Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 16. október 1975. Systursonur konungsins getur leyft sér að geyspa Sænska prinsessan Ghristina, sem er siðan i júni frú Magnússon, er hamingjusöm móðir. Faðirinn talaði um „dýra himneska gjöf”. Gustav, sonur Þórðar Magnússonar og Kristinar svia- prinsessu fæddist 8. ágúst á „krabbaátsdegi” Svia.Pabbi Þórðar, sem er plastverk- smiðjueigandi, verður sem sagt að halda krabbaveizlu á hverju ári fyrir soninn. Krabbar eru dýrir, svo að pabbinn talaði um „dýra, himneska gjöf”. Þeim litla, sem var tekinn með keisaraskurði, er 3 kiló og 30 grömm, 50 sendimetra lang- ur, er alveg sama um þetta allt, hann geispar bara. ★ Leikrit við grátmúrinn Grátmúrinn i Jerúsalem , leifar af hofi Herodesar, helgi- dómur Gyðinga. Hinn ljósi sprungni sandsteinn var leikmynd annars þáttar i leikriti Burtons og Liz Taylor. Burton bar á höfði sér „kippar” höfuðbúnað gyðinga. Geislar 33 karata Krúppdemantsins á hendi Liz sindruðu i allar áttir: Fyrsti þáttur átti sér stað i ★ Sviss, þar sem þau sættust með leynd. Þriðji þáttur hefur ekki enn verið skrifaður. Liz þjáist stöðugt af af- leiðingum áverka, sem hún hlaut við að detta af hestbaki fyrir 20 árum.Taka þurfti flis úr lærleggnum til að græða i bakið. Ef hún þyngist of mikið, fær hún verk, af þvi að of mikill þungi hvilir á hryggjarliðunum, sem lagfærðir voru. Húnhefur mjög fingerða hálsbyggingu, oger þvi hætt viðaðstifnaog fákrampa. Þar við toætist migrene og órólegt hjarta. ★ Hún hefur þvi notað mikið af alls konar deyfilyfjum, allt frá áfengi upp i Novocain, sem er méðal byggt upp á kókaini. Stundum sprautaði hún sig með skömmtum, sem námu sama magni og krabbameins- sjúklingar fá á lokastigi. Hún hætti að hugsa um börnin og gat ekki tekið þátt i sjón- leiknum, sem Burton lék fyrir heiminn. Nú er eftir að sjá, hvort tjaldið fellur fyrir framan hei m il isham ing ju , eöa hörmungar dynja yfir. — Hefurðu tekið eftir þvi, að það er oröið mjög hljótt i kringum okkur Ottó? Tveir umboðsmenn ferðuðust i svefnvagni til Parisar. Þeir villtust inn i klefa ungrar stúlku. „Heyrðu,” segir annar. „Sú litla væri nú syndarinnar verð — og ekki mundi hún deyja af þvi.” Þá opnar stúlkan augun og segir: „Hárrétt., elskurnar, ég lifi af þvi!” Málafærslumaðurinn and- varpaði: „Nú eru góð ráð dýr.” Héraðsdómarinn andvarpaði: „Þessar eilifu samankúplingar I bilum.” Atómvisindamaðurinn and- varpaði: „Konan min skilur mig ekki.” Hótelgesturinn háttar og fer upp i rúm. Þá sér hann mús á teppinu. Hann hringir i móttökuna: „Það er mýsla i herberginu minu.” „Þaðgerirekkert til, herra minn, hún getur fyllt út tilkynninguna i íyrramálið.” DENNI DÆMALAUSI „Henry, það er fáránlegt að hringja heim i hvert sinn sem þú heyrir I sjúkrabilnum. Þú verður að gera eitthvað við þessari taugaveiklun.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.