Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 8
TÍMINN Laugardagur 30. ágúst 1975 Laugardagur 30. ágúst 1975 TÍMINN IwS m m m raœ m vÆ ■ M m m A AÐALFUNDI Stéttarsambands bænda, sem hófst aö Laugarvatni I gærmorgun, flutti Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsambands- ins, skýrslu stjórnar. 1 upphafi skýrslu sinnar rakti Gunnar afgreiöslu samþykkta sföasta aöalfundar Stéttarsambandsins, en þær voru 18 talsins. Siöan gat hann um ýms mál önnur sem stjórn Stéttarsambandsins hefur fjailaö um: Láglaunabætur bænda Fljótlega eftir aöalfundinn i fyrra barst bréf frá forsætisráöherra þar sem hann óskaöi eftir viöræöum viö Stéttarsambandiö um efnahags- ráöstafanir, sem rikisstjórnin hyggöist gera. Stjórn Stéttarsambands- ins tilnefndi þrjá menn af sinni hálfu til þess aö annast þær viðræður af hálfu Stéttarsambandsins. Þaö sem upp kom i þeim viöræöum var, að rikisstjórnin vildi binda verðlag aö verulegu leyti og einnig taka kaup- gjaldsvisitöluna úr sambandi um sinn, ásamt fleiru sem hún hafði á prjónunum. 1 þvi sambandi var upplýst aö hún heföi I hyggju aö ákveða sérstakar láglaunabætur til þeirra stétta sem heföu lægstar tekjur, eöa innan viö 50 þúsund króna mánaöarlaun fyrir dagvinnu. I september- mánuöi gaf rikisstjórnin út bráöabirgöalög um þessa þætti. Þar var gert ráö fyrir aö aöilar sem heföu tekjur innan þessara umræddu marka fengju láglaunabætur sem næmu 3,500,00 krónum á mánuði og var þá gert ráö fyrir þvi aö bændur meö lágar tekjur nytu sama réttar og launþegar. Einnig var I þessum lögum ákvæöi þess efnis aö færi framfærsluvisitalan yfir 358 stig á gildistlma laganna, þá skyldi hækka þessar láglaunabætur. I byrjun febrúar var visitalan oröin 372 stig. Akvæöin um láglaunabætur áttu aö gilda fyrir timabiliö frá 1. október tilmal-loka. Þegar kom aöþviaöframkvæma þetta gagnvart bændum, óskaöi rikisstjórnin eftir þvi að ekki yröi innheimt fé til þess aö standa undir þessum greiöslum fyrr en 1. desember. Stéttarsambandiö gekk inn á þaö aö veröa viö þeim tilmælum, meö þvi aö rlkisstjórnin ábyrgö- ist aö bændur biöu ekki tjón af þeim drætti sem yröi á innheimtunni. Viö verölagningu sem fram fór 1. desember var lagt sérstakt gjald ofan á útsöluverö búvöru. Framleiðsluráö innheimti þaö I sérstakan sjóö til þess að standa undir láglaunabótagreiöslum til bænda. Þaö var skipuð sérstök nefnd af ríkisstjórninni til þess aö semja reglur um innheimtu þessa gjalds. í henni voru hagstofustjóri, sem var formaður, Guð- mundur Sigþórsson frá Landbúnaöarráöuneytinu og ég fyrir hönd • Stéttarsambandsins. Þær reglur voru staöfestar af rlkisstjórninni I nóvembermánuöi þannig að þær voru tilbúnar fyrir þann tíma sem ákveöið var aö taka þetta gjald inn I útsöluverö búvaranna. I marz-mánuöi varö samkomulag milli Alþýöusambands Islands og Vinnuveitendasambandsins um aö hækka láglaunabæturnar frá 1. marz til mal-loka um 4.900,00 krónur á mánuöi, en I báöum tilfellum hinu fyrra og þvi slöara, gilti sama hlutfallshækkun fyrir eftirvinnu og nætur og helgidagavinnu. Bændur hafa ekki fengiö seinni láglaunabót- ina og er óséö hvernig um þaö fer. Stjórn Stéttarsambandsins telur að bændur eigi skilyröislausan rétt til samskonar viöbótar láglaunabóta eins og launþegar fengu á þvl tlmabili. Farið var aö greiöa fyrri lág- launabótina út I byrjun júnl, en endanlegar reglur um láglaunabótina voru ekki tilbúnar fyrr en I mal-lok. Bráöabirgöalögin sem rlkisstjórn- in setti voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en I þinglokin, eöa um miöjan maí, og ekki var hægt að ganga frá reglunum endanlega fyrr en frum- varpiö haföi veriö samþykkt. Lögin geröu ráö fyrir aö Framleiðsluráö landbúnaöarins sæi um úthlutun láglaunabótanna og setti nánari regl- ur um framkvæmdina. Það hefur veriö unniö sleitu laust að þvl aö koma þessum láglaunabótum til bænda frá byrjun júní. Of langt mál væri aö rekja þær reglur sem settar voru um þetta, enda voru þær all margbrotnar. Mikill breytileiki er I tekjuöflun bændanna og afbrigöileg tilvik sem erfitt er að setja eina algilda reglu um og af þvl leiddi aö þetta hefur orðið nokkuö tlmafrekara I afgreiöslu en annars heföi oröið. Samt sem áöur er búiö aö greiöa mikið fé út til bænda. Þaö hefur verið sent I ávlsun til hvers og eins sem átti rétt á launajöfnur.arbótum eftir þvl sem efni stóöu til. Ég tel ekki óeölilegt aö þetta mál veröi rætt hér á fundinum og sérstaklega hvernig eigi aö tryggja þaö aö bændur fái við- bótar láglaunabót frá 1. marz til mal-loka eins og gert var ráö fyrir við setningu bráöabirgöalaganna I fyrra haust. Áburðarverð Eitt mesta vandamálið sem stjórn Stéttarsambandsins hefur fjallað um á liönu ári er hækkun áburöarverðsins. Þaö var augljóst I fyrra haust ab mikil hækkun var framundan á áburöarveröi og höföu menn miklar áhyggjur af þvl aö bændur gætu ekki á þessu vori keypt áburð meö sama hætti og verið hefur undanfarandi ár. Af þvl tilefni óskaöi stjórnin eftir þvl aö landbúnaðarráöherra tæki þetta mál til sérstakrar skoðunar og úrlausnar, þannig aö tryggt yröi aö bændur gætu keypt áburö með eölilegum hætti. Þaö varö úr aö skipuö var sérstök nefnd til aö fjalla um máliö. t ályktun stjórnar Stéttarsambandsins, sem send var ráðherra var óskaö eftir aö þetta yröi leyst meö þvl aö greiöa niöur hluta af verðhækkuninni. Ráöherra varö viö beiöni stjórnarinnar um nefndarskipun. Nefnd sú sem vann aö skoðun áburöarmálsins kannaði áhrif hækkunarinnar á verölag, bæöi verölag til bænda, útsöluverö bú- vöru og slðan áhrif þess á kaupgjald, ef kaupgjaldsvlsitala væri I sam- bandi. Nefndin lét reikna þetta hjá Þjóöhagsstofnuninni I janúar s.l. þá var gert ráð fyrir þvl aö hækkun áburöarverðs, miöað viö sama áburð- armagn var á árinu 1974, næmi hækkunin um 1200 milljónum króna og ef þetta færi út I verðlagið 1. júnl, eins og venja er til, heföi það áhrif til hækkunar búvöruverðs til bænda um 10-12% en á útsöluverð búvöru allt aö 20% á þá vöruflokka sem mest eru greiddir niður, en aö sjálfsögðu voru áhrifin breytileg eftir þvl hve mikill hluti niöurgreiöslurnar eru af verðinu. Ef þetta kæmi slöan fram I kaupgjaldsvfsitölu, þá myndu launagreiöslur atvinnuveganna hækka á einu ári um 1.800 millj. króna frá 1. september, en miöaö viö 1. júnl 1976 þá um 3.000 millj. króna. Veltuáhrif veröhækkananna eru þetta mikil, aö 1.200 milljónir færu upp I 3.000 milljónir á einu ári. Þar kemur álagning, söluskattur og ýmis- legt fleira m.a. þaö, aö búvörur eru metnar meira I vlsitölunni heldur en ýmsir aðrir vöruflokkar, og hafa þvl meiri hækkunaráhrif á kaup- gjaldiö en annaö. Nefndin skilaöi sínu áliti til rlkisstjórnarinnar f byrjun febrúar og lagöi til aö áburðarverðshækkunin yröi greidd niöur aö verulegum hluta á þessu ári. Ríkisstjórnin haföi þetta slöan til athugunar og tók slöan þá ákvöröun aö greiöa niöur helming hækkunarinnar. Þá hafði gengi krónunnar verið fellt og var helmingur hækkunarinnar I marz-mánuöi metin 752 milljónir króna miöaö viö sama áburðarmagn og selt var 1974. Þessi ákvörðun var að sjálfsögöu mjög veigamikil að- ferö til þess aö halda niðri verölagi og ber aö viröa þaö mjög mikils, sérstaklega af þvl aö þaö sparar mikiö rekstursfé og leysir mikinn vanda á þvl sviði. En samt sem áöur þá leysti þetta ekki allan reksturs- vanda landbúnaöarins. Hann var miklu meiri en svo aö þetta gæti leyst hann. 1 sambandi viö þessa ákvöröun um niðurgreiöslur áburöarverösins, fór rlkisstjórnin fram á þaö viö Stéttarsambandiö, aö þaö tæki ekki nema helming þess hluta hækkunar áburöarverösins, sem kæmi á bændur I verölagið 1. júnl en hinn hlutinn yröi geymdur til 1. septem- ber. Stjórn Stéttarsambandsins tók þá ákvöröun aö veröa viö þessari beiðni meö þvl að reksturslán til landbúnaöarins yröu aukin um 100% á þessu ári. Niðurstaðan af athugun á þvl máli varð sú aö hin beinu rekst- urslán útá sauöfjárframleiösluna voru hækkuö um 100% á s.l. vori, lán sem kölluö eru uppgjörslán og veitt eru I mal-mánuöi hverju sinni til Skýrsla formanns Stéttarsambands bænda til aðalfundarins 1975 þess aö gera upp eftirstöövar afuröaverös frá fyrra ári voru hækkuö um 44% og fóöurkaupalán, sem veitt eru aöilum á höfnum norðanlands til aö kaupa kjarnfóöur, þau voru hækkuö um 66%. Meöaltalshækkun lánanna er um 69%. Þetta var 1/3 minna en stjórn Stéttarsambandsins haföi óskaö eftir og vonaöist eftir aö fengist. Samt sem áöur var þetta þaö mikil úrbót aö stjórnin taldi rétt aö halda sig viö þaö fyrirheit sem hún haföi gefiö ádrátt um þ.e. aö fresta aö taka helming þeirrar hækk- unar áburöarverösins sem bændur áttu aö taka á sig til 1. september n. k. En þó þetta hafi verið veruleg úrbót I rekstursfjárvandamálum landbúnaöarins, þá er þaö engan veginn fullnægjandi. Heildar rekst- urslánin eru nú samkvæmt þessu 943 milljónir króna skv. upplýsingum Seölabankans. En meö hliösjón af verömæti sauöfjárframleiöslunnar sem var á s.l. hausti um 4,4 milljaröar og má gera ráö fyrir aö fari I 6,5 milljaröa I haust þá er þetta ekki nema um 14,5% af heildar verömæt- inu. Miöaö viö þaö verðlag sem nú er oröiö á rekstrarvörum, þá er þetta aö sjálfsögöu allt of lltiö. Þaö má ef til vill lfta á fyrirgreiöslu Aburöarverksmiöjunnar aö nokkru leyti einnig sem viöbótar rekstrar- lán. Lánamálin Eitt af stærstu málum sem stjórn Stéttarsambandsins hefur fjallað um frá síöasta aöalfundi, eru lánamál landbúnaöarins. Til þess liggja margar ástæöur. 1 fyrsta lagi þá hefur gengið illa að útvega nægilegt lánsfé til landbúnaöar. Þá á ég viö Stofnlánadeild og Veðdeild Búnaö- arbankans. Það, hversu illa gengur að útvega nægilegt lánsfé er af þvl aö lánsfjárþörfin hefur aukist mjög mikiö undanfarin ár. Þannig voru lánveitingar Stofnlánadeildar lándbúnaöarins áriö 1970 141 milljón, 1971 255 milljónir tæpar, áriö 1972 370 milljónir, 1973 rúmlega 508 mill- jónir og 19741.050 milljónir. 1 upphafi þessa árs var gert ráö fyrir þvl aö útlánaþörfin I ár, miöaö viö vlsitölú byggingakostnaöar eins og hún var I janúar væri tæpar 1,900 millj. Þaö aö fjármagnsþörfin vex svona ört er einkum af þremur megin ástæöum. 1 fyrsta lagi veldur veröbólgan þvl að byggingarkostnaöur hækkar stórkostlega og kallar sú hækkun á aukið lánsfjármagn. 1 annan staö hefur afkoma bænda verið betri nú slðustu árin og hafa þeir þvl veriö bjartsýnni og viljað ráðast I meiri og stærri framkvæmdir en áöur fyrr. Á harðindatlmabilinu 1966-1970 varð samdráttur I framkvæmdum I landbúnaöi og af þvl leiöir aö þegar batnar I ári þarf aö bæta úr þvl annars gæti orðið um afturför aö ræða. Þriöja ástæöan sem grlpur þarna innlersú, aö vinnslustöövar land- búnaöarins hafa veriö I örri uppbyggingu nú slðustu árin, enda höföu þær verið verulega vanræktar um árabil. Þaö kallar einnig á stóraukið lánsfjármagn. En erfiöleikar hafa verið á aö útvega nægilegt fjár- magn. Dýrtíöin veldur þvl aö ekki er um eins mikinn sparnað aö ræða hjá þjóöinni eins og æskilegt væri, og þvl er minna laust fjármagn um aö ræöa til aö lána I fjárfestingu. Aöal fjármagniö sem fengist hefur til lengri tíma er fé lifeyrissjóöa launþegasamtakanna. Þau krefjast þess aö fá verötryggingu á þaö fjármagn svo aö þaö ekki tapi gildi slnu til þeirra hluta sem þvl er ætlaö, þ.e. aö veita félögum I launþegasamtök- unum llfeyri þegar þeir hætta aö geta unniö. öörum þræöi er líka um að ræöa erlent lánsfé. Erlent fjármagn hefur verið lltið hjá Stofnláiiadeild landbúnaöarins undanfarin ár þangaö til nú á þessu ári að það veröur um 600 millj. króna. Til aö auðvelda fjármagnsútvegun og bæta stööu Stofnlánadeildar- innar rekstrarlega séö, hefur þess veriö krafist af stjórnvöldum og þeim aöilum sem útvega fé til fjárfestingar i landbúnaöi og öörum at- vinnuvegum aö tekinn veröi upp brey tt lánastefna þannig aö útlán yröu verötryggö aö einhverjum hluta. Vextir veröi hækkaöir til sam- ræmis viö almenn vaxtakjör I landinu og aö lánstlminn yrði styttur og samræmdur þeim lánum sem fengin eru til fjárfestingalánasjóð- anna. Þaö er skoöun stjórnar Stéttarsambandsins aö landbúnaöurinn þoli slst aö taka á sig verötryggingu aö nokkru marki og lánakjör þurfi þar aö vera hagstæö. Bændur greiöa líka sérstakt gjald af tekjum sin- um til Stofnlánadeildarinnar og þvl eigi þeir aö búa viö eins hagstæö vaxtakjör af lánum eins og tök eru á. Búvörugjaldiö sem rennur til Stofnlánadeildarinnar nú svarar til rúmlega 4% vaxta af þvl fjármagni sem bændur skulduöu vegna búrekstrarins hjá Stofnlánadeild viö slö- ustu áramót. Þegar almennir útlánsvextir af lánum eru orönir 12% þá þýöir þetta I reynd aö vaxtagreiðslur bænda eru rúm 16%. En það er erfitt aö leysa þessi mál þannig aö allif geti vel viö unaö, bændur, Stofnlánadeildin sjálf og þeir aöilar sem útvega fé til fjárfestingarinn- ar, og enn er raúnar engin endanleg niöurstaöa komin I þessu efni. 1 þetta sinn voru vextir stofnlána ekki hækkaðir, en hinsvegar var gengið inn á nokkra verðtryggingu, sem er einkum á sviði félagslegra framkvæmda, þannig aö lán til vinnslustööva landbúnaöarins eru meö 100% gengistryggingu og til annarra félagslegra aöila eru veitt lán með 25% gengistryggingu og 25% vlsitölutryggingu en 50% óverötryggt. Lán til dráttarvélakaupa bænda eru um 40% gengistryggingu. En önn- ur lán sem bændur taka til byggingaframkvæmda, ræktunar, giröinga o. þ.h., þau eru án verðtryggingar. Miöaö viö þá samsetningu sem var á þvl fjármagni sem Stofnlánadeildin fékk á þessu ári þá er augljóst að hún veröi fyrir tjóni af þessari útlánastefnu og þaö gengur ekki til lengdar aöhún lánimeðþessum kjörum, nema aö henni veröi tryggðar tekjur til aö mæta þeim halla sem hún verður fyrir vegna þeirra lána sem hún tekur, en endurlánar án verðtryggingar. Þaö er ekki aðeins þetta sem veldur erfiöleikum, heldur var fjármagniö þaö lltiö, sem deildin fékk núna og eins á slöasta ári miöaö viö þörfina, ég undirstrika það — miöaö viö þörfina, aö alls ekki var hægt aö fullnægja lánsfjár- þörfinni. A s.l. ári vantaöi um 500 milljónir upp á þaö, og núna varð aö synja meginhluta nýrra lánbeiðna vegna útihúsabygginga I sveitum Vandamáliö er þvi óleyst aö þvl leyti aö tryggja nægilegt fjármagn. Þaö er illt, aöhvorttveggja þurfi að ske samtímis aö synja þurfi I veru- legum mæli um lán til framkvæmda og einnig aö gera útlánakjörin lak- ari en áöur var. Einnig hefur nú lánatlminn veriö. styttur I flestum til- vikum. I mörgum lánaflokkum var hann styttur um 5 ár, þó meira á Ibúðalánum þar sem lánstlminn er styttur úr 42 árum I 27 ár og er nú sá sami og hjá húsnæðismálastjórn. Gert er ráö fyrir aö lániö sé afborg- analaust I tvö ár, en greiöist slðan upp á 25 ára tlmabili. Þetta mál hlýt- ur að koma hér til meöferðar á fundinum. Þaö er mjög nauðsynlegt að fundin veröi einhver varanleg lausn á þessu. Þaö er mln skoöun aö ekki sé hægt aö láta þá sem eiga eftir aö gera nauösynlegar framkvæmdir og sæta miklu hærri framkvæmdakostnaöi en veriö hefur áöur, taka á sig verötryggingu, umfram aöra og mun lakari lánakjör aö ööru leyti. Það þurfi því aö finna eitthvert ráö sem gæti jafnaö þessu á milli manna innan stéttarinnar og raunar gildir þaö sama um vinnslustöðv- arnar. Það þarf aö gera breytingu á, einkum varðandi sláturhúsin og fjármagnskostnaði viö uppbyggingu þeirra veröi heimilaö aö verðjafna á milli aöila þannig aö ekki þurfi aö falla þyngri byrðar á einstök félög vegna dýrari fjárfestingar og verri lánakjara. Ég tel að þessi fundur veröi að móta aö slnu leyti stefnu um þessi mál og gera um þau viljayf- irlýsingu. Þar á meöal hvort hann fellst á einhverja takmarkaða verö- tryggingu eöa hvort hann vill heldur hækka búvörugjald til þess að mæta útgjöldum til jöfnunar á verötryggingu útlánafjárins, þannig aö verötrygging þurfi ekki aöfalla á einstaka bændur heldur dreifist á alla heildina. Þróun framleiðslu Aslöasta ári óx mjólkurmagn um 3% og heildar innvigtun I mjólkur- búin var tæplega 116 milljón kg, sem er mesta mjólkurmagn sem hefur komið til sölumeöferöar nokkru sinni. Aukningin varö nokkuö misjöfn og hjá 5 búum var um samdrátt aö ræöa þ.e. búin á Þórshöfn, Vopna- firði, Egilsstöðum, Neskaupstaö og Isafiröi. En aukning varö veruleg hjá sumum mest á Ólafsfirði, Djúpavogi, Patreksfiröi, Blönduósi og Borgarnesi Ihundraðshlutum, en I magni er aukningin mest hjá Mjólk- urbúi Flóamanna, þótt hlutfallsaukningin þar væri aðeins 4,23%. Þaö sem af er þessu ári hefur aftur á móti oröið nokkur samdráttur I mjólk- urframleiöslunni og á fyrstu 6 mánuöunum er hann 1,7% miðaö við sama tímabil á fyrra ári. Sauðfjárslátrun hefur llka oröiö meiri tvö slöustu ár en áöur var. Bæöi hefur fjöldinn vaxiö 1972 var slátrað 713 þús. dilkum, og árið 1973 784 þúsundum en á s.l. ári 828 þús. og einnig hefur veriö slátrað fleira, fullorönufé. Þar hefur fjölgaö úr 55 þús., áriö 19721 tæp 80 þúsund á s.l. ári. Heildar slátrun á slöasta hausti var um 907 þúsund fjár. Kjötmagn- iö hefur vaxiö, 1972 var heildar kjötmagniö 11.830 tonn áriö 1973 13.355 tonn og á slðasta hausti 13.500 tonn, þannig aö frá hausti 1972 hefur kjöt- magniö vaxiö um 1671 tonn. Nautakjötsmagn hefur líka vaxið tvöslöustu árin, en skýrslugerð um nautgripaslátrun er ekki I nógu góöu lagi og þaö gildir sama um auka- búgreinarnar, alifugla og svln, þar hefur orðið um aukningu aö ræða, en skýrsluhaldiö er ekki nægilega gott til þess aö hægt sé að fara með ákveönar tölur I þvl sambandi. Jaröávaxta uppskeran var góð á síöasta ári, sérstaklega kartöfluuppskeran sem var betri en oft áður. Sjálfsagt hefur þaö veriö af þvl hve tiöarfarið var hagstætt á s.l. ári. Innlend framleiösla af kartöflum dugöi allt til júnl-loka I sumar, sem er óvenju- lega langur tlmi. Ýmsir telja aö hægt væri aö lengja þann tlma meö bættri geymslu og er það aö sjálfsögöu til athugunar. Sala búvöru Sala á búvörum hefur vaxiö verulega siöustu tvö árin og kemur þar vafalaust til aukin niöurgreiösla og hlutfallslega mikil niðurgreiösla miðað viö heildar verö, samhliða góöri kaupgetu hjá almenningi. Nýmjólkursala óx um tæp 3% á slðasta ári og hefur það sem af er þessu ári vaxiö um 8%. Smjörsalan óx um tæp 27% á slðasta ári, en aftur á móti hefur hún dregist saman á þessu ári hlutfallslega miðaö við sama tlma I fyrra. En þegar bæöi árin eru tekin sem heild, þá er mjög eölileg sala á smjöri. Ostasalan hefur vaxiö jafnt og þétt um 7% á siöasta ári og um 8% á þessu ári. Það hefur oröið örlltill samdráttur I skyrsölunni, en á móti því kemur sala á nýjum afuröum sem eru notaöar I staö skyrs, jógurt og fleiri tegundum mjólkurvara. Séu þessar afuröir teknar sem heild, er um aukningu I sölu þeirra aö ræöa. Sama á viö um kjötiö, þaö hefur selst meira magn af kindakjöti nú tvö síðustu árin og þaö sem af er þessu ári. Þó aö kindakjötsfram- leiðslan hafi aukist, þá hefur útflutningur kindakjöts aukist óverulega. Hin aukna framleiðsla hefur nær öll selst innanlands. Þaö gildir ekki þaö sama um stórgripakjötiö, sérstaklega á þaö viö um nautgripakjöt. Þar hefur ekki orðiö um aukningu aöræöa s.k.v. söluskýrslum, en vitaö er þó aö all mikið magn nautgripakjöts er selt utan venjulegra sölu- leiöa. Væri þaö tekiö meö, kynni þetta dæmi aö llta öðru vlsi út og um aö ræöa aukningu I sölu nautgripakjöts, en um þaö er ekki hægt að full- yröa. Aukin framleiösla nautgripakjöts og þvl aö séö verður óbreytt eða minnkuö sala innanlands hefur valdiö því aö flytja hefur orðið út nautgripakjöt á þessu og siöasta ári eöa yfir 500 tonn. Verð á þessu kjöti erlendis er mjög lágt og fyrir þaö fæst ekki nema lítiö brot af innlendu heildsöluveröi. Þetta hefur leitt til þess aö Framleiösluráðið hefur orð- iö aö taka aö nokkru á sig aö greiöa seljendum hluta af verðinu, þar sem rlkissjóöur hefur ekki viljaö greiöa fullar útflutningsbætur á þetta nautakjöt. Greiðslubyrði Framleiösluráös af þeim sökum er orðin all veruleg á þessu ári og er ekki séö fyrir endann á þvi ennþá. Þetta er mesta vandamál I sölu búvara á þessu ári og þarf nauðsynlega aö gera þar úrfætur á. Viö teljum að minna sé neytt af nautgripakjöti I landinu en ástæöa væri til að ætla, vegna þess aö þaö er ekki greitt niöur eins og kindakjötið. Viö höfum margsinnis fariöframá, aö teknar yrðu upp niðurgreiöslur á nautgripakjöten þvl hefur ávallt veriö hafnaö á þeirri forsendu aö þaö heföi ekki áhrif á vlsitölu framfærslukostnaöar vegna þess hve lltiö magn væri I visitölugrundvellinum. Nú I sumar var kaup- lagsnefnd ritaö bréf, þar sem fariö var fram á þaö aö hún geröi breyt- ingu á magntölu kjöts I vlsitölugrundvellinum, þvl þaö væri jafn hag- kvæmt aö greiöa niöur nautgripakjöt eins og kindakjöt og með þvl ætti aö vera hægt aö jafna metin á þessu sviöi. Nú veit ég ekki hver veröur endanleg niöurstaöa I þessu efni, en mér skilst aö kauplagsnefnd hafi möguleika á aö gera sllkar breytingar og margir telja aö fullgild rök vera fyrir hendi um þaö efni. Ég sé ekki aö þetta mál veröi leyst viöun- andi til frambúöar nema aö annaö tveggja komi til, nýir erlendir markaöir sem gæfu mun betra verö en viö höfum fengiö til þessa eða þá aö nautakjötiö veröi greitt niöur á innlendum markaöi eins og kinda- kjöt og greitt veröi fyrir sölu þess innanlands meö þeim hætti. Þaö hafa safnast upp birgðir af hrossakjöti á þessu ári sem er af sömu ástæöu eins og meö nautgripakjötiö. Það er sýnilegt að nú viö upphaf sláturtlöar veröa birgöir af hverskonar vinnslukjöti þ.e.a.s. ær- kjöti, kýrkjöti og hrossakjöti, en líklegt aö dilkakjötið verði uppselt að mestu eöa öllu leyti. Ég held aö ég fari ekki fleiri oröum um innan- landssöluna og framleiöslumagniö, en vlsa aö ööru leyti til skýrslna þeirra sem fylgja hér með um það efni, en ég vil ræða nokkuð um útflutning á kindakjöti og mjólkurvörum. Eins og ég sagði hefur kjötútflutningur ekki vaxiö neitt aö marki, en þaö hefði veriö möguleiki aö selja verulega meira magn af kindakjöti til Noregs heldur en við töldum fært aö láta fara úr landi. Verðið á kindakjöti á Noröurlöndum er tiltölulega hagstætt og aö þvl leyti væri miklu hagstæðara að flytja kindakjötiö út en selja nautgripakjötiö inn- anlands. Norömenn flytja inn kjöt I vaxandi mæli og hafa sótt það til Nýja-Sjálands af þvl þeir hafa ekki fengiö nægilegt magn hjá okkur. Þeir vilja þó okkar kjöt miklu frekar af þvl þeim líkar það vel og þeir vilja einnig styöja okkur meö þvl að beina viöskiptunum til okkar. Þannig aö viö eigum þaö nokkurnveginn vlst aö geta selt þarna aukið kjötmagn og einnig að fá hækkandi verö. Verðiö sem fékkst á siðasta ári mun hækka um ca. 2-3 krónur norskar nú I haust. Það er sýnilega nokkuö hagstætt aö flytja kjöt til Noregs nú, þó svo kjöt hækki hér heima einnig. Svlar vilja llka kaupa vaxandi magn af okkur og hafa greitt fyrir kjötkaupum af okkur, meö þvl aö fella niöur tolla af meira magni á s.l. vetri en áöur, og má vera að enn sé hægt að auka söluna þar. Ostasalan hefur gengiö vel og þaö var gengiö nokkuö á birgðir mjólk- urvara á s.l. ári. Smjörbirgöir eru I algjöru lágmarki og ostabirgöir einnig heldur minni en stundum hefur áöur verið. Verölag á ostum hef- ur hækkaö og er þaö af tveimur ástæöum. Sú fyrri er aö meira hefur veriö framleitt af óöalsosti sem er seldur á mun hærra veröi, sérstak- lega I Bandaríkjunum, eöa á tvöföldu verði á viö venjulegan gouda ost. Einnig að þaö var skipt um söluaöila I Svlþjóö I vetur. Umboösaöili sá, sem seldi okkar ost þar var heildsali en I vetur tóku sænsku samvinnu- samtökin, þ.e.a.s. framleiöenda samtökin, aö sér umboö á ostasölunni og síöan hefur verð á ostum á sænskum markaöi hækkaö verulega frá þvl sem aö áöur var, og all miklar vonir eru viö þetta tengdar. Þannig er ostaútflutningurinn nú um sinn hagstæöari en hann hefur oft áður verið. Niöurgreiöslur á innlendum markaöi eru orönar miklar. Við I Stétt- arsambandinu höfum miklar áhyggjur af þvl, einkanlega ef þær væru skertar snögglega. Viö höfum lagt áherzlu á þaö viö rlkisstjórnina að ef dregiö yröi úr niðurgreiðslum veröi þaö gert i áföngum og með tiltölu- lega smáum tröppum þannig aö þaö orsaki ekki verulegan samdrátt I innanlandssölunni, en greinilegt er aö þaö er beint samhengi á milli verölagsins innanlands og sölunnar og hafa þar niöurgreiðslurnar mjög mikil áhrif á. Verðlagsmál. A síöasta aöalfundi var skýrt frá verölagningunni sem þá fór fram, haustverðlagningunni. Þá haföi verölag búvöru hækkaö um 44% frá haustinu 1973. Fljótlega eftir aö gengiö hafði veriö frá verðlagssamn ingum I fyrra, komu fram hækkanir íkjölfar gengisbreytingarinnar sem þá haföi nýlega átt sér staö, og af fleiri ástæöum. Kjarnfóður hækkaöi mjög ört og fleiri kostnaöarliöir s.s. ollur, bensín o.fl. Þann 1. desember var geröur framreikningur á verðlagsgrundvelli sem fól I sér nær þvl 7% hækkun á útgjaldahliö grundvallarins. Og enn héldu hækkanir áfram, alveg sérstaklega á ollum, kjárnfóöri og bensini og reyndar rafmagni llka. Þá komu einnig inn áfangahækkanir á fjár- magnskostnaði þeim, sem umvar samiö 1973,1. marz hækkaöi verðlag- iö enn um 5,62%. t júnl s .1. kom enn ein hækkun og sú mesta sem varð á verölagsárinu. Þaö varö enn hækkun á kjarnfóðri, þaö kom inn helm- ingur af hækkun áburðarverðsins og hækkanir á fjölmörgum öðrum rekstrarkostnaöarliöum, einnig hækkun á kaupgjaldi sem var tilsvar- andi viö þá kauphækkun sem um var samið milli alþýöusamtakanna og vinnuveitenda I marz s.l. Heildar hækkunin á grundvellinum 1. júni var 13,24%. Og ennþá hélt verðlag rekstrarvara áfram aö hækka og núna I ágúst-mánuði lá fyrir framreikningur Hagstofunnar á verölagsbreyt- ingum sem oröiö hafa I sumar, og einnig var þá launaliðurinn um- reiknaöur til samræmis viö þær launabreytingar sem uröu I júni-mán- uöi s.I. Þá var lika tekinn inn I launaliöinn láglaunabótin frá þvl I fyrra haust, sem svarar til 3.500 króna á dagvinnu fyrir hvern mánuð, og kemur þá enn 13,67% hækkun á verðlagiö. Þá er heildarhækkun frá 1. september I fyrra orðin 45,4% og heildar hækkun á grundvellinum frá þvl hann var gerður haustið 1973 er þá 109%. Ef litiö er á hækkanir einstakra liða á þeim tveimuf árum sem að samningurinn gilti, eru þessar helztar. Kjarnfóöur hefur hækkaö um 119%, áburöur hefur hækkaö um tæp 149%, viöhald og fyrning útihúsa um tæplega 99%, viðhald girðinga um 298%, kostnaöur viö rekstur véla um 135%, flutningskostnaöur um 127% og launakostnaöur um 90%. Þegar þessi framreikningur lá fyrir núna I ágúst-mánuði þá þótti okkur fulltrúum framleiöenda I samninganefnd um búvöruverö, að hækkanir væru þaö miklar að vafasamt væri aö reyna að knýja fram breytingar á magntölum grundvallarins viö þær aöstæöur sem nú eru I efnahagsmálum þjóðfélagsins. 1 samráöi viö stjórn Stéttarsambands- ins varö þaö að ráöi, aö þessu sinni skyldi gengiö frá verölagningu skv. þessum framreikningimeö 13,67% hækkun frá þvl sem var. gert 1. júní s.l. og sú hækkun gengi hlutfallslega jafnt yfir alla tekjuliöi grundvall arins. Þetta þýöir þaö aö mjólkurlltrinn til bóndans mun hækka um kr. 6,62 eða þvl sem næst, og hvert kg. kjöts 11. veröflokki um kr. 47,70. Ég læt fylgja hér meö verölagsgrundvöllinn eins og hann verður nú 1. september og kemur þar fram hverjar hlutfallshækkanir hafa orðiö á einstökum liöum frá 1. september I fyrra, mönnum til upplýsingar um þaö hver þórunin er. Þegar á þetta er litið, þá er þaö augljóst aö lang mestar hækkanir hafa oröið á erlendum kostnaöarliöum. Þeir þættir er aö einhverju eöa öllu leyti eru innlendir hafa hækk'aö minna en hin- ir erlendu kostnaðarliöir. Þetta er náttúrlega af tvennum ástæðum, annarsvegar vegna veröhækkana erlendis og einnig vegna mikillar gengislækkunar Islenzkrar krónu og er það aö sjálfsögöu óviðráðan- legur hlutur fyrir bændastéttina, en hinsvegar þrengir þetta kosti hennar að ýmsu leyti. Rekstrarvörurnar veröur aö leysa út jafn óðum og á þeim þarf aö halda. Hinsvegar koma tekjurnar ekki inn fyrr en miklu slðar og þetta veldur þvl aö afkoma bænda hlýtur aö verða mun lakari en ella. Skortur rekstursfjár eykur þennan vanda. A sama hátt og gjaldahliö verölagsgrundvallarins hefur hækkað hef ur vinnslu- og dreifingarkostnaður mjólkur llka hækkaö mjög mikið á s.l. ári. Hann var 13.70 pr. 1. viö haustverölagningu I fyrra en er nú 17.80 aurar. Hækkunin er þar 29,6% en þá eru umbúöagjöld ekki með- talin, en þau hafa hækkaö mikiö á milli áranna.Þaö er bæði vegna hækkaös innkaupsverös I erlendri mynt og einnig vegna gengisfell- ingarinnar. Umbúöagjöldin hafa hækkaö miklu meira en vinnslu- og dreifingarkostnaöurinn. Ég tek sem dæmi tveggja Htra fernu. Verð umbúöanna á lltra 1. sept. 1974 var kr. 3.10 en er núna kr. 7.45 og hækk- unin er þvi rúmlega 140%. Verö á plastpokum var I fyrra 2,28 núna 4,90 og hækkunin tæplega 115%. 110 lítra kössum var veröiö I fyrra pr. lltra kr. 3.38 en núna kr. 7.02 og hækkunin er þvl tæplega 108%. Hætt var I vetur að nota hyrnur sem mjólkurumbúöir en I þess staö voru teknir upp kantaöir kassar, 1 lltra, sem voru dýrari en hyrnurnar og eru á svipuðu veröi og fernurnar. Mörgum finnst aö þaö sé sóun á verðmæt- um aö nota umbúöir sem kosta 7-8 krónur um hvern lltra mjólkur og ekki ert hægt aö nota aftur. Viö höfum ákveðið I Sexmanna-nefndinni aö ganga frá veröiagningu núna á grundyelli þess framreiknings á verölagsgrundvellinum sem óg hef hér aö framan gert grein fyrir og fresta til 1. desember að ræða um breytingar á magntölum. Okkur þótti hækkunin svo mikil aö þaö væri vafasamt aö okkur tækist aö knýja fram breytingar á magntölum eins og ástandið er nú, og þaö væri svo þýöingarmikiö aö fá fram þá hækkun sem nú liggur fyrir aö oröin er, bæði á kaupgjaldi og rekstrarvörulið- um, aö viö mættum ekki tefja verölagninguna með þrætu um önnur atriöi og því tókumviö þennan kost. Við áskiljum okkur rétt til aö taka upp samninga um breyttar magntölur hvenær sem er, 1. desember eöa síöar, eftir þvi sem ástæöur liggja til. Þaö sem viö höföumalveg sér- staklegahugá aö fá breytt I gjaldahliö verölagsgrundvallarins er fjár- magnsþættirnir. Þaö er augljóst málaö þrátt fyrir þá áfangahækkanir fjármagns sem voru allmiklar á slöasta samningstímabili, þá eru þeir þættir enn lang fjarstir þvl aö vera raunverulegir. Ýmsa aðra liöitöld um viö þurfa athugunar viö. Hinsvegar er okkur ljóst, aö afuröamagniö sem komiö hefur til sölumeöferðar tvö slöustu árin hefur aukist og þvi gætu neytendur hert kröfu til aukningar á þvl I verðlagsgrundvelli og kann aö vera aö sú aukning myndi vega aö verulegu leyti á móti þeim leiðréttingum sem hugsanlegt væri aö fá á liöum gjaldahliöar grund- vallarins. Miöaö viö þá erfiöleika sem yrðu á að knýja fram þessar breytingar, þótti okkur rétt að þessu sinni aö draga þaö, til þess aö koma öörum þýöingarmiklum leiðréttingum á framreikningi grund- vallar, fram á réttum tlma. Engum rétti er sleppt, þó svo sé gert. Ekki er búiö aö ganga frá ákvöröun varöandi slátur- og heildsölu- kostnaö kjöts, þaö hefur staöið á upplýsingum frá sláturleyfishöfum um þaö efni, en aö sjlálfsögöu hlýtur þar aö veröa um mikla hækkun aö ræöa vegna mikilla hækkana á vinnulaunum og allskonar öörum kostn- aði og er óséð hvernig til tekst meö þá veröákvöröun. Ég held ég láti þetta duga varðandi verölagsmálin aö sinni. Afkoma bænda og horfur. Ekki er gott aö gera sér fullkomna grein fyrir því hvernig afkoma bænda verður á þessu ári er upp er staöiö. Þaö er margt sem er and- stætt, sérstaklega sú mikla veröþensla, sem ég hef rakiö hér aö fram- an. Tlöarfariö I sumar hefur um stóran hluta landsins, verið óvenjulega erfitt til heyskapar og veldur þvl að heyöflun veröur sjálfsagt meö minna móti og hey verða miklu lakari vlöa og af þvl mun væntanlega' leiöa þaö, aö bændur veröa aö leggja I aukinn kostnaö við kaup á kjarn- fóöri og I sumum tilvikum kannski I þaö aö kaupa hey. Þetta allt kann að ráöa miklu um endanlega útkomu hjá bændum og ráða niðurstöð- unni um þaö, hver þeirra laun veröa fyrir þetta ár. Fyrir árið 1973 liggur fyrir niöurstaöa um tekjur bænda, og sýnir hún að bændur höföu þaö ár, sem var tiltölulega hagstætt, 81,5% á móti viðmiöunar- stéttunum. Menn hafa spurt hvers vegna útkoman varö ekki betri á þvl ári, þegar allt virtist leika I lyndi, en ég held aö skýringin sé tiltölulega einföld. Það ár var ákaflega mikil þennsla á vinnumarkaði og yfirborg- anir voru mjög miklar og aö mati kjararannsóknanefndar voru yfir- borganir á Reykjavlkursvæðinu, sem er lang stærsti vinnumarkaður og ræöur mestu I samanburöi milli stétta, 27%. Þannig aö þessi mis- munur skýrist allur af yfirborgunum sem voru I gildi á launum viömið- unarstéttanna þaö áriö en ekki var hægt aö ná til I sambandi viö ákvörðun vinnulauna bóndans. Aö öðru leyti hefur þaö alltaf áhrif til mismunar, aö bóndinn fær hækkun verðlags eftir aö hann er búinn að leggja út fyrir kostnaöi viö búreksturinn og oft löngu slöar. Einnig þaö, að hann verður aö blöa eftir a.m.k. 1/4 af tekjum slnum til ársins á eftir, og sá hluti teknanna rýrnar alltaf I verðgildi þegar veröbólga er mikil. Þar er fleira er getur haft áhrif á afkomu bændanna. M.a. það hvort vinnslustöðvarnar geta greitt þaö verö sem ákveöiö er viö verð- lagningu en á þvl vill veröa misbrestur. Nokkur ástæöa er til aö ætla aö viö uppgjör á sauöfjárafuröum fyrir árið 1974 þá muni koma nokkurn veginn fullt verö. Aftur á móti vantaði nokkuö á aö mjólkurveröiö skil- aöi sér fyrir s.l. ár. Sum mjólkurbú skiluöu fullu veröi en þegar á heildina er litið þá mun vanta eitthvaö á aö mjólkurveröiö hafi skilaö sér. Vegna dráttar á verölagningu sem ég gat um hér aö framan I minni skýrslu, þá töpuöu bændur nokkru, eöa um 80—90 aurum áf hverjum lltra mjólkur s.l. ár. Núna eru óvenju miklar birgöir af kjöti I lok verölagsárs og viö upp- haf sláturtlöar. Þaö er tæpum 500 tonnum meira til af dilkakjöti nú heldur en I fyrra og sýnilegt aö þaö veröur ekki selt upp fyrir sláturtiö. Þaö er 120 tonnum meira kjöt af fullorönu fé. Þessar tölur eru allar miöaöar viö 1. ágúst, nýrri tölur eru ekki til. Af nautgripakjöti, er einnig verulega miklu meira til en var á sama tlma I fyrra. Þaö er 177 tonnum meira af ungneytakjöti, 346 tonnum meira af kjöti af kúm og kálfum, eöa samtals 524 tonnum meira 1 birgöum af nautgripakjöti. Þá er einnig nær 108 tonnum meira af hrossakjöti en var á sama tima I fyrra. Allt þetta kann aö hafa áhrif á það aö bændur fái ekki fullt verð. Verulegar llkur eru til þess aö selja veröi hluta af þessum birgöum á lægra veröi en á vörurnar er sett I verölagsgrundvelli, og þaö hlýtur að leiöa til þess aö bændur fá ekki fullt verð fyrir vöruna og kemur til með að hafa áhrif á endanlega afkomu þeirra. Eins atriðis er enn ógetiö, sem kann aö hafa áhrif á tekjur bænda I hlutfalli viö tekjur viömiöunarstétta en þaö er aö þeir fengu ekki lág launabætur frá 1. marz til 31. mal s.l. þ.e.a.s. 4,900 krónur fyrir dag- vinnu á mánuði og sama hlutfall fyrir eftir- og helgidagavinnu. Sam- kvæmt láglaunabótalögunum þá áttu bændur að njóta sama réttar og launþegar. í lögunum voru ákvæöi um þaö, aö færi kaupgjaldsvisitalan yfir 358 stig á gildistlma laganna, þá skyldi láglaunabótin hækkuð og á grundvelli þeirra ákvæöa var samningur launþega og atvinnurekenda geröur. Þegar búiö var aö semja, fórum viö fulltrúar framleiöenda I Sex-manna-nefnd fram á, að bændur fengju tilsvarandi launahækkun frá þeim tlma er samningurinn tók gildi. Þvl var synjað I Sex-manna-nefnd og var málinu þá vlsaö til yfirnefndar. Hún úr- skuröaöi eftir Framleiösluráöslögunum, en ekki eftir láglaunabótalög- unum, aö bændur ættu ekki rétt á þessu fyrr en 1. júnl. Þessu unum við mjög illa. Viö teljum aö rlkisvaldið beri ábyrgö á þvl aö staöið sé viö þaö samkomulag sem gert var viö setningu bráöabirgöalaganna s.l. haust og bændur njóti sama réttar og launþegar. Ég leit á það sam- komulag sem samning á milli Stéttarsambandsins annarsvegar og ríkisvaldsins hinsvegar. Sá munur sem kemur til meö aö veröa á tekjum á vlsitölubúinu af þessu atriði er tæp 40 þúsund, eöa 39.880 krón- ur nákvæmleg taliö. í lok skýrslu sinnar sagði Gunnar: Ég hlýt aö harma þaö aö nú, eins og á fyrra ári, aö enn hafa komið yfirlýsingar frá samtökum launþega og samtökum vinnuveitenda um þaö, aö þeir krefjist þess aö rofiö veröi samhengiö á milli launa bænda annarsvegar og launa viömiöunarstéttanna hinsvegar, eða eins og þaö er oröað, samhengiö milli launa og verölags. Þetta þýðir I reyndinni, að þessir aðilar vilja ekki unna bændum sama réttar til kaupgjalds eins og öörum stéttum. Ég hef alltaf litiö svo á, að það ætti aö vera gott sam- starf á milli stétta og þær ættu ekki aö troða skóinn niður hver af ann- ari, en þær ættu líka aö unna hver annarri jafnréttis. Þetta þykir mér ekki jafnréttishugsun, og ég fæ ekki skilið aö sllkt veröi til þess aö bæta ástandiö I þjóöfélaginu, og haldi þessu áfram, hlýtur það aö leiöa til átaka á milli bændastéttarinnar annarsvegar og annara stéttanna hinsvegar, átaka sem enginn sér fyrir hverjar afleiöingar kunna aö hafa. Þaö ber aö harma aö þannig skuli vera aö staöiö og þessir aöilar skuli nota stööu slna gagnvart rlkisvaldinu I launasamningum til þess að knýja fram yfirlýsingar um lagabreytingar I þessa átt, án samráðs viö Stéttarsamband bænda. Lagabreytingar sem fela I sér breytingu, sem bændur munu aldrei sætta sig viö þaö aö, þeirra réttur I þessu efni sé skertur. iiiii ::::::::: 11 I! i mí m :•:•:•:•":• m :•:•:•:•:• •:•:•.•:•:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.