Tíminn - 16.09.1975, Síða 7

Tíminn - 16.09.1975, Síða 7
Þriöjudagur 16. september 1975 TtMINN 7 Myndarlegur þörungabingur hefur safnazt fyrir á hlaöinu. Svona er þörungunum rótaö inn i verksmiöjuna meö afkasta miklum vélum. Þangiö má geyma i sjó allt aö þrem vikum. Þarna blöa myndarlegar „sátur” þess aö vera dregnar til vlnnslu. Samiö hefur veriö viö Alginate Industries Ltd. um sölu á 5000 tonnum á ári af þurrkuöu þang- mjöli, og er sá samningur til 10 ára. Aætlaö söluverömæti verk- smiöjunnar viö full afköst yröi nálægt 280 m. kr. á núverandi verölagi. Aætlaö er, aö árleg hráefnis- þörf verksmiöjunnaar viö full af- köst veröi um 25.000 tonn af fersku þangi. Taliö er, aö á fjör- um þeim, sem fyrirhugaö er aö afla af, sé varlega áætlaö nálægt 400.000 tonnum af fersku þangi. Taliö er, aö endurvaxtartlmi þangsins sé um 4 til 6 ár, miöaö viö aö handskoriö sé, og skoriö allnærri rótum. Meö vélsláttunni er þó tekiö mun minna á hverjum staö I einu, en reynslan i Skot- landi og Kanada sýnir, aö endur- vaxtartimi er þeim mun skemmri, e.t.v. 2 ár. Þörungatökuprammi. 1 baksýn geymarnir miklu, sem hvor um sig getur rúmaö allt aö 700 lestum af fuliunnu þörungamjöli. Flutningaskipiö Karlsey liggur úti fyrir viöleguplássinu, en aö dýpi erþaö litiö, aö þvi er hætt á 'jöru. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.