengur Vagn Lundbye einna lengst I þessari viðleitni. Hann byggir frásögnina upp I stuttum skýringartextum og ljósmyndum af Nico, bandarisku beat-söng- konunni, megininntak þessarar bókar er fegurðin og dauðinn. Ahugi Vagns Lundbyes á goða- fræði og sálfræði hefur orðið til þess, að upp á siðkastið hefur hann kynnt sér allnáið það lífsvið- horf og menningu, þar sem manninum er fremur skipað i sitt sjálfkjörna sæti i náttúrunni og umheiminum en gert er I hinni vestrænu menningu. Er það eink- um Indiánamenningin sem orðið hefur honum hugleikin, eins og sjá má i bókunum Her ligger min Yuccafrugt (1972) og Den Indi- anske tanke (1974). í fyrirlestrin- um á miðvikudag segir Vagn Lundbye frá þvi, sem á daga hans hefur drifið meðal Indiána og Eskimóa i Norður-Amerlku og lýsir sambandinu milli Indiána- menningarinnar og hinnar pó.lii- tisku frelsisbaráttu Indiánanna nú, og ennfremur gerir hann nokkra grein fyrir þvi hvert er- indi hugsunarháttur Indiána á til Evrópubúa. Kvikmyndin Albert Dam er stutt mynd um danska rithöfundinn Albert Dam, (1880—1972), en hann hafði meö skáldskap sinum bæði um efni og stil veruleg áhrif á ungu rithöf- undana á árunum 1960—1970. Orðsending frá Getraunum Getraunir hefja starfsemi sina á ný eftir sumarhlé með leikjum ensku deilda- keppninnar hinn 23. ágúst. Seðill nr. 1 hef- ur verið sendur aðilum utan Reykjavikur og nágrennis. Félög i Reykjavik og ná- grenni sæki seðlana á skrifstofu Getrauna i íþróttamiðstöðinni. GETRAUNIR. GENGISSKRÁNING NR. 144 - 8. ágúst 1975. SkráC frá Eining K1. 12. 00 Kaup Sala 1975 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 Banda rikjadolla r Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk 159, 50 334,90 153, 95 2673,55 2921, 65 3694, 80 4211, 60 Franskir frankar 3637,90 Belg. frankar Svissn. franka r Gyllini 100 V,- Þýzk mörk 416, 85 5925, 85 6022, 10 6174, 85 159, 90 * 336, 10 * 154,45 * 2681, 95 * 2930, 85 * 3706, 40 * 4224, 80 * 3649, 30 * 418, 15 * 5944,45 * 6040, 10 * 6194, 25 * _ _ 100 Lírur 23, 81 23, 89 * _ 100 Austurr. Sch. 875, 80 878, 60 * _ _ 100 Escudos 603, 15 605, 05 * _ 100 Pesetar 273. 30 274. 20 * _ _ 100 Y en 53, 57 53,74 * 100 Reikningskrónur - _ . Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdollar - * - - Vöruskip talönd 158, 70 159, 10 * Breyting frá sfðustu skráningu Tonabíó 3* 3-11-82 Með lausa skrúfu Tomas Mlllan Gragg Palmor i en hyiende ■L grinagtig ST western farce! GRIN OO t GAGSJ Ný itölsk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKDLABÍÓÍ *& 2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KCÍPAVOGSBIQ ÍS* 4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Eiofnnrbís 3*16-444 Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. islenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*3-20-75 Demantastúlkan Atarow Enlerlammenl Produclon DOMLD SIITHERLMD JMIVIFER ONEILL LADY ICE" Filmed wilh F^navison Equpmenl A Nalional General Piclures Release jPG|«® © Afar spennandi og skemmti- leg itölsk/amerisk saka- málamynd i litum og Cinemascope með ensku tali. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MBil 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarísk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Doweli, (lét aðalhlutverkið I Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin I myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. Opið til kl. 2. Barrok Laufið KLUBBURINN Óskum að ráða organista við Patreksfjarðarkirkju. — Einnig er kostur á söngkennslu við barnaskólann. Upplýsingar i sima 91- 1113 á kvöldin. Sóknarnefnd Patreksfjarðarkirkju. Mafían ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný saka- málakvikmynd I litum um ofbeldisverk Mafiunnar meðal ítala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Os- valdo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Slagsmálahundarmr EvenÁMejs EodtBearS ...andfFiaFaín-t Fiay/ Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. iTimaiwm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.