Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 30. ágúst 1975 Laugardagur 30. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 30.8. kl. 13. Blá- fjallahellar. Fararstjóri Einar Ólafsson. Hafið góð ljós með. Sunnudaginn 31.8. kl. 13. Hellaskoðun við Fjallsenda. Fararstjóri Einar Ólafsson. Hafið góð ljós með. Brottför i báðar ferðir frá Umferðar- miðstöð (að vestanverðu). Útivist. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: I Reykjavlk og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, . simsvari. Bókabíllinn Árbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut,, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlfð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ' ur/Hrlsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/Hísat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Bolg- ungarvik til Akureyrar. Helgafell fer væntanlega i kvöld frá Sauðárkróki til Sval- barðseyrar. Mælifell kemur til Reyðarfjarðar i dag, fer það- an til Húsavikur. Skaftafell fór 26. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Hvassafell kem- ur til Hamborgar i dag, fer þaðan 1/9 til Osló og Larvikur. Stapafell fer væntanlega I nótt frá Borgarnesi til Hafnar- fjarðar. Litlafell er I Reykja- vik. Martin Sif losar á Þing- eyri. Tilkynning Munið frlmerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins, • Hafnarstræti 5. Söfn og sýningar , Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júnl, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tsienska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Sími 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. AAessur Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis sr. örn Friðriksson, annar umsækjandinn um prestakallið, prédikar. Guðs- þjónustunni verður útvarpað á bylgjulengd 1412 k.H.z. eða 212 m. Sóknarnefnd. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Step- hensen. Eyrarbakkakirkja: Guðþjónusta kl. 10,30. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Sóknarprestur. Hallgrims- kirkja:Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kópa- vogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Þor- varðsson. Langholtspresta- kall: Guðsþjónusta kl. 11. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholts- prestakali: Messa i Breið- holtsskóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. ólafur Skúlason. Ásprestakall: Messa kl. 11. f.h. að Norður- brún 1. Sr. Grimur Grimsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Ilafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. Prestur séra Þor- bergur Kristjánsson. Ferm- ing. Fermingarbarn, Guðlaug Dis Þórðardóttir, Merkurgötu 3. Hafnarfirði. Garðar Þor- steinsson. Þetta spil kom fyrir I nokk- urs konar æfingarkeppni i Sviss snemma I sumar. Sveit nokkurra ágætra heima- manna spilaði 72 spil við sveit skipaðri þeim B. Eisenberg og E. Kantar (báðir frá Los Angeles) á öðrum vængnum og Belladonna og Garozzo á hinum. Eftir harðar sagnir og fjörugar, varð „svisslending- urinn” Vu minh I suður sagn- hafi I 5 laufum dobluðum af Belladonna I austur. Garozzo spilaði út tigulás og þá trompi. Hvernig viltu fá ellefu slagi? NORÐUR S. 2 H. Á10542 T. 10762 L. Á93 VESTUR AUSTUR S. 864 S. KD973 H. G9 H. KD83 T. AK984 T. DG5 L. 872 L. 5 SUÐUR S. AG105 H. 76 T. 3 L. KDG1064 Vu Minh, sem er fæddur á Indóneslu, fann ágæta leið. Hann átti slaginn heima, spil- aði hjarta og drottning austurs átti yfir tiunni. Helsti mögu- leiki sagnhafa er að hjartað og laufið brotni jafnt, en líkurnar jukust verulega, þegar Bella- donna gerði sig sekan um þau mistök að spila ekki hjarta til baka, sem fjarlægir nauðsyn- lega innkomu inn i blindan. En austur spilaði spaðakóng, drepinn með ás. Nú vlxl- trompaði suður fjóra næstu slagi I spaða og tígli, tók tvo laufslagi og þessi staða kom upp: s. V. N. A. G — — D 7 G Á5 K8 — KG 10 — 10 — — — Lauftlunni spilað, tlgli kast- að úr borði og austur var kom- inn i „kassann”. Athugið að sagnhafi útilokar alls ekki þann möguleika, að hjartað klofni 3-3, þvi þá hefði hann einfaldlega unnið spilið með tvöfaldri kastþröng, hafi það verið tilfelliö. Electrolux Frystikísta 310 Itr. 4 W Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. 2016 Lárétt 1) Land. 6) Þrjátiu ára. 10) Vein. 11) Hasar. 12) Fugla. 15) Kvöld. Lóðrétt 2) Eins. 3) Konu. 4) Baldna. 5) Óduglegar. 7) Fer á sjó. 8) Hal. 9) Eiturloft. 13) Huldu- veru. 14) Heiður. Ráðning á gátu No. 2015. Lárétt I) Ræsta. 6) Skaflar. 10) Ná. II) Um. 12) Alvitra. 15) Ókunn. Lóðrétt. 2) Æfa 3) Tól. 4) Asnar. 5) Armar. 7) Kál. 8) Fái. 9) Aur. 13) Vek. 14) Tin. ATLAS Fólksbila Jeppa Vörubila- Lyftara■ Búvéla Traktors Vinnuvéla Veitum alhliöa hjólbarðaþjónustu Komið með bflana inn í rúmgott húsnæBi OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 íaugardaga 9-17 HJÓLBARÐAR HOFDATONI 8 SlMAR 16740 OG 38900 Frd barnaskólanum í Keflavík Kennarafundur verður I skólanum við Sól- vallagötu, mánudaginn 1. september kl. 10. Nemendur mæti i skólann á miðvikudag 3. september sem hér segir: Þeir sem fara i 6. bekk kl. 9. 5. bekk kl. 10. 4. bekk kl. 11. 3. bekk kl. 13. 2. bekk kl. 14. 1. bekk kl. 10. (Sjá nánar bréf sem send hafa verið til 7 ára barna). Innritun i 6 ára deildir fer fram i safn- aðarheimili aðventista við Blikabraut, mánudaginn 1. september kl. 1-4. Skólastjóri. t Vörumarkaðurinn hf. r Útför mannsins mlns og fööur okkar Guðmundar E. Waage bónda, Litla-Kroppi, AUGLÝSIÐ í TÍMANUM sem andaðist á sjúkrahúsi Akraness, sunnudaginn 24. ágúst, verður gerð frá Reykholtskirkju þriðjudaginn 2. september kl. 14. Sveinborg Waage og synir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.