Tíminn - 17.09.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Miövikudagur 17. september 1975.
//// Miðvikudagur 17. september 1975
I DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi lllOO,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Helgar- kvöld- og næturvörzlu
Apóteka i Reykjavik vikuna
12.-18. sept. annast Lyfjabúð
Breiðholts og Apótek Austur-
bæjar. það apotek sem fyrr
er tilgreint, annast eitt vörzl-
una á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Sama apotek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku i regiulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögúm og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kþpavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasfmi 41575, simsvari.
Félagslíf
FÖSTUDAGUR 21 '9, kl. 20.
1. Haustlitaferð i Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Jökul-
gil (ef fært verður).
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 —11798.
Föstudaginn 19.9. kl. 20.
Snæfellsnes. Gist verður að
Lýsuhóli (upphitað hús og
sundlaug) og farið um Arnar-
stapa, Hellna, Dritvik, Svörtu-
loft og viðar. Einnig gengið á
Helgrindur. Fararstjóri
Þorleifur Guðmundsson. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Útivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrting fyrir aldraða er
byrjuð aftur. Upplýsingar hjá
Guðbjörgu Einarsdóttur á
miðvikudögum kl. 10-12 ár-
degis. Simi 14491.
Afmæli'
1 dag er Guðrún Sigurðardótt-
ir frá Þóroddsstöðum i Ólafs-
firði átta tiu ára. Hún er fædd
á Flatey á Breiðafirði, en
fluttist að Þóroddsstöðum árið
1920, er hún giftist Þórði Jóns-
syni. Þau hjónin hafa búið i
Reykjavik frá 1953. Guðrún
tekur á móti gestum hjá syni
sinum að Norðurbrún 34, eftir
kl. 4.
Tilkynning
Fundartimar A.A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Munið frimerkjasöfnun
Geðvernd (innlend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5,
Rvk.
Frá iþróttafélagi fatiaðra
Reykjavik: íþróttasalurinn að
Hátúni 12 er opinn sem hér
segir, mánudaga kl.
17.30—19.30, bogfimi, mið-
vikudaga kl. 17.30—19.30 borð-
tennis og curtling, laugardaga
kl. 14—17, borðtennis, curtling
og lyftingar. — Stjórnin.
Þann 8. september var dregið
I happdrætti kvenfélags
Hörgslands- og Kirkjubæjar-
hrepps.Eftirtalin númer hlutu
vinning:
1. 2198 2. 2735 3. 1651 4. 1885 5.
1419 6. 1055 7. 2849 8. 1702 9.
2931 10. 704 11. 358 12. 2620 13.
2354 14. 228 15. 195 16. 2983 17.
317 1 8. 2709 1 9. 1233 20. 1125 21.
298 22. 485 23. 1028 24. 2274 25.
1329 26. 2688 27. 1818 28. 1384 29.
2686 30. 1396 31. 1199 32. 1202 33.
212 34. 619 35. 2100 36. 337.
Númer vinninganna sam-
svara númerum á happ-
drættismiða.
Simstöðin Kirkjubæjar-
klaustri veitir nánari upp-
lýsingar ef óskað er.
Samstarfsnefnd kvenfélag-
anna.
Kvenfélag Assóknar. Fyrir
aldraða, fótsnyrting hafin að
Norðurbrún 1. Upplýsingar
gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i
sima 36238.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skat bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
I þessari stöðu átti
júgóslavneski stórmeistarinn
Ivkov (hvitt) leik gegn
hollenzka stórmeistaranum
Donner I Havana 1965.
1. Hxd5! — De8 Ekki Dc7
vegna Hxc6! Og ekki er heldur
girnilegt xcd5 2. Hxc8 — Dd7
(Dxc8? 3. Rxe7+) 3. Rxe7+
ásamt Hxf8og Dxd5. En nú lék
Ivkov: 2. Bh6 og Donner gaf,
þar sem skiptamunstap er ó-
umflýjanlegt eins og lesendur
geta sjálfir unnið úr.
Alls konar bridgekeppnir
eru haldnar i Bandarikjunum.
Einni slikri lauk I^siðasta
mánuði og var þar spilafólk
frá þjónustu- og iðnaðarfyrir-
tækjum, sem hélt sitt árlega
meistaramót suður I Miami.
Sveitarkeppnina vann lið
tryggingarfélags frá New
York og annar vængur
sveitarinnar vann einnig
tvimenningsmótið og munaði
þá mikið um eftirfarandi spil.
NORÐUR
A D. 9742
-V H. A75
♦ T. K54
* L. K82
Lárétt
1) Smáræðið. 6) Miskunn. 8)
Vatnagróður. 10) Tangi. 12)
Féll. 13) Röð. 14) Bær. 16)
Hraði. 17) Fum. 19) Tvenndin.
Lóðrétt
2) Þyt. 3) Komast. 4) Fag. 5)
Vaðir. 7) Kærleikurinn. 9)
Land. 11) Stafur. 15) Forföður.
16) Öhreinki. 18) 365 dagar.
Ráðning á gátu No. 2030.
Lárétt
1) Ostur. 6) Mál. 8) Grá. 10)
Les. 12) Ge. 13) ST. 14) Afl. 16)
Asu. 17) Ast. 19) Artai.
Lóðrétt
2) Smá. 3) Tá. 4) Ull. 5) Ugg-
ar. 7) Æstur. 9) Ref. 11) Ess.
15) Lár. 16) Ata. 18) ST.
+--------------------
Útför mannsins mins,
Svans Sigurðssonar
Breiðdalsvik
fer fram frá Eydalakirkju föstudaginn 19. september kl.
14.
Hjördis Stefánsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu
Önnu Sigriðar Sigurjónsdóttur
frá Skálum.
Kristján Fr. Guðmundsson
börn,tengdabörn og barnabörn.
Minningarathöfn um
VESTUR SUÐUR
A S. D5 A S. K1063
V H. G10832 V H. D94
♦ T. AG7 ♦ T. D983
* L. 1065 * L. 97
Þorvarð Guðmundsson
Baldursgötu 6 A,
er lézt 10. september s.l., fer fram i Fossvogskirkju föstu-
daginn 19. séptember kl. 1,30 e.h.
AUSTUR
♦ S. ÁG8
V. H. K6
♦ T. 1062
♦ L. ADG43
Ágústa Andrésdóttir,
Andrés Þorvarðarson,
Óskar Þorvarðarson.
Suður varð sagnhafi i þrem-
ur gröndum. Vestur spilaði út
hjartaþrist (fjórða-hæsta) og
drottning austurs átti slaginn.
Hjartakóngur suðurs átti
næsta slag og þegar tvisturinn
kom frá vestri, vissi sagnhafi
um fimmlit hjá honum. Nú
varð sagnhafi að taka
ákvörðun um, hvort niundi
slagurinn ætti að koma frá
tigli eða spaða. Til að fá tvo
slagi á spaða, þarf austur að
hafa tiuna ásamt öðru há-
spilinu (ca. 37%) en tigulásinn
hjá vestri býður upp á 50%,
sem sagnhafi spilaði litlum
tigli aðkóngnum, sem hélt. Þá
voru niu slagir i höfn, en þetta
var hvorki sveitarkeppni né
rúberta, heldur tvimenningur.
Þvi spilaði sagnhafi spaða,
setti áttuna heima, vestur átti
slaginn á drottningu og spilaði
mjög eðlilega hjarta (tigull
setur spiiið niður). Inni á ásn-
um bað sagnhafi um spaða og
setti gosann heima. Þetta er
nokkuð djarft spilað, þvi hann
var kominn með ágætis miðl-
ung, en sviningin heppnaðist
og hreinn toppur i verðlaun.
girnilegt cxd5 2. Hxc8 — Dd7
AUGLYSIÐ
í TÍMANUM
Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, dóttur og
systur,
Báru Danielsdóttur
Garðabraut 43,
Akranesi.
Guð blessi ykkur öll.
Halldór Karlsson
og vandamenn.
Innilegustu þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vin-
áttu við andlát og jarðarför,
Hólmfríðar Jóhannesdóttur
Stóra-Gerði, Óslandshlið.
Þórey Jóhannsdóttir,
Þórður Eyjólfsson,
Gréta Gunnarsdóttir,
Sævar Guðmundsson,
og ömmubörn.
Útför elskulegs sonar okkar, bróður og mágs,
Guðmundar Birgis Jónssonar
Vallartröð 6, Kópavogi ^
er lést 9. september, verður gerð frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 17. september kl. 15.
Guðný Guðmundsdóttir Jón Óskar Guðmundsson
Guðrún H. Bjarnadóttir, Edward Kiernan,
Sigriður Jónsdóttir,