Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. október 1975. TÍMINN 5 Þróttmikil ræða Jón A. Jóhannsson skrifar grein i siðasta tölubiað ís- firðings útfærslu fisk- veiðimark- anna. Jón seg- ir: „Það liður nú óðum að þeim degi þegar útfærsla fisk- veiðimarkanna i 200 milur tekur gildi, en það verður 15. þ.m. Eðlilegt er að hugur flestra islendinga sé nú veru- lega bundinn við þetta mikils- verða hagsmunamál okkar og allir óska þess áreiðanlega, að vei og giftusamlega megi tak- ast til um framkvæmdina. Ölium ætti að vera Ijóst, að fiskstofnarnir á miðum okkar eru grundvöllur efnahags þjóðarinnar og að skynsamieg hagnýting þeirra verði að vera ráðandi i sambandi við veið- arnar. Þann 29. f.m. flutti Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, mjög athyglisverða og þrótt- mikla ræðu á 30. allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna. Kom hann viða við og færði gild og sannfærandi rök fyrir ákvörðun islendinga um út- færsluna. Meðai þess sem Einar lagði sérstaka áherzlu á var, að fram færu sivaxandi veiðar á ókynþroska fiski á ts- landsmiðum af háifu erlendra fiskimanna og að af þeim sök- um væri endurnýjun fiskstofn- anna i bráðri og sivaxandi hættu. Þýðingarmesti fisk- stofninn á islandsmiðum, þorskurinn, næði nú aðeins að hrygna einu sinni. Sóknin á miðin væri nú tvisvar sinnum meiri en hún var fyrir tuttugu árum, en aflinn jafnvel minni nú. Hann iagði sérstakiega á- herzlu á, að islenzki fiski- skipaflotinn væri „fullfær um að hagnýta leyfilegan há- marksafla á svæðinu”. Utan- rikisráðherrann sagði, að nú væri unnið að áætlun um vis- indalega stjórnun á veiðum is- lenzkra fiskiskipa, og mun hún fela í sér miklar veiðitak- markanir, jafnvel eftir að Iok- ið er veiðum erlendra skipa á fiskimiðum islendinga.” Vestfirðir og fisk- veiðilögsagan Jón A. Jóhannsson segir ennfremur: „A nýlega afstöðnu Fjórð- ungsþingi Vestfirðinga, en það var haldið 13. og 14. fyrri mánaðar, var útfærsla landhelginnar að sjálf- sögðu rædd, enda er útfærslan Vestfirðingum mikið áhuga- og hagsmunamál. í ræðu sem framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambandsins, Jóhann T. Bjarnason, flutti á þinginu sagði hann m.a.: „Ég vil hér siðast en ekki sizt minnast á þann merka á- fanga, sem framundan er, þ.e. útfærslu fiskveiðimarkanna i 200 sjómilur. Vestfirðingar aliir hljóta að fagna þessari ákvörðun sér- staklega, og binda miklar framtiðarvonir við að takast megi að koma I veg fyrir veið- ar útlendinga á fiskimiðum þeirra út af Vestfjörðum. Vestfirðingar hljóta að leggja á það höfuðáherzlu, að ekki veröi um sýndarútfærslu að ræða, þ.e. að ekki verði samið um meiri eða minni veiðiheimildir erlendra skipa innan fiskveiðimarkanna. Ótti Vestfirðinga við slíka samn- ingagerð byggist á þvi, að fiskveiðilögsagan verður i reynd ekki 200 sjómilur út frá landi á Vestfjörðum vegna miðlinureglunnar og hins veg- ar vegna þess, að útlendingar munu öllu öðru fremur sækj- ast eftir veiðiheimildum á Vestfjarðamiðum, vegna þess hve gjöful þau eru. Meginkrafa Vestfirðinga hlýtur að vera sú, að ails eng- ar veiðiheimiidir verði veittar erlendum aðilum innan fisk- veiðimarkanna á Vestfjarða- miðum. Verði Vestfjaröamið lokuð erlendum veiðiskipum og miö- in að öðru leyti skynsamlega nýtt af innlendum veiðiskip- um, mun það mjög treysta byggð á Vestfjörðum, vegna efiingar fiskveiða og fiskiðn- aðar”. Undir þessi orð fram- kvæmdastjórans getur ísfirð- ingur tekið og svo mun vera um flesta eða alla Vestfirð- inga.” Þ.Þ. meö Svörtu r riu frá RADI@)NETTE Sterkur stereo-magnari 2x20 wött Sinus (2x35 wött musik). Utvarpstæki með langbylgju, 2 miðbylgium og FM bylgju. Cassettu upptöku- og af spilunartæki með sjálf virku stoppi. Fyrir bæði Chrome cassettur og venjulegar STD. Stórglæsilegt stereo-tæki með innbyggðu útvarpi og cassettu segulbandstæki. Hver vill ekki njóta eiííf ra unaðsstunda með Svörtu Maríu fyrir aðeins }24 205 Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10 A Sími 1-69-95 — Reykjavik Cóðir greiðslu skilmálar Laus staða Staða deildarstjóra á söluskrifstofu Sem- entsverksmiðju rikisins i Ártúnshöfða i Reykjavik er laus til umsóknar. Krafist er góðrar verslunarmenntunar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist til söluskrifstofu verksmiðj- unnar að Sævarhöfða 11, Reykjavik fyrir 1. nóv. nk. Sementsverksmiðja rikisins. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Völvu- borg við Völvufell. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 25. október. Barnavinafélagið Sumargjöf. íbúð á Sauðárkróki Til sölu er mjög skemmtileg 5 herbergja ibúð við Lindargötu. íbúðin er laus strax. Upplýsingar i sima 5405 á daginn eða 91-43291. Vöruafgreiðslur okkar í Bíldshöfða 20 Vöruafgreiðslan Klettagörðum 1 og 9 er flutt. Vöruafgreiðslan Sölvhólsgötu flyst helgina 26. október. Athugið: Afgreiðsla flugfylgibréfa verðurfyrst um sinn í sama húsnæði við Sölvhólsgötu. Sími 21816. Nýtt símanúmer 82855. Bíldshöfða 20 FLUCFÉLAC ÍSLANDS LOFTLEIDIR 1?ELÖG SEM AiViXAST FLI TM.XG FYKIR YDIJR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.