Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 4
t*t --* TÍMINN Flmmtudagur 4. september 1975 :::;i r Q2.QE ,lllli,,,,ill..,111111....,...lli,...i„í.,.„,,l,. Heimsfræg eins og afinn Margaux Hamingway heitir 19 baö meöal annars til ágætis aö ára gömul stulka og hefur sér vera sonarddttir rithöfundarins Ernst Hemingways. Stúlkan skrifaöi nýveriö undir samning viö snyrtivörufyrir- tæki um aö auglysa nýja tegund snyrtivara, sem er aö koma á markaöinn. Hlutur hennar er litil milljón dollara fyrir viövik- i6. Andlit Margaux mun á næstunni prýöa öíl helztu tizku- blöö heimsins til að sanna ágæti nýju snyrtivaranna. Fram til þessa hefur lltib boriö á stulkunni og þar til fyrir ári , slöan vann hún fyrir sér meö fyrirsætustörfum I Sun Valley I Idaho, þar sem foreldrar hennar búa og afi gamli dvaldi sloustu æviár sin. I New York hitti hún fyrir ári síöan Errol Weston, sem aö langfeoratali er tengdur ham- borgaraveitingahúsunum i Bandarikjunum. Eru þau reyndar gift núna og má meö sanni segja ao þar hafi efnið og andinn tengzt á hugljúfan hátt. Weston kom ungfrúnni á fram- færi I tizkuheiminum og varB hún brátt ein eftirsóttasta fyrir- sæta vestan hafs. Stúlkan er bráðfalleg og ekki spillti fyrir þegar ttzkukóngarnir komust ao ætt- erni hennar og hafa þeir notað nafnið óspart. Margaux er nú orðin heimsfræg á sinu svibi og heldur ættarnafni sinu, þött hún sé genginn I það heilaga, þvl þött bankainnistæður Weston- ættarinnar séu þykkar stendur Hemingway gamli fyrir slnu, þótt hann hafi verið skuldum vafinn alla ævi. DENNI DÆAAALAUSI „Aldrei fær þessi gris að hafa neitt I maganum til lengdar."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.